Tíminn - 25.05.1945, Side 7

Tíminn - 25.05.1945, Side 7
38. blað TÍMIM, föstndagiim 35. maí 1945 Sundmeistaramót íslands Sundmeistaramótið var háð í Sundhöll Reykjavíkur fyrir nokkru síðan.Úrslit urðu þau, að sundfélagið Ægir fékk 5 meist- ara, Þingeyingar 2, Ármann 1, Í.R. 1, K.R. 1. — Af unglinga- sundum vann Í.R. 3 og Ármann eitt. Úrslit í einstökum sundum urðu sem hér segir: 100 m. frjáls aðferð: Meistari: Ari Guðmundsson, Æ., 1:03,9 mín. 2. Sigurgeir Guð- jónsson, KR., 1:06,0 mín. 100 m. baksund karla: Meistari: Guðm. Ingólfsson, ÍR., 1:22,4 mín. 2. Leifur Eiríks- son, KR., 1:26,0. 200 m. bringusund karla: Meistari Sigurður Jónsson Umfs. Þ., 2:59,8. 2. Sigurður Jónsson KR., 2:59,9. 50 m. bringusund drengja: 1. Guðm. Ingólfsson, ÍR., 36,4 sek. 2. Atli Steinarsson, ÍR., 46,5 sek. 50 m. bringusund stúlkna: 1. Anna Ólafsdóttir, Á. 44,9 sek. 2. Elín Guðjónsdóttir, KR., 46,7 sek. 100 m. frjáls aðferð drengja: 1. Guðm. Ingólfsson ÍR., 1:13,3 mín. 2. Ólafur Diðriksson, Á., 1:22,6 mín. 4X50 m. boðsund karla: Meistari: A-sveit Ægis (Edv. Færseth, Ásgeir Magnússon, Hjörtur Sigurðsson og Ari Guð- mundsson); 1:55,1 min. 2. A-sveit Ármanns (Guðm. Guðjónsson, Stefán Jónsson, Magnús Kristjánsson og Óskar Jensson): 1:56,1 mín. 400 m. bringusund karla: Meistari: Sigurður Jónsson, Umfs. Þ., 6:25,6. 2. Sig. Jónsson KR., 6:27,5. 400 m. frjáls aðf. karla: Meistari: Ari Guðmundsson, Æ., 5:44,0 mín., 2. Sig. Árnason Á., 6:11,9 mín. . • ' ! | ' ! i ' ’ ‘ | 200 m. bringusund kvenna: Meistari: Anna Ólafsdóttir Á., 3:27,2 mín., 2. Unnur Ágústs- dóttir, KR., 3:40,1 mín. 50 m. björgunarsund: Guðbr ÞorkeLsson, KR., 54,7 sek., 2. Rafn Sigurvinsson KR., 54,8. sek. 100 m. frjáls aðf. kvenna: Meistari: Villa María Einars dóttir, Æ., 1:33,6 mín., 2. Jó- hanna Friðriksdóttir Á., 1:46,6 mín. 3X100 m. boðsund karla: Meistari: Sveit Ægis, 3:53,4 mín., 2. A-sveit KR. 3:55,5 mín. 100 m. bringusund drengja: 1. Atii Steinarsson, ÍR., 1:27,7 mín., 2. Hannes Helgason, Á., 1:31,8 mín. í Sumardvöl barua Nýlega er fullskipuð nefnd til að annast um sumarvist barna á dvalarheimilum í sumar. — Nefndin er þannig skipuð: Frá ríkisstjórn íslands: Sigurður Sigurðsson, berklayfirlæknir. Frá bæjarstjórn Reykjavíkur: Katrín Pálsdóttir, bæjarfulltrúi. Haraldur Árnaion, kaupmaður. Frá barnaheimilisnefnd Vorboð- ans: Jóhanna Egilsdóttir, hús- frú. Frá Rauða Krossi íslands: Scheving Thorsteinsson, lyfsali Nefndin hefir þegar til um ráða dvalarheimili fyrir allt að 300 börn, og verður eigi aukið við það fyrr ep séð er, hve marg- ar umsóknir berast. Rekstur barnaheimilanna verður með öðrum hætti en und- anfarið, þar sem ríki og bær taka ekki á sig neina fjárhags lega ábyrgð umfram þær fjár- veitingar, sem veittar hafa ver ið. Mun nefndin því krefjast fulls meðlags með börjium þeirra-, er vel geta borgað, en fjárveiting hins opinbera, verð ur notuð til styrktar þeim, sem enga getu hafa til að greiða fullt meðlag. Mun sumardvalanefnd opna 4 víðavangf (Framhald af 2. síðu) peða kaupmannablaðanna í léttu rúmi liggja. Þjóðin veit hverju áorkað var með fjár- málastjórn áranna 1934—38. Hún mun líka enn síður gleyma jví vegna þeirrar óstjórnar í fjármálunum, sem hún-hefir nú daglega fyrir augunum, þegar auðveldara ætti þó að vera að sýna glæsilegan árangur én nokkuru sinni áður. Það minnir Djóðina á, hve öðruvísi væri nú ástatt, ef fjármálaforustan væri nú jafn framsýn og athafnasöm og á stjórnarárum Eysteins Jónssonar. Óverjandi vanræksla