Tíminn - 19.03.1946, Page 1

Tíminn - 19.03.1946, Page 1
RITSTJÓRI: ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON ÚTGEPANDI: FRAMSÓKNARFLOKKURINN ' Slmar 2353 og 4373 PRENTSMIÐJAN EDDA h.f. RJTSTJORASKRIFC TOF0R EDDUHÚSI. IJi-dartötu 9 A Símar 2353 og 4373 AFGREIÐSLA. INNHEIMTA / OG AUGLÝSINGASKRIFSTOFA: EDDUHÚSI, Lindargötu 9 A Sími 2323 30. árg. Keykjavík, þrlðjudaginn 19. marz 1946 48. blað Erient yfirlit Þjðfi, sem lætur land sitt varn- arlaust, býður afskiptum stórveldanna heim Hernaðarutgjöld TVorðmanna nífallt melri mi en 1938 Þótt allar smáþjóffirnar óski þess, aff hiff nýja banda- lag til viðhalds heimsfriffn- um megi vel lánast, er hinn mikli vígbúnaffur þeirra ljóst merki um, aff þær eru nú ekki jafn bjartsýnar á slík al- þjóffasamtök og eftir sein- ustu heimsstyrjöld. Undan- tekningarlaust verja þær nú miklu meira fé til vígbúnaffar en nokkru sinni fyrr. Þetta má t. d. marka glöggt á tillögum þeim um hernaðarút- gjöldin, sem norski hermálaráð- herrann Hauge hefir nýlega lagt fyrir norska þingið. Þar er lagt til, að útgjöld þessi verði á næsta fjárhagsári 497 milj. kr. og skiptist það þannig, að 150 milj. fara til kaupa á hergögn- um, 227 milj. til land- og flug- hers, 53 milj. til flotans, 16 milj. til strandvarnarvirkja og 30 milj . til loftvarna. Seinasta árið fyr- ir styrjöldina námu öll hernað- arútgj öld norska ríkisins 55 milj. kr. Þau eru m. ö. o. áætluð tí- fallt meiri nú. Norski hermálaráðherrann hefir oftlega gert grein fyrir þessum miklu framlögum til hernaðarþarfa og hafa aðalrök hans jafnan verið á sömu leið. Meginefni þeirra er það, að sér- hver þjóð, sem láti land sitt ó- Góð tiðlndi: RÚSSAR FARA FRÁ BORGUNDARHÓLMI Tilkynnt var um helgina í Kaupmannahöfn og Moskvu, aff Rússar hefffu hafiff brottflutn- ing á her sínum frá Borgundar- hólmi og yrði hann alveg farinn þaðan í byrjun næsta mánaffar. Fregn þessi hefir vakiff mik- inn fögnuff á Norffurlöndum. Ýmsir telja, aff Rússar hafi áformað aff hafa setuliff áfram á Borgundarhólmi, en hætt viff þaff, þar sem þaff myndi spilla svo áliti þeirra um allan heim. Þeir muni og telja heppilegt vegna Irandeilunnar aff sýna til- slökun á öffrum sviðum. ERLENDAR FRÉTTIR í STUTTU MÁLI — Bevin flutti ræðu á sunnu- daginn, þar sem hann lét enn uppi þá ósk, að Rússar féllust á að framlengja brezk-rússneska vináttusáttmálann úr 20 árum í 50 ár. — Byrnes hefir lýst yfir því, að Bandaríkin séu reiðubúin að verja sáttmála sameinuðu þjóð- anna með vopnavaldi. — Alþjóðabankanum hefir verið valinn staður í Washing- ton. — Miðstjórn stjórnarflokk- anna í Chungking hefir sam- þykkt áskorun til Rússa um að fara með her sinn úr Mansjúr- íu. varið, bjóði heim afskiptum stórveldanna og verði þrætu- epli milli þeirra.. Stórveldin ótt- ist, að ríki, sem kann að vera í árásarhug, noti sér varnarleysi umrædds lands til að ná þar bækistöðvum, t. d. í upphafi styrjaldar. Hver sú þjóð, sem ekki geri ráðstafanir til að tryggja varnir lands síns með einum eða öðrum hætti, skapi um sig óvissu og tortryggni í alþjóðamálum og geri land sitt að þrætuepli stórveldanna. Eitt skilyrði þess, að heimsfriðurinn verði tryggður, sé það, að ekkert land sé varnarlaust. Þessi kenning norska her- málaráðherrans brýtur alger- lega í bága við hlutleysisstefnu smáþjóðanna, sem ríkti fyrir seinustu styrjöld. Bitur reynsla hennar hefir kennt þeim, að hlutleysið er einskisvirði, en er oftast árásarríkinu til hjálpar. Fátt studdi t. d. meira að við- gangi na.zismans en hlutleysis- stefnan. Hefðu þjóðirnar