Tíminn - 15.06.1945, Blaðsíða 8
DAGSKRÁ er bezta íslenzUa tímaritið um
þj óðfélagsmál.
8
20
REYKJAVÍK
Deir, sem vilja kjgnna sér þjóðfélagsmál, !mt-
lend oq útlentl, þurfa að lesa Dagskrá.
15. JÚIVf 1945
44. blað
? MNÁLL TÍfflMT^
11. júni, mánudagur:
Kosningar i Kaiiada.
Kanada: Almennar kosningar
til sambandsþingsins fóru fram.
Endanleg úrslit verða ekki kunn
fyrr en búið er að telja atkvæði
hermanna, en það mun ekki
.verða fyrr en eftir viku. Líklegt
virðist þó að frjálslyndi flokk-
urinn muni halda áfram knöpp-
um meirihluta, en hann var í
miklum minna hluta, áður. Hafa
bæði samvinnuflokkurinn og
Ihaldsflokkurinn eflzt á kostnað
hans.
Ítalía: Mikill fögnuður var I
Trieste yfir brottflutningi her-
sveita Titos.
12. júní, þriðjudagur:
Póll andsr áðstef na.
Pólland: Tilkynnt að sam-
komulag hefði orðið um það
milll stórveldanna þriggja að
bjóða 12 pólskum stjórnmála-
foringjum til Moskvu til við-
ræðna um myndun nýrrar
stjórnar í Póllandi. Boðnir verða
3 fulltrúar frá Pólverjum í
London, 4 frá Lublinstjórninni
og 5 stjórnmálaforingjar, sem
eru óháðir stjórnunum í Lond-
on og Lublin.
Noregur: Nygaardsvold baðst
latLsnar fyrir ‘ráðuneyti sitt.
13. júní, mlðvikudagur:
Fundnr Jieirra „stóru44
Bandríkin: Truman forseti
tilkynnti á blaðamannafundi,
að búið væri að ákveða hvar
og hvenær fundur hans , Stalins
og Churchills yrði haldinn.
Frakkland: Spánska stjórnin
hefir ákveðið að afhenda Laval
norskum stjórnarvöldum. .
ÝMSAR FRETTIR
Utsvörin
i Reykjavík
(Framhald af 1. síðu)
„Gróðiun4í af dýr-
tíðinni.
tíðinni, mætti vafalaust auka
kaupmátt launanna, en jafn-
framt veita atvinnuvegunum
öruggan starfsgrundvöll og
tryggja þeim nauðsynlega „ný-
sköpun“ og umbætur.
Þjóðin verður að rísa
gegn óstjórninni.
íslendingur heldur hljómleika
í Washington.
Sunnudagskvöldið 10. maí
hélt Rögnvaldur Sigurjónsson
pianóleikari hljómleika í Naton-
al Gallery of Art í Washington.
Húsfyllir var og meir en 1000
manns viðstaddir.
Hljómleikarnir voru stórsigur
fyrir hinn unga listamann, því
að hverju lagi var tekið með
langvarandi lófataki, og að
lokum var hann sjö sinnum
klappaður fram og varð að leika
tvö aukalög og var annað þeirra
,Máninn hátt á himni skín,“
eftir Sveinbjörn Sveinbjörns-
son.
Blaðadómar um hljómleika
Rögnvaldar hafa verið mjög lof-
samlegir.
V er zlunar j öf nuður inn.
Samkvæmt bráðabirgðayfirliti
Hagstofunnar nam verðmæti
innfluttrar vöru fyrstu fimm
mánuði þessa árs 106.1 milj. og
útfluttrar vöru 123.7 milj. kr. Er
pví verzlunarjöfnuðurinn hag-
stæður um 17.6 milj. kr. á þessu
tímabili.
