Tíminn - 19.03.1946, Blaðsíða 4

Tíminn - 19.03.1946, Blaðsíða 4
Sknfstofa FramsóknarfLokksi.ns er í EdduhúsLnu vib Lindargötu. Sírrii 6066 REYKJAVÍK F&AMSÓKNARMENN! Komíð í skrifstofu FramsóknarfLokksins! lð. MARZ 1946 48. hlatt (dagsbrun) 1906 -1946 ídagsbrun) Afmælisgjöf ísl. þjóðarinnar til Dagsbrúnar I 40 AR hefir VERKAMANJSTAFÉLAGIÐ DAGSBRÚN verið öndvegisfélag ísleazkra verkalýðssamtaka. Á þessum áratugum hefir DAGSBRÚN áunnið stórfelldar kjarabætur og réttindi handa meðlimum sínum og markað þar með leiðina fyrir allan verkalýð landsins. DAGSBRÚN hefir auðgað þjóðina með bættum hag alþýðunnar, aukinni menningu og framförum. EDÍN STÆRSTI AFAMíIMS í menningarbaráttu DAGSBRÚNAR náðist, þegar DAGSBRÚN samningsbatt 12 daga orlof með fullu kaupi fyrir alla meðlimi sína þann 22. ágúst 1942,-er síðan var gert að lögum fyrir allan íslenzkan verkalýð. IVÆSTI ÁFWCÍIW er sá að gefa orlofslögunum tvöfallt gildi með því aö gera öllum launþegum og fjölskyldum þeirra sem auðveld- ast að njóta orlofsins, ferðast um landið og dvelja í faðmi hinnar undurfögru íslenzku náttúru. ‘A Einnig á þessu sviði hefir DAGSBRUN hafizt handa Vorið 1943 keypti DAGSBRÚN 30 hektara landareign i Stóra- Fljóti við Tunguflljót ásamt réttindum til hverahita. Þetta er einn fegursti staðurinn á íslandi. Hugmynd DAGS- BRÚNAR var og er sú að reisa þarna hið FYRSTA HVÍLDARIIEIMILI VERKAMAWA A tSLA\DI. Dagsbrúnarmenn hafa þegar innt af hendi mikið sjálfboðaliðsstarf til undirbúnings hvíldarheimilinu. — En til þess að flýta enn meir fyrir verkinu, hefir DAGSBRÚN ráðizt í HAPPDRÆTTI 1. Jepp-bifreið yfirbyggð, kr. 9.000,00. 2. Píanó, kr. 5.000,00. 3. Listamannaþingið (ritsafn), kr. 350,00. 4. Jónas Hallgrímsson (ritsafn), kr. 350,00. 4. 500 krónur í peningum. 6. Matarstell fyrir 12, kr. 400,00. 7. Skíði með bindingum, kr. 300,00. 8. 500 krónur í peningum. 9. Saltkjötstunna. 10. Tvö tonn af kolum, kr. 360,00. Hvcr nitði á aðeins kr. 5.00. A hátíðisdegi verkalýðsins 1. maí, verður dregið í happdrættinu. — tSLElVDIIVGAR! Með því að selja happdrættismiðana upp fyrir 1. maí getur DAGSBRÚN hafizt myndarléga handa þegar í vor um að reisa fyrsta hvíldarheimili verkamanna á íslandi. Aljíýðufólk, hjálpið til við þetta mikla átak. Kaupið öll happdrættismiða og stuðlið að sölu þeirra. Landsmenn! / Færum DAGSBRÚN að afmælisgjöf grundvöllinn að fyrirmyndar hvíldarheimili verkamanna, nýjum þætti í menningarsögu íslendinga. • LAHMVÁMSHEFlADm. (jamla Kíé CASAIVOVA lIROW\ Bráðskemmtileg amerísk gamanmynd. Gary Cooper, Teresa Wright, Anita Louise. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. Wtjja Sii i ORÐIÐ Eftir leikriti Kaj Munk. Sýnd kl. 9. Dauðs manns angu Sérkennileg og spennandi sakamálamynd. Aðalhlutverk: Lon Chaney, Jean Parker, Aqouanetta. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð fyrir börn. TjarnartHc Ferðabók Sveins Pálssonar kostar í skinnbandi kr. 180.00, í rexinbandi kr. 156.00, heft kr. 135.00. — Bókin er á níunda hundrað blaðsíður í stóru broti, og er mjög til útgáfunnar vandað. Ferðabókin fæst í flestum bókaverzlunum, en aðeins fá eintök x hverri. — Allir, sem unna sögu lands og þjóðar, þurfa að eignast þessa stórmerku bók. Snælandsntgáfan, Lindargötu 9A, Reykjavik LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR sýnir hinn sögulega sj óriTeik Bör Börsson junior Norsk kvikmynd eftir sam- nefndri sögu. Toralf Sandö, Aasta Voss, J. Holst Jensen. Sýning kl. 5—7—9. SKÁLHOLT (Jómfrú Ragnheiðui*) eftir Guðmund Kamban Sýning aimað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir á morgun kl. 4—7. — Aðeins 3 sýningar eftir. — ir t * „LAGARFOSS” fer héðan um miðja þessa viku til Leith, Gautaborgar og Kaupmannahafnar. Vörur óskast tilkynntar sem fyrst. Maskínuboltar skífur 2” rær 2%” bátarær, Vesta-Iakk, enskt, lóðarbelgir, legumerki, masturshringir, signal flögg, blakkir, járn og tré, borðstokkskefar, bekkflangsar, dragnótatóg, grastóg, sísaltóg, kósar, vatnsdælur, hurðaventlar, akkeriskeðjur, krökur. kýraugu, trémelspírur, r vantastrekkjarar, vélsímakeðja, víraklemmur, víralásar. Slippféia»ið. ffa M.s. Dronning Alexandrine fer til Kaupmannahafnar o Færeyja um 25. marz. Farþegar, sem fengið hafa á kveðið loforð fyrir fari, sæl farseðla í dag (þriðjudag) fr kl. 9—12 og 1—5 síðd.; annai seldir öðrum, >sem eru á biðlisti Tilkynningar um flutnin komi sem fyrst. i Skipaafgreiðsla : Jes Zimsen. Erlendur Pétursson. vs. SKIPA RIHISI „Súðin” fer seint í vikunni um Vest- fjarðahafnir beint til Siglufjarð- ar og Akureyrar, snýr þar við og kemur sömu leið til baka. Mót- taka á flutningi til Vestfjarða- hafna á morgun, en flutningi til Siglufjarðar og Akureyrar væntanlega á fimmtudag, ef skipið verður þá tilbúið til lest- unar. — Pantaðir farseðlar ósk- ast sóttir á fimmtudag. Eftir nefnda ferð er ráðgert að skipið fari austur um land í hringferð.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.