Tíminn - 03.05.1946, Blaðsíða 4

Tíminn - 03.05.1946, Blaðsíða 4
Skrifstofa FramsóknarfLokksLns er i Edduhúsinu við Lin.dargötu. Sími 6066 4 I REYKJAVÍK m, t FRAMSÓKNARMENN! Komíð í skrifstofu FramsóknarfLokksins! 3. MAÍ 1946 76. blað Látnir kaupsýslu- menn Tveir mætir kaupsýslumenn í Reykjavík eru nýlega látnir. Þeir Sigurður J. Þorsteinsson (Konráðssonar frá Eyjólfsstöð- um i Vatnsdal) og Valdemar Poulsen, sem var danskur að ætt og uppeldi, en hafði starfað lengi hér á landi. Voru þeir báðir vinsælir og vel metnir menn. Norskt heimboð Ungmennafélagi íslands hefir nýlega borizt boð frá Norges Ungdomslag um að senda nokkra fulltrúa á hátíðahöld, sem það gengst fyrir í Þrándheimi og að Stiklastöðum dagana 5.—7. júlí næstkomandi í tilefni af 50 ára Lengsta skíðastökkið Á skíðamóti á Siglufirði, sem haldið var annan páskadag. stukku þrír menn lengra en 40 m. Voru það þeir Jónas Ásgeirs- son, sem stökk 54 m., Jón Þor- steinsson, sem stökk 52.5 m., og Ásgrímur Stefánsson, sem stökk 50 m. Lengsta stökk hérlendis fram til þessa var 46.5 m. Stökk það Stefán Þórarinsson, Siglufirði, á þessum sama stað. Síldarverksmiðjustjóri á Skagaströnd Stjórn Sildarverksmiðja rikis- ins hefir ráðið Elias *Ingimars- son frá Hnífsdal sem verk- smiðjustjóra við hina nýju síld- arverksmiðju, sem verið er að reisa á Skagaströnd. ÚR BÆNUM í dag. Sólin kemur upp kl. 4.57. Sólarlag kl. 21.55. Árdegisflóð kl. 7.35. Siðdegis- flóð kl. 19.30. í nótt. Næturakstur annast bifreiðastöðin Bifröst sími 1508. Næturlæknir er i læknavarðstofunni í Austurbæjarskól- anum siml 50 30. Næturvörður er í Reykjavíkur Apoteki, sími 1760. Útvarpið í kvöld. 20.00 Préttir. 20.20 Útvarpshljóm- sveitin (Þórarinn Guðmundsson): Lagaflokkur' eftir Weber. 20.45 Lestur fornrita: Þættir úr Sturlungu (Helgi Hjörvar). 21.15 Dagskrá kvenna (Kven- félagasamband íslands): Minnzt tveggja skáldkvenna, Huldu og Guð- finnu frá Hömrum. 21.40 frá útlöndum (Axel Thorsteinsson). Ö2.00 Préttir Auglýsingar. Létt lög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. Magister Westergaard-Nielsen sýnir kvikmyndir frá Danmörku í Tjarnarcafé á sunnudaginn kl. 5. Skýr- ir hann myndirnar og talar á íslenzku. Skapafréttir. Brúarfoss er á Djúpavogi. Fjallfoss er í Hull. Lagarfoss var væntanlegur til Akureyrar í gærkvöld. Selfoss er í Leith. Reykjafoss er í Reykjavík. Bunt- line Hitch er í New York, hleður þar í byrjun maí. Acron Knot er í Reykja- vík. Salmon Knot er í Reykjavík. True Knot byrjaði að hlgSa 26. april í Hall- fax. Sinnet kom til Lissabon 18. apríl. Empire Gallop er í Halifax. Anne kom til Gautaborgar 28. apríl. Lech fór fró Hull 1. maí til Leith. Lublin kom til Reykjavíkur 24 apríl. Sollund er á Ól- afsfirði. Horsa hleður í Leith í byrjun maí. Símanúmer mitt er: 6805 ÁRNI JÓNASSON, húsasmíðameistari, Hringbraut 211. — Reykjavík. Lækningastofa mín verður framvegis á VéSturgötu 4, uppi. — Viðtalstími kl. 1,30— 2,30 ’e. h. Sími 5496. Heimasími 1656. Pétur Magniísson læknir. Sérgrein: Lyflæknissjúkdómar. i Bæjarstjjórnar- fuiulurinii Harmonikumeistari I\orðurlaiida Lýður Sigtryggsson og kennari hans, norski harmonikusnillingurinn, Hartvig Kristoffersen halda „ H armóníkutónLeika næstkomandi laugardagskvöld kl. 11,30 í Gamla Bíó. Á efnisskránni eru lög eftir Grieg, Verdi, Rossini o. fl. Auk þess jazz, swing, eldri og nýrri dansar. Aðgöngumiðar hjá Eymundsson og Blöndal. i (Framhald, af 1. síðu) rekstur, þannig að bærinn yrði aðili að honum ásamt öðrum fleiri. Skyldi bæjarráð útkljá málið. Aðrir bæjarfulltrúar vildu hins vegar halda þeirri leið opinni, að bærinn gæti átt og rekið þessa stöð einn, ef það þætti hagkvæmara. Vildu þeir skjóta slíkri heimild inn í tillögu barg- arstjóra. En þá var eins og kom- ið væri við hjartað í sumum fulltrúum Sjálfstæðismanna, og var engu líkara