Tíminn - 25.01.1946, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI:
ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON
ÚTGEFANDI:
FRAMSÓKNARFLOKKURINN
Símar 2353 og 4373 S
PRENTSMIÐJAN EDDA h.í.
^rrSTJÓRASKRIFSTOFUR:
EDDUHÚSI. LiadargötU 9 A
Simar 2353 og 4373
OG AUGLÝSINGASKRIFSTOFA:
EDDUHÚSI, Llndargötu 9 A
Simi 2323
AFGREIDSLA, INNHEIMTA
30. árg.
Reykjavík, föstndagimi 25. janúar 1946
17. blað
Eiga
og
þjdðina?
Vinnið gegn samstarfi íhaldsins
og kommúnista um vaxandi dýr-
tíð og óskertan heildsalagróða
Sjálfstæðisflokkurinn og Alþýðuflokk-
urinn hafa ekki þorað að rétta hlut
íslenzkra kvenna og barna, er kyn-
þáttahatur kommúnista bitnar á
ÞjóSviIjinn hefir undanfarið birt langan greinafiokk, sem
mun eiga að sanna, að allir andstæðingar kommúnista hér hafi
verið gegnsýrðir af nazisma fyrir styrjöldina og hafi m. a. gengið
svo langt, að þeir hafi sýnt flóttamönnum frá Þýzkalandi harð-
ýðgi og miskunnarleysi.
Tilgangurinn með skrifum þess mun ekki aðeins sá, að ó-
frægja andstæðinga kommúnista. Hann mun engu síður eiga að
draga athyglina frá erindrekstri kommúnista sjálfra í þágu naz-
ista á fyrstu árum styrjaldarinnar og viðleitni þeirra nú, — sem
vafalaust er af erlendum toga spunnin — til að koma í veg
fyrir, að íslenzkar konur, sem hér dvelja með börnum sínum,
fái menn sína heim frá Þýzkalandi, þótt þeir hafi sér ekkert til
saka unnið annað en að vera af þýzkum uppruna. Þessi síðast-
nefndi óhæfuverknaður, sem kommúnistar eru fyrst og fremst
valdir að, er á góðum vegi með að setja stimpil mannúðarleysis
og kynþáttahaturs á íslenzku þjóðina.
Þetta eru hin samciginlegu borgarstjóraefni íhaldsins og kommúnista,
Bjarni Ben. og Sigfús Sigurhjartarson!
Sjálfstæðisflokkurinn hefir
enn ekki svarað neinu þeirri
áskorun Vísis, að hann neiti
allri samvinnu við kommúnista
um bæjarmálin. Ástæðan er sú,
að samstarf þessara flokka hefir
þegar verið ráðið eftir kosning-
arnar. Það hefir haldizt allt
undanfarið kjörtímabil, en mun
styrkjast og eflast eftir kosn-
ingarnar, ef þessir flokkar fá
sæmileg kosningaúrslit. Líklegt
er að þá verði um fulla og yfir-
lýsta samstjórn að ræða eins og' illa hafi verið búið að þýzkum
nú á sér stað í ríkisstjórninni flóttamönnum hér fyrir styrjöld-
Þýzkn flóttamcnn-
irnir.
Hér í blaðinu er óþarft að vera
að svara^ framangreindum naz-
istabrigslum kommúnista, enda
eru þær allt gamlar lummur,
nema helzt þær aðdróttanir, að
og Dagsbrún.
Kjósendur! Gerið ykkur Ijósar
(Framhald á 4. slðul.
ina.