Á tímabilinu jan.—maí 1944,
Stjórnarblöðin og stjórnar-, útsvars- og skattahækkan-
flokkarnir reyna að viðhalda irnar mættu svo opna augu
trúnni á verðbólgu- og dýrtíðar- manna enn betur fyrir því, hvers
stefnuna með því að hamra á konar svikamylla núv. stjórnar-
því sí og æ, að almenningur samvinna er. Lágtekju- og miðl-
græði á dýrtíðinni. Útsvars- og ungstekjufólki var lofað að
skattahækkanirnar, sem nú gkattar á því skyldu ekki hækk
leggjast á almenning, mætti agjrj en skattabyrðar auknar í
vera honum nokkur leiðbeining þess stag á stórgróðanum og
um hvernig þeim gróða er hátt- skattaeftirlitið bætt. Þetta hefir
að. Hækkun rafmagnsverðsins, ant verið svikið. Almenningi var
hækkun simgjaldanna, hækkun jtka. lofað kjarabótum, en efnd
fargjalda með strætisvögnum og irnar eru hærri útsvör, hærri
áætlunarbílum, hækkun fæð- Skattar, hærra rafmagnsverð,
isgjalds í matsöluhúsum og fjöl- hærri símgjöld, hærri fargjöld
margar aðrar hækkanir síðan 0. s. frV- Þjggirmi var i0fag ný
núv. stjórn kom til valda, mætti Sköpun, en stjórnin hefir stöðv-
og vera honum til frekari leið- ag hvert umbótamálið af öðru,
beiningar um það. Kaupiiækk- þVí ag meginið af hinum miklu
anirnar, sem eru látnar vera Sköttum fer í sívaxandi launa
agnið á önglinum, eru étnar upp eyðslu.
af hvers konar öðrum hækkun-
um. Afleiðingin verður enginn
hagnaður fyrir launþegana, en
óviðráðanleg og vaxandi dýrtíð,
sem fyrr en síðar leggur at-
vinnulífið í rúst.
Það, sem skiptir almenning
máli, er ekki krónutala laun-
anna, heldur kaupmáttur
þeirra. Með niðurfærslu kaup-
gjalds og verðlags og öðrum ráð-
Þessir fyrstu ávextir af sam
bræðslu kommúnista og Kveld
úlfsvaldsins mættu sannarlega
verða til þess, að þjóðin rísi upp
og reki þann ófögnuð af höndum
sér. Öll bið í þeim efnum verð-
ur henni aðeins til aukinna ó-
happa og erfiðleika. Umbóta
menn í öllum flokkum þurfa að
taka höndum saman til að koma
á aftur heilbrigðri viðreisnar-
stöfunum til að draga úr dýr-|stjórn í landinu.
Stcfna stjórnarinnar
(Framhald af 1. síðu)
að stefna stjórnarinnar ber að
stöðvun atvinnulífsins og rétt-
nefni hennar er þvi stöðvunar-
stefna, en ekki „nýsköpunar-“
stefna. Það er líka því miður
svo, að staðreyndirnar eru þegar
byrjaðar að tala í þessum efnum
víða um land og þar á meðal
í atvinnurekstrinum vestan-
lands. Má þar meðal annars
nefna fiskimjölsverksmiðju Gísla
Jónssonar á Bíldudal, sem
frystihúsið hefir boðizt til að
afhenda hráefni gefins, en svo
er ekki hægt að reka. Að vísu
mun eigandinn telja að hráefnið
sé ekki nægilega mikið. Sum
frystihúsin eru að hætta að
taka á móti þeim teguf.idum
flatfiskjar sem kostnaðarsamast
er að flaka, vegna þess, að það
ber sig ekki. Er ‘þetta sums
staðar mjög bagalegt. Það veld-
ur einnig verulegum erfiðleikum
að fá sjómenn á bátana. Það
mætti nefna mörg fleiri dæmi
og þá ekki síður viðkomandi
landbúnaðinum. Yfirleitt virt-
ist mér að þeir, sem hafa talizt
til stjórnarflokkanna, sjái það
ekki síður en aðrir að til stöðv-
unar muni brátt koma, ef
óbreyttri fjármálastefnu verður
haldið áfram. Margir þeirra eru
sáróánægðir og telja sig óháða
flokkunum og bíða átekta, unz
frekari reynd sé fengin. Þeir
allra bjartsýnustu reyna að
hugga sig með þeirri von, að
kommúnistar hjálpi til við
niðurfærslu, er til stöðvunar
kemur.
