Tíminn - 28.06.1946, Síða 4

Tíminn - 28.06.1946, Síða 4
Skrifstota Framsóknartlokksins ei 1 Edduhúsinu við Lindargötu. Sími 6066 REYKJAVÍK FRAMSOKNARMENN! Komið t kosm Lgasbifstofuna 28. JÚM 1946 113. híað :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: Kommúnistískir stríðsgróðamenn Ýmsir sósialistar munu sanntrúa um, að sínir forustu- menn hafi farið varhluta af gæðum þessa heims, og borið skarðan hlut frá borði. En þetta er mikill misskilningur. Þeir eru menn, alveg eins og við hinir, og verður ekkert flökurt af að vinna sér inn drjúga skildinga, jafnvel þótt til þess þurfi að skerða hlut margra manna annarra, eða fást við heildsölu og fasteignasölu og brask. Þetta er ekki sagt þeim til sérstaks ámælis. En hitt er ámælisvert að víta aðra menn og flokka fyrir það, sem þeir gera sjálfir, við hvert tækifæri sem býðst. Til sönnunar því, að ekki gangi neitt alvarlegt peninga- lystarleysi að framherjum sósíalista þarf ekki annað en líta í skattskrá Reykjavíkur 1946. Samkvæmt henni bera eftirgreindir menn í skatt og útsvar: Áki Jakobsson ráðh........ Brynj. Bjarnas. ráðh. . . Einar Olgeirss. alþm...... E. Ellingsen flugm.stj. . . H. K. Laxness rith........ Katrín Thorodd&en læknir Kristinn Andrésson ritst. Sig. Thoroddsen alþm. , . Þorb. Þórðarson rith...... 7.477,00 5.842,00 3.035,00 2.875,00 7.002,00 5.408,00 3.010,00 14.136,00 3.613,00 5.500,00 4.950,00 3.630,00 4.070,00 8.250,00 7.150,00 3.850,00 11.000,00 3.850,00 12.977,00 10.792,00 6.665,00 6.945,00 17.252,00 12.558,00 6.860,00 25.136,00 7.463,00 Þetta eru nú einfaldar tölur, sem fela þó í sér þau sann- indi, að allir þessir menn eru hlutgengir í auðvaldsþjóð- félagi og hafa fullvel kunnað að nota sér þar valdaaðstöðu. Ekkert skal þó um það sagt, hve rækilega „rottuholur“ þeirra hafa verið kannaðar. . Ef til vill er jafnaðurinn eitthvað í þessa átt austur í Rússlandi? irtíK ■'. h::::::::::::::::::::::::::::::::::: ♦♦♦♦♦♦♦• ::::::n::::::n::n:n:m::::::::u:un»n::»:nn:::: »•»• , Skapstyggum manni leiðbeint (Framhald af 1. slOu). séu „179 rangfærslur, ósanninúi og falsanir." Ég flutti mál mitt í hvívetna af fullri prúð- mennsku og hélt mig að öllu leyti við staðreyndir. í því efni visa ég til blaðsins sjálfs. Ég legg fyrir Hafnfirðinga þá spurningu, hvort þeir meti meira, að mál sé flutt á rökvísan hátt og illyrðalausan eða með þeim hætti, sem höfundur þess- arar greinar gerir, er auðsjáan- lega hefir tileinkað sér það versta af rithætti verstu ritsóða Þjóðviljans. Þegar til kastanna kemur, nefnir þessi prúði maður, sem ég veit ekki til, að ég hafi átt nein skipti við, ekki mörg dæmi um „rangfærslur, ósannindi og fals- anir;“ og öll ærið haldlítil. Útlendingahótelið við Reykja- víkurtjörn á að kosta 15 miljónir króna, og þótt ríkið leggi ekki fram nema 5 miljónir, þá þarf til þess sama gjaldeyri, sama bygg- ingarefni og sama vinnukraft. Það er rangt, þegar það er gefið í skyn, að ég hafi, í ræðu eða riti, haldið því fram, að ríkið leggi til alla upphæðina. Emil Jónsson fékk ■ ameríska sérfræðinga hingað til lands í sambandi við gistihúsmálið. Þegar blöð og stéttir risu til and- mæla, var það látið heita svo, að erindi þeirra hefði verið að finna stað undir gistihúsið, svo sennilegt sem það var, að þeir hefðu komið hingað til þess eins. Síðan var málinu skotið á frest, og þar við situr enn, hvað sem gerist eftir kosn- ingar. Um Jónas Þorbergsson ætti höfundurinn fremur að tala við núverandi samstarfsmenn Em- ils Jónssonar, kommúnista. Af innstæðunum er ekki ann- að eftir en nokkrir tugir miljóna, enda