Tíminn - 20.03.1946, Blaðsíða 1

Tíminn - 20.03.1946, Blaðsíða 1
j RITSTJÓRI: ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON ! ÚTGEPANDI: > . FRAMSÓKNARFLOKKURINN í Símar 2353 og 4373 PRENTSMIÐJAN EDDA h.f. RITST JÖRASKRIFCTOFUR: EDDUHÚSI. Llr.darcötu 9 A Slmar 2353' og 4373 AFGREIÐSLA, INNHEIMTA OG AUGLÝSINGASKRIFSTOFA: EDDUHÚSI. Llndargötu 9 A Síml 2323 30. árg. Reykjavík, iniðvikndagiim 30. marz 1946 49. klaCS Dýrtíðarvísitalan í nokkrum löndum Þjóðabandalagið hefir nýlega birt skýrslu um hækkun dýrtíð- arvísitölunnar í nokkrum lönd- um á stríðsárunum. í skýrslunni er verðlagið á miðju árinu 1939 lagt til grundvallar eða merkt með tölunni 100. Þegar þessi tala er lögð til grundvallar, var dýrtíðarvísitaian í árslok 1945 í eftirtöldum löndum sem hér segir: Kanada ................... 119 Bandaríkin ............... 131 Bretland ................. 132 Suður-Afríka ............. 132 Argentína ................ 135 Svíþjóð .....!........... 143 Sviss . :................ 151 Noregur . ................ 157 Danmörk ................. lí>8 Tékkóslóvakía ............ 174 Brazilía ................. 186 Portúgal ................. 196 ísland ................... 284 Tyrkland ................. 358 Finnland ................. 399 Búlgaría ........ :...... 489 Samanburður þessi mætti vissulega , verða íslendingum lærdómsríkur. Á sama tíma og dýrtíðin eykst í engiláaxnesku löndunum og Svíþjóð um 19— 43 stig, eykst hún hér um 184 stig eða mörgum sinnum meira. Þetta eru afleiðingarnar af því að ekki voru gerðar hér svipað- ar . dýrtíðarráðstafanir og í þessum löndum, en þær voru mjög svipaðar þeim, sem Fram- sóknarmenn beittu sér fyrir hér. STJÓRN IRANS KÆRIR RÚSSA Stjórn Irans hefir beðið sendi- herra sinn 1 Washington að leggja fram í Öryggisráðinu kærur á hendur Bússum, fyrir það, að hafa ekki farið með Jier sinn úr landinu á tilsettum tíma, fyrir 2. marz. Einnig munu Rússar verða ásakaðir um að hafa skipt sér af innan- landsmálum í Iran. Njósnir Rússa í Kan- adfr - síðan 1942 Mac Kenzie King forsætis- ráðherra Kanada hefir gefið skýrslu um njósnamálið og taldi hann það hafa verið miklu al- varlegra en í fyrstu var ætlað og hefði hann vitað það, hefði hann rætt við Attlee og Truman urfi málið fyrr en raun varð á. Það er nú upplýst, að Rússar hafa haft skipulagða rijósnar- starfsemi í Kanada síðan 1942. Hágg og Andersen útskúfaðir Sænska íþróttasambandið hefir svipt hlaupagarpana Gunder Hágg og Arne Andersen leyfi til að taka þátt í íþrótta- mútum, þar sem þeir hafi þegið peninga fyrir þátttöku í þeim. Úrskurður þessi hefir vakið Rætt um landvistar- leyfi nokkurra Þjóð- verja . Þingsályktunartillagan um landvistarleyfi nokkurra Þjóðverja var loksins tekin á dagskrá í gær, þótt því hefði verið lofað að afgreiða hana strax og þingið kæmi saman að nýju. Ekki tókst heldur að ljúka umræðunni að þessu sinni, því að Fipnur Jónsson hélt langa ræðu, sem nær ekkert kom ná- lægt málinu, en átti víst aðal- lega að sanna, að Tíminn hefði sagt það ósatt, að þýzki ræð^is- maðurinn hefði hætt að nota stöð sína eftir aðvörun lögreglu- stjóra í apríl 1940. Engar sann- anir gat Finnur þó fært fyrir þessu og var þessi lopi hans honum því til lítils sóma. Hins vegar liggur það fyrir, að eftir þetta hætti að heyrast í stöð ræðismannsins. Hermann Jónasson benti á, að þetta væri tillögunni óvið- komandi. Hvatti hann til, að afgreiðslu hennar yrði hraðað sem mest. Einnig óskaði hann eftir, að hraðað yrði afgreiðslu / á tillögu hans um athugun á áfstöðu innlendra manna til styrjaldarinnar, en sú tillaga er komin fram vegna aðdróttana Finns í garð Framsóknarmanna. 