Fyrir Framsóknarmenn er líka
sízt ástæða til að svara þessum
Ihaldið neitaði lengi um lóð undir
Mjólkurstöðina og tafði þannig
byggingu hennar
Þcss vegna glataðist tæklfærið sem Thor Thors telur að hafl verið
1943 til að fá vélarnar
bitur á þessu sviði, því að þegar
Það er nú orðið ljóst, að íhaldið telur sér ekki eins mikið happ h^ft milligöngu um þetta mál ttl innrásarinnar kom, reyndist
í „kosningabombunni,“ sem sendiherrann í yVashington útbjó og haustið 1941 og veturinn 1944. i margt fióttamannanna dulbúnir
sendi því, og það hefir gert ráð fyrir. Morgunblaðið gerði að vísu Hann viðurkennir ennfremur, fiugumenn nazista. Þetta gilti
heilmikið veður út af henni í fyrradag, en áhrifin hafa ekki orðið Bandaríkjastjórn hafi neitað þð ekjji nema lítinn hluta þeirra.
meiri en það, að það minnist hennar ekki í gær! Vísir getur hennar um útflutningsleyfi á vélunum Margjr þeirra reyndust líka á-
áróðri, því að þeir hafa hreinan
skjöld í skiptum við nazista, eins
og synjunin á flugleyfum handa
Þjóðverjum sýnir bezt. Þess
munu líka tæpast dæmi annars
taðar, að svo rækilega hafi ver-
ið fylgzt með starfsemi þýzks
ræðismanns á þessum tíma, að
haft hafi yerið upp á sendistöð
í fórum hans, og henni lokað.
Um aðbúnað þýzkra flótta-
\
manna er það að segja, að til-
tölulega fleiri þýzkum flótta-
mönnum mun hafa verið leyfð
hér landvist en í nokkru landi
öðru. Var hér þó atvinnuleysi
mikið á þeim tíma og því erfitt
að bæta við aðkomufólki. Þar
hlaut því að koma að takmarka
varð þennan innflutning. Það
bættist líka við, að það sann-
aðist 1 ýmsum tilfellum annars
staðar, að sumt þessara flótta-
manna voru ekkert annað en
njósnarar, sem voru sendir út
af 'hazistum sjálfum. Þetta varð
til þess, að bæði hér og annars
staðar var farið að gæta auk-
innar varúðar í þessum efnum.
Reynsla Norðmanna varð mjög
orðið því sjálfu skaðlegust, þegar til kastanna kæmi.
„vafalaust hafi verið rækt af
íyrst í gær undir lítilli fyrirsögn og á síðu, þar sem venjulega eru 1 febrúar 1944. Þá virðist
birtar bíófréttir! íhaldið hefir bersýnilega séð við nánari athugun, ekki skýrsla hans síður stað-
að „bomban“ hafði ekki verið sem heppilegust og gæti jafnvel festa það, að hann hafi rækt
þetta starf af beztu getu, eins
og Tíminn hélt fram!
Þegar á þetta er litið, hefir
beztu getu,“ hafi stjórnarvöldin sendiherrann enga ástæðu haft
vestra synjað um útflutnings- til athugasemda við ummæli
leyfi fyrir vélunum. í greinar- ; TímanS- Ummæu Timans eru
gerð þeirri, sem hann hefir sent herSýniiega notuð sem tilefni
blöðunum, er þetta allt staðfest. I tu þess að sendiherrann geti
Hann viðurkennir, að hann hafi | (Framhald á 4. síöu).
Thor Thors notar það sem til-
efni mjólkur„bombunnar,“ að
Tíminn hafi sagt frá því I haust,
að hann hafi haft milligöngu
um útvegun mjólkuxvéla i
Bandaríkjunum, en þrátt fyrir
þessa milligöngu hans, sem
kvaðnir nazistaandstæðingar
alla tíð.
En þegar á þetta allt er litið,
má hiklaust segja, að íslend-
ingar geta alveg kinnroða-
laust litið á framkomu stjórnar-
valda sinna í þessu máli.
Barátta kommiínista
i þágn nazista 1940—41.
