Tíminn - 16.10.1945, Blaðsíða 5
I
0
78. blað
TÍMHVN, þriðjjndagmn 1G. okt. 1945
RITSTJÓRI: SIGRÍÐUR INGIMARSDÓTTIR
Enn um Hallveigarstaði
Ég var nýlega að blaða í
nokkrum árgöngum af kvenna-
blaði sem.gefið var út hér fyrir
nokkrum árum og hét 19. júní.
Þar eru margar ágætar greinar.
Auðséð er að þá hefir Hallveig-
arstaðamálið verið mjög í há-
mæli. Er þá gert ráð fyrir að
koma húsinu upp eigi síðar en
fyrir’Alþingishátíðina 1930!! En
af því varð ekki eins og öllum
er kunnugt af ýmsum ástæðum.
Ég leyfi mér að birta hér orð-
rétta grein um Hallveigarstaði
eftir konu, sem kallar sig
„sveitakonu,“ vegna þess að ég
álít að hún eigi engu síður erindi
tií íslenzkra kvenna nú en þá:
„Hallveig Fróðadóttir, kona
Ingólfs Arnarsonar, átti fyrst
N allra kvenna húsum að ráða hér
á landi. Einkennileg geta atvik-
in verið. Nú stendur höfuðborg
landsins á sama blettinum og
heimili Hallveigar, fyrsta ís-
lénzka heimilið, var reist á.
—íbúar höfuðstaðarins hafa tekið fornbókmenntanna er snýst um
i
sérstök þjóð — þrátt fyrir smæð-
ina — að hafa tekið á móti vor-
um sjálfstæða þroska, mótazt
vorum sjálfstæðu einkennum,
orðið með öðru marki brennd
en sú þjóðin, sem við rekjum
ætt okkar til, Norðmenn, eða
frændþjóðirnar hinar, Danir og
Svíar. Vér miklumst af því,
hversu norræn tunga og norræn
fræði hafa varðveitzt með þjóð
vorri og að hún hér úti á hjara
veraldar, i fásinni og fátækt,.
skuli hafa skapað merkilegar
bókmenntir og -varðveit't þann
fjársjóð.
Þetta er oss leyfilegt, og þarf
alls ekki að grundvallast á þeirri
hugsun, að við séum frænd-
þjóðunum fullkomnari og betri.
En það sýnir, að flótta feðra
vorra til eyjarinnar fjarlægu var
ætlað að leiða til þess að hér
yrði unnið starf, sem hinar þjóð-
irnar höfðu ekki tækifæri eða
hugsun á að sinna. Sá þáttur
við óðali Ingólfíi landnáms-
manns, og húsfreyjum höfuð-
staðarins hlotnast sú sæmd að
ráða húsum þar, sem fyrsta is-
lenzka húsmóðirin átti heimili
si-tt. Þetta leggur þeim skyldur
á herðar. i
Höfum við nokkurn tíma hug-
leitt, hvað við eigum þeim upp
að unna konunum, sem yfirgáfu
heimili, ættingja og vini, lögðu
út á ókunn höf á litlum fleyt-
um, sem nú væru víst ekki
taldar sjófsérar fjarða á milli,
og sigldu með mönnum sinum
til fjarlægs lands, þar sem beið
þeirra óvissa og örðugleikar. Þar
stofnuðu þessar konur fyrstu
heimilin og háðu sína þöglu bax-
áttu, gerðust formæður nýrrar
þjóðar í nýju landi.
Vér, miklumst af því að vera
atburði innanlands, sýnir að hér
hefir snemma myndazt sérstæð
þjóð, sem með sinum kostum
og löstum var heild út af fyrir
sig. Að þau þjóðareinkenni, sem
forfeðurnir og formæðurnar
fluttu með sér til hins nýja ættx
lands mótuðust bráðlega af
kjörum þeim, sem þau áttu við
að búa.
Vér lítum fullar 10 aldir aftur
í tímann og sjáum þá skip sigla
að landi. Hversu ólík þeim, sem
nú eru í förum! Róðrarsnekkjur
og byrðingar, hlaðnar fólki og
fjármunum, síga hægt fyrir ár-
um upp að ströndnum, beita
með mynnum fjarðannæog sigla
inn þá. Skipverjar taka land
eftir útivist harða og langa. Þá
þekktust. ekki hraðférðirnar.