risið strax á móti honum í stað hlut- leysisins, hefði ■ hann aldrei skapað slíka ógæfu og raun er nú á orðin. Aflasölur Fisksölur íslenzkra skipa í Englandi hafa í seinustu viku verið sem hér segir: Bv. Belgaum seldi 2880 Kit fyrir 10649 stpd. Bv. Forseti seldi 3001 Kit fyrir 11333 stpd. Es. Sæfell 5310 Kit. fyrir 20893 stpd. Ms. Grótta seldi 3394 vætt- ir fyrir 10800 stpd. Es. Jökull seldi 2452 vættir fyrir 7762 stpd. Es. Sverrir seldi 1956 vættir fyrir 6297 stpd. Bv. Baldur seldi 3070 Kit fyrir 11937 stpd. Ms. Magnús seldi 1372 vættir fyrir 4381 stpd. Ms. Sæfinnur seldi 1893 vættir fyrir 5991 stpd. Ms. Bláfell seldi 4151 Kit fyrir 16288 stpd. Bv. Skinfaxi seldi 2815 Kit fyrir 10365 stpd. Bv. Viðey seldi 3952 vættir fyrir 12487 stpd. Ms. Edda seldi 3090 vættir fyrir 9724 stpd. Ms. ís- lendingur seldi 2284 vættir fyrir 7441 stpd. Bv. Gyllir seldi 3128 Kit fyrir 12618 stpd. Ms. Dóra seldi 1402 vættir fyrir 4590 stpd. Ms. Narfi seldi 1502 vættir fyrir 4776 stpd. Es. Þór seldi 2710 vættir fyrir 8121 stpd. Ms. Helgi seldi 2043 vættir fyrir 6070 stpd. Ms. Síldin seldi 1646 vættir fyrir 4965 stpd. Bv. Venus seldi 4833 vættir fyrir 14308 stpd. Bv. Sindri seldi 2467 vættir fyrir 7648 stpd. Ms. Armstelstroom seldi 4828 Kit fyrir 18916 stpd. Ms. Súlan seldi 2118 vættir fyrir 6681 stpd. Bv. Tryggvi Gamli seldi 2829 Kit fyrir 11129 stpd. Ms. Stella seldi 1197 vættir fyrir 3778 stpd. Bv. Vörður seldi 3092 Kit fyrir 10851 stpd. Verður hafin stórfelld lax-og silungsræktun á Austurlandi? Athyglisvert frv. lagt fram í efri deild Páll Hermannsson og fjórir þingmenn affrir hafa nýlega lagt fram í efri deild frumvarp til laga um Iax- og silungsrækt í Austfirðingafjórðungi. Affalefni frv. er, að ríkissjóffur greiði Fiskiræktarfélagi Fljótsda^héraffs 300 þús. kr. effa 30 þús. kr. árlega næstu 10 árin til fiskiræktar, og annist auk þess kostnaff af 10 ára leigunámi á veiffiréttindum í Hofsá, Vesturdalsá og Selá í Vopnafirði, en þar á að koma upp klakstöffvum. Ennfrem- ur er Fiskiræktarfélagi Fljótsdalshéraffs heimilaff aff útrýma sel við ós Lagarfljóts, Jökulsár og veiffiánna í Vopnafirffi. Frv. þetta er þannig til kom- ið, að nýlega hafa nokkrir Reyk- víkingar boðizt til að gera stór- fellda tilraun til fiskiræktar á Austurlandi, ef þeim er tryggt framangreint fjárframlag og leigunám. M. a. lofa þeir að gera nýja fiskivegi í Lagarfoss, Grímsárfoss og Selfoss, útvega 1.5 milj. laxaseiði árlega, byggja stórt klakhús við Vesturdalsá og annast annan útlagðan kostnað í þessu sambandi. Fiski- ræktarfélag Fljótsdalshéraðs hefir fallizt á þetta tilboð fyrir sitt leyti. í greinargerð frv. segir m. a. á þessa leið: — Af öllum héruðum- landsins er Austfirðingafjórðungur einna verst á vegi staddur um lax- og göngusilungsveiði, og þó eru að mörgu leyti góð skilyrði til að framfleyta þar nytjafiskum. Að vísu hefir verið nokkur laxveiði í Vopnafjarðaránum og er enn. í Lagarfljóti var fyrr meir nokk- ur laxveiði fyrir neðan foss, en sú veiði hefir lítil verið síðan um aldamót og er nú engin. Tvær eru meginástæður þess að hið mikla vatnahverfi Lagar- fljóts er svo að segja fiskilaust, og þær eru: Selurinn við ósa þess og Lagarfossinn. Árið 1925 ferðaðist austur- rískur vatnafiskifræðingur, dr. Reinch, um vatnahverfi Lagar- fljóts. Leizt honum mjög vel á öll fiskiræktunarskilyrði þar og lagði til, að gerður væri fiskveg- ur í Lagarfoss. Eftir hans ráð- um og teikningum var svo gerð- ur fiskvegur í fossinn 1932. Nokljru síðar stofnuðu Hér- aðsbúar með sér fiskræktunar- félag