Tíminn - 16.03.1945, Blaðsíða 8

Tíminn - 16.03.1945, Blaðsíða 8
DAGSKRÁ er bezta íslenzka tímaritið um 8 þjóðf élafismál. REYKJAVÍK Þelr, sem vilja kynna sér þjjóðfélagsmál, inn- lend ofi útlend, þurfa að lesa Dagskrá. 16. MARZ 1945 21. blað fAMÁLl TÍIWAWS V 9. marz, föstudagur: 12. marz, mánudagur: Sókn austan Rínar. Kikstrln tekin. Vesturvígstöðvarnar: Til- j Austurvígstöðvarnar: Rússar kynnt, að 1. herinn hafi nú um tóku Kiistrin við Oderfljót, 64 10 km. langt svæði austan km. frá Berlín. Gagnáhlaup, er Rínar á valdi sínu. Vestan Þjóðverjar hófu nýlega við Bala- Rínar hélt áfram hröð sókn tonvatn í Ungverjalandi, hörðn- ! nðii. Samþykktír Búnaðarþíngs Bandaríkjamanna. Harðast var barizt við Xanten. Austurvigstöðvarnar: Rússar sögðu frá allmikilli framsókn á Danzigvígsvæðinu.* Þjóðverjar sögðu frá hörðum árásum Rússa á Kústrin. Burma: Brezkar hersveitir hafa sótt inn í Mandalay og er barist í borginni. 10. marz, laugardagur: Mandalay tekin. Burma: Bretar hafa tekið meginhluta Mandalay. Mikill japanskur her hjá borginni er næstum umkringdur. Vesturvígstöðvarnar: 1. her- inn treysti aðstöðu sína austan Rínar. Bandaríkjamenn tóku Bonn og Godesberg. Vörn Þjóð- verja nyrzt á vígstöðvunum virtist á þrotum. Mikil loftárás var gerð á Berlín. Austurvígstöðvarnar: Rúss- um varð talsvert ágengt í sókn sinni til Gdynia og Danzig. Þeir eiga nú skemmst ófarna 20 km. til Danzig og 12 km. til Stettin. 11. marz, sunnudagur: Sótt að Koblens. Vesturvígstöðvarnar: Til- kynnt, að umráðasvæði 1. hers- ins austan Rínar sé 15 km. langt og 5 km. breitt. Þriðji her- inn var 1 y2 km. frá Koblens. Þjóðverjar hafa verið alveg hraktir yfir Rín hjá Wessel. 240 km. af vestari bakka Rínar eru á valdi Bandamanna. Austurvígstöðvarnar: Rússar áttu eftír 16 km. til Danzig og 13 km. til Gdynia. Kyrrahafsvígstöðvarnar: Land- ganga Bandaríkjamanna- á Mindanao, aðra stærstu ey Fil- ippseyja, sem var hafin nýlega, gengur vel. Mótspyrna Japana er ekki hörð. Samkoma. Sis.emmtun Framsóknarmanna í Sýningaskálanum í kvöld byrjar með Framsóknarvist kl. 8,30. Þó að engin skemmtiatriði hafi verið auglýst og hvergi getið um samkomuna nema hér í bæjarfréttunum, þá voru um hádegi í gær nær því allir aðgöngumiðar upp pantaðir. En hefði fólk vitað, að Kjartan Ó. Bjarnason sýnir ljómandi fallegar kvikmyndir í kvöld og Pálmi Hannesson útskýrir þær, þá hefði aðsóknin orðið ennþá meiri. — Menn eru minntir á, að vera komnir að spilaborðunum ekki seinna en kl. 8,30. Öllum, sem þá eru komnir í spilasal- inn er ábyrgzt sæti við spilaborð, en það er ekki hægt þeim, sem eru óstund- vísir. — Pantaðir aðgöngumiðar sæk- ist á afgreiðslu Tímans fyrir kl. 4 í dag. Annars verða þeir seldir öðrum. Framsónarfél. Reykjavíkur hélt fund í Kaupþingssalnum síðast- liðið þriðjudagskvöld. Eysteinn Jónss- son og Hermann Jónasson fluttu ræð- ur og röktu starfssögu seinasta þing- halds ýtarlega. Á eftir ræðum þeirra Hermanns og Eysteins voru almennar umræður fundarmanna, er stóðu fram undir miðnættl. Framhaldsaðalfundur Byggingarsamvinnufélags