Tíminn - 12.04.1946, Blaðsíða 4

Tíminn - 12.04.1946, Blaðsíða 4
Skrifstofa Framsóknarflokksins er í Eddnhúsinu við LÍndargötu. Sími 6066 4 ! REYKJAVÍK FRAMSÓKNARMENN! Komið í skrifstofu Framsóknarflokksins! 12. APRÍL 194G 66. blað ÚR BÆNUM Dauðaslys I dag: Sólin kemur upp kl. 6.10. Sólarlag kl. 20.50. Árdegisflóð kl. 3.55. Síðdegis- flóð kl. 16.20. í nótt: Næturakstur annast B. S. R., sími 1720. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni í Austurbæjarskólanum, sími 5030. Næturvörður er i Lyfjabúðinni Iðunn. ÚtvarpiS í kvöld: 20.00 Préttir. 20.25 Útvarpssagan: „Stygge Krumpen" eftir Thit Jensen, (Andrés Björnsson). 21.00 Strokkvart- ett útvarpsins: Kvartett nr. 19, í G- dúr, eftir Haydn. 21.15 Erindi í. S. 1: Utaníarir og heimsóknir íþrótta- manna (Benedikt G. Waafe, forseti í. S. í.). 21.40 Þættir um íslenzkt mál (dr. Björn Sigfússon). 22.00 Préttir. 22.05 Symfóníutónleikar /plötur): a) Symfónía eftir Saihuel Barber, b) Brigg Fair — ensk rapsódía eftir Delius. c) Symfónía nr. 2 eftir Walton Piston. 23.00 Dagskrárlok. Útvarpið annað kvöld: 20.00 Préttir. 20.30 Leikrit: „Enarus Montanus" eftir Holberg (Leikfélag stúdenta. — Leikstjóri: Lárus Sigur- björnsson). 22.00 Préttir. 22.05 Dans- lög. 24.00 Dagskrárlok. Happdrætti Háskóla íslands. Dregið veröur í 4. flokki næstkom- andi mánudag, 15. apríl. Þann dag verða engir miðar afgreiddir, og verða menn því að endurnýja fyrir vikulokin. Menn ættu að foröast ös- ina síðasta daginn og endurnýja strax í dag. Sprenging í ketilrúmi. í fyrradag var sprenging í vélar- rúmi e. s. Þór. Nokkrir menn voru niðri í vélarrúminu, e r umbúðir sprungu utan af katlinum. Maður, sem var aö vinna við ketilinn, brennd- ist allmikið af gufu. sem gaus út úr katlinum. Var hann þegar fluttur í sjúkrahús. Hann heitir Andrés Jó- hannsson og á heima á Gunnarsbraut 40. Aðalfundur Iðnaðarmanna- Nýlega er afstaðinn aðalfundur Iðn- aðarmannafélagsins í Reykjavík. Pé- lagið er nú 79 ára gamalt. Stjórnina skipa nú: Formaður Guðm. H. Guð- mundsson, gjaldkeri Ragnar Þórarins- son, ritari Guðm. H. Þorláksson. vara- formaður Ársæll Árnason og vararit- ari Einar Gíslason. Ilraðfrysting S'rænnietis. (Framhald aj J. síðu) asta íslendings við hverja mál- tíð árið um kring“. Með því að tekin verði upp frysting græn- metis í stórum stíl, getur svo farið, að innan skamms geti ís- lendingar borðað nýtt grænmeti allan ársins hring. Grænmetið, sem notað var til þessara fyrstu tilrauna, var frá Garðyrkju- skóla ríkisins í Hveragerði. í þessu sambandi má geta greinar, er birtist í þessu blaði í vetur, þar sem lagt var til að Reykjavíkurbær kæmi upp frystihúsi, þar sem bæjarbúar gætu fengið leigð hólf til fryst- ingar grænmetis og átt aðgang að, jafnóðum og þeir þyrftu grænmeti