Tíminn - 20.03.1946, Blaðsíða 2

Tíminn - 20.03.1946, Blaðsíða 2
2 TÍMINN, migvikiidagiiin 20. marz 1946 49. blað IfMiðv.daqur 20. marz Páll Þorsteinsson Mál, sem Þjóðviljinn þorir ekki að ræða Það eru nú réttar fimm vikur síðan Þjóðviljinn birti eftirfar- andi ummæli feitletruð í ramma á forsíðu: „Samvinnulögin þverbrotin. Hæstiréttur dæmir stéttardóm. Dómur féll í Hæstarétti í gær kaupfélagsmálinu á Siglufirði. Með þessum dómi hefir hæsti réttur löggilt hvers konar aðferðir og samtök, sem fjandmenn sam- vinnusamtakanna mynda með sér, Dómur hæstaréttar hefir enga stoð í iögum, heldur er hann pólit- ískur dómsúrskurður afturhalds seggja. Hlýtur þessi dómur að vekja ugg manna um réttarfarið í landinu. Þessar ásakanir á hæstarétt eru þyngri en svo, að sæmilegir menn geti slengt þeim fram án þess að fylgja þeim eftir með rökum. Það á að gagnrýna hæstarétt, en sú gagnrýni á að vera rökstudd. En hér er að-* eins um að ræða rakalaus gífur- yrði. Það gat verið vorkunn að byrja þannig, en þá urðu rökin að koma á eftir. Fimm vikur .eru liðnar og Þjóðviljinn hefir ekki sagt eitt orð til að rökstyðja sleggjudóm sinn og stóryrði. Það er eðli legt. Það er ekki hægt að rök- styðja þau. Þau eru rakalaus gífuryrði og upphrópanir í van máttugri bræði þess, sem tapar og hefir óverjandi málstað. Egill Sigurgeirsson benti á það í málflutningi sínum, að ef kaupfélagsstjórn gæti leyst upp löglega kosinn aðalfund, væri hún búin að ná yfirráðum á því valdi, sem hún ætti að bera á- byrgð fyrir. Lögfræðingur kom- múnista líkti aðförum kommún- ista á Siglufirði við það, að rík isstjórn ryfi þing og skyti deilumáli undir dóm almennings í kosningum. Einn dómarinn spurði hann þá, hvað hann segði um það, ef ríkisstjórnin svipti andstæðinga sína kjör- gengi og kosningarrétti sam- hliða þingrofinu. Vafðist lög fræðingnum þá tunga um tönn. Hér er munurinn á austrænu réttarfari og vestrænu lýðræði. í Rússlandi geta stjórnirnar rekið og svipt mannréttindum þá, sem eru á móti þeim. Hér verða þær að hafa löglegan meirihluta með sér. Hefði hæstiréttur löggilt of- beldi kommúnista í kaupfélag- inu á Siglufirði var kaupfélags- stjórnum gefið einveldi í félags- málum. Þá gat hver kaupfélags- stjórn, sem vildi, safnað um sig fámennum hópi eða svo að alls væru það 15 menn. Svo gat stjórnin rekiö alla hina og þess- ir 15 tekið allar eignir kaupfé- lagsins undir sig og farið með sem þeir vildu. Þannig ofbeldi hefir hæstiréttur dæmt ólöglegt og tugir þúsunda af frjálsum samvinnumönnum á fslandi standa bak við þann dóm. Rétt- armeðvitund þjóðarinnar stend- ur áreiðanlega með hæstarétti í þessu máli. Og því þorir Þjóð- viljinn ekki að fylgja gífuryrð- um sínum eftir með einu orði. Það er ekki vert að gleyma þessu 'máli, því það er merki- legt. íslendingar hafa ennþá ekki haft svo mikið að segja af „austræna lýðræðinu“ í framkvæmd. Stjórnarhættir kommúnista í Kaupfélagi Sigl- firðinga í vor eru því gott og merkilegt sýnishorn. Sú tilraun vaí° kýeðin niður og brotin á bak-í: áítúr.': '■ lálenzk löggjöf og Skipting þjóðarteknanna Þegar Alþingi kom saman eft- á skipum, kaupsýslumenn og ir síðústu kosningar haustið ýmsir forstjórar haft 20—38 þús. 1942, var styrjöldin í algleym- ingi. Á þeim tíma gat enginn séð það fyrir, hvenær stríðinu lyktaði eða hverjum yrði sigurs