Tíminn - 09.01.1945, Blaðsíða 8

Tíminn - 09.01.1945, Blaðsíða 8
BAGmSKRÁ er bezta íslenzha tímaritið um þjjóðfélafismál. 8 REYKJAVÍK Þeir, sem viljja hynna sér þjóðfélaffsmál, inn- lend ot§ útlend, þurfa að lesa Daffshrá. 9. JAN. 1945 2. blað ? ■ ANNÁLL TÍH AIV JS 1. janúar: I*jóðverjar hef ja sókn í Saar-héraði. Vesturvfgstöðvarnar: Þjóðverj ar hófu nýja sókn á vesturvíg- stöðvunum 1 Saarhéraði á 12 km. langri víglínu. Þeir sóttu lengst fram um 2—3 km. Hrikalegar loftorustur voru háðar yfir vest- urvígstöðvunum. Ýmsar fréttir: Hitler rauf langa þögn og flutti útvarps- ræðu um áramótin. Bretakonungur sendi Póllands- forseta nýársskeyti og lét í ljós von um, að sigurinn nálgaðist. Hann minnti á, að Bretar hefðu gripið til vopna, þegar ráðizt var með ofbeldi á Pólland. Skeyti Bretakonungs er sett í samband við ráðbrölt Rússa í Póllandi, en þeir h^fa komið á kommúnist- iskri leppstjórn í Publin. Lepp- stjórn þessi lýsti sig á gamlárs- dag sem hina löglegu stjórn landsins meðan á stríðinu stæði Pólska stjórnin í London hefir þegar mótmælt, Damaskinos erkibiskup tók við ríkisstjóraembættinu i Aþenu og hóf umleitanir um nýja stjórn- armyndun. 2. janúar: Gagnsókn Banda- manna í Bclgíu. Vesturvígstöðvarnar: Sókn Þjóðverja í Saarhéraði fer harðnandi, þó án teljandi ár- angurs. Sóknarsvæðið er 110 km. löng víglína suður af Saar- gneminés. ‘í Belgíu og ,Luxem- burg eru háðir harðir bardag- ar, en Bandamenn virðast nú hafa stöðvað sókn Þjóðverja þar að fullu og sótt fram milli Ba- stogne og St. Hubert í Belgíu. Þeir hafa náð Rochefort aftur. Mikið er um loftbardaga. Austurvígstöðvarnar: Þjóð- verjar verjast ofsalega í Buda- pest. Rússar hafa" nú annan hluta borgarinnar, Buda, á valdi sínu að mestu, en hinu- megin árinnar hefir þeim gengið ver. Ýmsar fréttir: Útlit með samkomulag í Grikklandi er ekki gott. Barist er enn af miklu kappi í Aþenu. Plast- iros hershöfðingj a hefir verið falið að mynda stjórn. Bandaríkjastjórn tilkynnti, að hún viðurkenndi enn pólsku stjórnina í London. 3. janúar: Ný stjórn í Grikklandi. Grikkland: Ný stjórn var mynduð í Aþenu. Forsætisráð- herra er Plastiras, og fer hann einnig með her- og siglingamál. Elas-menn. taka. ekki. þátt .í stjórninni. Vesturvígstöðvarnar: Þjóð- verjar sækja á við Rín suður ar Saar og hafa þeir þar hrakið 7. ameríska herinn til baka um 10 km. 3. ameríski herinn sækir fram í Belgíu. Ú R B Æ N U M 80 þús. kr. gefnar S.I. B. S. j Fagraskógi). Ennfremur er í heftinu Á gamlársdag voru vinnuheimilis- þýddar gretinar, fréttir, handavinna, sjóði Sambands í%l. berklasjúklinga fjöldi mynda o. fl. Á forsíðu er mynd af Húsmæðraskólanum á Laugarvatni. gefnar tvær gjafir, 40 þús. krónur hver.. Þetta eru stærstu gjafir, sem vinnuheir*ilissjóðnum hefir borizt. Gefendur voru tvö útgerðarfélög í Hafnarfirði, Venus h. f. og Júpiter h. f. Frá því fyrir jól hefir vegurinn austur fyrir fjall um Hellisheiði verið ófær bifreiðum sök- um snjóa. Þrátt fyrir það að unnið væri að snjómokstri milli jóla og ný- árs, tókst ekki að opna leiðina, enda hefir tíðarfar verið örðugt. Allir flutningar austur hafa farið um Þingvallaleiðina og hefir tekizt við illan leik að halda henni opinni. Hjónaband. Nýlega voru gefin saman í hjóna- band í Stykkishólmi Hildigunnur Hallsdóttir frá Gríshóli og Bjarni Lárusson Stykkishólmi. Nýtt kvennablað. okt.