Reykja- víkur verður haldinn í Kaupþingssaln- um n. k. mánudag kl. 8,30 síðdegis. Félagsmenn, sem hugsa sér að byggja í sumar, þurfa nauðsynlega að mæta á þessum fundi, því að þar verður ákveðið, hvort byggt verður í sumar. Ægir, mánaðarrit Fiskifélagsins, 1. hefti 38. árg., er nýkomið út. Efni þess er m. a.: Olíukaup fyrir útveginn eftir ritstj., Flökunarstarfsemi í Bandaríkj- unum eftir dr. Þórð Þorbjarnarson, Vísindalegt eftirlit með hraðfrystum flski, Selveiði í Þorkelsskerjum eftir Matthías Helgason, skýrslur um afla- brögð og útflutning o. fl. Styrkur veittur. Úr Framíarasjóði B. H. Bjamason- Vesturvígstöðvarnar: Lltlar breytingar. Harðar loftárásir á borgir í Ruhrhéraðinu. * Frakkland: — Hæstiréttur Frakka kom saman í fyrsta sinn eftir að landið losnaði undan hernámi. Tekin var fyr- ir landráðaákæra gegn Esteva flotaforingja, er vakið hefir mikla athygli. 13. marz, þriðjudagur: Flotbrii yflr Rín. Vesturvígstöðvarnar: Fyrsti herinn lauk við að gera flotbrú yfir Rín og hefir því orðið tvær brýr yfir fljótið á valdi sínu. Árásir Þjóðverja á hann austan fljótsins fóru harðnandi. Skýrt er frá því að sex herir Banda- manna séu nú við Rín á svæðinu milli Nijmegen og Köln og bíði eftir fyrirskipun um að fara yfir ána. Harðar loftárásir voru gerðar á þýzkar borgir. Austurvígstöðvarnar: Rússar þrengdu enn hringinn um Dan- zig og Gdynia. 14. marz, miðvikudagur: 10 smál. sprengja. • Bretland: Tilkynnt, að Bret- ar séu farnir að r,ota nýja sprengju, er vegur 10 smál. Er þetta stærsta sprengjutegund, sem enn hefir verið tekin í notkun. Vesturvígstöðvarnar: Fyrsti herinn jók enn umráðasvæði sitt austan Rínar. Þriðji herinn hef- ir nú 100 km. af norðurbakka Moselleár á valdi sínu. Síðan 8. febr. hafa 140 þús. þýzkir her- menn verið teknir til fanga. Austurvígstöðvarnar: Rússar skýrðu frá nýrri sókn í Austur- Prússlandi, er beinist gegn Königsberg. Sókn Þjóðverja við Balatonvatn hélt áfram. ar kaupm. var Jóni Löve nýlega veittur 3500 kr. námsstyrkur. Leggur hann stund á nám í meðferð húsdýra í Berkeley háskóla i Californiu. Fram- farasjóður B. H. Bjarnasonar kaupm. var stofnaður með erfðaskrá hans, en hann andaðist 17. desember 1934. Upp- haflegt gjafafé hans voru 25 þús. kr., en ekkja hans, frú Steinunn H. Bjarnason, bætti síðan við 10 þús. kr. og nú aftur á áttræðisafmæli manns síns, 14. þ. m. lagði hún fé í sjóðinn. Framfarasjóðurinn er nú orðinn um 50 þús. kr., en alls hafa verið veittar úr honum um 17. þús. kr. Kirkja fyrir frjálslynda söfnuðinn. Frjálslyndi söfnuðurinn hefir sótt um lóð undir kirkjubyggingu fyrir austan Rauðarárstig. Bæjarráð telur vel fallið, að á þessum stað verði reist kirkja. Barnablaðið Æskan, 1. og 2. tölublað.46. árg. er nýkomið út. Af efni þess má nefna: Ein fjöður verður að fimm kollum, endursögn á ævintýri eftir H. C. Andersen, Spæj- arar, framhaldssaga eftir Gunnar Niland, Búðaleikur á Suðurhafseyjum o. m. fl. Húsbruni í Bolungavík Síðastl. mánudag kom upp eldur í Góðtemplarahúsinu í Bolungavík, sem er eina sam- komuhúsið á