Tíminn - 20.03.1946, Blaðsíða 4

Tíminn - 20.03.1946, Blaðsíða 4
Model MI—7 Framleiðsla á hinum heimsfrægu „Frigidairs“-kæli- skápum, sem hefir legið niðri á stríðsárunum, er nú hafin á ný. „Frigidairs“-kæliskápar eru búnir til af General Motors Corp., en umboð fyrir þá hefir. SAMBMD ISL. SAMVIXMFKLACA 1/1 skr. Súpukjöt Læri . . t 4,35 pr. kg. eudurgreiðsla 1/1 skr........................ 5,45 pr, Súpukjöt ...................... 6,50 — Læri ......................... 7.65 — Kaupið meira dilkakjöt, því það eru góð matarkaup. tíjötbúðitHar í föeijkjatík Sknfstofa Framsóknarftokksins er í Edduhúsinu vib Lindargötu. Sími 6066 FRAMSÓKNARMENN! Komib í skrifstofu Framsóknarflokksins! REYKJAVÍK 20. MARZ 1946 49. blað Tilkynning frá skrifstofu tollsi.jóra uni greiðslu kjötuppbóta. í dag, miðvikudaginn 20. marz, er síðasti dagur greiðslu í kjötuppbóta á tímanum frá kl. 1 i/2—7 e. h. Er skorað á alla, sem enn hafa ekki vitjað uppbótanna, að gera það þennan dag. Þeir, sem ekki geta mætt sjálfir, megá gefa öðrum umboð til að kvitta fyrir og taka við greiðslunni, enda komi þá umboðsmaðurinn með sjúkrasamlagsbók þeirra til sönnun- ar fyrir umboðinu. \ Reykjavík, 20. marz 1946. Tollstjóraskrifstofau Hafnarstræti 5. ■ • jfasEC LAUGAVEi. 58 t i ÍÞKÓTTAMEM IIM LAAD ALLT! SÍMAR Í896- lill AÝKOMIÐ úrval af dansplötum. — Norðurlanda nótur í miklu úrvali. — „JAZZ-inform- ationen“ kemur bráðlega. Tekiðiá móti áskrifendum að blaðinu. Leffurvörur í miklu úr- vali. LEÐUR- OG HLJÓÐFÆRAVERZLUNIN IFRANGEY. (i CHEMIA- IIESIAFECTOR er vellyktandi, sótthreinsandi vökvi, nauðsynlegur á hverju heimili til sótthreinsunar á munum, íúmfötum, húsgögnum, símaáhöldum, andrúmslofti o. s. frv. — Fæst í lyfjabúðum og flestum verzlunum. Á víðavang i (Framhald af 2. síöuj öðruni um landráð. Þó af- salar Sjálfstæðisflokkurinn sér úrslitavaldi i bankaráði Lands- bankans í hendur kommúnista. Jafnframt er svo alltaf haldið við hrópyrðum í garð Fram- sóknarmanna fyrir að vera í stjórnarandstöðu. Það er jafn- vel kölluð landráð af Fram- sóknarflokknum , að hafa ekkí gengið til stjórnarsamstarfs með þessum flokkum, sem hvor um sig kallar hinn landráða- flokk. Sennilega er erfitt að taka þessa menn alvarlega eða gera sér grein fyrir því, hvað þeir meina sjálfir. Svo mikið er víst, að hlutlausir menn geta varla hrifizt af krafti kærleikans að baki einingarinnar. Og ekki *nyndi það þykja mikill glæpur við föðurlandið að neita að taka þátt í samstarfi tveggja ó- aldarflokka, þó að öllu land- ráðatali væri nú sleppt. Stjórn- arblöðin hafa því sjálf brotið broddinn af þeirri ákæru. Skemmtiin. Skemmtisamkoma Framsóknar- manna í Reykjavík verður n. k. föstu- dagskvöld í Listamannaskálanum og byrjar hún með Framsóknarvist kl. 8.30. Þetta verður sennilega í seinasfa sinn á þessum vetri, sem spiluð verður Framsóknarvist. -lu- íkrcttam 'krcttamanna Árbók íþróttamaima fæst á eftirfarandi stöðum úti á landi: Akranesi: Andrés Níelsson. Borgarnesi:- Kaupfélag