Tíminn - 13.06.1946, Blaðsíða 3

Tíminn - 13.06.1946, Blaðsíða 3
103. blað 3 TÍMIM, fimmtndaginn 13. jáni 1946 Til stéttarbræðra nún.na Ég sendi þér til birtingar ískur og starfað nær eingöngu fáeinar línur, Tími sæll. Þakka inarga snjalla. grein, en vil um leið minna þig á að vera vel á verði um málstað okkar bænda við kosningarnar í vor, því að oft er þörf en nú er nauðsyn. Þessar kosningar geta gilt líf bænda, sem stéttar. Hafið þið gert ykkur ljóst, bændur góðir, að aldrei hejfir þing og stjórn þessa lands leiklð neina stétt eins grálega eins og stjórnarlíðið bænda- stéttina síðan það tók völdin. Þetta er svo magnaður mót- gangur og lítilsvirðing, að eng- in dæmi eru til slíks, og gildir að heita má um allar aðgerðir og aðgerðaleysi stjórnarliðsins, ér snerta málefni landbúnaðar- ins. Búnaðarráðslögin og breyt- ing búnaðarsjóðslaganna hafa metið í þessu falli. Hafið þið vel athugað, hvað gerðist, er P. M. setti búnaðarráðslögin? Hann tekur hreinlega af okkur öll ráð yfir verðlagningu á fram- leiðslu okkar. — Tekur að sér að skammta okkur kaupið. — Hann velur 25 manna ráð. Það má ekki einu sinni velja sér íormann. Ráðið fær að nafni til að velja nefnd. En ekki má nefndin heldur velja sér for- mann. Sjáið þið ekki, bændur góðir, hvað þetta fyrirkomulag er hánazistískt? Ráðherrann sér um sig. Hann velur sjálfur formanninn, sinn mann, sem veit vel, hver hann er, og hvert er verkefni hans. Tryggur fylg- ismaður stjórnarinnar. Mikill búfræðingur, sem lítur senni- lega allsmáum augum á búvit bænda. Hinir ráðsmennirnir eru valdir gæfir menn, sem eru ó- vanir slíkum störfum. En eitt hafa þeir flestir sameiginlegt — að vera tryggir fylgismenn stjórnarinnar. Enda verður út- kotnan á nefndarkosningunni sú, að í hana kemst ekki einn einasti maður, sem nokkuð hefir fengizt við verðlagsmálin fyrr. — Enda fullvíst, að formaður ráðsins og nefndarinnar notaöi sína sterku aðstöðu svikalaust. að fagmálefnum bænda, -- pó það hafi á síðustu árum verið knúið til þess að skipta sér af stéttarmálum bænda — af nauðsyn. Hvaða sjóð bænda tekur stjórnarliðið næst? Lán, að þeim datt ekki í hug að taka skipakaupasjóð S. í. S. áður en hann var notaður. Það hefði verið sambærileg athöfn. Ekki mikill vandi að verja það fyrir svo brjóstheila menn, eins og J. Pá, forsetann fræga, og aðra ritsnillinga stjórnarliðsins En án alls gamans, bændur góðir: Þetta er/mjög alvarlegt mál — að 6 manna ríkisstjóm og meirihluti alþingis skuli leyfa sér að fótumtroða svo helgasta rétt stærst<u stéttar landsins — og það fyrir orða- skak þeirra manna, sem einna illgjarnastir og falskastir hafa verið i garð bænda — utan þings og innan. Það væri því meiri ræfils- hátturinn af okkur bændum, ef við ekki , hefndum þessara skemmdarverka stjórnarliðsins, — sem þó eru flest? ótalin í þess- um fáu línum — hefndum þeirra grimmilega með atkvæðum okk- ar við kosningarnar í vor. Austur-Húnvetningar, Eyfirð- ingar, Snæfellingar, Vestur-ís- firðingar, Barðstrendingar — og hvað þið nefnist allir, sem þingmenn ykkar hafa svikið! Ég skora á ykkur að hrista þessa tungumjúku gerviþing- menn af ykkur. Láta þá ekki einu