Skrif Þjóðviljans nú um mál-
Þegar Brynjólfur sló í borðió, þorði
Sjálfstæðisflokkurinn ekki lengur að
halda því til streytu að rétta hlut
þeirra kvenna og barna, sem nú búa
við einstæðingsskap og fyrirvinnulcysi
vegna tilverknaðar kommúnista.
efni flóttamannanna eru líka
vissulega ekki sprottin af um-
hyggju eða meðaumkvun í
þeirra garð. Þau eiga líka ekki
aðeins að sverta andstæðinga
kommúnismans, heldur einnig
að dylja mönnum hina raun-
verulegu afstöðu kommúnista til
nazismans á undanförnum ár-
um. Hafi nokkrir íslenzkir menn
gert sig seka um undirlægju-
skap og þjónustu við nazism-
ann eru það einmitt kommún-
istar. Þessi þjónusta hófst strax
í ágústmánuði 1939, er vináttu-
sáttmáli Rússa og Þjóðverja var
gerður, og stóð allt til innrás-
ar Þjóðverja í júní 1941. Á þess-
um tíma hömuðust kommúnist-
ar gegn því, að íslendingar
seldu fisk til Bretlands, og þegar
gerður var viðskiptasamningur
við Breta í janúar 1940, heimt-
uðu þeir að gerður yrði við-
skiptasamningur við Þjóðverja
líka! Þeir kölluðu setuliðsvinn-
una landráðavinnu og dreifðu
út flugmiðum meðai brezkra
hermanna, þar sem skorað var
á þá að gera verkfall! Þeir
börðust eftir megni gegn her-
verndarsáttmálanum við Banda-
ríkin og yfirleitt öllu því, sem
Stuðningsmenn
B-listans
Kosningasmalar andstöðu-
flokkanna reyna enn að
halda áfram þeim áróðri, að
kosning Pálma Hannessonar
sé vonlaus. Það er þó auð-
fundið á hinum skynsömustu
þeirra, að þeir trúa þessu ekki
lengur sjálfir. Þeim er orðið
ljóst, að stuðningsmenn B-
listans eru orðnir svo margir,
að kosning Pálma Hahnes-
sonar er örugg, ef enginn
skerst úr leikv Það er því
ekkert annað en örþrifaráð
að þessum áróðri er enn hald-
heppnast muni að telja ein-
hverjum hughvarf.
Stuðningsmenn B-listans!
Þótt vænlega horfi um kosn-
ingu Pálma Hannessonar,
þurfið þið samt að vera á-
fram vel á verði gegn þess-
um áróðri andstæðinganna.
Haldið áfram að vinna sleitu-
laust að kosningu Pálma
Hannessonar! Ef þið gerið
allir skyldu ykkar er kosning
hans viss!
Stuðningsmenn B-Iistans!
Herðið enn baráttuna þessa
fáu daga, sem eftir eru til
kosninganna, undir kjörorð-
inu: Pálmi Hannesson skal
í bæjarstjórnina!
Eldblossar sjást
yfir Vatnajökli
Síðastl. mánudagskvöld milli
kl. _8—9 sá Einar Sæmundsen,
skógarvörður í Vöglum, er þá
var staddur í Ljósavatnsskarði,
eldblossa og bjarma í suðri eða
á svipuðum stöðum og bjarminn
sást 1934, þegar gos var I
Vatnajökli.
Piltur á Akureyri sá bjarma
í suðurátt um líkt leyti.
Sendiherra í París
j Innan skamms verður opnuð
i íslenzk sendisveitarskrifstofa 1
| París og verður Pétur Bene-
diktsson sendiherra þar, jafn-
g“ð" U1 stu5nlnES tramt þvt sem hann ve«ur 4-
fram sendiherra í Moskvu.
Bandamönnum.
Skrif Þjóðviljans á þessum
tíma eru góð sönnun um þessa
Kristján Albertsson rithöf-
undur hefir verið skipaður fyrsti
afstöðu kommúnista. Þá var' sendisveitarritari í Paris, og
reynt að halda því fram, að mun hann fara þangað á næst-
enginn munur væri á Banda- ' unni, en hann er nú staddur i
(Framhald á 4. síðu). I Svíþjóð.
-lista fundur
B-lista fundur
Almeimiir fundur stuðningsmanna B-LISTANS verður í kvöld kl. 8.30 í Listamannaskálanum.
Átta til tíu meim, karlar ojg konur, munu flytja stuttar ræður á fundinum.
AUir stuðningsmenn B-listans og gestir lieirra eru velkomnir, meðan liúsrúm leyfir.