1500 útlendingar hafa hér dvalarleyfi í sambandi við umræður á Alþingi í gær um landvistarleyfi nokkurra Þjóðverja, upplýsti dómsmálaráðherra að 724 Danir, 50Ö Færeyingar, og 290 aðrir erl. rikisborgarar - hefðu hér nú landvistarldýfi. Hinir síðast- nefndu skiptast þannig, að 103 eru Norðmenn, 76 Þjóðverjar, 40 Bretar, 39 Svíar, 10 Banda- ríkjamenn, en aðrir eru ríkis- borgarar ýmsra annarra þjóða. Þeir Þjóðverjar, sem hér eju taldir, eru aðallega íslenzkar konur og börn þeirra, sem hafa komið hingað síðan stríðinu lauk. ERLENDAR FRÉTTIR I STUTTU MÁLI — í gær hófst í London ráð- stefna fulltrúa utanríkismála- ráðherra Bretlands, Bandaríkj- anna og Rússlands, þar sem rætt verður um friðarsamninga við Rúmena. — í gær var hleypt af stokk- unum nýjasta og fullkomnasta flugvélamóðurskipi Breta. Áhöfn þess mun verða um 2000 manns. Elísabet prinsessa hleypti skip- inu af stokkunum. — Útvarpsstöðin brezka B.B.C. mun framvegis hefja útsend- ingar til rússnesku þjóðarinnar á rússnesku frá London. ■— Þingkosningar fara fram i Ítalíu í júní næstkomandi. Jafnframt fer þá fram þjóðar- atkvæðagreiðsla um konung- dóm. miklar deilur í Svíþjóð, þar sem hér er um að ræða tvo lang- frægustu íþróttamenn Svía um |þessar mundir. Stendur reglulegt 1945 fram á páska „Nýsköpun” ríkisstjórnar-1-----f - innar á vinnubrögðum þingsins I Lærdómsrík atkv. ! Sennilega munu þeir margir, sem ekki gera sér þess grein, að það er reglulegt Alþingi 1945, sem enn situr að störfum. Samkvæmt allri venju hefði því þingi átt að vera lokið í seinasta lagi fyrir áramót og reglulegt Alþingi 1946 standa nú yfir. Þess vegna er eðlilegt, að margir villist á þessu og dyljist sú „nýsköpun“ ríkis- stjórnarinnar að draga þinghaldið 1945 langt fram á ári«| 1946 og stofna þannig til lengsta og jdýrasta þinghalds í þingsögu íslendinga. Þegar ákveðið var að kveðja saman reglulegt Alþingi 1945 ekki fyrr en 1. okt., bentu Framsóknarmenn á, að það væri vafasamt, að samvinna stjórnarflokkanna reýndist svo góð, að þingið gæti lokið störf- um fyrir áramót. Ráðherrarnir töldu hins vegar enga hættu á slíku. Þegar þingið kom svo saman 1. okt., þirti Mbl. forustu- grein, þ'ar sem sagt var, að stjórnarandstæðingar myndu reyna að tefja þingstörfin og því yrðu „stjórnarflokkarnir að skipuleggja þingstörfin strax í byrjun þingsins, að þau gætu gengið fljótt og vel.“ Þegar þess var svo gætt til við- bótar, að stjórnarflokkarnir töldu stjórninni það einna helzt til gildis, að hún myndi endur- reisa veg og virðingu þingsins, mátti vissulega búast við, að reglulegri nýsköpun yrði komið á s'jörf þess og þau myndu ganga „fljótt og vel“, eins og Mbl. komst að orði. Ýmsir í- > haldsmenn reyndu líka að af- saka kosningu Jóns Pálmasonar í forsetaembætti sameinaðs þings með því, að hann myndi betur fallinn til að skipuleggja vinnubrögð þingsins en. Gísli Sveinsson, því að hann væri í góðu sambandi við stjórnina og gæti rekið á eftir henni, ef þörf krefði. V Nú géta menn kynnst þessari „nýsköpun,“ stjórnarflokkanna, sem er framkvæmd undir for- ustu Jóns Pálmasonar, í sjón og reynd. Þingið er búið að standa hátt á fimmta mánuð og meðal stjórnarliðsins er farið að tala um, að því muni ekki einu sinni lokið fyrir páska! Ástæðan til þessa er fyrst og fremst sú, að alla forustu vantar á þinginu og um aðalmálin, sem stjórnin þykist ætla að „afgreiða“, eins og t. d. tryggingamálin og bygg- ingamálin, ríkir enn