Tíminn - 13.06.1946, Qupperneq 2

Tíminn - 13.06.1946, Qupperneq 2
2 TÍMEVN, ílmmtndagiim 13. jání 1946 103. blaO Hverjir fengu þeim lyklavöldin? „Forustumenn Sósíalista- flokksins hafa orðið sannir að sök um það að vera í þjónustu erlends ríkis, sem reynslan hefir sýnt, að smáþjóðum stafar hætta og ógn af.“ Þetta eru ummæli Mbl. í for- ustugrein í gær. Og því finnst ekki margt við það að athuga, þó að flokkurinn þess, — flokk- urinn, sem kennir sig við sjálf- stæði — hafi lyft þessum mönn- um til æðstu valda og mestu trúnaðarstarfa í lýðveldinu ís- lenzka. Þetta mun almennt þykja bit- ur og sár syndajátning hjá Mbl. og það er með öilu óhugsandi, að blaðið haldi virðingu sinni og flokksins meðal sæmilegra manna með þessu móti. Því er blákalt og ákveðið haldið fram, að forustumenn Sósíalista- flokksins séu sannir að því, að vera í þjónustu erlends ríkis, sem smáþjóðum stafi hætta og ógn af. Þessa menn hefir flokk- ur Mbl. gert að ráðherrum. Þeirra stjórn og þeirra verk hefir það verið. Mbl. sagði um daginn, að bezta ráðið til þess að varast þjófa, væri að loka þá úti. Hér virðist það telja sig hafa komið auga á menn, sem séu reiðu- búnir til þess að stela sjálfstæði þjóðarinnar, því að þeir eru í þjónustu erlends ríkis, sem hætta og ógn stafar af. Og Mbl. leggur þessum mönnum lykla- völdin í hendur og þykist vel hafa gert með því. Það er ótrúlegt, að kjósend- urnir séu yfirleitt nógu miklir grautarhausar til þess að fella sig við svona kenningar óg rök- fræði. > Ef þeir trúa því, sem Mbl. seg- ir, að kommúnistar séu í rúss- neskri þjónustu og undir rúss- neskri stjórn, — og því mega þeir trúa, — þá hljóta þeir líka að telja það svo misráðið að leggja þeim mönnúm lands- stjórn i hendur, að þeir geta ekki lengur falið þeim flokki umboð sitt, sem það hefir gert. Kommúnistar og forsprakkar Sjálfstæðisflokksins verðskulda að falla í sömu gröfina og munu líka gera það 30. júní. Gróðinn í hendur braskaranna — pappírslög handa fólkinu íhaldið veit, að almenningur landsins á enga málefnalega samleið með þvi og milliliða- stjórn Ólafs Thors. Það reynir því að blekkja fólk og villa á sér heimildir. Það er gamla sagan um þá, sem koma í sauð- argærum, en eru hið innra glefsandi vargar. Það er vitnað í lög um stór- kostleg framlög til íbúðabygg- inga, en jafnframt því, sem stjórnarblöðin , hæla sér af henni, er byggingarfélögum Reykvíkinga neitað um lán, því að lögin eru aðeins pappírslög til að blekkja með. Svo hæla stjórnarblöðin sér og sínum af því, að bændur hafi pantað vélar og verkfæri fyrir h. u. b. 20 millj. króna. Ætli það sé hægt að sýna betur mál- efnalega fátækt og eymd með Búandkarl: Áburðarverksmiðjumálið Nýbyggingarráð hefir nýlega samið greinargerð um áburðar- verksmiðj umálið. Hún var lesin i útvarpið og nokkuru síðar birt í Mbl., með ónotum til stjórn- málaandstæðinga formanns ný- byggingarráðs. Þannig fylgifé veikir aðeins skýrslu opinberrar stofnunar. Enda er greinargerð- in ekki sannfærandi, og skal vikið að því síðar. Mbl. 5. júní birtir enn mjög langa ritgerð um málið, eftir einhvern, sem nefnir sig „Ö“. Eftir byrjuninni að dæma gæti þetta „örverpi" tekið sér ör- uggt sæti á bekk með þeim höf. Mbl., Kengáluriddaranum og prestinum með pottinn. Skiptir nú mestu máli fyrir hann að halda áfram, þá ætti hann