(Framhald á 7. síðu)
lágum við til 25. marz, t»á komu
Þjóðverjar og sögðu, að það ætti
að flytjai Wedell-Wedellsborg.
Þegar þeíT báru hann á brott,
var mér ekki Ijóst, að hann“var
dáinn. Hann háfði ekki taiað
við mig lengi, en sökum sótt-
hitans lágum við oftast í móki.
Carl Wedell-Wedellsborg tók
þjáningum og dauða mpð þeirri
karlmennsku, sem hæfir flokks-
stjóra í lifverðinum. Hann var
sannur maður í einu og öllu.
Maður vonar í lengstu lög. Ég
vonaði, að eitthvað gerðist, sem
bjargaði mér og sú von rættist.
Vinir mínir og utanríkismála-
ráðuneytið höfðu gert allt, sem
unnt var til þess að bjarga mér,
og einn góðan veðurdag stóð
Odmar lögregluerindreki 1 klef-
anum mínum. Hann var búinn
að leita lengi að mér. Sama
dag kom hann, ásamt tveimur
Falcmönnum og tók mig með.
Ég get ekki með orðum lýst
tilfinningum mínum, þegar ég
var lagður í hreint rúm hjá
Fenger yfirlækni í Drakonisse-
stofnuninni og æfður læknir
gerði a ðsárum mínum. Þær til-
finningar skilur líklega enginn,
nemá ég.
Þegar saga hernámsins verð-
ur skrifuð, verður sérstakur
kapítuli um sjúkrahúsin dönsku,
læknana og aðstoðarlið þeirra.
Þáð, sem þetta fólk hefir gert
á hernámsárunum, á sér fá
dæmi. • — Ég stend auðvitað í
mestri þakkarskuld við Fenger,
sem bjargaði mér frá dauða.
Rabb um daginn og veginn.
1 „Hvað hefir allt þetta vakið í
huga yðar? spurði Povl West-
phall, er hér var komið sögu.
„Hatur?‘,
,,Ég hefi .alítaf hatað Þjóð-
verja, en ekki meira nú en fyrr.
Ég hygg ekki á hefndir. Við
vorum hermepn og vissum út í
Nhvað við lögðum. Okkur datt
aldrei í hug, að Þjóðverjar
myndu virða alþjóðareglur, jafm
vel' ekki reglui; Rauða Krossins.“
„Ætlið þér áð taka þátt í kosn-
ingabaráttunni?"
„Mig langar til þess að tala á
þingmálafundum a. m. k. í mínu
kjördæmi, en ég veit ekki, hvort
ég fæ leyfi til þess. Mogen
Fenger ræður.“
„Hefir hin pólitíska þró’un síð-
anv striðinu lauk valdið yður
vonbrigðum, 'eða hefir hún ver-
ið eins og þér gerðuð ráð fyrir ‘
„Frelsishreyfingin var orðin
sterkari en ég hafði búizt við
Þegar við ræddum um frelsis-
hreyfinguna, gerðum við aldrei
ráð fyrir eins mörgum meðlim-
um og hún hafði ipnan vébanda
sinna, 't)egar stríðinu lauk. Við
vorum heppnir, að allt fór eins
og það fór, og það er líka heppi
legt fyrir þann anda, sem ætti
að verða ríkjandi, í framtíðinni.
Mín kynslóð, sem fyrir um 20
árum síðan beitti sér fyrir aukn-
um réttindum á sviði félagsmál
anna og mætti mótspyrnu inn-
an íhaldsflokksins þá, lítur með
ánægju á þróunina, sem hefir
veitt þessari stefnu brautar-
gengi. Það var Christmas Möller,
sém fyrst hreyfði þessum mál-
um innan íhaldsflokksins. Nú
er það líka augljóst, að stjórn-
arskrárbreyting er ekki ónauð
synleg. Þessi mál ollu flestum
árekstrum í flokknum.