auðið. Meðan svo stóð var erfitt bæði fyrir ríki og einstaklinga að leysa af hendi mlklar fram- kvæmdir, einkum vegna skorts á efni. En því lengur sem styrj- öldin stóð,þeim mun meiri hlaut þörfin að verða fyrir miklar og vel skipulagðar framkvæmdir þegar henni lyki. Framsóknarflokkurinn hafði þetta hugfast þegar á fyrstu ár- um stríðsins og átti frumkvæði að því á Alþingi, er störf þess hófust eftir síðustu kosningar að ráðstafanir yrðu gehjar þessum efnum. Eysteinn Jóns- son flutti þá, ásamt fjórum öðrum þingmönnum Framsókn- arflokksins, tillögu um undir- búning verklegra framkvæmda eftir styrjöldina og hlaut hún samþykki þingsins. ‘í tillögunni segir svo: „Alþingi ályktar að kjósa fimm manna níilliþinganefnd til að gera á ætlanir og tillögur um fram- kvæmdir í landinu, þegar stríð inu lýkur og herinn hverfur á brott. í tillögunum verði að því stefnt, að. þær framkvæmd- ir, sem.veita skuiu atvinnu fyrst í stað, verði jafnframt undir- staða að aukningu atvinnu- rekstrar og framleiðslu í land inu. Nefndin skal ennfremur gera tillögur um fyrirkomulag á stóratvinnurekstri í landinu og afskipti ríkisvaldsins af þeim málum. Lögð verði áherzla á, að skipulag atvinnurekstrarins tryggi sem bezt, að stórfyrir tgekin séu rekin með almenn- ingshag fyrir augum .og að þeir, sem að honum vinna, beri úr býtum endurgjald fyrir störf sín í samræmi við afkomu at- vinnurekstrarins.“ Hér var í stuttu máli mörkuð ákveðin stefna Framsóknar- flokksins þegar í öndverðu stríðinu um skipulagðar fram kvæmdir og um skiptingu tekn- anna, sem stóratvinnurelfstur- inn gefur. Nokkru síðar var svo kjörin nefnd samkvæmt þessari á lyktun Alþingis. Starfaði hún siðan að rannsókn og undirbún- ingi ýmis jconar mála, unz ný- byggingarráð tók þau störf í sínar hendur fyrir rúmu ári síðan. Eitt af því, sem skipulags- nefndin hafði fengizt við að rannsaka, var skipting þjóðar- teknanna milli atvinnustétta og eftir landshlutum. Naut hún við 3á rannsókn aðstoðar nefndar Deirrar, er undirbjó frumvarp um alþýðutryggingár, sem nú er fjallað um í þinginu. Skýrsla hefir nú birzt um helztu niðurstöður þessarar rannsóknar. Eru þær, niður- stöður byggðar á skattaframtöl- um fyrir árið 1942 og allar tölur skýrslunnar miðaðar við það ár. Skýrsla þessi sýnir glöggt, að atvinnustéttir þjóðfélagsins hafa mjög misjafnlega háar tekjur. Árið 1942 hafa yfirmenn dómstólar, íslenzk réttarmeð- vitund og sómatilfinning gekk aannig frá henni, að ekki einu sinni Þjóðviljinn þorir að verja hana. Svo skyldi öllum ofbeld- istilraunum og einræðisstefnum kr. hreinar tekjur að meðaltali á skattþegn. Á sama tíma hafa bændur og verkamenn við al- genga verkamannavinnu haft kringum 8 þús. kr. árstekjur að meðaltali á skattþegn. Starfs- fólk við landbúnað og heimilis- hjú 3—4 þús. kr. að meðaltali. En þeir, sem lifa af eignum sín- um, og aðrir án atvinnu, aðeins 1650 kr. að meðaltali. Hreinar tekjur allra einstak- linga í landinu hafa orðið árið 1942 8750 kr. að meðaltali á hvern skattþegn. Skal hér talið, hve háar tekjur hver stétt-hefir haft að meðal- tali. Yfirmenn á skipum, sem eru 100 smálestir og þar yfir 37900 kr. Menn, sem reka verzlun og viðskipti, 30800 krónur. Forstíórar við fiskiveiðar og skipaútgerð og eru í þjónustu ríkis, félaga og einstaklinga’ 27900 kr. Forstjórar við iðnað og iðju í þjónustu ríkis, félaga og einstaklinga 21800 kr. At- vinnurekendur við fiskiveiðar og skipaútgerð 20400 kr. Forstjór- ar við verzlun og viðskipti hjá ríki og félögum 20000 kr. Iön- rekendur 19000 kr. Menn, sem halda uppi flutningum á landi, bifreiðastjórar með eigin bif- reiðum o.