að verða viss með sætið. — Þetta er í fæstum orðum ó- þörf grein og ekki af heilindum skrifuð. Höf. þykist vera með málinu, en sýnir ótvíræðan á- huga um að leita eftir veilum hjá fylgismönnum málsins. Þannig aðferðum beitir enginn, sem í raun og vefu vill fram- gang einhvers máls. Höf. byrjar á að segja, að þetta sé „fagurt“ mál, og að það þurfi að athugast með þjóðar- hag fyrir augum og með hlið- sjón af fjárhagslegum og bú- fræðilegum ástæðum. Það þarf sérstök hyggindi og „merkileg- heit“ til að koma svona vizku saman. Hvað er „faglegt“ við það, hvort við framleiðum áburðinn sjálfir handa okkur með eigin aflgjafa, úr heimafengnum hrá- efnum, með íslenzkum höndum og huga, eða látum menn í öðr- um löndum eða heimsálfum gera þetta fyrir okkur? Áburð- inn verða jarðræktarmenn að fá. Það er með öllu vönlaust verk fyrir hr. „Ö“ að gera til- raun til að breyta þeiTri stað- reynd. En þetta er fjárhagsmál. Það öðru en því, að leggjast svo lágt að hæla Ólafi Thors og kom- múnistum fyrir það, að bóndi panti sláttuvél eða búsáhöld? Ætlast þessir menn til þess, að bændur fari að þakka fyrir það, að þeir fá að lifa? Húsbyggingalögin sýna það, að öll löggjöfin um félagslegar umbætur og fjárframlög til þeirra, eru pappírslög, sem ekki er ætlazt til að verði fram- kvæmd. Þau eiga að blekkja fólkið nú í kosningunum til fylgis við braskara og milliliði, sem hæla sér af því, að þeir komi á jafnrétti og almennri velmegun, meðan þeir raka að sér stórgróða og féfletta alla vinnandi menn í landinu. Meðan almenningi i Reykja- vík er neitað um fé til þess að kaupa sér byggingarefni og timbur fæst yfirleitt ekki úti um land, leika mennirnir, sem stjórna landinu, sér að því að láta byggja stórhýsi fyrir sig. Þeir fá lóðir og byggingárefni og allt, sem til húsa þarf, þvi að þeir hafa aðstöðu til að græða og miða stjórnarfarið við sjálfa sig. í kjöllurunum undir lúxusí- búðum þeirra, á svo alþýða manna að fá að búa fyrir upp- sprengda okurleigu. Þar má hún gleðjast yfir félagsmálalögglöf og jafnrétti Ólafs Thors og fé- laga hans, ef hún rekur þá ekki af höndum sér við kjörborðin í sumar. hefir verið leyst með ágætum árangri úti i löndum. Hvers vegna geta ekki íslend- ingar eins gert það? Annar kafli ritgerðar „Ö“ fjallar um Vilhjálm Þór og af- skipti hans af málinu. Sýnilega er sterkur vilji hjá höf. að tor- tryggja undirbúning málsins fyrir þingið 1944. Höf. segir, að ameríski verkfræðingurinn, sem undirbjó málið, hafi ekki gert áætlun um bryggjugerð, vatns- leiðslu og vegagerð með meiru vegna verksmiðjunnar, en játar þó, að verkfræðingurinn hafi tekið fram, að þessi kostnaður væri ótalinn. , Mjög fáum öðrum en „Ö“ myndi þykja það ádeiluefni að vilja nota íslenzkan huga og hönd til að framkvæma þetta. Eru áhöld um, hvort hér má sín meira hjá honum fordildin eða óheilindin. Höf. telur það frumhlaup að hafa lagt málið fyrir Alþingi í frumvarpsformi. Samkvæmt frumvarpinu átti að taka á- kvörðun um að byggja áburðar- verksmiðju og kjósa þrjá menn til að sjá um allan frekari und- irbúning, og að honum loknum að láta framkvæma verkið. Þetta var frumhlaup að dómi „Ö“. En hér skilur á milli feigs og ófeigs. Þeir, sem höfðu trú á málinu og vildu framgang þess, voru og eru sannfærðir um, að nokkur- um millj. af stríðsgróðanum var ekki á annan