magnað ó- samkomulag innan stjórnar- innar og stjórnarflokkanna. Ennþá hafa þessi mál því ekki verið til nema einnar umræðu í annarri þingdeildinni og síðan hafa þau legið í nefnd. Svipað má segja um ýms minniháttar mál, sem einnig eiga að ganga y fram. Meðan beðið er eftir því, að þetta ósamkomulag stjórnar- flokkanna jafnist, situr Alþingi algerlega starfslaust. Ekkert er betur til þess fallið að draga niður álit þess en að láta það bíða þannig aðgerðalaust viVtum saman éftir því, að stjórnin jafni ágreiningsmál, jafnframt og miklu ríkisfé er þannig sóað að óþörfu, en seta þingsins kostar ríkissjóð allmörg þúsund kr. á dag. Það er tvímælalaust, að allir þeir, sem fylgjast með þessu, | fordæma harðlega þesa .,ný-1 sköpun“ á vinnubrögðum þings- | ins og krefjast þess, að henni! verði hætt. Alþingi má sóma síns og ríkissjý^s vegna^ ekki sitja lenguKaðgerðalaust en orðið er. Það verður að fá að skera taf- arlaust úr ágreiningsefnum stjórnarflokkanna, enda er það j hinn rétti aðili til þess. Ef stjórnin og forsetarnir taka rögg á sig, mætti vel ljúka þinginu fyrir mánaðamót og hefir þó vissulega verið nógu lengi sétið, eða í fimm mánuði. Hitt er ó- verjandi með öllu að ætla enn að halda áfram aðgerðaleysinu og draga þingið að páskum eða framyfir þá. Ef stjórnarliðið skeytir nokkuð um álit þingsins, má það ekki láta slíkt koma fyrir. Þjóðin mun áreiðanlega fylgjast vel með því, sem gerast mun í þessum efnum um það geta stjórnarfl. v.erið vissir. greiðsla fyrir bændur Þau tíðindi g-erðust við loka- umræðu búnaðarráðslaganna í | neðri deild í gær, að 17 þing- i menn sýndu það við atkvæða- j greiðsluna, að þeir vildu ekki ! aðeins taka verðlagsvaldið af j bændum, eins og lögin gera ráð j fyrir, heldur einnig neita þeim ] um sambærileg kjör við aðrar j stéttir. Við umræðu þessa höfðu1 I Bjarni Ásgeirsson, Jón Sigurðs- j son og Skúli Guðmundsson bor- \ j ið fram breytingartillögu þess ! efnis, að „verðlag landbúnaðar- j afuröa skuli ákveðið eftir vísi- j tölu landbúnaðarvara, sem reiknuð er árlega á Hagstofu ís- j lands samkvæmt grundvelli sex- manfianefndar." Ef tillaga þessi j hefði verið samþykkt, hefði bændum verið tryggt sex- mannanefndarverð eða svip- uð launakjör og öðrum vinn- andi stéttum. Atkvæðagreiðslan um ' þessa tillögu féll á þá leiff, aff 17 sögffu nei, en 12 já, fimm voru fjar- verandi og einn (Barffi Guff- mundsson) greiddi ekki atkv. Þeir seytján þingmenn, sem lýstu því þannig yfir, að þeir vildu ekki unna bændum jafn- réttis viff affrar stéttir, voru þessir: Jón Pálmason, Garff- ar Þorsteinsson, Gunnar Thoroddsen, Sigurffur Bjarna- son, Hallgrímur Benediktsson, Jóhann Jósefsson, Sigurður Hlíðar, Sigurður Kristjánsson, Lúövík Jósefsson, Einar Olgeirs- son, Sigfús Sigurhjartarson, Sig- urður Guðnason, Sigurffur Thor- oddsen, Þórffur Benediktsson, Emil Jónsson, Finnur Jónsson og Stefán Jóhann Stefánsson. Mættu nöfn þessara manna verffa bændum minnisstæff í næstu kosningum. Aff lokinni þessari atkvæffa- greiffslu voru hráffabirgffalögin um búnaffarráffiff afgreidd sem lög frá Alþingi og hefir stjórn- arliðiff þannig fullkomnaff þetta ofbeldisverk sitt gegn bænda- stéttinni. Nýtt olíusamlag tekur til starfa í síðastl. viku var olía látin í fyrsta sinn í olíugeyma olíu- samlagsins í Ólafsvík. Geym- arnir, sem eru 4 og taka 50 smál. hver, voru settir upp af Landssmiðjunni síðastl. sumar. Þeir kostuðu upkomn- ir 140 þús. kr. Olíusamlagið í Ólafsvík var það fyrsta sem stofnað var samkvæmt lögunum um olíu- samlög, sem