Ég er viss um, að margs háttar
misskilningur .verður leiðréttur,
þegar Christmas Möller hefir
skýrt sjónarmið sín, bæði í borg
og bæ. Sumt af því, sem hann
hefir sagt, hefir verið misnotað.
Þessu þarf að kippa í lag.“
„Úér hallist að auknum um-
bótum?í‘
„Já, á því leikur enginn efl
og ég álít n^uðsynlegt að gerá
virkilegt átak fyrir þá, sem verst
eru staddir í þjóðfélaginu, t. d.
þá, sem lifa af ellistyrk eða ör-
orkubótum.
Einstaklingsframtakið má ekki
skerðast. Böndinn verður að
eiga sína jörð, garðyrkjumað
urinn sinn garð.
Þeim mun fleiri duglega ein-
staklinga, sem þjóð vor elur,
þeim mun fullkomnara verður
þjóðfélagið sem heild.“
LARS HANSEN: *
Fast þeir sóttu sjóinn
FRAMHALD ^
— Þú getur, vænti ég, sagt mér, hvers vegna þú reiknar með
sex?
Hann Kristófer kreisti blýantinn og hélt áfram að ‘krota, og
segar sýnt var, aö hann myndi ekki svara tók Nikki undir:
— Hverjum fjandanum ertu nú að taka upp á?
En þegar han-n Kristófer lét samt sem áður eins óg hann heyrði
alls ekki það, sem við hann var sagt, stóð Þór upp og sagði:
— Hérna, frændi — heyrðu mig — við viljum fá að vita, hvern'
skrattann þú ert að gera.
Þá lagði hann Kristófer blýantinn frá sér og leit á þá alla
þrjá.
— Sjötti maðurinn á jpessari skútu er Jakob Hansen, sagði
hannrVorum við ekki allir'ásáttir um'það, þegar við^sátum hérna
niðri í káetunni i gærkvöldi, að við værum huggarar ekknanná
og feður munaðarleysingjanna? gvöruðuð þið ekki allir já, bæði
hátt og skýrt, þegar ég spurði ykkur, og þess vegna fá ekkjan og,
börnin sinn hlut á þessari vertíð. Þá fyrst höfum við borgað gúði
skilvíslega veiðárfærin og sýnt honum, sem kom á krókinn hjá
okkur, fullan sóma.
Hann Lúlli starði á hann meðan hann rcmsaði þessu upp úr
sér, én hann sagði ekki orð fyrr en Kristófer var þagnaður.
— Þetta er hreint og beint sú argasta fjarstæða, sem ég hefi
heyrt á minni lífs fæddri ævi, og ég segi nei og aftur andskótans
nei, og enginn maður hefði látið sér detta annað eins í hug^ nema
þú, Kristófer.
Aldrei hefi ég heyrt þess getið fyrr, þó að ég hafi víða verið á
sjó, að lik, sem dregið var upp af hafsbotni, fengi hlut eins og
hásetarnir. — Nei, góði maður, og fjandinn eigi mig — þú getur
lesið í bibliunni til dómsdags og þú gðtur skipt aflanum i hundrað
staði, -j- en ég ætla að fá minn rétta og löglega fimmta part,
og ekki meira um það. Hvað segir þú, Nikulás?
Hann sneri sér við og leit á fél|ga sinn. Hann var viss um, að
hann Nikulás hlaut að vera sömu skoðunar, en þegar sló i harðar
snerrur, var eins og honum vefðist tunga um tönn fyrst í stað,
meðan hann var að liðka málbeinið. Þegar eitthvað þessu ykt
var uppi á teningnum, var hann vanur að banda frá sér og veifa
handleggjunum, svona líkt og máfur, sem ei: að hefja sig til
flugs í logni. En þega&hann hafði barizt nægjanlega mikið um
sagði hann:
— Ég tel mig hafa verið huggara ekkjunnar og föður munaðar-
leysingj anna ekki siður en hann Kristófer hérna, en... . og nú
þagnaði hann meðan hann veifaði vængjum að dæmi máfsins —
en — en ekki er nú ekkjan og blessuð fallegu börnin hennar
neitt öfundsverð af sinu hlutskipti fyrir það, og það get ég rétt
sagt, að ég læt mér í léttu rúmi liggja, hvort ég fæ einni skítugri
króivi meira eða minna i hlut, því að allt drekk ég það upp
í ákavíti hvort»stem er, og þess vegna getúr hann Kristófer skipt
í eins marga staði og honum sýnist.... \
Hann ætlaði að segja eitthvað meira, en þegar það varð ekki
annað en handleggjasláttur og vængjablak, settist hann þegjandi
á fleti' sitt og sló brosandi á öxlina á Lúlla eins og hann vildi
segja: / . • '
þú.