— Hvað er almennra tíðinda
af Vestfjörðum?
— Það hefir verið óvenjulega
kuldasamt vestanlands á þessu
vori og telja eldri menn sig
tæpast muna annað eins. í hinu
mikla hreti, sem áður hefir verið
sagt frá, hlóð niður miklum snjó
og fé fennti víða, en þó urðu
ekki stórskaðar. Meðan ég var
á ferðalaginu snjóaði oft 1 fjöll
og sums staðar var enn snjór á
túnum. Spretta er næstum eng-
in og víða eru túnin stórlega
kalin. Fénaðarhöld hafa verið
sæmileg og aflabrögð allgóð,
en ógæftasamt.
Ég hefi lítið ferðast um Vest'
firði áður. Náttúrufegurð er þar
óvenjulega mikil og tignarleg
og ekki ósvipuð og i norðurhluta
Strandasýslu. í fjörðunum er
búsældarlegt og víða mjög góðir
möguleikar til ræktunar. Hafn-
arskilyrði eru hin ákjósanleg-
ustu og tiltölulega stutt að
sækja á góð fiskimið.
Ég kynntist á ferðalaginu
mörgum mönnum, bæð i sjó-
mönnum og bændum. Fólkið í
þessum landsfjórðungi, sem
hefir alið marga af beztu sonum
þjóðarinnar, ber merki harðrar
lífsbaráttu, en er þó hlýtt og al-
úðlegt. Allsstaðar þar, sem ég
kom, var greitt fyrir ferð minni
með sérstakri greiðasemi og
gestrisni. Ég vil nota þetta tæki-
færi til þess að biðja Tímann
að flytja öllu þessu fólki mínar
innilegustu kveðjur og þakkir.
var verzlunarjöfnuðurinn einnig
hagstæður. Verðmæti innfluttrar
vöru nam 96.6 milj. kr. og út-
fluttrar 98,8.
Frjálsar siglingar.
Brezka flotastjórnin hefir nú
veitt skipum Eimskipafélags
íslands leyfi til að sigla beint
til og frá Ameríku, en hingað
til hefir það ekki verið leyfilegt.
Tilnefning í stjórn Eimskip.
Ásgeir Stefánsson forstjóri í
Hafnarfirði hefir verið skipaður
af ríkisstjórninni til að taka
sæti I stjórn Eimskipafélags ís-
lands, sem fulltrúi hennar, í
stað Jóns Árnasonar, forstjóra,
sem um mörg undanfarin ár
hefir verið stjórnskipaður í
stjórn félagsins, en hann var
á nýafstöðnum aðalfundi Eim-
skipafélagsins kosiun í stjórn
þess. <
Reykjafoss.
Skipt hefir verið um nafn á
Kötlu, sem Eimskipafélag ís-
lands hefir keypt af Eimskipa-
félagi Reykjavíkur. Hið nýja
nafn skipsins er Reykjafoss.
• • G A M L A B t Ó ** " NÝJ
Tveír smádreDgir
drukkna
Það sorglega slys vildi til í
StykkLshólmi síðastl. mánudag,
að tveir ungir drengir, 5 og 6
ára drukknuðu á bátkænu
skammt frá landi. Drengirnir
hétu Kristján Ólafur og Birgir
Sigurbjörnssynir frá Viðvík,
synir hjónanna Soffíu Pálsdótt-
ur og Sigurbjörns Kristjánsson-
ar þar.
VIÐBtlIVIR
ATLÖGU
(Stand By For Action)
— Amerísk sjóhernaðarmynd. —
Robert Taylor,
Brian Donlevy,
Charles Laufhton.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Hrói höttnr
Litmynd með
Erroll Flynn,
Olivia De Havilland,
Basil Rathbone.