sinni enn smjaðra sig inn á ykkur með loforðum og fagur gala. Það væri alvarlegt brot af bónda við stétt sína að kjósa þá. Borgfirzkur bóndi. Úr Keflavík (Frá fréttaritara Tímans í Keflavík). Hér fer á eftir skýrsla um lifrarmagn •>, Keflavíkurbátanna yfir seinustu vertíð. Aflahæsti Síðan æpir stjórnarliðið sýknt báturinn er Keflvíkingur. Hefir og heilagt, að nú sé bændum í hann fengið 52110 lítra af lifur fyrsta skipti sýnt fullt réttlæti * róðrum. Guðfinna, Kefla,vík, / «, •, 1 u0.rrQ 42474 lítra í 79 róðrum. Orn, í verðlagsmalum þeirra. Æta Garði) 8283 lítra t 22 róðrum. sjómönnum þessa lands væri Hrafn, Keflavík, 27167 litra í 63 ekki sama, þótt félögum þeirra róðrum. Bjarni Ólafsson, Kefla- væri bolað frá þátttöku í kjara- vík, 38943 lítra í 78 róðrum. samningum þeirra, en í staðinn Gullfaxi. Norðfirði, 30205 lítra í kæmi einhver Ákanefnd? 72 róðrum. Svanur, Keflavík, j 41909 lítra í 73 róðrum. Fróði, Vildu verkamennirnir láta Njarðvík, 43314 lítra í 79 róðrum. taka af sér ráðin og fá stjórn- Reykjaröst, Keflavík, 44394 lítra í 82 róðrum. Hilmir, Keflavík, skipaða nefnd, er segði fyrir um kaup og kjör, án þess að þeir og þeirra samtök ættu þar íhlut- unarrétt? Þá ættuð þið, bændur góðir, að glöggva ykkur vel á gerðum síðasta alþingis varðandi bún- aðarsjóðslögin. Við kunnum allir vel sögu þessa máls. Sjóð- urinn var eign okkar bænda. Búnaðarþingið var af sjálfum okkur kosið til þess að ráðstafa sjóðnum. Enginn hefði trúað þvi að óreyndu, að alþingi gerð- ist svo frekt að skerða þetta vald. Hvað þá að fella lögin og búa til önnur lög um sjóðinn, sem eru ^ilveg óskyld þeim upp- haflegu. Sjóðurinn var eingöngu ætlaður til sameiginlegra á- taka í okkar þarfir. Það var því stórkostleg svívirðing á alla bændastétt landsins að gera, hana ómynduga um að ráð- stafa sínu eigin fé. — Þetta er mjög alvarlegt- mál. — Hér er sveigt inn á alveg nýjar braui;- ir í löggjafarstarfi alþingis. Tekinn sjóður af elzta og bezt skipulagða og viðsýnasta fé- lagsskap þessa lands, félags, sem alla tið hefir verið ópólit- 37909 lítra í 73 róðrum. Vonin, Norðfirði, 34609 lítra í 73 róðr- um. Anna, Njarðvík, 26855 litra í 61 róðri. Freyja, Njarðvík, 24302 lítra í 62 róðrum. Bragi, Njarð- vík, 37129 lítra í 73 róðrum. Glaður, Njarðvík, 18107 lítra í 46 róðrum. Gylfi, Njarðvík, 20725 lítra í 49 róðrum. Geir Goði Keflavik, 38398 litra i 70 róðr- um. Jón Guðmundsson, Norð firði, 24484 lítra í 55 róðrum, Trausti, Gerðum, 37675 litra i 72 róðrum. Guðm. Þórðarson, Gerð- um, 37317 lítra í 76 róðrum. Júl íus Björnsson, Keflavík, 31414 lítra i 67 róðrum. Helgi Hávarð- arson, Seyðisfirði, 22701 lítra .í 52 róðrum. Garðar, Garði, 21820 lítra í 51 róðri. Ólafur Magnús- son, Keflavík, 33414 lítra í 62 róðrum. Ægir, Keflavík, 26685 lítra í 52 róðrum. Gunnar Há- mundarson, Garði, 33946 lítra í 64 róðrum. Vísir, Keflavík, 36891 lítra í 61 róðri. Mummi, Garði, 32368 lítra í 53 róðrum. FYLGIST MEÐ Allir, sem fylgjast vilja með almennum málum, verðað lesa TÍMANN. Þið, sem í strjálbýlinu búið, hvort heldur er við sjó eða 1 sveit Minnist þess, að Tíminn er ykkar málgagn og málsvari. HANS MARTIN: SKIN OG SKÚRIR „Mér þykir þetta leitt,“ segir Sjoerd, „og ég þakka heimboðið innilega." Svo hneigir hann sig klaufalega, gengur fram gang- inn, út í garðinn, út á götuna. Þau hlæja öll í kór, þegar hann snarast út. Engin bifreið — enginn sadó .... Klukkan er orðin þrjú. Það er heitt í veðri. Sjoerd gengur hægt meðfram trjáröðunum. Hann kann illa við sig í þessum fötum — flibbinn þrengir ó- oægilega að hálsi hans .... „Hvað er að Pieps?