Borg- firðinga. Stykkishólmi: Jón Kárason. ísafirffi: Jónas Tómasson & Matth. Bjarnason. Reykjaskóla í Hrútafirffi: Sig. Eiríksson. Siglufirði: Lárus Þ. Blöndal. Akureyri: Bókaverzl. Rikku og Gunnl. Tr. Jónsson. Húsavík: Verzl. Þórarins Stef- ánssonar. Eiffum: Þórarinn Sveinsson. Neskaupstaff: Jóhannes Stef- ánsson. Seyðisfirffi: Þorvarður Árnason. Vestm.eyjum: Verzl. Turninn og verzl. Kristins Ólafssonar. Selfossi: Magnús Kristjánsson. Hafnarfiröi: Verzl. Böðvars Sig- urðssonar, Vald. Long og Þorvaldar Bjarnasonar. RÓKASJÓÐITR I.S.I. Pósthólf 546. — Reykjavík. Staurar Get útvegað frá Svíþjóð með tækifærisverði gegndreypta staura 6 til 7y2 m. langa, 12 til 15 cm. toppþvermál. Staurarnir eru fyrirliggjandi i Gautaborg. Giiðnuimliii* Marteinsson. Símar: 5896, 1929. attntitusiiitttiitttiittititiuiituttttitintmttmmuitttititmttttiiitiiiiiuttitttiiiniiittt I I Guðmunda hcldur eigin SÖNGSKEMMTUN í GAMLA BÍÓ fimmtudaginn 21. þ. m. kl. 7.15. Ifo'. JUrhuntschitseh aðstoðar. Ajðgöngumiðar hjá Bókav. Lárusar Blöndals og Bókav. I| P Sigfúsar Eymundssonar frá kl. 1 í dag. w :: H.F. EIMSKIPAFÉLAG tSLANDS: E.S. ,,REYKJAFOSS“ fer héðan beint til A N T W E R P E N um 30. marz, og fermir þar vörur til íslands. Vörur óskast tilkynrftar aðalskrifstofu vorri í Reykjavík, eða umboðsmönnum vorum í Antwerpen: GRISAR & MARSILY, 13, rue de l’Empereur, Antwerpen. Ef um nægan flutning verður að ræða, má búast við áframhaldandi ferðum til Ant- werpen. H.f. Eimskipafélag íslands (jatnla Síc CASATVOVA RROWN Bráðskemmtileg amerísk gamanmynd. Gary Cooper, Teresa Wright, Anita Louisc. Sýnd kl.‘ 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. íia Bíó rernsKcrrek Og ÆSKLÞREK Hin heimsfræga sjálfsævisaga Winston Churchill’s er bráðum uppseld. Kostar kr. 53.00 í góðu bandi. SnælaiidsiTtgáfau, Lindargötu 9A, Reykjavik ORÐIÐ Eftir leikriti Kaj Munk. Sýnd kl. 9. Roxie Hart Gamanmynd. Leikin af: Ginger Rogers, Adoipe Menjou, George Montgomery. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð fyrir börn. Tjarttarbtc Bör Börsson jumor Norsk kvikmynd eftir sam- nefndri sögu. Toralf Sandö, Aasta Voss, J. Holst Jensen. Sýning kl. 5—7—9. LOGSUÐUMENN ski|iasui!óir og járiisniiÓir óskast nú þegar. Landsmiðjan ►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Radíumsjóður Islands Á aðalfundi'sjóðsfélagsins, sem haldinn var 12. janúar 1946, var sgmþykkt með atkvæðum allra fundarmanna til- laga frá sjóðsstjórninni um að slíta félaginu og um ráð- stöfun eigna þess. En með því að fundinn sóttu eigi z/3 sjóðsfélaga, liggur hér ekki fyrir lögleg samþykkt til fulln- aðar. Er því hér með boðað til nýs fundar í félaginu, sem verður haldinn í Kaupþingssalnum, Pósthússtræti 2 í Reykjavík, laugardaginn 23. marz næstkomandi kl. 3 eftir hádegi. Verffur framangreind tillaga lögð þar fyrir fundinn til endanlegra úrslitá. Reykjavík, 14. janúar 1946. Stjjórn Radíiimsjóðs tslands.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.