Þú skalt ekki ímynda þér, að ég sé ajltaf á sama málh og
/• \
Og þegar Þór ræskti sig og sagði, að hbnum væri þá rétt sama,
þótt ekkjan og krakkarnir hennar fengju hans hlut óskiptan, gat
Lúlli ekki spyrnt lengur við broddunum. Hann ranglaði upp á
þilfjjaúð, en um leið og hann fór upp, gaut hann augunum til
þeirra Kristófers og Þórs og sagði:
— Hefðuð þið verið fjórir af ættinni hérna á skútunni, hefði
ekkjan og gríslingarnir hennar sjálfsagt fengið allt að óskiptu.
i
\ |
SJÖTTI KAPITULI.
I •
Þremur dögum siðar var „Noregur“ á siglingu með tvirifað
stórsegl í rjúkandi norðanstormi og fjúki.
Hann Kristófer hafði aftur siglt langt út fyrir venjuleg báta-
mið, en þeir voru ekki fyírr búnir að leggja lóðirnar en óveðrið
skall á.
Lúlli og Nikki urðu að fara tafarlaust í bátinn til þess að
draga, og hann Kristófer reyndi að halda skútunni eins nærri
þeim og unnt var. Síðasti stjórinn skall ínn í bátinn með stórri
sjógusu.
Það var þegar'kominn stórsjór, svo að það hefði veitzt honum
Kristófer fullerfitt að ná mönnum og lóðum og bát’um borð, ef
„Noregur" hefði ekki verið fleyta, sem alltaf lá eins og önd í öllu
sjórótinu, jafnvel þótt hann Kristófer festi stýrinu og brygði sér
frá því til þess að hjálpa Þór við að koma dótinu inn yfir borð-
bstokkinn.
Stormurinn hafði skollið svo skyndilega á, áð þeim hafði
ekki einu sinni unnizt tími til þess að fara í olíuföéí* Þeir urðu
þess vegna holdvotir á svipstundu, og innan lítillar stúndar voru
utanyfirfötin orðin stokkfreðin, því að áttin var norðlæg —
gántastormur, sem stóð beint af Lófótfjöllunum-
Hann Lúlli steypti yfir sig stakknum utan yfir öll vosklæðin,
strax og hann var kominn um borð, og þótt tennurnar glömruðu í
munninum á honum, lét hann það vera sitt fyrsta verk að
hlaupa aftur á til Kristófers og segja:
— Slepptu stýrinu, maður, og farðu 1 eitthvað utan yfir, svo að
þú frjósir ekki í hel. ' / ■
ANNA ERSLEV:
Fangi konifngsins
(Saga frá dögum LoðvíKs XI. Frakkakonungs).
Sigríður Ingimarsdóttir þýddi.
