Tíminn - 16.10.1945, Blaðsíða 3

Tíminn - 16.10.1945, Blaðsíða 3
78. blað TÍWIM, þriSjndagiim 18. okt. 1945 Lokaþátturinn Fjörbrot kommúnista í kaupfélaginu á Siglufirði Samninganefnidr þær, sem um og Arnþór Jóhannsson með meiri og minni hlutafulltrú- 46 atkvæðum. \ | arnir höfðu kjörið, virðast hafa ] yar nú gefið fundarhlé til haldið tvo sameiginlega fundi. klukkan 21, en þá var fundinum Auk þess vann lögfræðingur S. haldið áfram. Að hléinu loknu í. S. um skeið að sáttatilraun- samþykkti fundur;inn með 46 um milli deiluaðila. Engum sætt- samhljóða atkvæðum ályktun um var þó á komið og þykir þvi frá stjórninni varðandi síðar- j ekki ástæða til að rekja garig grieinda brottrekstra eldri stjórn sáttatilraunanna hér. jarinnar á fulltrúum og félags- Þegar hér var komið, hafði mönnum, þar sem brottrekstr- leiðir meiri- og minnihlutafull- ! arnir eru taldir markleysa, án trúanna skilið og verður nú stoðar í samþykktum K. F. S. rakið það af því, er máli virðist' Því lýst yfir, að hinir brott- skipta, sem hvor aðilinn um sig reknu séu þrátt fyrir þá full- é gerði frá þessum tíma, unz gerð- arbeiðnin var send. Samkvæmt fundarsamþykkt- inni 10. júní auglýsti Jóhann Þorvaldsson, gjörðarbeiðandi, framhaldsaðalfundinn -1. júní. Var fundurinn haldinn síðdegis þann dag í Gesta- og sjómanna- heimilinu. í upphafi fundarins er bókað, að mættir séu 46 full- trúar, en síðar virðast.a. m. k. um tíma, hafa verið mættir 48. Eftir setningu fundarins las fundarstjóri yfirlýsingu, sem undirrituð 'var af 55 aðal- og varafulltrúum og send hafði verið stjórn K. F. S. Hafði yfir- lýsing þessi verið afhent vara- formanni í fjarveru formanns. Dagsett var hún 18. júní og efni hennar það, að stjórninni var tilkynnt samþykkt , valdatak- mörkunartillögunnar á fundin- um 10. júní og brýnt fyrir henni, að hún gæti, samkvæmt |>eirri samþykkt, engar bindandl á- kvarðanir tekið fyrir félagið að svo komnu. Brottrekstrar, er stjórnin hefði framkvæmt, sbn síðar, væru því markleysa. Loks\ sagði í yfirlýs., að þeir, er hana undirrituðu, litu svo á, að ýmsar ráðstafankr stjórnarinnar sýndu fullkomið ábyrgðarleysi hennar og ofbeldi gagnvart að-í alfundi og félaginu og að hún hefði fyrirgert öllum rétti til að starfa sem ábyrg stjórA K. F. S. Þá var gengið til dagskrár fundarins. Fjórum fyrstu dag- skrárliðunum, skýrslu stjórnar, skýrslu kaupfélagsstjóra, skýrslu endurskoðenda og ráð- stöfun tekjuafgangs varð að fresta af ástæðum, er óviðráð- anlegar voru fundinum. Næsti dagskrárliður var: Breytingar á samþykktum félagsins. Ræddar voru tillögur þær til samþykkta breytinga, er fram komu á fund- inum 10. júní og getið er áð- ur. Voru þær síðan sam- þykktar með 46 samhljóða at- kvæðum, sú um skipun stjórn- arinnar að viðhöfðu nafnakalli; en hin á venjulegan hátt. Einn fulltrúi var mættur úr annarri deild, líklega Óskar Garibalda- son, en hann greiddi ekki at- kvæði. Var nú gengið til næsta dagskrárliðs: Kosning stjórnir og varastjórnar. f