staðnum. Þegar slökkviliðið kom á vettvang, var eldurinn orðinn svo magnaður, að ekki tókst að ráða niðurlög- um hans fyrr en húsið var að mestu brunnið að innan, og er húsið nú talið eyðilagt. Það var ein hæð og kjallari, úr timbri, járnvarið, en kjallarinn steyptur. Talið er að kviknað hafi í út frá reykháf. (Framhald a) 1. slðu) ar orðið þess stuðnings aðnjót- andi, sem veita á, svo framar- lega sem þeir framkvæma um- bætur þær, sem styrktar eru á þann veg, er þar til valdir trúnaðarmenn telja fullnægj- andi. Það andmælir því eindreg- ið þeirri stefnu, sem kemur fram í frumvarpi því til breyt- inga á jarðræktarlögunum, er nú liggur fyrir Alþingi, mál nr. 129, þskj. 708, þar sem það er gert að skilyrði fyrir því, að geta orðið slíks stuðnings að- njótandi, að viðkomandi bænd- ur séu aðilar að nýjum rækt- unarsamþykktum, sem engin reynsla er fengin um, hvernig muni verka og vafalaust verður ekki komið á fót nema á nokkr- um stöðum fyrst um sinn, og sem hvorki er ætlazt til, né' æskilegt að leysi nema vissa þætti ræktunarinnar, svo sem framræslu og fyrstu vinnslu lands. Með því að binda styrk- inn þessum skilyrðum telur Búnaðarþingið að stuðningur- inn muni koma mjög ójafnt nið- ur og að verulegu leyti missa marks. Telur það, að frumvarp milli- þinganefndar Búnaðarþings, er lagt var fyrir síðasta Alþingi, á þingskj. 330, sé aðgengilegt sem bráðabirgðaákvæði og i sam- ræmi við tilgang jarðræktarlag- anna. Jafnframt vill Búnaðarþing taka fram, að það leggur á- herslu á, að ríkið styrki svo ríf- lega nauðsynlega framræslu ræktunarlanda og engja, þar með taldir áveituskurðir, að kostnaður við þessar umbætur fáist helzt að fullu endur- greiddur. Framkvæmdir þessar verði gerðar, svo sem verið hef- ir, að frumkvæði bændanna sjálfra, hverjum einstökum eða í samvinnu, eftir því sem hentast þykir með þeim að- ferðum og tækjum, sem völ er á beztum á hverjum tíma og samkvæmt tillögum og áætlun- um viðurkenndra trúnaðar- manna. Styrkurinn greiðist samkvæmt taxta, sem settur verði með reglugerð, en án allra óeðlilegra og óaðgengilegra skilyrða, sem aðeins hlyti að tefja og draga úr árlegum f ramkvæmdum". Áburðarverksmiðju- málið. í Áburðarverksmiðjumállnu hefir Búnaðarþing gert þá sam- þykkt að mæla eindregið með því, að frv. Vilhjálms Þór um á- burðarverksmiðju, verði lagt til grundvallar laga um þetta efni og veittar verði úr ríkissjóði 2 milj. kr. til framkvæmdarinnar. í fjárlagafrv., sem fyrv. stjórn lagði fram, var ákveðin 2 milj. kr. fjárveiting í þessu skyni, en núv. stjórn felldi hana niður og setti heimildarákvæði í stað- inn, sem hún mun eigi hafa ætlað sér að nota. Búnaðarþing setti því fram þá kröfu, að þessi heimild yrði notuð. Annars hljóðar þessi sam- þykkt Búnaðarþings á þesa leið: „Búnaðarþing fellst í aðalat- riðum á frumvarp það um á- burðarverksmiðju, er lagt var fyrir Alþingi 1944 og mælir ein- dregið með því, að það’verði lagt til grundvallar væntanlegra laga um þetta efni. Jafnframt skor- ar þingið á ríkisstjórnina að hraða sem mest framgangi málsins. Þá