—nóv. hefti, hefir borist blað- inu. Efni er fjölbreytt að vanda: ís- lenzkir skór, kvæði (Guðfinna frá Hömrum). 17. júní (Árný Filippus- dóttir, skólastj.), Húsmæðraskólarnir (Matthildur Sveinsdóttir), Húsmæðra- skólinn á Laugarvatni (Soffía Guð- laugsdóttir, leikkona), Forsetaheimilið á Bessastöðum (M. J. K.), Dreng- skaparhugsjón nútímamanna (María Hallgrímsdóttir, læknir), Sömu laun fyrir sömu vinnu (M. J. K.), Þokan kvæði (Guðrún Stefánsdóttir frá Hjúskapur. Nýlega voru gefin saman 1 hjóna- band ungfrú Sigríður Theódórsdóttir (Jakobssonar) og Þórarinn Guðna- son læknir. Þórarinn starfar nú fyrst um sinn í Siglufirði. Trúlofun Nýlega hafa opinberað trúlofun sína Halldóra Þorvaldsdóttir frá Grindavík og Jón Þórisson frá Reykholti. Trúlofun. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ragnhildur Finnbogadóttir, Hóli og Bjarni Kristófersson, Hvestu, Arnarfirði. Einnig hafa opinberað trú- lofun sína ungfrú Vigdís Finnboga- dóttir, Hóii og Bjarni Hannesson, Bíldudal. Leiðréttingar. í greinina um Hoffmannsveðrið, i 1. tbl. Tímans, hafa slæðst prentvill- ur. í upphafi greinarinnar á að standa: Eitt hið mesta og fárlegasta slysa- dægur o. s. frv. Upphaf kvæðis Matthíasar er rétt svo: Faldar nú alda feigum höfðum o. s. frv. Upp- haf næsta erindis á að vera: Æðir ósjór, öldur stríða, himni mót o. s. frv. í niðurlagi greinarinnar er talað um hina „sönnu sorg“, en á að vera hina römmu sorg o. s. frv. Fleirri smærri prentvillur eru í greininni. Á víðavangi. (Framhald af 7. síðu) stöðu stjórnarliðsíns við að hrinda því máli í framkvæmd. Áburðarverksmiðjan var þó einn liðurinn á nýsköpunarplöt- unni. Þessu svaraði fjármálaráð- herrann Pétur Magnússon, síðar í umræðunum, og færði fram sem ástæðu fyrir því, hve málið væri hættulegt, að áburður sá. sem verksmiðjunni væri ætlað framleiða, væri unninn á sama hátt’og sprengiefni. Það hafa nú margir efast um það, að mikið*„púður“ yrði i ný- sköpuninni hjá blessaðri ríkis- stjórninni, er til framkvæmd- anna kæmi. En við slíkri var-( færni munu fáir hafa búist hjá' henni, að eina málinu á hinum glæsilega loforðalista, sem und- irbúið var fyrirfram, -yrði þokað til hliðar af hræðslu við hina í- mynduðu púðurlykt. Ætli þeir gugni ekki við land- búnaðarvélarnar líka, þegar að þeir athuga, að þær eru gerðar af svip.uðu efni og byssur og skriðdrekar? Stjórnarandstaða. Fyrir nokkrum vikum skrifaði þetta blað um nauðsyn stjórn- arandstöðu. Sýnt var fram á, að allar engilsaxneskar þjóðir utan Bretlands hafa nú stjórnarand- stöðu 1 þjóðþingum sínum, þótt þær eigi í ófriðí. Ennfremur var bent á, að Bretar sýndu vel- þóknun æðsta valdsmanns heimsveldisins á stjórnarand- stöðunni með því að kenna hana éinnig við hann. Þar er bæði stjórn og stjórnarandstaða af hálfu sama manns. Mál skulu rædd með rökum og gagnrökum. Þá var og frá því skýrt, að Bretar launa forvígismann stjórnarandstöðunnar af ríkisfé. Síðan var um það rætt, að ís- lendingar mundu ekki taka upp brezkar