Alþýðublaðið - 13.06.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.06.1927, Blaðsíða 1
Alpýðublaðið Geíið út af Alþýðuflokknunt Hm ©AMLA BÍO Skrautgiania tatön. Sjónleikur í 7 þáttum eftír skáldsögunni „En Verdens- dame" eltir Carl van Vechten. Aðalhiutverkið leikur Pola Negri. Mynd þessi er að mörgu leyti frábrugðin þeim mynd- um, sem POLA NEGRÍ hefir áður leikið í. Verkakvenn akaupið um síldveiðitímann. Undan farið hafa staðið yfir samningar milli nefndar, kosinnar af síldarsaltendum, er skipuð var Óskari Halldórssyni, Ólafi Á. Guð- múndssyni og Steindóri J. Hjalta- ¦Jín, og fulltrúa verkakvennafélag- anna í Reykjavík, Hafnarfirði og a Siglufirði. Fóru þau Jónína Jónatansdóttir, Jóhanna Egilsdótt- ir og Sigrún' Baldvinsdóttir með •pmboð fyrir sunnlenzku félögin," en Einar Olgeirsson fyrir Norð- lendinga. Tókust að lokum samn- ingar þeir, er nú eru birtir hér, og bera þeir vott um nokkra b'reyt-, ingu á ráðningarkjörum verka- kvenna, einkum þá, að vikupen- ingar falla niður, en ákvæðisverð hækkar aftur, og komið verður á lágmarkstryggingu í staðinn. Enn, sem korhið er, hafa ekki allir síldaratvinnurekendur undir- ritað þennan samning, og ríður nú mikið á, að allar verkakönur yerði alveg samtaka um að ráða sig alls' ekki undir þessuní taxta. Má nú enginn skerast úr leik. Ætti að vera hægur vandi að knýja alla atvinnurekendur til að biíta þeim samningi, er hluti þeirra hefir skrifað undir. Áfengisbannið i stjórnarskrána. Samþykt stórstúkuþíngsins. Stórstúkuþingið, gerði í morgun svo hljóðandi samþykt: . Stórstúkan felur framkvæmda- nefnd sinni að leggja alt kapp á, að í stjórnarskrá íslands verði tekið upp ákvæði urat. að á Is- landi skuli vera algert áfengis- bann. Skipafréttir. „Tsland" og „TjaJdur" komu i morgun frá útlöndum. r rnilli síldarsaltenda annars vegar og Verkakvennafélagsins »Fram- sókn«, Reykjavik, Verkakvennafélagsins »Ósk«, Siglufirði og Verka- kvennafélagsins »Framtíðin«, Hamarfirði hins vegar. Við síldaratvinnurekendur annars vegar og Verkakvennafélagið »Framsókn«, Reykjavík, Verkakvennafélagið »Ósk«, Siglufirðiog Verka- kvennafélagið »Framtíðin«, Hafnarfirði, hins vegar gerum með okkur eftirfarandi samning um síldarverkunarkjör verkakvenna sumarið 1927: 1,00 kr. fyrir að kverka og salta tunnu síldar; f • 1,25 kr. fyrir að krydda og kverka tunnu síldar; ,- 1,50 kr. fyrir að krydda og hausskera tunnu síldár'; 0,75 kr. um tímann í almenri vinnu, jafnt dagvinnu sem effirvinnu. Enn fremur ábyrgist atvinnurekandi hverri samningsbundinni verkakonu 120 kr. — hundrað og tuttugu krónur — sem lágmark kaupgjalds yfir sildveíðitímann. Enn fremur fá aðkomnar vefkakonur frítt húsnæði hjá atvinnu- rekenda eða 10 kr. — tiu krónur — í húsnæðispeninga, ef atvinnu- rekandi getur ekki útvegað þeim húsnæði, og aðra ferð fría eða báðar, ef farið er með skipum útgerðarmapns. Reykjavík, 11. júní 1927. p.,p. Hf. Bakki Óskar Halldórsson, Ölafur