< fl. 18150 krf Menn við ýmsa sjálf^tæða, ólíkamlega vinnu, svo sem læknar, lögfræð- ingar, listamenn, endurskoð- endur, miðlarar o. fl. 17200 kr. Menn, sem reka veitingahús og matsölur 17000 kr. Yfirmenn á bátum og skipum, sem eru minna en 100 smálestir 15850 kr. Skrifstofufólk við fiskveiðar og skipaútgerð 13850 kr. Skrif- stofufólk við iðnað og iðju 12250 kr. Embættismenn hjá ríki og bæjarfélögum 11900 kr. Fastir starfsmenn við iðnað og iðju, verkfræðingar og aðrir 11800 kr. Faglærðir iðnsveinar og nemar 11500 kr. Sjómenn, hásetar o. fl. 11400 kr. Verkamenn í setuliðs- vinnu í Reykjavik 10700 kr. Bifreiðastjórar í þjónustu ann- arra 10650 kr. Menn, sem bæði vinna fyrir sér með sjómennsku og verkamannavinnu 9300 kr. Allar þessar stéttir hafa fengið meira en meðaltekjur allra ein- staklinga á skáttþegn. En fyrir neðan það eru þeir, sem nú verða taldir: Starfsmenn við landbúnað, fáðunautar, garðyrkjumenn í þjónustu annarra, starfsfólk við mjólkurbú o. fl. 8600 kr. Skrifstofu- og afgreiðslufólk við verzlun og viðskipti, við banka, tryggingarfélög, dagblöð, kvikmyndahús o. fl. 8450 kr. Bændur, einnig þeir, sem reka loðdýrarækt, alifuglarækt og garðrækt 8050 kr. Verkamenn við byggingar- og hafnarvinnu og aðra algenga verkamanna- vinnu 7950 kr. Ófaglæröir verka- menn í verksmiðjum og á verk- stæðum 7200 kr. Starfsfólk við veitingastörf og matsölu, svo sem eldhús- og þjónustustúlkur, þjónar o. fl. 5950 kr. Saumakon- ur 5250 kr. Verkafólk við land- búnað, svo og börn, sem vinna heima við landbúnað, einnig innanhúshjú til sveita 3650 kr. Heimilishjú, svo sem ráðskonur, þvottakonur og innanhússhjú hjá einstaklingum 3200 kr. Nemendur aðrir en þeir, sem stunda iðnnám, 2700 ’ kr. Þeir, sem lifa af eignum sínum og aðrir án atvinnu eða með mjög lágar tekjur, svo sem gamalt fólk, sjúklingar, kvenfólk, sem að mestu vinnur í heimahúsum án sérstaks endurgjalds o. fl. 1650 kr. Tékjur þjóðarinnar í heild hafa aukizt að mun síðustu árin og tekjur einstakra stétta að sjálfsögðu líka, enda hefir vísi- talan farið síhækkandi síðan 1942. En líklegt má telja' að hlutföllin milli stéttanna hafi haldizt í svipuðu horfi öll þessi ár. PEARL S. BUCK SEGIR FRÁ Ameríska skáldlkonan, Pearl S. Buck, hefir hér á landi sem ann- ars staðar hlotið afar miklar vinsældir fyrir sögur sínar, eink- um þó „Gott lan.d“, sem hefir til þessa verið talið öndvegisskáld- verk hennar. Hér fer á eftir viðtal, er amerísk blaðakona átti við frú Buck fyrir skömmu. — Þér hafið rétt fyrir yður. Ég hefi breyzt mikið síðustu ár- in, segir ameríska Nóbelsverð- launa-skáldkonan Pearl Buck, skapi. Störf mín hafa lánazt vel. Ég get lifað dásamlegu lífi með börnum mínum, ég er------ — Þér eruð heimsfræg, frú og ég er sartnfærð um það, að;Buck, skýt ég inn í. líðan flestra kvemna hefir mikil áhrif á útlit þerirra. Skiljiö þér, hvað ég á við’? Ég horfi með eftirtekt á Pearl Buck:. Hún hef ir með árunum breyzt úr smáwöxnum og hor- uðum kvenstúident í háskóla- kennslukonu, sem hélt fyrir- lestra fyrir kínverska stúdenta við háskóla í Msanking, fölleit og ákveðin á svip <, klædd smekk- legum látlausuim búningi.