til heimilisnota. Stúlkur óskast til fiskflökunar. - Hátt kaup, frítt húsnæði. Hraðfrystistöð Vestmannaeyja Á þriðjudaginn varð 'lítill drengur undir timburhlaða, er ! hann var að leika sér í húsi, sem er í smíðum við Háteigsveg. Drengurinn missti þegar ,með- vitund og fékk hana ekki aft- ur. Hann var fluttur á Lands- spítalann og lézt þar í fyrrinótt. Eldsvoði í gær klukkan hálffjögur kom eldur upp í kjallara hússins nr 3 við Skólavörðustíg. Var slökkviliðið þegar kvatt á vett- vang. Var þá kominn allmikill eldur í geymsluherbergi í kjall- aranum, en reyk lagði upp um allt húsið, sem er þrílyft. Slökkviliðinu tókst von bráð- ar að slökkva eldinn, en þá voru allmjög teknar að sviðna þiljur og loft kjallarans. Nokkrar skemmdir munu hafa orðiö af reyk og vatni. Karli og konu, sem voru á annarri hæð húss- ins, var bjargað út um glugga, sem slökkviliðið braut. ÞiiighaBdið i vetnr. (Framliald af 1. siðu) eru nýmæli. Slík fiaustúrsaf- greiðsla aöaldeildarinnar á ein- hverju mesta stórmáli, sem fyrir þingið hefír komið, væri eins- dæmi í allri þingsögunni eða réttara sagt einstætt þing- hneyksli. Fiskveiðasjóðsfrv. og trygg- ingarfrv. eru þó engan veginn einu stórmálin, sem þarf að af- greiða fyrir þinglok. Frv. um á- byrgðirnar á saltfiskinum og hraðfrysta fiskinum á eftir fimm umræður og alla athugun í nefndum. Frumvarpið um byggingarmál á eftir allar um- ræður og nefndarathugun í neðri deild. Frv. um eflingu ný- býlasjóðs og Byggingar- og landnámssjóðs á alveg eftir að fara í gegnum efri deild. Ýms skólamálin eiga enn eftir nokkr- ar umræður. Margt fleira mætti enn telja. Þannig er myndin af vinnu- brögðurp Alþingis undir hand- leiöslu núverandi stjórnarflokka Mánuði ,eftir mánuð er eytt í snakk og þóf, unz það furðulega hefir skeð, að horfur eru á, að reglplegu Alþingi 1945, sem átti að verða lokið fyrir áramót, verði ekki lokið fyrir sumarmál 1946. Þá er allt í einu tekin rögg á sig og stórmálunum flaustr^ð af, svo það verður einskær til- viljun og handahóf, hvað ofan á verður. Aldrei hafa tíðkast lé- á verður. Aldrei hafa tíðkazt lé- á Alþingi né virðingu) þess verið eins misboðið og með slíkri framkomu. Og svo ætlar Mbl. að reyna að búa þessum vinnu- brögðum tiúskálkaskjól úr því, að stjórnarandstæðingar flytja tillögu, sem ekki tekur meira en 6—7 klst. að ræða! Slíkt mun engan blekkja. En vinnubrögð stjórnarflokkanna á þinginu 1945, sem ekki lauk fýrr en um sumarmál 1946, munu verða kjósendunum mikilvægur leið- arvísir við kjörborðin í vor. Aðalfundiir F. í. R. (Framhald af 1. siðu) þess, eindregið undan endur- kosningu, og var Friðrik Ás- mundsson Brekkan kosinn for- maður. Allir aðrir meðlimir stjórnarinnar voru endurkosnir, en það eru Gunnar M. Magn- Nií er uiH að gera að fá