Tíminn - 10.07.1945, Blaðsíða 7

Tíminn - 10.07.1945, Blaðsíða 7
 [Ferðisl iíi Suðurhaiseyja Lesið þessa skemmtilég'u bók, efíir Iiiun * þekkta lækni AAGE KRARIP NSELSEN. skjalöarútgAfak 51. blað Tlm\TV. frrigjudagiim 10. Júlí 1945 Ávarp til Breíðfirðínga BreiðfirðingafélagiS kaus fyr- ir alllöngu 9 manna nefnd til að vinna að því, að félagið gæti fengið til umráða hagkvæmt húsnæði fyrir starfsemi sína. Nefnd þessi hefir nú — að und- angengnu miklu starfi — fest kaup á eignunum Skólavörðust. 4, 6 og 6 B. Er nú verið að stofna hlutafélag, sem nefnd veröur Breiðfirðingaheimilið, til þess að kaupa eignir þessar og koma þar á fyrirhugaðri starfrækslu. Ráðgert er að útbúa strax á þessu ári í húsinu 6 B samkomu- og veitingasal og nokkur gesta- herbergi. Síðar er ætlunin, að þarna rísi stór og myndarleg ný- tízkubygging. Þarna á að vera félagsheimili Breiðfirðinga og athvarf gesta heiman úr Breiðafjarðarbyggð- um og annars staðar að. Einnig má vænta þess, að fleiri félög geti fengið þarna húsnæði fyrir starfsemi sína. Óþarft er að fjölyrða um hina miklu nauðsyn þess að koma upp í Reykjavík félágsheimili og gististað eins og hér er ráðgert. Félagsmönnum Breiðfirðingafé- lagsins mun áreiðanlega ljóst, hversu það væri mikið hagræði, ef félagið gæti fengið slíkt hús- næði til umráða. Flestum mun kunnugt um Jþá gífurlegu erfið- leika, sem aðkomufólk á oft við að stríða, er það þarf að leita hér gistingar. Breiðfirðinga- heimilið h. f., er m. a. stofn- að til að reyna að minnka þá erfiðleika. Það krefst að sjálfsögðu mik- ils fjár að koma upp þessu Breiðfirðingaheimili. En sam- einist Breiðfirðingar heima og heiman ötullega um að hrinda þessu nauðsynja-cog hugsjóna- máli í framkvæmd, mun það reynast kleift. Breiðfirðingaheimilinu hefir verið valinn stór og góður stað- ur í hjarta höfuðborgarinnar. Það sýnir stórhug og djarfræði þeirra, er völdu staðinn. Hinn sami metnaður og áhugi þarf að koma í undirtektum Breiðfirð- inga almennt í þessu máli. Við leyfum okkur hér með að leita til Breiðfirðinga og manna af breiðfirzkum ættum um stuðning við að koma upp þessu fyrsta átthagaheimili á fslandi. Hjálp annarra, er kunna að vilja styðja þetta, verður einnig með þökkum þegin. Fyrst og fremst þarf að safna hlutafjárframlög- um og loforðum um þau. Marg- víslegur annar stuðningur getur einnig komið að góðum notum. Til að greiða fyrir hlutafjár- söfnuninni hefir verið opnuð skrifstofa að Skólavörðustíg 6 B. Verður hún opin alla daga ld. 5—8. Sími 3406. Öll bréf um þetta ber að senda beint til skrifstofunnar eða í pósthólf 695. Lögfræðiskrifstofa Kristjáns Guðlaugssonar hrl. í Hafnarhús- inu, veitir einnig upplýsingar. Þar geta menn einnig skrifað sig fyrir eða greitt af hendi hlutafé. Reykjavík, 6. júlí 1945. Stjórn og' húsnefnd Breiðfirðingafélagsins. Innilegt hjartans þakklæti fyrir auðsýnda samúð og stórgjafir, sem okitur voru gefnar við andlát og jarðarför mannsins míns og föður okkar, Helg'a Jónssonar frá Tungufelli. VALGERÐUE INGVARSDÓTTIR OG BÖRN. MYNBAFRÉTTIR Á styrjaldarárunum hefir brezki flotinn komiS á því fyrirkomulagi að hafa olíubirgSaskip víðsvegar á heimshöfum, svo að herskipin þyrftu ekki að fara til hafna til að fá sér eldsneyti. Hér á myndinni er verið að dœla olíu úr olíubirgðaskipi í herskip. 1 Þingvöllur '♦ i I || Alþingisstaðurinn forni.' Liður í Alþingissögunni, eftir í " MATTIIÍAS ÞÓRÐARSON. Alþingissögunefnd gaf út. Fæst hjá bóksölum. :: . Aðalumboðssala í Bókaverzlnn Sigfiisar Eymundssonar og Bókabúð Austurbæjar, Laugaveg 34. Þyí verki er hvergi nœrri lokið að koma þýzkum herföngum til stöðva sinna og sjást ennþá á flestum vegum Þýzkalands langar raðir fótgangandi þýzkra herfanga, sem eru á leið þangaö, sem þeim liefir verið fyrirskipað að vera. Yfirleitt hafa lierfangarnir orðið að fara fótgangandi, því að farar- tcejci liafa ekki verið til handa þeim. The Worid’s News Seen Through The Christian Science Monitor An International Daiiy Newspaþer i» Truíhful—Constructíve—Unbiased—Free from Sensatíonal- ism — Bditorials Are Titncly and Xnstructíve and Its Daily Features, Together with the Weekly Magazine Sectíon, Make the Monitor an Ideal Newspaper