Sýnd kl. 5.
t ó
Þeir gerðu garðinn
frægan
OG
Dáðir
voru drýgðar
eru ágætar skemmtibækur og
hafa auk þess þann kost að
vera ódýrar.
Vínnuheímíli
berklasjúklínga
Landsfundur miðstjórnar Sam-
bands ísl. berklasjúklinga var
haldinn á Vinnuheimili sam-
bandsins að Reykjalundi laug-
ardag og sunnudag s. 1. Mættir
voru á fundinum fulltrúar frá
sex sambandsfélögum auk mið-
stjórnar. Fjallaði fundurinn um
vinnuheimilismál sambandsins,
en um það er ríkjandi mikill
áhugi sambandsfélaga, enda al-
þjóðar svo sem verkin bezt sýna,
þar sem' nú þegar hafa verið
byggð og tekin í notkun 10 íbúð-
arhús fyrir um 40 vistmenn,
ásamt tilheyrandi vinnustofum,
sem að vísu enn eru í bráða- Fyrste, sænska flugvélin, sem
birgðahúsnæði. Fundurinn gerði | flogið hefir milli svíþjóðar og
meðal annars eftirgreinda á- Jsiands lenti á flugvellinum við
lyktun: ! Keflavik kl. 3,55 í fyrradag eftir
Haldið verði áfram byggingu ( fæplega 8 klukkustunda flug frá
íbúðarhúsa af sömu gerð og þeg- Bommaflugvellinum við Stokk-
ar hafa verið byggð og ennfrem- hglm j>etta var fyrsta tilrauna-
ur hraðað undirbúningi að bygg- flug Svía á jeiginni mim Sví-
ingu aðalhússins, sem mest, með þjóðar og Ameríku, en þó fer
tiHiti til þess, að framkvæmdir flugvglin ehhi nema hingað að
geti hafizt á þessu ári og í þVí þessu sinnl. Mun hún fljúga
ALI BABA
og Iiinir 40 ræn-
InRjar
Litskreytt ævintýramynd.
Aðalhlutverk:
Jón Hall,
Maria Montez,
Thurhan Bey.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
*TJARNARBfÓÝ
SÖ\GIR
VEGFARAMDMS
(Song of the Open Road).
Amerísk söngva og músikmynd.
Aðalhlutverk:
Jane Powell,
14 ára söngvamær.
Sýning kl. 5, 7 og 9.
Fiugferdh*
til Svípjóðar
skyni verði ráðstafanir gerðar
til fjáröflunar með öllum þeim
ráðum, sem tiltækileg þykja.
Fulltrúar létu í ljós ánægju
sína yfir því, sem nú þegar hefir
verið framkvæmt og um leið
eindregna ósk um að áfram
verði haldið á sömu braut, unz
vinnuhelmilishugsjónin hefir að
fullu rætzt og að þjóðin sýni
þessu máli sama skilning og vel-
vild eftirleiðis sem hingað til.
Þá samþ. fundurinn að lokum
ávarp til forseta sambandsins,
Andrésar Straumlands, sem þvi
miður gat ekki mætt á fundin-
um vegna veikinda.
Fjölmcnnasta
bændaförln
(Framhald af 1. síðu)
með var í förinni. Til Reykja-
víkur kom ferðaflokkurinn laust
fyrir kl. 7, eins og fyrr segir.
Á miðvikudaginn var dvalið
í Reykjavík og bærinn skoðaður.
Um kvöldið hélt Búnaðarfélag
íslands samsæti fyrir gestina í
Oddfellowhúsinu.
í gærmorgun var haldið til
Þingvalla og farið til Sogsfossa,
Gullfoss og Geysis, en gist að
Laugarvatni.
í dag mun flokkurinn fara
austur til Víkur í Mýrdal og til
baka aftur til Reykjavíkur á
morgun. Hann mun verða í
bænum 17. júní, en að því búnu
verður haldið heimleiðis og
komið við í Reykholti og víðar.