hátt betur varið. Málið var þegar allmikið undir- búið, og við þann undirbúning átti að sjálfsögðu að bæta, enda til þess ætlazt. • í þriðja kafla deilir höf. á nýbyggingarráð fyrir mánnaval í nefnd, sem það hefir skipað til undirbúnings'málinu. Getur þetta verið einkamál höfunda Mbl. Ef til vill hefði hann talið betur séð fyrir „fagþekking- unni“ ef „Ö“ hefði átt þar sæti. En það skemmtilega við þenn- an kafla er, að höf. kemst að þeirri niðurstöðu, að fá þurfi erlendan verkfræðing með þekk- ingu og reynslu til að undirbúa málið með okkur. Er hanh hér greinilega kominn á slóðir Vilhj. Þór, og ber að fagna því. í fjórða kafla fer höf. að ræða um rafmagnsverð, og slær út i fyrir honum, yfir að svo vondir menn skuli vera til að vilja, að rafmagn verðí selt á sama verði hvar sem er á landinu. Það þárf enginn að óttast, að „Ö“ sé jafnréttismaður eða leggi á sig andvökunætur til að þenkja um, hvernig aðrir þegnar þjóð- félagsins geti notið sömu lífs- þæginda og hann. Fimmti kafli ræðir ýmsar samþykktir áhugamanna um málið. Er höf. illa við þær, og dylur nú tæplega hroka sinn yfir þeim bændum, sem hafa leyft sér að gera samþykktir um framgang málsins. Enn er hér alllangt mál um „sprengiefnið", og fer þar að vísu varlega. En ófimlega að vonum. Þegar þurfti að friða sam- vizkuna á nýsköpunarþinginu, sem tók sér fyrir hendur að bregða fæti fyrir áburðarverk- smiðjumálið, var þetta með sprengiefnið fundið upp. Jón Pálmason og hjálparmaðyr hans gerði mikið úr þessu í blaða- grein. Þá var þessi áburðarteg- und óþekkt hér á landi og ekki um að sakast, þótt menn, sem seinir eru að trúa á nýbreytni og nýjar leiðir, og vilja fara var- lega, beiti fyrir sig öllu, sem þeir hyggja að sér megi að haldi koma. En nú hafa jarðræktarmenn kynnzt þessum áburði. Og þeir þurfa engar sögusagnir „Ö“ eða annarra hans líka um hann. — Höf. tekur því næst að nudda sér upp við Pétur Magnússon ráðherra. Það er skiljanlegt fyrirbæri, en vafasamt til ár- angurs. Hafi hann éða annar vakið hræðslu hjá ráðherra við „sprengiefnið", mun ráðherra hafa það sem sannara reynist, þegar fengin er innlend reynsla. Er full sönnun fyrir því, hve stóraukinn innflutningur þess- arar áburðartegundar er í ár. í sjötta kafla dæmir höf. á- huga stjórnarandstæðinga fyr- ir málinu þeim til skammai. Hingað til hefir sofandahátt- ur ekki Verið talinn til dyggða. Er það mikil þolraun að lesa vaðal eins og þennan samsetn- ing þessa „Ö“, og enn kemur hann að Vilhj. Þór og reynir að þvo hendur eða samvizku Al- þingis. Honum verður oft hugs- að til Vilhj. Þór, þessum manni! Enn þarf nýja rannsókn, hvort ekki sé hægt að gera annað þarfara fyrir bændastéttina, en byggja áburðarverksmiðju, og hvort áburðarverksmiðja muni bera sig, o. s. frv. Þá koma háð- glósur um formaniji Búnaðarfél. íslands, í tilefni þess, að hann er í nefnd, sem rannsakar málið á vegum nýbyggingarráðs. Nú ber að leita til „fagmannanna" innan lands og utan. En í hvaða „fagi“? Að dómi höf., var í alla staði sjálfsagt af ríkisstjórninni að fela nýbyggingarráði rannsókn málsins. Nýbyggingarráð hefir nýlega birt í útvarpi og Mbl. greinargerð sína u m málið. í henni kom fram, að ráðið hefir mikinn áhuga fyrir málinu, að eigin sögn. Og það segist hafa sent mann út í lönd til að rann- saka þetta nánar, m. a. hvort