for the Hotne. The Christían Science Publishing Society One, Norway Street, Boston, Massachusetts Price f 12.00 Yearly, or $1.00 a Month. Serurday Issue, including Magazine Section, $2.60 a Yeor. Introductory Offer, 6 Issues 25 Cents. Nwn. ------------------------------------------- SAMPLB OOPY ON RBQUBST wwoooooocoooo o jooooei Lögtök Samkvæmt kröfu Almennar Tryggingar h. f. og að undangengnum úrskurði, verða lögtök látin fara fram til tryggingar ógreiddum brunabótagjöldum húseigna í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur, með gjalddögum 15. júlí 1944 og 1. apríl 1945, ásamt dráttarvöxtum og kostnaði, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar. Mjaltavélar Þeir hœndur, sem hafa heðið oss að útvega sér mjjaltavélar, eru heðnir að senda oss sem allra f?#rsí teikningar (riss) af fjjósum þeim, sem um er að ræða. — A teiUningunni þarf að sjjást lengd o«y breidd fjjóssins, básafjöldi og fyrirkomulag. Ennfremur sé sýnt hvar gert er ráð fgrir, að hægt sé að homa fgrir mótor, mjjólhurgegmslu og þvotti mfaltavéla og annara mjjólhuríláta. Lohs óshum vér að fá upplgsingar um, hvort afl er fgrir hendi til þess að reha mjjaltavél- arnar, ög ef um rafmagn er að ræðu, sé til- greind straumtegund og stgrhleihi. Þess shul getið, að vér átvegum eingöngu hinar heimsfrœgu Alfa Laval mjjaltavélar af heztu gerð, og munum alls ehhi seljja þœr og setjja upp mjjaltavélalagnir með öðrum hætti en að fyllilega vel sé séð fgrir faglegri að- l \ stoð við uppsetningu vélanna, nothun þeirra og meðferð. v. Samband í§l. sam v i iB ii ii f élaga Reykjavík^ 6. júli 1945. Bor^arfógetinn i Reykjavík. Tiikynning til bænda i Dalasýslu Erum kaupendur að vorull, bæði þveginni og óþveg-j inni, og veitum henni móttöku að Brautarholti' íl Haukadal. Þar geta menn og fengið lánaða ullarballa^ undir ullina og gert oss aðvart, ef óskað er eftir að< ullin sé sótt heim, en um það getur verið að ræða ef j bílfært er á staðinn. Vmlunarfélag Borgarfjarðar h.f., - , Borgarnesi. Á víðavangi. (Framhald af 2. síöu) Það rétta í þessu máli er, að út- áburður fékkst þaðan ekki, þrátt fyrir ýtrustu tilraunir Jóns og annarra stjórnarvalda. Banda- ríkin hafa orðið að sjá fleirum en okkur fyrir áburði og hafa þvj haft vterulegar hömlur á út- flutningnum, sem náð hafa til okkar, eins og annarra. Hefði bóndinn i Barðastrand- arsýslu því dregið rétta ályktun af þessu máli, var hún sú, að þetta sýndi m.a. þörf okkar fyrir áburðarverksmiðj u. Styrjöld getur altaf komið til sögunnar aftur, og þá getur áburðarinn- flutningurinn orðið enn meira takmarkaður og jafnvel fallið alveg niður. Slíkt þyrfti ekki að óttast, ef hér væri áburðarverk- smiðja. En þetta hefir maðurinn ekki séð, heldur beinir tilefnislausum skömmum að Jóni ívarssyni. Þannig getur ofsatrú kommún- ismans blindað allgreinda menn, sem áður fyrr hafa sýnt vilja til að hugsa um almenn málefni. Stórsínkan . . . (Framhald af 2. síðu) ansson. Umboðsmaður Hátempl- ars er Jón Árnason prentari. A sunnudagskvöld bauð Þing- stúka Reykjavíkur aðkomufull- trúunum til samsætis í Góð- templarahúsinu og sátu það hátt á annað hundrað manns. V ' Næsta stórstúkuþing verður háð í Reykjavík, en þá á Stór- stúkan 60 ára afmæli. Kirkjnhátíð í Wiunlpeg. (Framhald af 2. stðu) fluttu þar ræður séra Haraldur Sigmar, Bjarni Bjarnason, Pétur Sigurgeirsson og Fry forseti. Á þriðjudag lauk þinginu með-því að samþykkt var ályktun þess efnis að skora á biskupinn yfir ísland að gerast heiðursforseti kirkj ufélagsins. Kveðjur bárust frá presta stefnu íslenzku þjóðkirkjunnar, biskupi og mörgum öðrum. Lögtak Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undangengn- um úrskurði, verða lögtök látin fram fara, á kostnað gjald- enda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birt- ingu þ essarar auglýsingar, fyrir bifreiðaskatti, skoðunar- gjaldi af bifreiðum og vátryggingargjaldi ökumanna bif- reiða, sem féllu í gjalddaga 1. apríl s. 1., svo og fyrir áfölln- um veitingaskatti, skemmtanaskatti, vélaeftirlitsgjaldi og skipulagsgjaldi af nýbyggingum. » Reykjavík, 7. júli 1945. Borgarfógetiim í Reykjavík.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.