^Oft hfefir hún átt orfitt uppdráttar. En nú situr hún fyrir framan mig, grannvax in og glæsilega búin. Ómögtóe^ t er að gizka á aldur hennar. iiugun sýna lífs- reynslu fertugn ir konu, en um varirnar leikur bros sextán ára yngismeyjar — bros, er sýnir eftirvæntíngu og trú á fegurð og einfaldleik lffí ;ins. — Ég hefi verið hamingjusöm, farnast, þar sem þær mæta ís- j segir Pearl Buck bliitt áfram. lenzkri menningu. 1 É3g eignaðist eigirj manm að mínu Hún bandar hendinni frá sér af miklum krafti. — Frægöin líkist mjúku, breiðu rúmi. Þaö er indælt að sofa í breiöu rúmi. En hægt er þó að komast af með mjótt rúm. Aðalatriðið er að eiga eitt- hvaö rúm. Skiljið þér mig? Vinnan er nauðsynleg; frægðin er þægileg, en þó ekki nauðsyn- leg. Líf mitt hefir verið líkast líkast rennibraut í skemmti- garði, þar sem menn renna sér ýmist upp eða niður. Ég fékk Nóbelsverðlaunin fyrir nokkrum árum, og lengra get ég tæplega komizt sem skáldkona. En oft hefi ég lifað erfiðar stundir, stundir, sem ég gleyipi aldrei. Þær voru nauðsynlega^. Ég hefði aldrei fengið Nóbelsverðlaunin, ef ég hefði alltaf haft nóg að borða. —Hvar var orsökin til þess að þér skrifuðuð Gott land? úíiaCanai Samfylking Ófeigs og Þjóffviljans. Ófeigur og Þjóðviljinn gera nú tangarsókn að stéttarsambandi bænda. Seinast í gær birtiy Þjóðviljinn ritsmíð eftir Ásmund Sigurðsspn, sem er alveg í anda Ófeigs. Fyrir margra hluta sakir er hér um óvenjulegan hernað að ræða. Bæði þessi blöð viður- kenna, að bændur eigi að standa saman um mál stéttar sinnar og stéttarsamband þéirra hafi siðfræðilega sama rétt og Al- þýðusambandið. En sá er ljóður á, að þeirra menn eru þar ekki í meirihluta, og þess vegna dæma þau, að núverandi stétt- arsamband eigi að vera réttlaust. Og það réttleysi stéttarinnar á að haldast meðan hún fylgir Framsóknarflokknum eins al- mennt og nú. Það þykir miklu betra að Pétur Magnússon velji „fulltrúa“ bænda. Þá verða þó ekki Framsóknarmenn í meiri- hlutan Því samþykkja þingmenn þessara málgagna búnaðarráðs- lo|in. Þingmaður Ófeigs getur raunar leyft sér þann stórmann- lega munað að sitja hjá, þegar atkvæði eru greidd um rétt eða réttleysi óháðra bændasamtaka, því að vinir hans frá Þjóðvilj- anum hafa ráð á nógu atkvæða- magni fyrir því. En í svívirðing- um um sambandið tekur Ófeig- ur því betri virkan þátt. En skyldi nokkur bóndi, sem hefir treyst ritstjóra Ófeigs, halda að hann sé að vinna fyr- ir bændastéttina, þegar hann sér þessa samfylkingu hans og kommúnista? Kjötsalan og húsbænda- tryggð Jóns Pá. Það er nýjasta áróðursefni Jóns Pá. í ísafold, að Framsókn- armenn hafi hvað eftir annað óskað þess á síðastl. hausti, að kjötframleiðslan seldist ekki innanlands og flytja þyrfti sem mest kjöt til útlanda, svo að meðalverðið til bænda lækkaði. Jón segir síðan, að þetta sýni, að Frámsóknarmenn meti minna hag bænda en að ríkisstjórninni takist störf sín illa. Sannleikurinn er sá, að Tím- inn deildi á ríkisstjórnina á s.l. hausti fyrir að draga að til- kynna hver kjötstyrkurinn ætti að vera, því að stórlega dró úr kjötsölunni meðan óvissa ríkti um það. Þetta herti á ríkis- stjórninni að auglýsa styrkinn fyrr en ella. Hefði Tíminn viljað