Ferðalagið hefir, það sem af
er, gengið mjög vel og verið öll-
um til hinnar mestu ánægju,
því mikill hluti þeirra, sem taka
þátt í förinni hefir aldrei komið
til suðurlands áður. Þessi för er
fjölmennasta bændaför, sem
farin hefir verið.
aftur heimleiðis til Svíþjóðar á
laugardaginn. Síðar munu verða
flognar fimm tilraunaferðir
milli Stokkhólms og New York
með viðkomu hér, ein ferð í
hverri viku. Að loknum þess-
um tilraunaferðum, munu hefj-
ást reglulegar áætlunarferðir og
geta þær því ekki hafist fyrr
en í ágústmánuði.
Þæi^ flugferðir, sem hafa verið
farnar áður milli íslands og
Svíþjóðar hafa verið á vegum
ameríska hersins.
Vísítalan 275 stíg
Kaupgjaldsnefnd og Hagstofan
hafa reiknað út vísitölu fram-
færslukostnaðar fyrir júní mán-
uð. Reyndist hún vera 275 stig,
Þessi hækkun stafar aðallega
vegna verðhækkunar á fatnað-
arvöru, Svo og fargjaldahækkun
með strætisvögnum.
Vísitálan hefir nú hækkað um
fimm stig síðan núverandi
stjórn kom til valda.
Fyrlrtækl bæmla . . .
(Framhald af 1. síðu)
rétti í huga, heldur það að reyna
að níðast á bændum.
Þetta lögleysisverk niðurjöfn
unarnefndarinnar mætti vera
bændum ný sönnun um þann
hug, sem forráðamenn stjórnar.
flokkanna bera til þeirra og fyr-
irtækja þeirra.
Trúlofun.
Fyrir nokkru slðan opinberuðu
trúlofun sína ungfrú Sveinsina Guð-
mundsdóttir, Bergstaðastræti 42 og
Vilberg Skarphéðinsson stud. oceon,
Freyjugötu 7.
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
Gift eða ógift
Gamanleikur í þremur þáttum eftir J. B. Priestley.
Sýning annað kvöld, kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 2.
Affeins þrjár sýningar eftir. Engin sýning á sunnudag.
Ú R B Æ N U M
Hátíðahöldin í Reykjavík
17. júní.
Á sunnudaginn verða mikil hátíða-
höld í Reykjavík að tilhlutun þjóð-
hátðarnefndar Reykjavíkur Hefir ver-
ið tilkynnt að allir skuli fá ókeypis
aðgang að öllum skemmtunum, og
hátíðahöldum dagsins. Eftir að bisk-
upinn hefir flutt messu í dómkirkj-
unnl, sem hefst kl. 1,30, mun forseti
íslan^s* leggja blómsveíg á fótstall
minnisvarða Jóns Sigurðssonar á
Austurvelli. íþróttamót dagsins hefst
á íþróttavellinum kl. 3 og taka þátt
í því margir beztu íþróttamenn lands-
ins. Um kvöldið verður skemmtisam-
koma í Hljómskálagarðinum og hefir
verið komið þar upp mlklum pöllum
fyrir söng og dans. Þá verða einnig
samkomur í ýmsum samkomuhúsum
bæjarins og aðgangur ókeypis eins og
áður er sagt.
Frá Leikfélagi Reykjavíkur.
Að gefnu tilefni vill Leikfélag
Reykjavíkur láta þess getið, að vegna
veikíndaforfalla eins leikarans og
fjarvistar annarra getur félagið því
miður ekki sýna hið fræga leikrit
„Kaupmanninn í Feneyjum" oftar að
þessu sinni. En sökum sifelldra fyrir-
spurna um sýningar á þessu leikriti,
skal þess getið, að reynt mun verða
að hafa nokkrar sýningar á því á
hausti komanda. — Ennfremur vill
félagið vekja athygli á því, að starfs-
ár þess er nú senn liðið og mun
þvi ekki vera hægt að hafa nema Rgykjávik
fáar sýningar í viðbót á hinum bráð-
skemmtilega skopleik „Gift eða ógift"
og er því hver að verða siðastur að
sjá hann, því að hann verður ekki
sýndur aftur í háust. Um sýningar á
þeim leik sjá auglýsingu hér i blaðlnu
í dag.
