Tíminn - 09.01.1945, Blaðsíða 7

Tíminn - 09.01.1945, Blaðsíða 7
2. blað TÍMINN, þrigjudaginn 9. jan. 1945 7 Kátír voru karlar Vamban: Pötin skapa manninn og mikiS er skraddarans pund! .Hvort sem þú ert nú risi eða ekki, geturðu ekki gengið eins og leppalúði til fara alla þína hundstíð. Leifi langi: O, svei, bara! Vamban: Ha, ha, ha, það veit hamingjan, að ég hefði varla get- að þekkt þig, gamli minn! Jörð til sölu Jörðin HIEMMISKEIÐ II, Skeiðahreppi í Árnessýslu, er til kaups og ábúðar á vori komanda, ásamt allri áhöfn: 15 kúm, 100 fjár og 12 hrossum. Ennfremur heyvinnuvélum, vögnum og allskonar búsáhöldum. Tilboð sendist JÓNI INGVAItSSYM, verkstjóra, Núpi, Selfossi, sími 9. Hann gefur einnig allar upplýsingar. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Háll jörðin Hámundarstaðir í Vopuafirgi, er til sölu á naesta vori. — Tillioð sendist undirritugum ega Ólafi Jóhaunessyni, Megalholti 21, Reykjavík (sími 1836) fyrir 1. marz n. k., sem gefur allar frekari upplýs- ingar um jörgina. — Til mála gæti komig eigna- skipti á húseign í Reykjavík. Áskiliun réttur að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Björn Jónasson Rámuudarstöðum. Tilkynntug Irá Skattstofu Reykjavíkur Atvinnurekendur og aðrir sem samkvæmt 33. grein laga um tekju og eignaskatt eru skyldir til að láta Skattstof- j uhni í té skýrslur um starfslaun, útborgaðan arð í hluta- félögum og hluthafaskrár, eru hér með mintir á að frestur til að skila þessum gögnum rennur út miðvikudaglnn 10. þ. m. Sérstök athygli skal vakin á því, að atvinnuveitendum bér að gefa upp öll laun, hversu lág sem eru, og séu heim- ilisföng launþega ekki tilfærð eða rangt tilfærð bera at- vinnurekendur ábyrgð á viðbótarskattgreiðslu vegna ófull- nægjandi skýrslugjafa. Þeir, sem ekki senda skýrslur þessar á réttum tíma, verða látnir sæta dagsektum sbr. 51. gr. laga um tekjuskatt og eignaskatt. Að gefnu tilefni skal á það bent, að orlofsfé skal með talið í launauppgjöfum til skattstofunnar. Þeir gjaldendur, sem hugsa sér að njóta aðstoðar vij framtal sitt til tekju- og eignaskatts, skal á það bent aö koma sem fyrst til þess að forðast bið síðustu daga mán- aðarins. Skattstjórinn í Reykjavík. Lögtak Eftfr kröfu Sjúkrasamlags Reykjavíkur og aö undangengnum úrskurði, uppkveön- um í dag, með tilvísun til 88. gr. laga um alþýðutryggingar nr. 74, 31. des. 1937, Gagnrýni „leiðtogans“. (Framhald af 4. síðuj Skagafjörður og önnur hrossa- héruð ala nú upp mikið af vinnuhestum, sem seldir eru til annara landshluta, er lakari hafa skilyrði til hrossauppeldis. Um eitt skeið var mikil hrossa- sala til útlanda, sem gaf fram- leiðendum góðar tekjur. Þessi viðskipti hafa lagzt niður að mestu síðasta áratuginn. Þó er ekki vonlaust að þau hefjist á ný að stríðinu loknu. Aðalmark- aður hrossaframleiðenda nú, er sala á hrossakjöti innanlands. Skagfirðingar hafa þegar unnið mikinn markað fyrir þá vöru í nærliggjandi bæjum. Hrossakjöt er helmingi ódýrara en kinda- kjöt og margir heilsufræðingar álíta að það sé hollara en annað kjöt, sem framleitt er í landinu. Þetta ættu neytendur að hafa í huga. Engin búpeningstegund í þessu landi er jafn hraust og kvillalaus og hrossin. Engin bú- peningstegund kemst af með jafn lítið og lélegt fóður, ef í harðbakkana slær með árferði. Engin búpeningstegund krefur bóndann um jafn litla vinnu, en vinnulaun eru nú stór útgjalda- liður í búrekstri hans. Þegar þetta allt er athugað, sem ég hefi minnst á, finnst mér það ómaklegt, að líkja hrossun- um við arfa og annað óþurftar- gras. Hitt finnst mér sanni nær, að