ammonium nitrate, öðru nafni „sprengipétur", væri nothæft áburðarefni. Björn Jóhannesson fór þessa för, og samdi strax í fyrrahaust greinargerð um ferð sína. Ráðið tekur fram, að margt hafi verið á henni að græða. En því er þessi skýrsla ekki birt? Nýbyggingarráð tekur sér nú góða hvild. En eftir um 4 mán- uði heldur það fund um þetta áhugamál sitt. Og þá ér niður- staðan að skipa nefnd til að vinna að málinu. Og það er í þessa nefnd, sem hr. „Ö“ telur nýbyggingarráði hafa verið meira en lítið mislagðar hend- ur með val á mönnum. Þetta viröist þó eitt helzta verk ráðs- ins í málinu. Þó var sjálfsagt* að vísa málinu til nýbyggingar- ráös. Hér sýnir höf., að hann kann vel til víga og getur fyllilega keppt við séra Gáin. En mennirnir, sem nýbygg- ingarráð valdi í nefndina, munu mestu sómamenn. En auðvitað þurfa þeir tímgnn sinn til að yfirvega hlutina og rannsaka. Og ætti ekki að þurfa að gefa út fleiri tilkynningar um málið, a. m. k. fram yfir kosningar! Öll þessi greinargerð nýbygg A tiíiaíangi Pétur Magnússön telur raunir sínar. í Reykjavíkurbréfi segir frá því, að Pétur Magnússon hafi komið á fund Sjálfstæðismanna 1 Reykjavík og talið raunir sínar út af vonzku Tímans í hans garð. Tíminn hefir í raun- inni ekki haft löngun til að vera vondur við Pétur, en. þegar menn eins og hann með tals- verða þekkingu og að því er virðist nokkura sannfæringu il mikilsverðum málum láta aðra sér óvitrari gera sig að sæta- brauðsdrengjum geta þeir ekki búizt við að verða mikils heið- urs aðnjótanái. Út af Englands- togurunum ætti Pétur ekki að vera reiður við Tímann, heldur sjálfan sig og yfirboðara sína í Stjórnarráðinu. Það ætti hann líka að vita, að þeir, sem kaupa og selja hús í stórum stíl eða hafa milligöngu um það, heita í manna munni „húsabraskarar" og þarf ekkert ólöglegt við það að vera, þó að atvinnuvegurinn sé hins vegar í litlu áliti. Það er líka fremur barnalegt af honum að afneita því, sem hann lætur lögfræðiskrifstofu sína gera. Ekki mun það auka álit Péturs, að hann skuli hvergi þora til framboðs í sveitakjördæmi eftir þau miklu og umdeildu afskipti sem hann hefir haft af landbún- aðarmálum. Fer hér sem oftast, að deigir reýnast þeir, sem ranglætið fremja. Óhyggilegt framboð. Þjóðviljinn hefir nýlega rætt nokkuð um framboð kommún- ' ista í Reykjavík. Færir hann fram rök fyrir því, að Einar og Katrín þurfi að komast á þing, Katrín af því að hún sé kona, en Einar af því að hann hafi verið forgöngumaður „nýsköp- unarinnar“ og undanfari „píöt- unnar“. En ef konan Katrín á endilega að komast á þing, sem Þjóðviljinn segist ■ hafa mjög mikinn áhuga fyrir, virðist röð- unin á listanum heldur óhyggi- lega ráðin. Auðvitað átti konan að vera í efsta sæti, því að þá var hún viss og flokkurinn þá búinn að sýna kvenhpllustu sína, svo að vert væri um að tala. Einar átti svo auðvitað að fara í fjórða sætið, þvi að svo framarlega sem hann er foringi „nýsköpunarinnar" og „nýsköp- unin“ eins vinsæl í framkvæmd og Þjóðviljinn segir, er líklegt að einhverjum Reykvíkingum hefði þótt sárt að missa slíkan mann af þingi. En í efsta sæti geta hvorki komið í ljós vin- sældir Einars né „nýsköpunar- innar.