venjur í þessu efni. En háttur engilsaxnesku þjóðanna ætti að geta gert okkur það skiljanlegt, að nauðsyn væri að hafa stjórnarandstöðu til að forðast spillingu og rotnun. Okk- ar ráðherrar mundu ekki það mikið heiðarlegri en hinir brezku. Sinnuleysi og (Framhald af 1. síðu) getað kallað saman fund þar, ef þeim hafi þótt eitthvað á- bótavant, þar sem formaður nefndarinnar sé Framsóknar- maður. Þessu síðasta er því að svara, að samkvæmt þingsköpunum er utanríkismálanefnd yfirleitt ekki ætlað að starfa, nema þeg- ar þing er ekki. Þegar þing sit- ur, er ætlazt til að stjórnin ræði beint við þingið, en ekki nefndina. Utanríkismálanefnd er m. ö. o. þingnefnd, sem stjórnin á að hafa aðgang að í forföllum þingsins, en annars liggja störf hennar niðri. Þess vegna væri óeðlilegt af formanni hennar að kalla hána saman, þegar þing situr. Nefndin er líka valdalaus og því ekki ætlað að hafa neitt frumkvæði í utan- ríkismálum. Á umræddum tíma hafa tveir fundir verið haldnir í nefndinni eftir ósk ríkisstjórnarinnar, en beinast hefði legið við samkv þingsköpum, að þessir fundir hefðu verið haldnfr í þinginu, er ekki nefndinni. Fyrri fundur- inn var 13. nóv. og síðari fund- urinn 17. desember. Á síðari fundinum lofaði stjórnin að senda nefnd til Bretlands, en é fyrri fundinum var aðstaðr stjórnarinnar sú, að það hefð' verið tómt mál að gera tillögr um þessa sendiför þá. Aðra að- stöðu hefir Framsóknarflokkur- inn ekki haft til að fylgjast mef þessu máli, enda hefði það áreið- anlega ekki verið vel séð aí stjórnarsinnum og jafnvel gets spillt fyrir framkvæmdum, eí hann hefði borið fram ákveðnar tillögur, því að markmið* þeirrr virðist helzt að eyðileggja öl’ mál, sem Framsóknarflokkur- inn ber fram. Á því, sem nú hefir veric rakið, sést, að vonlaust er af ætla að telja Framsóknarmenr samseka stjórninni í þessurr málum. aftur kominn á kreik. Tíminn hefir hér orðið að gera starf utanríkismálanefnd- ar að umtalsefni, en það hefð: hann ekki gert, nema stjórnar- blöðin hefðu by^jað á að segjs frá afstöðu Framsóknarmanne þar. Þannig hefir verið litið á að ekki bæri að segja opinber- lega frá störfum utanríkismála- nefndar, frekar en frá lokuðurr þingfundum, enda er nefndinn: ætlað að koma í stað þeirra þegar þing situr ekki. Verður að telja það mjög alvarlegt trún- aðarbrot að segja opinberlege frá störfum utanríkismála- nefndar, enda leit Ólafur Thorf Morgunblaðið gat engu svar- að þessu, en setti upp hunds- haus og hefir síðan sagt að við Framsóknarmenn kölluðu stjórr arandstöðu sína „konunglegs st j órnarandstöðu“! „Ólafur orðheldni" eða —? Þessi Morgunblaðsósannind:" hefðu ekki þótt í frásögur fær- andi, ef eigi hefði komið annað til. Þegar menn lásu nýársboðskar „hans hágöfgi“ Ólafs Thors fyrir áramótin, vakti það athygli, að hann stökk allt í einu út undar sér og tók nýtt „strik“ eins op sagt er að hákarl geri, er hann finnur þef af vissi tegund af lostætri beitu. Hágöfgin tók að smjatta á þessum ósannindum Morgunblaðsins um konunglega stjórnarandstöðu — enda mjög tekið að slá í þau eftir að hafa legið í dálkum þess viku eftir viku. Heldur er það nú óviðfeldið, að hans hágöfgi