stjórn voru kosnir: Kristján Sigurðsson, gjörðarbeiðandi, Hjörleifur Magnússon, gjörðarbeiðandi, Haraldur Gunnlaugsson, gjörð- arbeiðaandi, Gunnar Jóhanns- son, Páll Ásgrímsson, Jóhann Þorvaldsson, gjörðarbeiðandi og Halldór Kristinsson, gjörðar- baiðandi. Tveir hinir síðast- nefndu fengu 45 atkvæði, en hinir allir 46 atkv. Varamenn í stjórn voru kosnir: Jónas Jónas- son, gjörðarbeiðandi með 46 at- kvæðum, Skafti Stefánsson, gjörðarbeiðandi1, með 45 atkvæð- gildir félagsmenn í K. F. S. — Loks var samþykkt að fresta að- alfundinum um óákveðinn tíma og fela stjórninni að boða fram- haldsaðalfund til að ljúka dag- skránni, þegar hún teldi fært. Fundarhléið, er var gefið klukkan 21, var þannig notað, f að fundarstjóri, Jóhann Þor- valdsson, boðaði þá menn, er kosnir höfðu verið í stjórn K. F. S. samkvæmt fyrrgreindri samþykktarbreytingu, á fund. Mættu þá allir. Lýstu þeir Gunnar Jóhannsson og Páll Ás- grímssoh því strax yfir, að þeir teldu framhaldsaðalfundinn 21. júní ekki löglegan, þar eð eldri stjórnin væri búin að halda framhaldsaðalfund með meiri- hluta kjörinna fulltrúa og stjórn arkosning hefði farið fram þar í samræmi við samþykktir K. F. S. Myndu þeir þvi ekki taka þátt i störfum þeirra „gervi- stjórnar," er þeir hefðu verið kosnir-í. Viku þeir Gunnar og Páll síðan af fundi, en fundar- stjóri, Jóhann Þorvaldsson, boðaði varamennina Jónas Jón- asson og Skafta Stefánsson, gjörðarbeiðendur, á fundinn í þeirra stað, og tóku þeir sæti í stjórninni í stað þeirra Páls og Gunnars. Eru þeir Jónas og Skafti því gjörðarbeiðendur í máli þessu, en ekki þeir Páll og Gunnar. Skipti stjórnin nú með sér verkum þannig, að Jóhann Þorvaldsson var kosinn for- maður hennar, Halldór Kristins- son ritari og Kristján Sigurðs- son varaformaður. — Síðan sam- þykkti stjórnin að leggja fyrir aðalfundinn ályktunina varð- andi brottrekstrana, sem áður er sagt frá, að aðalfundurinn hafi samþykkt eftir fundarhlé- ið, er gefið -var klukkan 21, og sleit fundi. Klukkan 21,40 sama dag hélt stjórnin enn stjórnarfund og hafði boðað á hann Guðbrand Magnússon, gjörðarþola, er upi þetta leyti gegndi kaupfélags- stjórastörfum, sbr. síðar«. Var Guðbrandi skýrt frá, I að ný stjórn hefði nú verið kjöriri í K. F. S. og hann spurður, hvern ig ráðningu hans sem kaupfé- lagsstjóra væri varið, hvort hann vildi afhenda hinni ný- kjörnu stjóm bækur þær og gögn, er stjórn K. F. S. bæri að hafa aðgang að, og loks hvort !hann vildi starfa eftir fyrirmæl- um hennar. Skýrði Guðbrand- ur frá, að hann væri aðeins ráð- inn munnlega og til óákveðins tíma. Þá kvaðst Guðbrandur telja kosningu stjórnar ineiri- hluta fulltrúanna svo hæpna lagalega, að hann sem kaupfé- lagsstjóri myndi ekki veita henni viðtöku til fundahalda, né veita henni aðgang að bók- um og gögnum K. F. S., unz úr öllum þrætum innan félagsins hefði verið skorið lagalega — Eftir þessi svör Guðbrandar samþykkti öll stjórnin að segja honum upp kaupfélagsstjóra- starfinu „frá deginum í dag að telja“ og afturkalla prókúru- umboð hans. 