skorar Búnaðarþing á rík- isstjórnina að nota heimild í gildandi fjárlögum um að leggja fram á þessu ári 2 milljónir kr. til stofnunar áburðarverksmiðju og enn fremur að taka upp I fjárlög 1946 eigi lægri upphæð í þessu skyni.' I. Að öðru leyti vill Búnaðar- þing benda á eftirfarandi atriði, er það leggur áherzlu á, að tekin verði til greina við undirbúning og endanlega afgreiðslu máls- ins: 1. Að nú þegar séu gerðar ýt- arlegar tiiraunir á nokkrum stöðum í landinu með geymslu hinnar væntanlegu áburðarteg- undar, sem verksmiðjunni er ætlað að framleiða, bæði í ó- vörðu og húðuðu ástandi, og að tilraunastöðvum landsins sé fal- ið nú í ár, að reyna Ammoníum- nitrat til samanburðar við þekktar köfnunarefnis-áburðar- tegundir. 2. Að við val á verksmiðju- stæði sé rækilega tekið til greina, hvar hagfeldast væri að reisa verksmiðjuna með tilliti til samgangna, verðs á rafmagni og annars reksturskostnaðar. 3. Að áburöarframleiðsla verk- •niðjunnar sé seld sama verði á öllum viðkomustöðum strand- ferðaskipa umhverfis landið, eins og nú er gert samkvæmt lögum um áburðarsölu ríkisins. 4. Að ríkið leggi fram óaftur- kræft svo ríflegan hluta stofn- kostnaðar, að ekki þurfi að í- þyngja verksmiðjunni með vaxtagreiðslum né þungum af- borgunum lána jafnframt því, að tekin eru eðlileg gjöld til endurnýjunar og varasjóðs. 5. Að verksmiðjan sé sjálfs- eignastofnun. 6. Að haldið sé ákvæðum 3. gr. frumvarpsins um aðila er til- nefni stjórn verksmiðjunnar. 7. Að stærð verksmiðjunnar sé miðuð við það mikil afköst, að þau fulnægi þörf landbúnað- arins fyrir köfnunarefnisáburð, eins og vænta má, að hún verði í náinni framtíð. 8. Að væntanlega sé athugað, hvort ekki mætti vænta stuðn- ings af því við rekstur verk- smiðjunnar, að nokkur hluti af efnaframleiðslu hennar væri notaður til þátttöku í öðrum iðngreinum og væri þá, sem þurfa þætti, tekið tillit til þess í útbúrfaði verksmiðjunnar og afkastaáætlun.“ Þá samþykkti Búnaðarþing einnig svohljóðandi tillögu: II. „Þá skorar Búnaðarþing á Alþingi, ef svo skyldi fara, að ekki yrði af ríkisins hálfu haf- 'zt handa um að reisa áburðar- verksmiðju á næsta ári, að veita almennum félagssamtökum bænda kost á að hrinda málinu í framkvæmd, ef þau færu þess á leit. Ríkið tryggi þá þessum aðilum einkarétt til framleiðslu og sölu á tilbúnum áburði um alllangt árabil og styrki fyrir- tækið með mjög ríflegu fjár- framlagi, enda hafi ríkið eftir- lit með rkstrinum og ihíutun um, að verðlag áburðarins sé miðað við framleiðslukostnað og eðlileg gjöld í tryggingarsjóði fyrirtækisins.“ Tillaga þessi mun byggð á því, að komið mun hafa til orða, að samvinnufélögin eða þjóðar- samtökin tækju höndum saman um byggingu verksmiðjunnar, ef henni yrði eigi komið upp að öðrum kosti. Ung söngkona (Framhald af 1. síðu) og erlenda höfunda, og eru við- fangsefni þau, sem hér er getið, stærst og erfiðust: Un bel di vedremo, úr óperunni „Madame Butterfly“, eftir G. Puccini, Brindisi, úr óp. „La Traviata“, eftir G. Verdi, Intermezzo, úr óp. „Cavalleria Rusticana“, eft- ir