bera þau saman við blóm- skrúð og ljómandi língresi, sem eina af máttarstoðum hagsældar og heilbrigðis. Skagfirðingar munu vera á- kveðnir í því að eiga mörg hross framvegis eins og áður. Þeir vita vel, til hvers þeir eiga þau og þeim mundi þykja skarð fyrir skildi, ef þeir misstu allt í einu þær tekjur, sem þeir hafa haft af þeim. Runólfur Sveinsson hefir áð- ur ályktað, ef ég man rétt, að ef til vill mundi það ráðlegast að fella að velli hinn íslenzka sauð- fjárstofn. Helzt er að skilja, að hann vilji láta skagfirzka stóðið fara sömu leið. Þessar og því- líkar ráðleggingar og tillögur, gefa tilefni til þess, að Skagfirð- ingar ályktuðu, að þessum manni skyldi fengið annað embætti, þar sem íslenzku búfé, sauðfé og hrossum, stafaði minni hætta af honum. Sveinsstöðum 5. okt. 1944. Hleypir í kútum, heilflöskum, hálfflösk- um og smáglösum. Sendum um land allt. Vokukonur vantar á Kleppsspítalaim. Epplýsingar hjá yfirhjúkruuarkonuimi í síma 2319. shr. 86. gr. og 42. gr. sömu iaga, sbr. lög nr. 29, 16. des. 1885, verður án frekari fyrir- vara lögtak látið fram fara fyrir öllum ó- greiddum iðgjöldum Sjúkrasamlagsins, þeim er féllu í gjalddaga 1. des. 1944 og fyrr, að átta dögum liðnuni frá birtingu EFNAGERÐ SEYÐISFJARÐAR. Símskeyti: Efnagerðin. Vinniö ötullega fyrir Talsími: Seyðisfjörður 43. Ttmann. Sp a ð k j öt Eigum enn óselt nokkuð af úrvalsdilkakjöti í smáílátum. Verð: 25 kg. kútur kr. 155,00 28 kg. kútur — 175,00 30 kg. kútur — 186,00 Kjötið er flutt heim kaupendum að kostnaðarlausu. Þeir, sem vilja tryggja sér þetta ágæta kjöt, ættu að senda pantanir sem fyrst, því birgðir eru litlar. Samband ísl. samvinnuíélaga Símar 1080 og 2678. Dáðir vovu dvýgðat Saga Nólseyjar-Páls og fleiri afreksmanna, segir frá margvíslegum mannraunum, ævintýrum, svaðilförum og hetjudáðum. Sögurnar gerast á hinum ólíkustu • stöðum og umhverfi, allt frá hjarnbreiðunum á nyrztu slóðum jarðarinnar til fjallavatnanna í Sviss, háfjallanna í Tí- bet og sólheitra stranda Arabíu. Allir, sem unna, stórfenglegum hetjusögum og ævin- týrum, lesa „Dáðir voru drýgðar". Kaupið bókina hjá næsta bóksala, eða pantið hana beint frá útgefanda. Bókaútgáfan Fram Lindargöta 9 A — Reykjavík — Sími 2353 Maður eða kona þessarar ouglýsiagar, verði þau eigi greidd iuuau þess tíma. getur fengið fast starf við hirðingu leikfimihúss Menntaskólans. Upplýsingar hjá rektor eða dyraverði. 5. janúar 1945. Borgarstjórínn í Reykjavík. ■fóðnrbætir Höfum nú fyrirliggjandi eftirtaldar fóðurbætisteg- undir: „Sólar-kúafóður, fóðurblanda fyrir mjólkurkýr, er nákvæmlega samsett af ýmsum korntegundum og reynist sérstaklega góð. Mörg meðmæli fyrirliggj- andi. „Sólar“-hænsnafóður, er fóðurblanda fyrir varp- hænur framleidd samkvæmt tilraunum er hafa gef- ið bezta raun við fóðrun varphænsna. Gefur aukna eggjaframleiðslu. „Sólar“-hestafóður, fóðurblanda handa reiðhestum og áburðarhestum. Reynið þessa fóðurblöndu, með því móti gera menn gæðinginn beztan og áburðar- hestinn duglegastan. „Sólar“-refafiskur fóðurblanda handa loðdýrum samsett úr úrvals fiskimjöli, ýmsum korntegund- um og grænmetismjöli, allt í hæfilegum hlutföllum. Mörg stærstu loðdýrabúin hafa notað þessa refa- fóðurblöndu í mörg ár. Allar „Sólar“-fóðurblöndur eru samansettar af mik- 'lli nákvæmni og hafa rétt næringaefnahlutföll. ,Sólar“-fóðurblöndur eru seldar með sanngjörnu /erði eftir gæðum — því ódýrastar. „Sólar“-fóðurblöndur eru aðeins framleiddar hjá: Fiskimjöl h.f. Síml 3304. Hafnarstrætl 10. Sími 3304. REYKJAV ÍK.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.