'Þessa stjórnar-1 samþykkt tók Guðbrandur jafn- gilda og skrifleg uppsögn hefði verið send honum. Var síðan stjórnarfundinum slitið. Siðar mun hin nýkjörna stjórn hafa sent tilkynningu til samvinnufélagaskrár Siglufjarð- ar um stjórnarskipti í K. F. S., afturköllun prókúruumboðs Guðbrandar Magnússonar og jafnframt um, að það væri veitt Jóhanni Þorvaldssyni, gjörðar- beiðanda. Við þetta sýnist hafa setið af hálfu hinnar nýkjörnu stjórnar, unz gjörðarbeiðnfin var send, nema hvað svo virðist af skýrslu gjörðarbeiðenda, að þeir hafi gert ítrekaðar tilraunir til að fá Guðbrand Magnússon til að láta af kaupfélagsstjórastörfum og ^fhenda þeim bækur, gögn og lykla K. F. S., en án árang- i urs. Víkur nú að gerðum stjórnar K. F. S. og minnihlutafulltrú- anna eftir 10. júní, unz gjörðar- beiðnin kom fram. Hinn 16. júni kl. 11 hélj; stjórnin fund. Var þar lögð fram tillaga 4 stjórnenda um brott- rekstur 29 aðal- og varafulltrúa úr K. F. S. Var hún rökstudd á þá leið, að þeir hefðu reynt að valda óeiningu og klofningi í félaginu með því að neita að taka þátt í aðalfundi félagsins og Miýða þar samþykktum og fundarsköpum, 'svo og með því að stofna til sérstakra fundar- halda, er þeir hefðu nefnt aðal- fund K.F.S., og loks með því að auglýsa slíkan fund án samþykk- is stjórnarinnar. — Var tillag- an samþykkt með 4 atkvæðum (atkvæði formanns þó talið greitt símleiðis vegna fjarvist- ar hans) gegn atkvæði Krist- jáns Sigurðssonar, gjörðarbeið- anda. Sama dag kl. 18.30 hélt stjórnin annan fund, Vpn Kiúst- ján Sigurðsson ekki mættur á honum, en hins vegar Hjörleif- ur Magnússon, gjörðarbeiðandi, Var þar samþykkt að boða aukafund i þremur deildum fé- lagsins vegna brottrekstra full- trúanna, er nú var getið,- í fyrstu deild 18. júní klukkan 20,30 og í þriðju og fjórðu deild 19. júni klukkan 20,30, en úr þessum deildum voru hinir brottreknu fulltrúar. Gegn ákvörðun þess- ari greiddi einn stjórnenda at- kvæði, líklega Hjörleifur Magn/ ússon. Hinn 18. júní hélt stjórnin fund. Mættu þar 4, en engjnn er meirihlutafulltrúunum fylgdi. Þar var samþykkt að reka úr K. F. S. 38 menn fyrir að vera félagsmenn að yfirvarpi, en hafa mest öll viðskipti sín ann- ars staðar, og 3 menn fyrir að reka verzlun á félagssvæðinu með sömu vörur og K. F. S. að því er bezt verður séð. Þessi samþykkt var gerð með öllum atkvæðum. Brottrekstrar þessir allir, bæði fulltrúa og félagsrpaþna, munu hafa verið tilkynntir þeim brottreknu. Aukadeildarfundir þeir, sem ákveðið var 16. júní að halda skyldi, munu hafa verið aug- lýstir í búðargluggum K. F. S., fundurinn í fyrstu deild líklega þegar að kvöldi hins 16. júní en hinir nokkru síðar, en lík- lega þó 18. eða e. t. v. 17. júní. Deildarfundirnir voru síðan haldnir á tilsettum tima. í fyrstu deild sóttu 22 félagsmenn fundinn, í þriðju deild 10 og í fjórðu deild 41. Nokkrar um- (Framhald á 6. síðu) Kjarval sextugur Einn