“ spyr Toetie óttaslegin. Maður hennar hefir sprottið á fætur og þrifið í öxlina á Karel. Hann er sótrauður í íraman. „Bölvaður þorparinn. Nú skaltu fá að sýna vasana — í við- urvist allra, sem hér eru.“ „Ertu genginn af göflunum, maður,“ segir Karel. „Hvað koma þér mínir vasar við?“ „Þú ferð ekki út úr mínu húsi fyrr en þú hefir sýnt okkur, hvað þú ert með í vösunum. Og gerir þú það ekki af fúsum vilja, skal ég kúga þig til þess.“ „Pieps. Hvað hefir komið fyrir?“ „Æptu bara En ég skal kenna þessum ágæta vini þínum betri siði. — Hlýddu mér tafarlaust. “ „Þú ert fullur og vitlaus," svarar Karel. „Ég er ekki hræddur við hótanir þinar.“ „Jæja?“ „En ég get svo sem gert þér þetta til geðs .... Hér er úrið mitt — mjög athyglisvert, ekki satt .... Hér eru tvö gylliní, tíu sent, fimm sent, eitt gyllini .... Lyklar, vasaklútur, sígarettu- liylki. Er ekki gaman að sjá þetta,“ „Opnaðu hylkið," skipar hinn stuttur í spuna. „Hvað gengur að þér?“ spyr Karel hálf-vandræðalegur. En áður en tími vinnst til frekari orðaskipta seildist hönd að hylkinu — opnar það. Innan í því liggur samanvöðlaður þús- und-gyllina-seðill. „Hér sjáið þér,“ segir Pieps, veifar seðlinum framan í deild- arstjórann í skrifstofu Sjoerds, því að hann hefir einnig farið heim til Pieps. „Takið þennan seðil og athugið hann vel. Eru ekki lítil strik undir núllunum þremur?" „Jú — það er rétt.“ „Jæja — þá hafði ég rétt fyrir mér .... Ég gaf þorparanum gætur. Hann stal honum úr jakkavasa mínum. Hér eru næg vitni. Nú síma ég til lögreglunnar. / I sama vetfangi ríður hnefahögg í andlitið á Pieps. Hann slengist aftur á bak — stóll veltur um, glös brotna, konur veina .... Karel hrifsar seðilinn úr hendi deildarstjórans um leið og hann slær hann bylmingshögg fyrir brjóstið, svo að hann hratar einnig aftur á bak ofan á hinn. Svo hleypur Karel út, stekkur upp í opna bifreið, er stendur við hliðina, setur vélina 1 gang og ekur á fleygiferð út á breiða götuna. Þannig ekur hann um stund. Allt í einu kemur hann auga á veizlubúinn mann á hraðri göngu. Hann þekkir hann. Þetta er Sjoerd. Það ískrar í hemlunum, og bifreiðin kastast til um leið og hún nemur staðar. „Viltu ekki setjast upp í hjá mér?“ „Ég þakka fyrir. En ég vil heldur ganga.“ „Lögreglan er á hælunum á mér, Sjoerd. — Sleppum öllum agnúaskap.“ „Lögreglan?" ' „Já — flýttu þér, maður. Seztu þarna.“ „Þú skalt aka heim til mín.“ Bifreiðin brunar af stað. Sjoerd gýtur augum til Karels. Jakk inn hans er kuðlaður, flibbinn skakkur, blóð á hnúunum á hægri hendinni. „Hvað á ég að gera við bifreiðina?" spyr Karel, þegar hann nemur staðar. „Það veit ég ekki. — Segðu mér fyrst, hvað hefir gerzt.“ „Ég tók Pieps til bæna.“ „Hvers vegna?