Tíminn - 23.12.1945, Page 5
/
T f M I N N
J\ci upjéÍac^ ^JJua m injjjcirÍar, JJúJarclat
£tctfnai áríi 1900
Annast sölu á innlendum afurðum. Hefir til sölu flestar
innlendar og útlendar vörur í sölubúðinni.
D ALAMENN!
í rúmlega 40 ár hefir kaupfélagið unnið að bættum
hag yðar og á mörgum og erfiðum árum unnið yður
ómetanlegt gagn.
Hagur yðar og kaupfélagsins hefir alltaf farið saman.
—Styðjið því kaupfélagið framvegis með viðskiptum
yðar.
Gleðileg jól og nýár!
Þckk fyrir rifakijttfa á lifaa árihu.
Hnignun skipastólsins var á sínum tíma ein
helzta orsök þess, að ísleridingar gerðust háðir
öðrum þjóðum og glötuðu sjálfstæði sínu.
Nægur skipakostur er ekki síður nauðsynlegur
sjálfstæði landsins nú en þá. Og það má aldrei
framar henda, að landsmenn vanræki að við-
halda skipastóli sínum, og tvímælalaust er nauð-
synlegt að efla hann frá því sem nú er.
Hlynnið því að hinum íslenzka flota. Með þvi
búið þér í haginn fyrir seinni tímann, og eflið
sjálfstæði þjóðarinnar.
Takmarkið en Fleiri skip . Nýrri skip . Betri skip
Skipaútgerð
-