ágætasti listamaður Islendinga fyrr og síðar, Jóhannes Sveinsson Kjarval listmálari, átti sextugsafmæli í gær. Nú eru tuttugu og sjö ár síðan hann lauk málaranámi við listaháskól- ann í Kaupmannahöfn, og á þeim tíma hefir hann unnið þau afrek á s^iði málaralistarinnar, er skipa honum fremstum í ílokk íslenzkra málara og skrá nafn hans óafmáanlega á spjöld íslenzkrar listasögu. Þvílík listaverk, sem hann hefir skapað, verða því aðeins til, að sannur snillingur haldi á penslinum. Áhrifin af listastarfi hans ná víðarjog hafa sáð fleiri fræjum en nokkurn grunar. Slíkan mann er vert að þjóðin virði og dái, eigi síður en afreksmenn sína á öðrum sviðiím, þótt kröfur hans til lífsþæginda, mannvirðinga og hagnaðar hafi verið stórum minni en flestra miölungsman^a í þjóðfélagiriu. Heill hinum sextuga snillingi. Það sé afmæliskveðja alþjóðar. Dönsk frelsishetja segir frá Hinn 21. marz 1945 gerðu Bretar loftárás á Shellhúsið í Kaupmannahöfn, fiar sem hinir þýzku Gestapomenn höfðu aðalbækistöð sína. Þegar loftárásin var gerð, voru margir danskir föðurlandsvinir, fangar og gislar, í bygging- unni. Fórust sumir þeirra, en sumum tókst að komast undan I ringulreiðinni, er leiddi af árásinni og bruna Shellhússins. Meðal gislanna var Poul Sören- sen þjóðþingsmaður. Birtist hér frásögn Sörensens af fangelsisvistinni, pyndingum Þjóðverja, árásinni og björguninni, eins og blaðamaðurinn Povl Westphall skráði hana í „Kristeligt Dagblad". Sjö danskar frelsishetjur og einn danskur flugumaður voru geymdir í þakhæð Shellhússins, einmitt í þeirri álmu, sem fyrstu sprerigjurnar hittu hinn 21. marz 1945, þegar Mlosquitoflug- vélarnar gerðu árás á aðalbæki- stöðvar Gestapo í Höfn. Fjórir af sjö stukku út frá 5. hæð. Tveir sluppu lifandi og eru nú á hatavegi eftir sex mánaða sjúkravist. Annar þeirra er Poul Sörensen þjóð- þingsmaður. Poul Sörensen er af sjálenzkri bændaætt, hann er nú 41 árs gamall. Á æskuárum sínum var hann einn af þekktustu í- þróttamönnum Dana, meðal annars Sjálandsmeistari í leik- fimi. Sörensen er íhaldsmaður og einn af aðalleiðtogum ungra íhaldsmanna. Undanfarið hefir hann verið framkvæmdástjóri flokksins. ' Á \stríðsárunum vann hann jnikið starf í sam- ráði við frelsishreyfinguna, og var einn af helztu stuðnings- mönnum Christmas Möller. Þegar Sörensen stökk niður af 5. hæð, braut hann vinstra handlegg, sex rifbein og mjaömagrindina. Mogens Fepg- er yfirlæknir á Drakonissestofn- upinni, hefir nú grætt hann að mestu leyti og vonar Sörensen að geta tekið þátt í kosninga- baráttunni, sem þegar er hafin. Fer hér á eftir frásögn sú, er birtist í hinu danska blaði um skipti Sörensens við Þjóðverja og Hipomenn. Sörensen fær vegabréf . hjá Þjóðverjum. „Hinn 29. ágúst var ég tek- inn til fanga og látinn sitja 1 mánuð í Vestur-fangelsinu“, segir Sörensen. Axel Möller þjóð- þingmaður var þar líka en eftir 14 daga var hann flrittur til Honeröd. Er ég hafði setiö i eins manns klefa í mánuð, var mér sleppt án