forsætisráð- herrann skuli haldinn þessari ómótstæðilegu freistingu — og geta ekki á hátíðlegri stund flutt þjóðinni nýársboðskap, án þess að svala þessari fýsn. Þetta kemur líka mönnum í bansettan vanda. Menn ruglast alveg í því hvort þeir eigi held- ur að kalla hágöfgina „Ólaf orðheldna“ eða „Ólaf sann- sögla“. ósamkomulag svo á þetta mál, þegar hann var í stjórnarandstöðu, að hann lét flokksmenn sína fara úr nefnd- inni vegna þess, að hann þóttist hafa ástæðu til að ætla, án þess að sannanir væru þá fyrir hendi, að Jónas Jónsson notaði sér vitneskju þaðan tíl að upplýsa Gismondimálið og Spánarmút- urnar. Nú þegar Ólafur er kom- inn i stjórnaraðstöðu, finnst honum þó rétt og sjálfsagt, að blöð hans segi frá störfum ut- anríkismálanefndar til að reyna ið ófrægja andstæðinga sína. Við þessu mátti vitanlega allt- af búast af núverandi utanrík- ismálaráðherra. Hann er eini bingmaðurinn, sem liggur undir peim grun að hafa látið segja ipinberlega frá lokuðum þing- fundi, þegar hann áleit sér það i hag, en það var í sambandi við fisksölusamninginn 1941. Þá hafði nýlega verið stolið hurð frá húsi hér í bænum. Núv. lómsmálaráðherra notaði það :ækifæri til að tala um hurðar- bjófinn á Alþingi í þessu sam- bandi. Nú er þessi hurðarþjófnaður iftur hafinn á svipaðan hátt ig 1941. Sömu öfl eru enn að rerki. Framsóknarmenn vara ilvarlega við því, að utanríkis- nálanefnd og lokaðir þing- ’undir séu þannig dregnir inn í íólitískar deilur. Það getur orð- ð til að spilla þeim vinnubrögð- im um utanríkismálin, sem íjóðinni eru nauðsynleg. Stjórn- \rsinnar eru hér byrjaðir á að irjóta þau niður. Þeir eru alvar- ’ega varaðir við að gera nýja til- •aun í þá átt. Veganestið frá Þjóð- viljanum. Fyrst Framsóknarmönnum er 'orið á brýn að tilefnislausu, að rera vargur í véum í utanríkis- nálum landsins, þykir rétt að ninna í því tilefni á nokkur krif annars aðalstjórnarblaðs- ns, Þjóðviljans, er snerta sam- lúðina við Breta. Þetta blað hefir undanfarnar dkur haldið uppi þrálátu níði im forustumenn Breta, einkum tó Churchill, I sambandi við irikklandsmálin. Seinast á unnudaginn segir þannig í rit- tjórnargrein blaðsins: „Svo virðist, sem brezki flug- herinn eigi að halda áfram 'iernaðaraðgerðum, leitast við að nyrða sem mest af beztu sonum irikklands í tillitslausri baráttu ’yrir brezkum heimsveldishags- nunum“. Þá hefir blað þetta iðulega ærið fullt af dólgslegum að- Iróttunum til Breta um fjand- kap við okkur í fisksölumálun- im. Á gamlársdag lét það m. a. ’.vo ummælt í helztu forustu- rreininni, að Bretar væru fjand- •amlegir nýsköpun ísl. sjávarút- ægs og væri niðurfelling fisk- ölusamningsins „ein aðgerð ieirra“ til að hindra hana. Þessi aðdróttun í garð Breta, xlgerlega órökstudd, er vissulega 'kki sá rétti grundvöllur til að •æða málin á né sá líklegasti til \rangurs. Það eru ekki stór orð íé gauragangur, sem hér pjagnar tezt, heldur kurteisleg fram- ’.oma og rökstuddur málflutn- ngur, þar sem ekki skín alls taðar á illvilja og viðleitni til ó- ’inveittra getsaka. En þessi skrif þykja stjórninni \kki athugaverð. Þannig vill íún ræða fisksölumálin við 3reta. Þannig má skrifa um for- ráðamenn þeirra. En