heilbrigðismálaráðherrans. Alþýðublaðið hefir gert til- raun til að verja sinnuleysi Finns Jónssonar heilbrigðis- málaráðherra í bílamáli lækn- ishéraðanna, er minnst var á í seinasta blaði Tímans. Blaðið afsakar ráðherrann með því, að læknishéruðin hafi enga um- sókn sent honum um bílakaup, er byggð hafi verið á ályktun Alþingis í vetur. Þetta er vitan- lega ekkert annað en útúrsnún- ingur, þar sem ríkisstjórnin hefir látið auglýsa, að sérstök nefnd ætti að úthluta setuliðs- bílunum og senda ætti allar um- sóknir um þá til hennar. Það hafa stjórnir læknishéraðanna líka gert, en nefndin hefir ekki viljað selja þeim bílana með Deim hlunnindum, er Alþingi ætlaðist til, og ber hún því við, að henni hafi ekki borizt nein fyrirmæli um það frá ríkis- stjórninni. Var það vitanlega skylda heilþrigðismálaráðherra að sjá um, að nefndin fram- fylgdi þessum fyrirmælum Al- 3ingis. Því fer líka fjarri, að ráð- herrann hafi enga vitneskju haft um þessar umsóknir. Tím- anum er a. m. k. kunnugt um tvo menn, sem hafa fært þessi mál í tal við hann, annar fyrir Fljótsdalshérað, en hinn fyrir Kópaskershérað, en bæði þessi héruð hafa sótt um bíla. Ráð- herrann vísaði báðum þessum mönnum frá sér með þeim um- mælum, að sér kæmi þetta ekki við. Niðurstaffan varff því sú, aff þessi héruð fengu einhverja skrjóða hjá úthlutunarnefnd- inni fyrir uppsprengt verð, í stað þess, að Alþingi ætlaðist til að héruðin fengju beztu bíl- ana fyrir kostnaðarverð. Þetta lýsir slíku hirðuleysi ráðherrans í hagsmunamálum læknishéraðgjpna, að Alþ.bl. ætti ekki að smækka sig með því að mæla því bót. Og þó er þetta ekki nema eitt dæmi af mörgum um vanrækslu og sinnuleysi ríkisstjórnarinnar í málum dreifbýlisins. Verra mannskæðnm styrjöltlum (Framhald af 4. síðu) Hverj u lofuðu andbanningar Ameríkumönnum? Hverju iof- uðu þeir okkur íslendingum? Allir kannast við loforð þeirra, og nú hafa menn líka séð hvern- ig þau hafa gefizt. Hár skattur. í ríkinu Visconsin, í Banda- ríkjunum, eru 3,125,000 íbú- ar. Árlegur skattur, sem ríkið fær af áfengissöluni, er 64,216,- 763 dollarar. Þetta er 21 dollar á hvert nef í ríkinu, eða rúmar hundrað krónur. Hér við bætast svo álög hverrar byggðar og borgar út af fyrir sig. Hin lög- lega árssala í ríkinu er talin vera 123 milljónir dollara. En við stöndum okkur enn betur með 36 milljónir króna áfeng- issölu 1944. Bannstefnan vinnur á. Ameríkumenn hafa nú fengið að sjá og reyna, hvernig áfeng- isviðskiptin hafa gefizt þar í landi, síðan bannið var afnumið. Sagt er, að það sé að verða, eða orðin, þjóðarvenja, að sitja að áfengisdrykkju á laugardags- kvöldum. Engin furða þótt héruðum og landshlutum fjölgi, sem koma banni á hjá sér. Texas er stærsta ríki Banda- ríkjanna. Það skiptist í 254 lög- sagnarumdæmi. Af þeim hafa 140 algert bann, 79 eru að hálfu leyti bannsvæði, en aðeins 35 leyfa sölu alls konar áfengra drykkja. Nú skulu talin nokkur ríki, sem hafa að einhverju eða miklu leyti héraðabönn. Varð frelsislivöt fyrir dönsku þjóðina: Bökín, sem seldist í 35000 eintökum á einum degi í Danmörku: eftir Kelvin Lindemann í þýðingu Brynj- ólfs Sveinssonar, menntaskólakennara og Kristmundar stúdents Bjarnasonar. — Davíff Stefánsson skáld frá Fagraskógi hefir þýtt gamlar þjóðvísur, sem eru í / bókinni. Viðskiptajöfnuðurinn Verzlunarjöfnuðurinn í apríl- mánuði var hagstæður um 1,7 millj. króna. — Nam verðmæti útfluttrar vöru 23 millj. króna, en innfluttrar 21,3 millj. króna. Hins vegar er verzlunarjöfnuð- urinn á tímabilinu jan. til apríl hagstæður um 10,6 milljónir kr. Verðmæti útfluttrar vöru nam á þessu tímabili um 89,9 millj. kr. en innfluttrar 79,3 millj. kr. Á tímabilinu jan.