draga úr kjötsölunni, myndi hann hafa látið stjórnina í friði með þennan seinagang. Jón snýr því staðreyndunum við í þessu máli eins og öðrum. Þótt slíkt þyki ekki skart á neinum manni, verður hinu ekki mót- mælt, að Jón fórnar miklu fyrir húsbændadyggðina. Margt er manna böliff. Ærin brögð gerast nú að því, að stjórnarliðum þyki fylking- ingar sínar riðlast og eru inn- byrðis ásakanir þeirra í milli daglegur viðburður. Þjóðviljinn ber sig upp undan því að stjóirn- arandstæðingar hafi vélað sjálfan dómsmálaráðherrann til þess að fylgja „skemmdar- tillögum“ á menntamálafrum- vörpunum. „Skemmdirnar“ eru þær að færa valdið, til að ráða kennara ' að gagnfræðaskólum og húsmæðraskólum úr höndum ráðherra til skólanefnda og fræðslumálastjórnal-. Þykir kommúnistum það að vonum mikil skemmd meðan Brynjólf- ur er menntamálaráðherra og fær ekki einn að skipa allar skólanéfndir. En það^er einn ó- fullkomleiki hins vestræna lýð- ræðis, að menn, sem eru á móti Brynjólfi og Þjóðviljanum, eru kjörgengir 1 skólanefnd. Jafnframt þessu kvartar Al- þýðubl. sárlega yfir því, að Ein- ar Olgeirsson hafi hjálpað Framsókn til þess að tefja gisti- húsmál stjórnarinnar. Þannig ganga klögumálin á víxl. Meff hvaff er þeim alvara? Annars er tónninn oft heift- úðugri en þetta/ á kærleiks- heimili hinnar þjóðlegu ein- ingar. Kommúnistar og Sjálf- stæðismenn brigzla þar hvorir (Framhald á 4. siðu). Pearl Buck ypþtir öxlum. — Hvers vegna skýldi ég ekki segja eins og er? Ég þarfnaðist peninga. Ég varð fyrir hvern Pearl S. Buck mun að útvega peninga fyrir mig og börnin mín tvö. Ástæður mínar voru mjög erfiðar um þetta leyti. Ég settist því við og skrifaði bókina. Ég var þá í Kína og mér rann mjög til rifja að horfa á hið þjáningarfulla líf kínversku húsmæðranna, senni- lega vegna þess að ég þjáðist sjálf. Konur, sem þjást skilja ósjálfrátt þjáningar allra ann- arra kvenna. Ég skrifaði bókina um litlu kínversku konuna, sem fórnaði öllu fyrir fjölskyldu sína, sem lét ekkert aftra sér frá að útvega börnum sínum eitthvað til að seðja hungrið. Skiljið þér ekki, hvað ég er að fara? Ég skrifaði bókina til að geta satt með hungur sitt og barnanna. Heimurinn skilur ekkert betur en þjáningar mann anna. Ég held, að móttökurnar, sem bókin mín fékk, 'séu þeirri staðreynd að þakka. — Ævisaga yðar var síöar birt í öllum amerískum bókmennta- sögum. En vilduð þér nú ekki sjálf lýsa ævi yðar í fáum orð- um — Það er ekki áuðvelt að lýsa heilli mannsævi í fáum orðum, sízt eigin ævi. Ég skal þó reyna. Ég heiti réttu nafni Pearl Syd- enstricker. Fyrstu námsár mín dvaldi. ég í kvennaskóla i Virginíu-fylki. Á þeim árum byrjaði ég að skrifa smásögur og greinar, sem enga athygli vöktu. Árið. 1917 giftist ég John L. Buck, háskólakennara, og fjórum árum síðar fengum við bæði stöðu við háskólann Chung Yang í Kína. Bæði börnin okk- ar ólust upp í Kína. Við vorum bláfátæk og því algerlega útilok- uð frá munaðarlífinu í amerísku og evrópisku nýlendunum. Ég vildi vinna mér inn vasapen- inga, því að það er dýrt fyrir Evrópumenn að búa í Kíria. Ég byrjaði að rita fyrstu skáldsögu mína, Austanvinda og vestan, og stuttu síðar skrifaði ég aðra, Unga byltingarmanninn. Meðan á skriftum þessum stóð, komst ég að raun um, að ég gat skapað

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.