“ „Hann var afbrýðisamur. Það var tyt af Toetie, og ég .. jæja — soedah“]). „Og lætur hann lögregluna elta þig af þeim sökum.“ „Og svo tók ég bifreiðina hans.“ „Skilaðu henni þá tafarlaust, aulinn þinn. Þú verður í hæsta lagi sektaður fyrir þetta kjaftshögg eða hvað það var. Ég vil ekki heldur, að bifreiðin standi hér. Ég kæri mig ekki um, að dragast inn í viðskipti ykkar Pieps.“ „Þú ert hræddur aftur,“ segir Karel. „Aftur? Hvenær hefi ég verið hræddur?" „Ekki þorðirðu að spila.“ „Ég ætla að segja þér eitt, Karel: Þú flýrð á mínar náðir, af þvi að þú hefir gert þig sekan um alvarlegt afbrot. En ef þú ætl- ar að fara að brigzla mér, þá skaltu hypja þig burt. Skilurðu það?“ „Vertu ekki að æsa þig upp. Þú ættir heldur að hjálpa mér Helvítið hann Pieps ....“ „Hvers vegna barðirðu hann?“ „Af því að hann svívirti Toetie." „Vinkonu þina?“ „Já“ Stutt þögn. — Allt í einu kippist Karel við: „Jæja — ég verð að fara. Þeir mega ekki ná mér.“ „Vertu ekki að þessari vitleysu. Þú verður ekki eltur fyrir þess- ar sakir.“ „En ef ég hefi drepið hann?“ || Okþur vantar l f :: nokkra menn í byggingarvinnu við miðbæinn. Löng vinna. Upplýsingar gefur verkfræðingurinn. . Sími 5099. Samband ísl. samvinnuf élaga o <1 O O <» <1 o o o <1 o o o o o o O o o Stúlku vantar i eldhúsið á Kleppi. Uppl. lijá ráðskonunni. — Sími 3099. o O 11 <1 <1 o o O O <1 O Yiðskiptamálaráðuneytið hefir 5. þ. m. sett reglugerð um Stofnlánadeild sjávarútvegsinsi við Landsbanka íslands Stofnlánadeildin veitir lán gegn 1. veðrétti í fiskiskipum og öðrum veiðiskipum. Ennfremur fiskverkunarstöðvum, þar með töldum síldarverkunarstöðvum, hraðfrystihúsum og beitugeymsluhúsum, niðursuðuverksmiðjum, verksmiðj- um til vinnslu úr fiskúrgangi, lifrarbræðslum, skipasmíða- stöðvum og dráttarbrautum, vélsmiðjum, verbúðum í við- leguhöfnum og öðrum fyrirtækjum, er vinna eingöngu eða að langmestu leyti í þágu sjávarútvegsins. Reglugerðin setur sem skilyrði fyrir því að stofnlán og bráðabirgðarlán verði veitt, að lánbeiðandi leggi fram yfirlýsingu frá Nýbyggingarráði um að framkvæmdir þær, sem um er að ræða, séu liður i heildaráætlun þess um þjóðarbúskap íslendinga. Nýbyggingarráð skorar þvi hérmeð á þá, er hafa sótt, eða ætla sér að sækja um slík lán á þessu ári, og ekki hafa tilkynnt ráðinu fyrirætlanir sínar, að gera það sem fyrst, og í seinasta lagi fyrir 20. þ. m. Reykjavík, 12. júní 1946. Nýbyggingarráð Tjarnargötu 4. — Sími 1790. Il.f. Elmskipafélag Islands. Arður til hluthafa Á aðalfundi félagsins þ. 1. þ. m. var samþykkt að greiða 4% — fjóra af hundraði — í arð til hluthafa fyrir árið 1945. Arðmiðar verða innleystir á aðalskrifstofu félagsins i Reykjavík og á afgreiðslum félagsins út um land. H.f. Eimskipafélag tslands. i) Soedah = allt í lagi (malajíska). Auglýsing Að gefnu tilefni tilkynnist, að stranglega er bannað að skilja eftir í leigugörðum bæjarins, kassa, spýtur eða ann- að lauslegt, er veldur óþrifnaði og verður það tafar- laust að fjarlægjast fyrir 18. þ. m. — Annars tekið á á- byrgð garðleigjanda. Ræktnnarráöunautnr Reykjavíkur. UTBREIÐIÐ TIMANN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.