—apríl s. 1. ár var verzlunarjöfnuðurinn ó- hagstæður um 300 þús. kr. Nöfn Tala Þur ríkjanna héraSa héruð LouLsana 64 18 Kentucky 120 75 Georgia 159 123 Arkansas 75 23 Albama 67 50 Texas 254 140 North Carolina . 100 75 Tennessee 95 87 Mississippi 82 48 Samtals 1016 649 Minnisota og Florida banna aðeins sterka drykki. í einu héraði fór fram at- kvæðagreiðsla > um bann 15. júlí í fyrra sumar. Bannið var sam- þykkt með 700 atkvæða meiri hluta, en í næstu atkvæða- greiðslu þar á undan var það fellt með 1342 atkvæða meiri hluta. Þetta sýnir, að menn þar í landi eru teknir að átta sig á, hvaða löggjöf muni gefast bezt og út í hvílíkt óefni er komið. Getum við ekki áttað okkur líka? Pétur Sigurffsson.. skrifstofu i Hótel Heklu þriðju- daginn 29. þessa mán. og verður opin daglega kl. 14 og 19. Vérður þar tekið á móti umsóknum um sumardvöl fyrir börn á aldrinum 4 til 9 ára. Allar slíkar umsóknir verða að hafa borizt nefndinni fyrir laugardagskvöld 2. júní Er gert ráð fyrir að sumardvöl barnanna hefjist um miðjan næsta mánuð og verði allt að 10 vikum. Erleut yfirlft. (Framhald af 2. slðu) um Hitlers og Mussolini. Blöðin telja því, að Bandamenn verði að halda fast á þeirri kröfu, að Tito dragi her sinn í burtu og mál þetta verði lagt fyrir frið arfundinn til endanlegra á- kvarðana. Enn er e kki séð fyrir enda þessa máls. Bandamenn hafa undanfarið flutt aukið herlið til Trieste og höfnin er alveg á valdi þeirra. Árekstrar hafa enn ekki orðið neinir milli þeirra og Titosmanna. Blöð í Moskvu hafa enn ekki lagt neinn dóm á þessa deilu, en það þykir bending um afstöðu Rússa, að ítalskir kom- múnistar styðja kröfúr Titos. Vísitalan Hagstofan og kauplagsnefnd hafa reiknað út visitölu fram færslukostnaðar fyrir apríimán- uð. Reyndist hún vera sú sama og s. 1. mánuð eða 274 stig. Aðalfundur Flugfélags íslands H. F. verður haldinn í Oddfellowhúsinu (uppi) í Reykjavík fimmtudaginn 31. maí n. k., kl. 1,30 eftir hád DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. Stjórnfn. Þessi stórbrotna sögulega skáldsaga kom út í Danmörku 16. ágúst 1943 — þegar kúgun nazismans grúfffi eins og svart ský yfir dönsku þjóffinni. Samdægurs seldust 35000 eintök af bókinni, en daginn eftir var hún gerff upptæk af Þjóðverjum, og höfundurinn tekinn fastur. Kaj Munk, frelsishetjan, sem myrt var, sagði um bókina: „Ilfltn er of góð íil þess að mælt sé mc$ henni. Látnm hana gera það sjálfa44, — og svo ímm íslenzkum lesendum einnlg finnast. Þeir áttu skilið að vera frjálsir fæst nú hjá Gum-Grippei', nýtt amerískt efni, lagfærir falskar tennur, sem tolla illa eða særa góminn. ^erist á á þriggja mánaða frésti. Einfalt og þægilegt. Leiðarvísir á íslenzku. Tólf króna túba endist heilt ár. Sendum um land allt. Seyðisfjarðar Apótek. IVýkonttð: svart, hvítt og draplitað H. Toft Skólavörffustíg 5. Sími 1035. Asbest-plötur á þak og veggi, Asbest-skolprör, 4” Þakpappi, 5 tegundir, Pappasaumur, Masonite, Gámmíslöngur 1/2, %. og 1" \ «t Veggflísar, Kranar allskonar, Vatnssalerni — Handlaugar. A. Einarsson & Funk Reykjavík, Tryggvagötu 28. Sírni 3982. ' Símncfni: Omega. jflc. s. worm-muller: uiuljí dki / ^ Þér skuluff lesa þessa bók. Þakpappi Maskíiiiipappi Kaupfélag Eyiirðinga Ry^gingavörudeild. T t IMII A IV er víðlesnasta anglýsingabiaðið! V

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.