P. Mascagni, Ástardraumur, eftir Franz Lizst og La Partida, eftir F. M. Alvarez. Þótt söngkonan komi nú fram i fyrsta sinn á söngskemmtun, sem hún efnir sjálf til, eru þeir samt margir, sem hafa heyrt hina fögru rödd hennar, mjúka og háa sópran, bæði í útvarpinu og á samkomum hér í bænum, og er þeim kunnugt um leikni raddarinnar og hvað hún er prýðilega skóluð. Söngnám hefir ungfrúin stundað nokkur undanfarin ár hjá Sigurði Birkis, söngmála- stjóra. Nú hefir hún í huga framhaldsnám erlendis, eins fljótt og ástæður leyfa. Það má sannlega segja, að ungfrú Guðrún Á. Símonar á fá- gæta sönghæfileika, sem hún hefir þroskað vel og trúlega. Og að því athuguðu, að í báðar ætt- ir hennar eru raktir sönghæfi- leikar, lið fram af lið, má vissu- lega spá henni góðrar framtíð- ar á listabraut sinni. Útbreiðið Tímairn! Ú R B Æ N U M ■ GAMLA BÍÓ — mm.mm.m, SKÓLALtF t ETOIV (A YANK AT ETON) Mickey Rooney Freddie Bartholomew, Tina Thayer. Sýnd kl. 9. Bönnuð yngri en 14 ára. í HERBÚÐUM ÓVINANNA (Squadron Leader X) ERIC PORTMAN, ANN DVORAK. Sýnd kl. 5 og 7. --------------------« NÝJA Bíó-.— RÆIVDA- LPPREISTIX LARS HANSON, OSCAR LJUNG, EVA DAHLBECK. Bönnuð yngri en 14 ára. Sýnd kl. 9. Léttlynda fjölskyldan. Fjörug gamanmynd, með James Ellison, Charlotte Greenwood, Charlie Ruggles. Sýnd kl. 5 og 7. ----------------------- TJARNARBÍÓ — SACAN AF WASSEL LÆKM (The Story of Dr. Wassell) ! Cary Cooper, Laraine Day. j Sýnd kl. 9. j Bönnuð yngri en 14 ára. SILFURDROTTNIN GIN (The Silver Queen) Priscilla Lane, George Brent, Bruce Cabot. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð yngri en 12 ára. Sala hefst kl. 11 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Alfhóll ” Sjónleikur í 5 þáttum eftir J. L. IIEIBERG. Sýning á smmudag kl. 3. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 á morgun (laugardag). SÍDASTA SUVIV. Vestfirðinqafélafíið í Reykjjavík. Aðalfundur RERX SKURREK OG ÆSKUÞREK, hin vinsæla ævisaga Winston Churchills forsætisráðherra Breta, fæst nú aftur í góðu bandi. félagsins verður haldinn að Hótel Borg miðvikudaginn 21. þ. m. kl. 8,30 síðdegis. Venjuleg aðalfundarstörf. Að loknum fundarstörfum hefst skemmtifundur. Til skemmtunar verður: Einsöngur. — Upplestur* — Dans. Félagsmenn vitji aðgöngumiða að skemmtifundinum á mánu- dag í verzlunina Höfn, Vesturgötu 12. Stjjórn Vestfirðingafélagsins. Dtboð Oyj$$in$$ Rjörgimarstöðvar Slysavarnafélags tslands I Örfirisey. Tilboð óskast í að reisa björgunarstöð í Örfirisey, miðað við að nota geymsluskemmu, sem nú stendur á Brúarlandi. Áskilið er að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Allar upplýsingar látnar í té í skrif- stofu félagsins í Hafnarhúsinu. Útboðsfrestur til kl. 12 á hádegi 20. marz 1945. ♦ Gegn framvísun vörujöfnunarreits 1, (Nýju mið- arnir) fá félagsmenn afhent 750 gr. melis fyrlr hvern heimilismann. Þeir félagsmenn, sem skilað hafa arðmiðum, en hafa ekki vitjað vörujöfnunarmiða sinna, eru beðnir að vitja þeirra sem fyrst. KtRO\

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.