frekari athuga- semda. Ég reyndi þá að lifa líf- inu eins og áður, en það var ekki hægt, samband mitt við Christmas Möller var alþekkt pg eftir að hann fór til Eng- lands átti ég að sjá um skipu- lagningu flokksins. Ég gerði allt, sem ég gat til að láta-trúnaðar- mönnum flokksins 7-800 að tölu allar mikilsverðar upplýsingar í té. Þjóðverjar héldu vakandi auga með mér, svo ég varð að flytja að heiman. Einn’ sunnu- dagsmorgun komu 8 mynn til Hróarskeldu að sækja mig en fundu mig ekki. Þá var: ákveðið að enginn mætti ferðast milli Hróarskeldu og\ Hafnar nema að hafa þýzkt vegabréf. Ég fór upp í þýzku vegabréfaskrifsof- una og kynn^i mig sem Poul Sörensen þjóðþ'jngsmann og framkvæmdastjóra. Ég fékk vegabréf á mitt eigið nafn og urðu Þjóðverjar síðar að viðrir- kenna að þeim hefði orðið á í messunni. Ég vann svo áfram með frels- ishreyfingunni, samvinnan við jafnaðarmenn var ágæt, eink- um þá Hedtoft-Hansen, H. C. Hansen og Buhl. Af íhaldsmanna hálfu tóku Ole Björn Kraft, Aksel Möller, Filinger og ég þátt í flestum- ráðstefnum. Bréfið í vasa Kaj Holbechs. Hinn 15. nóv. 1944 náðu Þjóð- verjar af tilviljun í mig, Þeir höfðu fundið bréf i vasa Kaj Holbechs íjitstjóra, sem þeir skutu á Gámla Kóngsveginum, er olli þvi, að þeir fóru að veita mér frekari athygli. Fjórum tím- um síðar komu þeir heýn til mín, en árangurslaust. Hinn 15. nóv. komu þeir í skrifstofu flokksins, en þar hafði ég mælt mér mót við Ole Björn Kraft og Aksel Möller. Ég kom kl. 11. 7 mínútum seinna heyrðum við skothríð á Ceresvegi, en þar höfðum við heimili okkar þá stundiina. Víð þóttumst strax vita, hvað væri á seyði. Ole Björn Kraft fór strax ofan, en ég fór að brenna ýmsum skjölum í ofn- inum. Ég sá ekki þegar Kraft vaí skotinn í fótinn, en ég heyrði skcltin og skömmu seinna komu Þjóiðverjar og skipuðu mér að koma fram í dyrnar með uþp- réttar hendur. Þeir þorðu ekki að koma inn sökum ótta við h^ndsprengjur. Svo hafði verið skipað fyrir, að ég skyldi tekinn, en skrif- stofan látin í friði: Þjóðverjar töldu hyggilegast að láta skrif- stofyr flokkanna og Ríkisdags-/ ins afskiptálausar. Ég var settur í handjárn og látinri sitja á stól í Shellhúsinu í átta klukkustundir. Klukkan 21.30 var ég látin-n í eins manns klefa uppi undir þakinu, þar voru gislaklefarnir, sem voru teknir til notkunar sama daginn. Sá fyrsti, sem ég mætti á ganginum, var Mogens Fog prófessor. Við depluðum augunum hvor til annars, við gátum ekki talað saman. Yfir- heyrslurnar voru ekkert voða- legar, ég var ekki pyndaðuf. Frá 15. nóv.;—1. des. var ég yfir- heyrður sex sinnum, síðan var mér haldið sem gisli.. — Vinur minn og félagi Hammerich aðmíráll var yfirheyrður einu sinni, hann var síðan gisl eins og ég. Mennirnir i klefunum. f okkar álmu sneru klefarnir út að Kampmannsgötu. Við Hammerich vorum einir í klefa. í hinum þremur voru tveir í hverjum. í þeim fyrstá voru Kornerup Prior verkfræðingur é y

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.