venjulega. Má þar til nefna: Guð-
mundur G. Hagalín: Svipvindur,
Guðmundur Ingi: Ljóðið mitt til þín,
Selma Lagerlöf: Bræðumir, Kristján
Ólason: Nokkrar vísur, Steingrímur
Baldvinsson: Guðmundur Friðjónsson
skáld, Dagfinnur Sveinbjörnsson:
Sumarleyfið (leikrit), Erskine Cald-
well: Stúlka kemur í heimsókn, Ing-
ólfur Jónsson: Þú sagðír mér (kvæði),
O. Henry: Kaktusinn, Willlam Saroy-
an: Bréf til ungs rithöfundar, Grímur
Sigurðsson: Stökur, Friðjón Stefáns-
son: Græna skipið, Hans Severensen:
Keisarinn dó — keisarinn lifir, Böðvar
Guðlaugsson: Nótt í Norðurárdal
(kvæði), W. Somerset Maugham:
Regn (framhaldssaga), Bækur o. fl.
'v
Ægir,
2.-4. tbl. 38. árgangs er kominn út.
Af efni ritsins má nefna: Sjávarút-
vegurinn 1944. Tillögur til bóta á hrað-
frystum fiski. Starfshættir í hrað-
frystihúsum, Dettifoss og Fjölnir far-
ast, Skipaþörfin og sigurinn í Evrópu.
Ráðstafanir Kanadamanna vegna fisk
afurða, Upphaf íshúsa á íslandi, Frá
Færeyjum, Samið um sölu sjávaraf-
urða o. m. fl.
Botnvörpungurinn Helgafell
hefir nýlega verið seldur hlutafélag-
inu Sviða í Hafnarfirði og verður hann
gerður út þaðan framvegis. En eigandi
skipsins var hlutafélagið Helgafell í
Tímaritið Dvöl,
1. hefti 13. árg. er nýkomið út
fjölbreytt að skemmtilegu efnl eins og
Sjötíu og fimm ára
Þórður Helgason, Suðurgötu
30, Keflavík, verður 75 ára á
sunnudaginn. Hann var lengi
bóndi að Bollastöðum í Flóa, en
hefir dvalið seinustu 10 árin hjá
tengdasyni sínum, Ragnari
Guðleifssyni í Keflavík. Kona
Þórðar er Gróa Erlendsdóttir og
hafa þau átt 13 börn og eru 10
þeirra á lífi. Þórður er sérstak-
ur greindar- og dugnaðarmaður
og er prýðllega látinn af öllum,
sem hann þekkja.
Hámarksverff á Laxi
hefir verið ákveðið af viðskipta-
ráði og er það sem hér segir: Nýr
lax í heildsölu kr. 8,00 hvert kg., í
smásölu kr. 9,45 hvert kg. í heilum
löxum, en 1 sneiðum kr. 11,45. Reyktur
lax í smásölu í heilum og hálfum löx-
um kr. 23,25, í bútum 25,70 og i bein-
lausum sneiðum kr. 30,85. Ákvæði þess-
arar tilkynningar komu til fram-
kvæmda 22. maí síðastl.
Hjúskapur.
Nýlega voru gefin saman í hjóna-
band ungfrú Rannveig Þórðardóttir
og Guðmundur Arason vélsmiður,
(hnefaleikakennari Ármanns). Heimili
ungu hjónanna verður á Bragagötu 22.
Þróttur,
blað íþróttafélags Reykjavíkur, sið
asta hefti 8. árg. er nýkomið út. Af efnl
þess má nefna: Óþrjótandi verkefni
bíða íslenzkrar æsku eftir Vilhjálm
S. Vilhjálmsson blaðamann, Sund-
námskeið að Reykjanesi við ísaf jarðar-
djúp fyrir meira en hálfrl öld, íþrótta-
1 annálar og margt fleira.