„Hann hefir stolið því,“ hrópaði Georg fullúr örvænt-
ingar og ætlaði að hrtfsa hinn dýrmæta vitnsburð úr
höndum þjófsins, en ábótinn þreií þá í handlegg hans
og sagði:
„Ekkert ofbeldi, ungi maÖmT Bíddu rólegur, ég ætla
að lesa bréfið á meðan.“
Georg sat á sér og svaraði kurteislega: Fyrirgefið,
herra ábóti. Ég var rétt búinn að gleyma mér. Það skal
ekki henda mig aftur. En trúið mér, þessi maður er svik-
ari, sem stal frá mér bréfinu í nótt, því að við sváfum
saman úti á yíðavangi. Ó, heiðraði herra! Hvað get ég
gert til þess að sanna yður-að ég er enginn svikari, held-
ur heiðvirður maður,“ sagði hann að lokum og fól and-
iitið í höndum sér. x j
Ábótinn horfði á ungu mennina á víxl. Berthold var
öruggur og sigri hrósandi á svipinn og brosti til
hans, en þegar Georg leit á hann tárvotum augum
og sagði enn einu sinni: „Ég er ekki svikari“, — varð
augnaráð gamla mannsins mildara. Hann mælti Samt
ekki orð frá vörum, braut innsiglið á bréfinu og leit
yfir það í kyrrþey. Að lestrinum loknúm varð hann
hugsi. Georg mændi á hann. —-,Þá leit ábótinn upp og
tók aftur til máls:
„Bréfið hefir aðeins fáar línur að geyma, en þær
nægja. Þar stendur skrifað“. Og nú las,hann upphátt:
„Æruverðugi faðir! Þér getið treyst orðum bréfberans
fullkomlega. Hann mun segja yður allt það sem nauð-
synlegt er í þessu sambandi. Ég bið yður að greiða hon-
um 50 dúkaía (1 dúkat — h. u. b. 10 kr. ísl. ) í ómaks-
laun. — Bonifacius, ábóti í Remýklaustri.“
Ábótinn leit upp og horfði á ungu mennina. Það kom
glampi í augu Bertholds, þegar minnzt v&r á ómaks-
launin, og hann sleikti út um eins og köttur, sem kemst
i rjómatrog.
„Hvað segir þú um þetta bréf, vinur minn?“ spurði
klerkur og sneri sér'að Berthold.
„Ég segi ekki annað en það, að þetta stendur heima.
Mú þurfið þér ekki að gera annað en það, sem bréfið
fyrirskipað, það er að segja, ef þér viljið. Ferðin hingað
hefir verið löng og ströng og er sannarléga launa verð,“
§agði Berthold ófeiminn.
Ábótinn kinkaði kolli og sneri sér að Georg, sem flýtti
sér að segja:
„Heyrið njig, >góði faðir! Þetta er ekki mitt bréf! Ég
veit ekki, hvar Berthold hefir náð úþetta, og ekki veit
ég heldur hvar rétta bréfið er. Ég hlýt að hafa týnt
klaustrið var ekki nefnt þar á nafn. Ég ætla nú' að
því að ég skyldi .þjófkenna þig, Berthold. En svikari er
hann samt, því að hann sagði, að bréfið væri frá ísa-
bellu. í bréfinu, sem ég hafði meðferðis, var ekki minnzt
é nein óm.akslaun. Guð forði mér frá því að taka pen-
inga fyrir að hjjilpa vesalings húsbónda mínum, sem
nefir reynzt mér eins og bezti'faðir! í öðru lagi var það
ekki undirritáð með. nafni Bónifaciusar, því að það var
ÍtiÍÍUÍltÍlXlUiXttlÍÍÍÍt
A&ðarþakkir til- allra, sem auðsýndu mér sœmd og
og vinsemd á sjötugsafmœli mínu 28. f. m. með gjöfum,
heillaóskum og^ góðum ummœlum.
MAGNÚS EINARSSON (póstur),
\ \ Vík i Mýrdal.
I NÚ ER HÚN KOMIN ÚT
i
Framhaldssagan | ujntalaða, eftir Vilhelm Moberg, sem
j| Tíminn flutti í fyrravetur og sumar, er komin út undir
jj nafninu %
Ikona MANNS
— nú óstytt með öllu — -hvergi felld úr setning.
Þessi berorða skáldsaga er ein umdeildasta 'ástarsagan’,
será-komið hefir út á Norðurlöndum, og hefir eignazt þús-
jj iv -:
undir meðhaldsmanna sem andstæðinga, er allir hafa þó
verið jafn áfjáðir að lesa hana, enda hefir enginn neitað
snilld höfundarins og skarpskyggni.
Bókin er þegar að verða uppseld. — Kaupið hÆia áður en
það er um seinan.
Draupnisutgáfan
Reykjavík. — Sími 2323.
\
}
\