Á. Guðmundsson. S. J. Hjaltalín, Gunnar Halldórsson, Morten Ottesen. F. h. Verkakvennafél. »Framsókn« Jóhanna Egilsdóttir, Jónína Jónatansaóttir F. h. Verkakvennafél. »Framtíðin« Sigrún Baldvinsdóttir. F. h. Verkakvennafél. »Ósk« Einar Olgeirsson. MYJA BIO Kosninga skrif s t of a Alþýðuflokksins í Hafnarfirði er í húsi Hjálprœðishersins (gestastofunni) við Austurstræti sími 38. Skrifstofan verður opin alla daga fram til kosninga. KjÖrskrá liggja trammi. Þeir stuðningsmenn Alþýðuflokksins karlar og konur, sem ætla burt úr kjor~ dæminu fyrir kosningar, geri skrifstofunni aðvart. Siómannafélag Reykjavíkur. Fnndur i kaupþingssalnum í Eimskipafélagshúsinu í kvöld, mánudaginn 13. tf m. kl. 8 siðd. Fnndarefni: 1. Félagsmál. 2. Síldyeiðakaupið, skýrt frá samninga-umleitunum. 3. Þingmenn flokksins skýra frá málefnnm sjómanna i þinginu, ef timi vinst til. , Áríðandi, að menn fjölmenni á fundinn. Lyftan í gangi 71/*—9. Stjópnin. Ný bök! Mý bók! HViR ERU HINIR NIU? Saga frá Krists dögum. Eftir Erik Aagaard, þýdd og gefin út af Árna Jöhannssyni, með formáln efti'r sr. Bjarna Jórfsson dómkirkjuprest. — Ein hin fegursta saga, sem ti) er á íslenzku. Fæst i bókaverzlunum og kostar að eins 3 kr. Parísar-æliiitýrL , Gamanleikur í 7 þáttum eftír íiinni þektu »Operette« »Mlle Modiste« eftir Victor Herbert. Aðalhlutverk leika: CORINNE GRIFFITH, NORMAN KERRY 'og fl. Allir, sem nokkuð þekkja til kvikmynda, kannast við þessi nöfn, — þó að Corinne Griffith sé sérstaklega í af- haldi hjá flestum. í mynd þessari, er gerist í hinnilífs- glöðu borg París, er ástaræf- intýri aðalpersónannasérstak- lega skemtilega útfært. Það borgar sig fyrir unga fólkið að sjá það. Kosningaskrifstofan er í Alþýðu- húsinu, opin alla virka daga, sínti 1294. í>ér stuðningsmenn A-listans, konur og karlar, sem farði burtu úr bænuml Komið í skrifstofuna áður en pér farið eða kjósið hjá bæjar- fógeta (opið kl. 10—12 og..1— 5). Gætið að.hvort þér eruð á kjörskrá. A-lista-konur og -menn! Látið í- haldið tápa á sumarkosningunni! Stórstúkuþingið. Framkvæmdanefnd stórstúkun _,- ar var kosin í fyrra kvöld. Hdna skipa' hér eftir til næsta vors: Sigurður Jónsson skólastjóri stór- templar, Pétur Zóphóníasson útr karjzlari, Gróa Andersson st.-vara- templar, Magnús V. Jóhannesson st.-gæzlumaður unglingastarfs, Vilhelm Knudsen st.-gæzlumaður löggjafarstarfs, Jóh. Ögm.Odds- son st.-ritari, Jón Brynjólfsson verzlunarmaður st.-fregniitari, Hallgrímur Jónsson kennari st.- fræðslust^ri, Richard Torfason st.-gjaldke.ri og séra Árni Sig- urðsson st.-kapellán, allir í Reykjavik, og Brynleifur Tobí- asson fyrrv. stórtemplar." Mælt hefir verið með Börgþóri Jósefs- syni sem umboðsmanni hátempl- ars. Ákveðið var, að næsta stór- stúkuþing skuli haldið á Akur- eyri. Fulltrúar á stórstúkuþinginu eru 171. t gær tóku 3rstórstúk«- stigið. Prestastefnan keraar saman 27. þ. m.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.