“ Hvers vegna er þetta sjónarmið ekki látið ráða. Geta mætti þess til, að efstu menn listans hér hefðu fengið tauga- áfall eftir Vestmannaeyjaspark- ið, þvi að varla munu þeir eiga von á góðu fyrir þá athöfn síðar. ingarráðs er lítið sannfærandi. Fyrst auglýsing um eigin áhuga, og siðan rannsókn á rannsókn ofan með hæfilegum hvíldum á milli. Og ef nýbyggingarráð framkvæmir engar rannsóknir sjálft í þessu máli, myndi mörg- um finnast það vera óþarfa milliliður. Að lokum tvær spurningar: Finnst mönnum vinnubrögðin i áburðarverksmiðjumálinu vera í anda Sigurðar Sigurðssonar búnaðarmálast j óra ? Hvað væri komið áleiðis með togarakaupin og síldarverk- smiðjubyp^gingarnar með þann- ig vinnubrögðum? Búandkarl. Svo mun þó ekki vera. „Lista- mennirnir“ hafa blátt áfram gengið út frá því, að fjórða sætið væri algerlega vonlaust jafnvel þótt nýsköpunarforkólfurinn væri settur þar, en þriðja sætið myn<Ji verða uppbótarsæti — og ekki viljað fórna Einari fyrir „kvenþjóðina. Samkvæmt þess- um staðreyndum er það nú líka ljóst, að frjálslyndir íhaldsand- stæðingar kasta atkvæði sínu á glæ, ef þeir kjósa kommúnista, enda tæpast samboðið þeim, sem á frjálsa hugsun treysta og ekki hafa í hyggju að selja sál sína austur fyrir járntjaldið. í liðsbón. „Sætabrauðsdrengurinn“ Gunnar Thoroddsen er í von- leysi sínu um að halda Snæ- fellsnesi, kominn á biðilsbux- ux-nar til „kratanna“. Það var annað hljóð í strokknum, þegar. Mbl. var að tala um „dauða flokkinn.“ Hjarðsveinar íhalds- ins í Stykkishólmi, Míiller og Sig Ágústsson, sendu út neyð- arkall, að allt væri nú i tvísýnu með kjördæmið, vegna hins góða álits, sem Ólafur Jóhannesson lögfræðingur nýtur, en hann er frambjóðandi Framsóknar- flokksins þar. Nú voru góð x-áð dýr. Gunnar bregður sér til Hafnarfjarðar, til höfuðborgar „stórkratanna“ að biðjast ásjár. Mun Emil hafa tekið þessu kvabbi hans með vinsemd og boðið honum að mæta á fundum á nesinu, ef takast mætti að snúa ofan af stuðningsmönnum Ólafs læknis, og lána þá fram yfir kosningar. Illa þekki ég Alþýðuflokks- menn á Snæfellsnesi, ef þeim verður svo mikið um komu Emils, að þeir láni honum at- kvæði sín til framdráttar íhald- inu. Abc. Hverjir stigu fyrsta sporið? Ólafur Björnsson hagfræð- ingur flutti í fyrrakvöld út- varpserindi um húsabyggingar og fjármál. Rakti hann nokkuð sögu opínberra afskipta af hús- byggingamálum í landinu og stuðnings ríkisvaldsins við fé- litla menn, til þess að eignast viðunandi híbýli. Meðal annars vék hann að þeirri aðstoð, sem efnalítilli alþýðu í kaupstöðum landsins hefði verið veitt i þessu. Hann mælti á þessa leið: „Lögin um verkamannabústaði frá 1929 voru fyrsta sporið.“ Fólkið í kaupstöðum landsins mætti nú um þessar mundir leggj a sér vel á minni sögu hús- byggingamálanna og afstöðu flokkanna til þeirra. Skylda þjóðfélagsins að hlutast um til, að allir búi í sæmilegum húsa- kynnum, er fyrst viðurkennd í verki, er Framsóknarmenn tóku við stjórn með stuðningi Alþýðu- flokkshis árið 1927. Upp af þvl spruttu lögin um verkamanna- bústaði, eins og Ólafur Björns- son dósent vék að í umræddu erindi, lögin um samvinnubú- staði og ýms löggjöf til úrbóta í byggingamálum sveitanna. Þetta ætti ekki að gleymast. En það er einnig vert að minn- ast þess, nú á þessum tímum húsnæðisvandræðanna í Rvík og víðar, að það er Framsóknar- flokkurinn, sem alla stund síðan (Framhald á 4. síðu).

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.