en hér væru einkahagsmunir þeirra i veði. Var breytingartillagan síðan felld af Sjálfstæðismeir’ihlutan- um, en fjórum sinnum þurfti forseti að endurtaka atkvæða- greiðsluna áður en það tækist óvefengjanlega. Alþingi licfir ekki . . . (Framhald af 1. síðu) gæta þess ekki, hvort því fylgja þær kvaðir að hafa þurfi hér herstöðvar ög heý~ frá mörgum þjóðum. Má vel af þessu marka hina raunverulegu afstöðu kommúnista. Þeir þykjast vera mótfallnir herstöðvum hér, en vilja þó ólmir inn í bandalagið, þótt það geti kostað hér her- stöðvar og erlendan her um ó- fyrirsjáanlega framtíð. En sá er líka munurinn, að þá myndi nokkur hluti hersetunnar falla I skaut Rússa. En þjóðin mun á- reiðanlega ekki siðum mótfall- in slíkum herstöðvum en her- stöðvum frá einstökum þjóðum. Bendir margt til, að stjórnin myndi hér hafa framið mikið ó- gætnisverk, ef forsjár Fram- sóknarmanna hefði ekki nötið við, enda eru slík vinnubrögð orðin næsta táknræn fyrir ut- anríkisþj ónustuna. Vélsmiðjan Héöinn h.f. Reykjavík r Kæliklefi cr nauðsyiilegur á hverju sveltaheimlli. Hentugar vélar fyrirliggjandi. Skrifið og biðjið um upp- ' lýsingar og verð. Magister Westergaard-Nielsen sýnir í Tjarnarbíó sunnudaginn 5. maí kl. 1 y2 e. h. stund- víslega, kvikmyndir frá Danmörku um: Afmælisfagnað á 75 ára afmæli Kristjáns konungs tíunda, Viðburðina 5. maí 1945, Rússa á Borgundarhólmi, o. fl. Aðgöngumiðar fást í Ingólfs Apóteki, í bókaverzlun Sig- fúsar Eymundssonar og við innganginn. (jatnla Síc Batuau endurhélmt (Back to Bataan). Stórfengleg og spennandi mynd. John Wayne. Anthony Qutnn. Sýnd kl. 5 og 9. Böm innán 16 ára fá ekki aðgang. fjtjja Bíó ÍRSKIJ ACGUJV BROSA. (Irish Eyes Are Smiling) Mjög falleg og skemmtUeg musik myndi í eðUlegrum Utum, byggð á sögu eftir DAMON RUNYON. Aðalhlutverk leika: June Haver, Dick Haymes, Monty Woollý. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Sala hefst kl. 11. / f TIMINN kemur á hvert sveitaheimiU og þúsundir kaupstaðaheimila, enda gefinn út í mjög stóru upplagi. Hann er þvi GOTT AUGLÝS- INGABLAÐ. Þeir, sem ekki hafa reynt það, ættu að spyrja hina, er reynt hafa. TÍMINN Lindargötu 9A, sími 2323 og 2353 Tjarnatbíó Gesturiim (Guest In The House). , « Ahrifamikil amerísk mynd. Anne Baxter Raip Bellamy Aline McMahon Ruth Warrick Sýning kl. 4, 6.30 og 9. Innilegt þakklæti mitt færi ég þér með öllum þeim mörgu, sem á einn eða annan hátt sýndu frábæra hjálp- semi og samúð við fráfall og jarðarför konunnar minnar Ólafar K. Sigurbjörnsdóttur. Ásbrekku, 22. apríl 1946. ÁSGRÍMUR KRISTINSSON. "■MMUmMMMMMMMUMIIMMIIIIUMllll I Við þökkum innilega öllu því fólki, fjær og nær, sem auðsýndi Rannveigu Guðmundsdóttur samúð og vináttu í langvinnu dauðastríði hennar, og okkur djúpa hluttekningu við fráfall hennar. Biðjum við því fólki hamingju og blessunar. Sólheimum í Húsavík, 20. apríl 1946. Eiginmaður, dætur, tengdasynir og barnabörn. í Öi(L ííinn áburÉur Verðlag á tilbúnum áburði er ákveðið þannig: Ammoniaksaltpétur . 100 lbs. kr. 34.00 Brennisteinssúrt Ammoniak . . . 100 — — 26.50 Superfosfat . 100 — — 17.00 Ammophos 16/20 . 100 — — 30.00 sama . 167 — — 27.50 Kalí 60% . 100 — — 22.50 Brennisteinssúrt Kalí 100 — — 24.00 Tröllamjöl . 100 — — 30.00 Kalksaltpétur 50 kg. — 20.00 Áburðarkalk ... 50 — — 13.50 Verðið er hið sama á þeim aötyium, sem skip Eimskipafé- iags íslands og Skipaútgerðar ríkisins koma á. Uppskipun og vörugjald í Reykjavík er kr. 1.50 fyrir hálf- sekk. Reykjavík 1. maí 1946. Ahurðarsala ríkisins. TILK YNNING frá Menntamálaráöi fslands. Umsóknir um styrk til náttúrufræðirannsókna á ár- inu 1946, sem Meiintamálaráð íslands veitir, verða að vera komnar til skrifstofu ráðsins, að Hverfisgötu 21, fyrir 15. maí næstkomandi. -------—_______________________,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.