í þeim tilgangi að fylgja eftir byrjunarverkinu, sem hér var fiskvegurinn, svo sem að flytja laxaseiði og gera annað það, er til framdráttar mætti verða fiskræktun í vatnahv^rfi Lagarfljóts. En hér komu miklir erfiðleikar fljótlega í ljós. Laxa- seiðin var ekki annars staðar að fá en í klakstöðinni við Ellií^a- ár hjá Reykjavík. Flutningur Laxaseiða alla þessa leið er fyrst og fremst ákaflega dýr og svo hættulegur lífi seiðanna, að telja má frágangssök öðru- vísi en í flugvél. Félagið gerði þó nokkrar tilraunir með flutn- ing seiða þessa leið, en ýmist fórust þau flest eða þau lömuð- ust svo, að viö litlum árangri var að búast. Þó er önnur hindrun og ekki betri á vegi fiskræktunarstarf- semi félagsins, en það er selur- inn við ósa Lagarfljóts og Jök- ulsár. Slík ógrynni af sel eru hvergi við árósa hér á landi. Til þess að ráðast á hann, skorti fé- lagið bæði fé og heimild. í þriðja lagi var svo fiskveg- urinn yfir fossinum ekki góður. Að vísu er hann gengur fiskum, þegar vatn í fljótinu er meðal- lag og þa#- fyrir neðan, en hann Stórfelld fjárskipti undirbúin í S.-Þingeyjar- og Eyjafj.sýslum Mikill áhugi er nú fyrir niffurskurði og fjárskiptum i Suffur-Þing- eyjarsýslu vestan Skjálfandafljóts og þeim sveitum Eyjafjarffar- sýslu, sem eru austan varnargirðinganna. Á þessu svæffi eru nú um 18. þús. fullorðins og veturgamáls fjár og yrffu þetta því stærstu fjárskiptin til þessa. Til samanburffar má geta þess, aff áriff 1944 fór.u fram fjárskipti nyrffra í sveitum meff 10 þús* full- orffins og veturgamals fjár, og í fyrra í sveitum með 5 þús. fjár. Síðastl. þriðjudag var hald- inn á Akureyri fundur fulltrúa úr öllum hreppum á þessu svæði til að ræða um þessi mál. Á fundinum var lagt fram frum- varp til samþykktar fyrir fjár- skipti, þegar. á næsta hausti á svæðinu milli Skjálfandaíijóts og varnargirðinganna í Eyja- firði. Frumvarpið var samþykkt með samhljóða atkvæðum fund- armanna og vísað heim í hrepp- ana, þar sem fjáreigendur greiða atkvæði um frumvarp- ið. Fer sú atkvæðagreiðsla. fram um næ^tu mánaðamót. Mæðiveiki sú, er gengið hef- ir í Þingeyjarsýslu, hefir leikið bændur þar grátt. Á síðasta hausti höfðu bændur austan Skjálfandafljóts lokið niður- skurði og fjárskiptum. Nú hefir veikin aftur á móti komið fram í öllum sveitum Þingeyjar- sýslu vestan Skjálfandafljóts og um allstórt svæði í Eyjafjarðar- sýslu. Framkvæmdaráð fjárskipta- svæðisins hefir sent Alþingi á- skorun um að veita ríflegan styrk til þessara fjárskipta. er ekki fær fiski, þegar vatn er mikið í því. Nú hefir Fiskiræktarfélagi Fljótsdalshéraðs borizt tilboð um ræktun vatna í Austfirðinga- fjórðungi frá nokkrum áhuga- sömum laxveiðimönnum í Reykjavík. Samkvæmt því til- boði bjóða þeir að gera stórfellda tilraun um fiskirækt á umræddu svæði. Áhugamenn þeir, er til- boðið gera, eru: Sigbjörn Ár- mann kaupmaður, Friðrik Þor- steinsson húsgagnasmíðameist- ari, Marteinn Einarsson kaup- maður, Kristján Sólmundsson stangaviðgerðarmaður, Guð- mundur Einarsson frá Miðdal, Ósvaldur Knudsen málaram. Aðálfundur Fiskiræktarfélags Fljótsdalshéraðs, sem haldinn var að Egilsstöðum á Völlum hinn 10. nóv. s' 1., samþykkti að taka samningstilboði þessara manna, ef frá ríkinu fengjust fjárLramlög og önnur aðstoð, er gerði félaginu kleift að standa við samninginn. Hefir fiskirækt- arfélagið snúið sér til alþingis- manna af Austurlandi og heit- ið á þá að beita sér fyrir laga- setningu, er að þessú miðaði. Sendinefnd fer til Bretlands í gær fór héðan til Bretlands þriggja manna sendinefn, er