hitt er xð hafa átalið að senda ekki fyrr ið hafa áta-lið að senda ekki fyr •.amningamenn til Bretlands til ið ræða við’Breta á kurteisleg- in og vingjarnlegan hátt! y Ef til vill hugsar ríkisstjórnin :ér, að þessi skrif annars helzta •.tjórnarblaðsins um Breta, séu ’iið ákjósanlegasta veganesti fyrir samninganefndina, er senn fer til viðræðna við Breta? Ef til vill þykja henni þau svo góð, réttmæt og prúðmannleg, að hún lætur prenta þau á vegabréf nefndarmannanna? Það væri alveg eftir öðru. Það væri í stíl við aðra framkomu hennar 1 fisksölumálunum. —GAMLA BÍÓ-—.. > SKAUTA- DAOTTNINGIX. (Lady, Let’s Dance) ■ . Dans- og skautamynd. Skautamærin BELITA James Ellison. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bezta bókin: Bernskubrek «íí æskuþrek, sjálfsævisaga Winstons Churchills forsætisráð- herra Bretlands, er nú komin í bókaverzlanir. Góð bók er gulli betri. . Snœlandsútffáfan. i:ýja b.O,.——... > Sjáid hana systur mína („His Butler Sister“) Söngvamynd með: DEANNA DURBIN, FRANCHOT TONE, PAT O’BHIEN. Sýnd kl. 5, 7 og 9. » — TJARNARBÍÓ o—o—> SENDIFÖR TIL MOSKVL. (Mission to Moscow) Aðalhlutverk: WILLIAM HUSTON. Sýnd kl. 9. MAÐURINN MEÐ JÁRNGRÍMUNA. (The Man in the Iron Mask). LOUIS HAYWARD, JOAN BENNETT, WARREN WILLIAM. Sýnd kl. 3, 5, 7. Bönnuð yngri en 4 ára. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR Álfboll Sjónleikur í 5 þáttum eftir J. L. HEIBERG. Sýníng aimað kvöld kl. 8. Aðgngumiðar frá kl. 2 í dag. Tílkynníng írá Viðskíptaráði um kaup á járni og stálvörum í Bamlaríkjunum. Viðskiptaráðið úthlutaði fyrir áramótin innflutnings- og gjaldeyrisleyfum fyrir járnvörum frá Bandaríkjun- um, miðað við fyrri helming yfirstandandi árs. Ráðið mun auk þess úthluta næstu daga viðbótarleyfum fyrir þessar vörur. Þeir innflytjendur, sem leyfi hafa fengið skv. framan- sögðu, skal á það bent, að nauðsynlegt er, að þeir geri nú þegar ráðstafanir til þess að panta vörur þessar frá Bandaríkjunum, því ella má búast við, að afgreiðsla dragist mjög lengi. 6. janúar 1945. ViðskiptaráðiÖ. BrcytJngar á ferðum strætisvagnanna írá og með 10. þ. m. (til reynslu) Kleppur. Kleppsvagnarnir leggja 2 mín. fyr af stað frá Kleppi en verið hefir, þ. e. 5 mín. fyrir hvern 1/1 tíma og 1/2 tíma. Burtfarartími þeirra af Lækjartorgi breytist ekki. Ný leið. 15 mín á eftir hvorum Kleppsbíl fer vagn sömu leið frá Lækjartorgi inn í Kleppsholt, annar 20 mín. yfir 1/1 tíma, hinn 10 mín. fyrir heiltíma, en ekki alla leið að Kleppi, heldur hringinn um Sunnutorg og þann hluta Langholtsvegar, sem liggur milli Kleppsvegar og Laug- arásvegar. Burtfarartími þessara vagna frá vegamótum Kleppsvegar og Langholtsvegar 20 mín. fyrir og 10 mín. eftir hvern 1/1 tíma. Fyrsta ferð til bæjarins hefst frá vegamótum Kleppsvegar og Langholtsvegar kl. 7,10 ár- degis. Sogamýri. Nýr vagn tekur við 1/2 tíma ferðunum af gamla bílnum og ekur um Sogaveg til baka til bæjarins í stað Bústaðavegar, til 20. maí næstk. Á tímabilinu frá 20. maí til 20. sept. þ. á. er ráðgert að breyta aftur um og aka til bæjarins um Bústaðaveg í stað Sogavegar. Strætisvagnar Reykjavíkur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.