Tíminn - 13.11.1945, Síða 7

Tíminn - 13.11.1945, Síða 7
86. blað TÓnTVTV. briðjndaglim 13. nóv. 1945 7 Jöli Trausti: RITSAFN VI. OG VII. Bl Efni VI. bindis: Bessi gamli. Smásögur I.—II. — Ferðaminningar. er komið út Bfni VII. bindis: Ferðasögur, leikrit. öll bindin, I.—VII. eru nú fyrirliggjandi í mjög vönduðu handbundnu skinnbandi. FÆST'HJÁ BÓKSÖLUM Þetta merki tryggir yður góðar, ódýrar og skemmtilegar bækur Sjómannaútgáfan gefur út úrval skáldsagna um sjómenn og sæfarir og frægar sjóferðasögður frá öllum höf- um heims. Þær bækur einar qru valdar til útgáfu, sem sameina tvo höfuðkosti: Eru ‘Skemmtilegar til lest- urs og hafa ótvírætt, bókmenntalegt gildi. Ákveðið er að bækurnar komi út með sem jöfnustu millibili. Tekið verður á móti föstum áskrifendum að safninu, og njóta áskrifendur sérstakra hlunninda um bóka verð. Ritstjóri útgáfuunar er Gils Guðmundsson. Fyrstu útyáfubœhurnar eru þessat*, 4LEXAVDER L. KIELLAXD: Worse skipstjóri ALEXANDER L. KIELLAAD: JOSEPH C'OiVKAD Fleiri bækur eru á undirbúningi. Fastir áskrifendur að bókum Sjómannaútgáfunnar njóta sérstakra vildarkjara um bókaverð. Mun þeim gefinn kostur á a* fá örkina (16 bl.) fyrir kr. 1,20 til jafnaðar. Tíu arka bók kostar því aðeins um kr. 12,00, tuttugu arka bók kr. 24,00 o. s. frv. Allar þær sex bækur, sem hér eru auglýstar (ca. 90 arkir), fá áskrifendur fyrir um 100 kr. 1 kápu. Þeir, sem vilja, geta fengið allar útgáfubækur Sjómannaútgáfunnar í smekklegu, sam- Þessar ágætu sögur hins fræga norska skálds, verða stæðu bandi. Verði bandsins mun mjög í hóf stillt. áreiðanlega kærkomnar íslenzkum lesendum. ISækur SjómaBuiaútgáfiumai* viljja allir lesa, jafnt mtgir sem gamlir. Gerist áskrifeudur! Hvirfilvindur Þetta er einhver frægasta skáldsaga úr sjómannalifi, sem til er i enskum bókmenntum, kyngi mögnuð og gædd dularíullum töfrum. Stórskáldið Nordahl Grieg, sem sjálfur var sjómaður, hafði meiri mætur á „Hvirfil- vindi“ en flestum eða öllum bókum öðrum. Nordahl Grieg þýddi söguna á norsku af mikilli snilld. — íslenzka þýðingin mun einnig þykja bókmenntaviðburður. Garman & Worse SVEN HEDIX Nordenskjöld Bók þessi er ævisaga eins mesta afreksmanns og landkönnuðar, sem Norðurlönd hafa alið. Þar segir af- burða vel frá hinum ævintýralega Vega-leiðangri. — Bókin er prýdd miklum fjölda ágætra mynda. AÁGE KRÁRLP XIELSFÁ Eg undirritaður gerist hér með áskrifandi að bókum Sjómannaútgáfunnar, I.—VI. og greiði andvirði þeirra við móttöku, að undanteknum kr. 10.00, sem greiðist fyrirfram. Indíafarinn ELMÁR DRASTRUP Nafn Þetta er sönn en áhrifamikil saga af dönskum skip- stjórnax-manni, sem fór til Indlands fyrir meira en hundrað árum og lenti í hinum ótrúlegustu ævintýrum. Var hann að lokum eins konar „ókrýndur konungur“ þar eystra. Bókin styðst við óvéfengjanlegar heimildir, en er þó skemmtilegri en flestar skáldsögur. Heimili Póststöð Þetta er eins konar Robinsonsaga úr Norðurhöfum. Hún segir frá ævi skipbrotsmanna, og lýsir mjög vel ógnum og hættum norðursins, þar sem einatt er barizt upp á líf og dauða, og dauðinn sigrar oftar en lífið. Engar áskriftir teknar til greina nema kr. 10,00 fylgi Pöntun. Ilallveigarstíg. 6A — Sími 4169. Pósthólf 726 Reykjavík

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.