mun eiga að ræða við brezk stjórnarvöld um fisksölumálin og fleira. í nefndinnl eru Magn- ús Sigurðsson, Richard Thors og Ásgeir Ásgeirsson. Stjórnin hefir þannig loksins tekið rögg á sig. Ef vel hefði ver- ið, hefði þessi nefnd átt að vera farin utan fyrir mörgum mán- uðum. Og kaldhæðni örlaganna mun mörgum þykja það, að eft- ir allt glamur kommúnista um markaðsmálin, skuli enginn kommúnisti vera í nefndinni, heldur einn maður frá Lands- bankanum, annar frá Kveldúlfi og þriðji frá Alþýðuflokknum! Hraðfrystur fiskur seldur til Frakklands Sölumiðstöð hraðfrystihús- anna hefir gert samning um sölu á 5 þús. tonnum af hraðfrystum fiski til Frakklands. Verðið mun vera 10 pence fyr- ir enskt pund, með roði en án bunnilda, eða um kr. 1.10 kg. flutt um borð. í fyrra var hraðfrysti fiskur- inn seldur til Ministry of Food fyrir 98 aura kg. . Fyrsti farmurinn til Frakk- lands mun verða sendur með Lech, sem liggur hér í höfninni. Magn hraðfrysts fisks á öllu landinu fyrstu tvo mánuði þessa árs nam 4900 smál. og er búið að flytja út 600 smál. af því. Oóður afli á Vestfjörðum Síffan um 20. f. m. hefir alltaf gefiff á sjó frá ver- stöðvum á Vestfjörðum aff heita má undantekningar- laust. Afli er nú -orffinn ó- venju mikill og eru sjómenn, á hæstu bátum á ísafirði, komnir meff nokkuff á 5. þús. króna hlut yfir vertíffina. Á ísafirði eru nú að verða örð- ugleikar á því að koma aflanum frá. Frystihúsið er að verða fullt, en hins vegar lítið salt til þar á staðnum. Tiltölulega i.'*ið af afla bátanna þaðan hefir verið látið nýtt í skip, er flytja hann til Englands, því að undanfarið hafa aðeins verið tvö lítil skip þaðan í fiskflutningum til Eng- lands. Þessi tvö skip geta þvi ekki annað þvi að flytja aílann af um 20 bátum, sem þaðun róa, þegar daglega gefur á sjó. Ástandið í öðrum verstöðvum á Vestfjörðum er ekki alveg eins slæmt, þar sem þar eru til- tölulega fleiri frystihús, i sam- anburði við þá bátaútgerð, .sem þaðan er. Samt munu flest frystihúsin á Vestfjörðum nú vera í þann veginn að fyllast. TOGARINN FANNST EKKI í gær barst Slysavarnafélag- inu skeyti frá þýzkum togara, þar sem hann sagði frá því, að færeyskur togari væri strandað- ur á Slýjafjörum í Skaftafells- sýslu. Slysavarnafélagið sendi þegar björgunarleiðangur á staðinn og var leitað með ströndinni, en enginn tegari fannst. Veður var slæmt austurfrá í gær og var talið líklegt, að þýzki togarinn hafi séð pólska togarann, sem strandaði þarna um daginn og á- litið að hann væri nýlega strandaður. Það hefir heldur ekkert heyrzt frá neinum strönduðum togara og ef um strand hefði verið að ræða, hefði loftskeytatæki og talstöð skips- ins hvort tveggja verið bilað. Þekktur píanóleikari heldur hér hljómleika Þekktur brezkur pianoleikari, Harry Dawson að nafni. heldur hljómleika fyrir almenning í Gamia Bio næsta fimmtudagskvöld kl. 11.30. Dawson kom hingað tii lands fyrir um 3 vikum síðan og- er hann hér á vegum brezka flughersins, við veður- athuganir. Hann leikur einkum létt lög og dægurlóg og hefir samið nokkuð af slíkum lögum, sem leikin hafa verið af ýmsum þekktustu „Djazz‘hljóm- sveitum Bretlands og verið útvarpað. Sjálfur hefir hann stjórnað ,.djazz“- hljómsveit í Englandi síðan hann var 15 ára. Aðgöngumiðar að hljómleikunum verða seldir í Hljóðfærahúsinu og hefst sala þeirra á morgun. Skcmmtun Framsóknarfélögin í Reykjavík hafa skemmtisamkomu i Listamannaskál- anum n. k. föstudagskvöld og byrjar hún með Framsóknarvist kl. 8.30

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.