afgreidd voru á Al- þingi 1943. Samlagið var stofnað 5. ágúst 1944, aðallega fyrir for- göngu oddvita Ólafsvíkurhrepps, Jónasar Þorvaldssonar og ýmsra útgerðarmanna í Ólafsvík. Stjórn samlagsins skipa nú: Jónas Þorvaldsson oddviti for- maður, Víglundur Jónsson út- geröarmaður og Halldór Jóns- son útgerðarmaður. Ungur listamaður í næsta mánuði er von hing- að á 13 ára gömlum dreng af is- lenzkum ættum, sem er orðinn þekktur á Norðurlöndum íyrir celloleik. Hann heitir Erling Blöndal Bengtsson og er móðir hans íslenzk, Sigríður Nielsen. Erling er nú á hijómleikaferð im Svíþjóð. Hann var á iimmta xri, þegar hann kom fyrst opin- lerlega fram. Hér mun hann að jálfsögðu halda tónleika. Kostar teikning útvarpshallar- innar yfir 300 þús. kr. í dollunim? Eitt einkenni „nýsköpunarinnar" hjá ríkisstjórninni er að fá erlenda sérfræðinga til að vinna ýms sérfræðiverk í þeim grein- um, þar sem ekki er hörgull ,á innlendum sérfræðingum. Hins vegar er stjórnin fullkomlega tómlát um að fá erlenda sérfræð- inga til að vinna að rannsóknum, sem íslenzkir sérfræðingar geta ekki annað, nema að litlu leyti, en eru mjög aðkallandi. Má sérstaklega nefna í því sambandi rannsóknir á rafvirkjun- arskilyrðum víða á landinu. Gott dæmi um það fyrrnefnda er sú ráðstöfun menntamála- ráðherra, að fá ameríska húsa- meistara til að annast teikn- ingu hinnar fyrirhuguðu út- varpshallar. Vafalaust hefðu ís- lenzkir húsameistarár getað annað þessu verkefni, því að þeir hafa séð um byggingar, sem ekki eru vandaminni. Þessi ráð- stöfun virðist líka ætla að draga talsverðan dilk á eftir sér, því að þegar mun vera búið að sækja til viðskiptaráðs um yfir- færslu á um 300 þús. kr. í doll- urum til greiðslu á kostnaði vegna teikningarinnar. Ekki er fullráðið, hvort það muni allur kostnaðurinn í sambandi við teikninguna. Með því að láta ameríska verkfræðinga vinna þetta verk, hefir kostnaðurinn við það bersýnilega verið stór- aukinn og jafnframt stofnað til gersamlega óþarfrar eyðslu á dollurum, sem þó er full á- stæða til að -spara sem mest. Samgöngumálaráðherranum hefir þó síður en svo litizt þannig á, að þetta væri víti til varnaðar. Hann leggur nú allt kapp á, að amerískir bygginga- meistarar verði fengnir til að annast teikningu hins fyrir- hugaða útlendingagistihúss. Teikning þeirrar byggingar er þó enn viðaminni en útvarps- hallarinnar og myndi áreiðan- lega margir íslenzkir bygginga- meistarar geta leyst hana ágæt- lega af hendi. Það samrímist áreiðanlega BIFREIÐASLYS Aðfaranótt síðastl. sunnu- dags varð bifreiðaslys austúr í Ölfusi, flutningabifreið valt út af veginum hjá Varmárbrú. Bif- reiðinni mun hafa verið ekið mjög hratt er slysið varð. Skrá- setningarmerki bifreiðarinnar er x-108 og var hún á leið frá Hveragerði að Selfossi. Hún fór nokkrar veltur út af veginum, en einn farþegi sem var í bif- reiðinni og bifreiðarstjórinn, sluppu báðir ómeiddir og má það teljast sérstök heppni. Bif- reiðarstjórinn fékk þó tauga- áfall. bezt íslenzkum þjóðarmetnaði, að íslenzkir sérfræðingar 'leysi þau verkefni af höndum, sem þeir geta vel gert. Því aðeins á að leita eftir erlendri hjálp, að hörgull sé á íslenzkum sérfræð- ingum. í þeim tilfellum, sem hér um ræðir, er slíku ekki til að dreifa. Þess verður því að krefjast, að stjórnin hætti þeirri flottræfilslegu „nýsköpun“, sem hún er hér byrjuð á, og bersýni- lega er ekki til annars en auk- ins kostnaðar fyrir ríiúð;; og: álitshnekkis fyrir .í^lanzka ,byggh; ingarmeistara.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.