sem mest verð- mæti fyrlr krónuna. — Hygglu húsmóðir spyr eftir hvorttveggja, verði og GÆÐUM. ® v ; ( HÚN KAUPIR IÐUNNAR-SKÓ Fsist í skciverzlunum um land allt. (jatnla Síó OLlUVÉLAR / Einhólfa olíuvélar fyrirliggjandi. Sérstaklega hentugar fyrir sveitabýli og sumarbústaði. Verð kr. 56.00 pr. stk. Sent gegn póstkröfu hvert á land sem er. Birgðir takmarkaðar. Sigurður Þorsteinsson hf.j Umboðs- og heildverzlun, Grettisgötu 3, Símnefni: Excelsior. Reykjavík. Símar 5774 & 6444. Jörðin Árhraun í Skeiðahreppi í Árnessýslu fæst til ábúðar í næstu far- dögum. Kaup geta komið til greina, eða skipti á húsi í Reykjavík. Jörðin er á áveitusvæðinu. Allar upplýsingar gefur eigandi jarðarinnar Jónas Vlagiiússon, Stardal. v Simi í Stardal. Fermingargjafir í miklu úrvali. Gjafabúðin. úss, Jakob Thorarensen, Krist- mann Guömundsson og Sigurð- ur Helgason. Fjórar inntökubeiðnir lágu fyrir aðalfundinum og eru fé- lagar nú samtals 23. HÚSMÆÐUR! ' (5 Chemía-vanillutöflur eru ó- viðjafnanlegur bragðbætir í súpur, grauta, búðinga og alls konar kaffibrauð. Ein vanillu- tafla ‘ jafngildir hálfri vanillu- stöng. — Pást i öllum matvöru- verzlunum. cuznm Leiðið athygli manna að því, að allir þeir, sem fylgjast vilja með almennum málum, verði að lesa Tímann. Tarzan og skjald- meyjarnar (Tarzan and the Amazons). Johnny Weissmuller Brenda Joyce Johnny Sheffield. Sýning kl. 5, 7 og 9. Vtjfa Síé Stúlknrnar í Washlngton. (Ladies of Washington). Létt leynilögreglu- og ástar- saga. Aðalhlutverk: Trudy Marshall, Ronald Graham, Shella Ryan. Aukamynd: FRÁ GYÐINGALANDI. (March of Time). Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð yngri en 12Í ára. Jakkaföt á drengi 7—15 ára. Blússuföt, Matrosföt, Matroskjólar, Mat- roskragar, Uppslög, Slaufur og Flautusnúrur. Sent gegn eftirkröfu. Vesturgötu 12. . Laugaveg 18. Sími 3570. \ - :: KÆLIKLEFI er iiaúðsynleg'ur á hverju sveilaheinúli. Hentugar vélar fyrirliggjandi. Skrifið og biðjiff um upp- lýsingar og verð. % Vélsmiðjan Héðinn h.f. Reykjavík. j:«:«j«j««j««jjj«jj:::j::::«:«j«jjj«jj: Kvenfélag Laugarnessóknar heldur siun árlega B A Z A R I da« í liúsi K. F. U. M. við Anitiiianiisstíg kl. 3 e. h. Bazarnefndin. 'Tjarharbíó Klukkan kallar (Por Whom The Bell Tolls) Stórfengleg mynd í eðlilegum litum, eftir skáldsögu E. Hem- ingways. Gary Cooper, Ingrid Bergman. Sýnd kl. 6 og 9. Bönnuð yngri en 16 ára. **♦*»•♦« ♦♦♦♦♦♦-; :: 1 « :: :: ♦* « « H :: :: :: :: « I tl § o O o O O o O < > o <) O o < i o O < > < I < > < > o <» !! H Vestmannaeyjaferðir E.s. SVERRIR fer til Vestiiiaiinaeyja í dag kl. 5 siðdegis. Tekur farþega, póst óg vörur. H.f. Skallagrímur »-1642«. »«:»«::«««««««::«:««:m««:«:««:«««:««:«:««««:::«:«{n::::n:»:«»:i \ /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.