er þá talið allt það, sem nú er búið að gefa út innflutn- ingsleyfi fyrir. Framsóknarmenn hafa aldrei verið á móti ^aupum nýrra og bættra framleiðslutækja. Um skoðanir manna á því, hvaða gerð togara sé heppileg- ust, læt ég nægja að vísa til þess, sem tveir af forvígismönn- um Alþýðuflokksins, Sigurjón Á. Ólafsson og Jón Axel Pétursson, hafa látið uppi um það mál. Henrý Háldánarson getur væntanlega svarað fyrir sig. Um afstöðu Framsóknar- manna til trygginganna skal vísað til greinar eftir Jón Blönd- al, sem birtist í Alþýðublaðinu fyrir fáum dögum. Þar er rétt frá skýrt, en farið með blekk- ingar í greininni í „Alþýðublaði Hafnarfjarðar“. Framsóknarflokkurinn hefir aldrei krafizt þess, að verð land- búnaðarafurða væri hærra en svo, að bændastétt landsins fengi áþekk laun fyrir sín störf og aðrir vinnandi menn í land- inu. En það ætti ekki að vera ósanngjarnt að þeir fengju það. Þá eru upptalin öll þau atriði, sem greinarhöfundur hefir fram að færa, fyrir utan illyrð- in. En um þau hirði ég ekki, og gef þau hinum skapstygga höf- undi ekki að sök, enda þótt ég gæti með aðstoð dómstólanna fengið þær margfaldlega dæmd- ar. Jón Helgason. KJÚRFUNDUR til að kjósa alþingismenn fyrir Reykjavík fyrir næsta kjörtimabil, átta aðalmenn og átta til vara, hefst sunnudaginn 30. júní n.k. klukkan 10 árdegis. Kjóse'ndum er skipti í 35 kjördeildir. 1.—28. kjör- deild er í Miðbæjarskólanum, 29.—34. kjördeild í Iðnskólanum og 35. kjördeild í EUiheimilinu. Skipt- ing í kjördeildir verður auglýst á kjörstað. Undirkjörstjórn mæti í Miðbæjarskólanum í skrifstofu yfirkjörstjórnar stundvíslega kl. 9 árdegis. Yfirkjörstjórnin í Reykjavík, 26. júní 1946. Kr. Kristjánsson. Einar B. Guðmundsson. Ragnar Glafsson. Cjamla Síé Eli Sjur.sdóttir Sænsk-norsk stórmynd, gerð eftir samnefndri skáldsögu Johans Falkberget (höf. „Bör Börsson jr.“). Aðalhlutverk leika: Sonja Wigert Sten Lindgren I. Haaland Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 12 óra fá ekki aðgang. f ýja Síé ( viff Skúlagötu ) Snga Borg’i iræt tariimar Mynd tek n á k /ikmynd 1919 eftir skáld ;ögu G innars Gunn- arssonar. ] eikin f f dönskum og íslen ;kum li ikurum. Sýnd 11. 6 og 9. Myi din ve ður ekki sýnd í Hi fnarfii Si eða annars stað, r. Lögtak Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að und- angengnum úrskurði verða lögtök látin fram fara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir ógreiddum veltuskatti síðasta ársfjórðungs 1945, sem féll í gjalddaga 1. febrúar 1946, áföllnum og ógreiddum veitingaskatti, útflutningsgjaldi, fiski- málasjóðsgjaldi, viðskiptanefndargjaidi og útflutn- ingsleyfisgjaldi. Reykjavík, 24. júní 1946. Borgarfógetinn í Reykjavík ::::: FYLGIST MEÐ Þið, sem 1 ^trjáibýiinu búiö, hvort heldur er við sjó eða í sveit Mlnnist þess, að Tíminn er ykkar málgagn og málsvari. Nýsköpunin hefði get- að orðið miklu meiri Ríkisstjórnin syngur látlaust dýrðarsönginn um sjálfa sig fyrir það að hún geti keypt af lítilli fyrirhyggju nokkuð af skipum fyrir þær innstæður erlendis er þjóðin var búin að safna, áður en hún kom til valda. Hvaða stjórn sem komið hefði til valda í styrjaldarlokin hefði beitt sér fyrir stórfelldri aukningu atvinnutækjanna og búið svo i haginn, að atvinnu- tæki þessi yrðu þjóðinni til hag- sældar. Hið síðara hefir núv. stjórn algjörlega vanrækt oig nýsköpunin, sem stjórnin er alltaf að guma af er miklu minni en hún hefði getað orðið, ef hagsýni hefði verið gætt við kaup atvinnutækjanna. Nýsköp- unin í stjórnartíð Framsóknar- flokksins á hinum erfiðu árum 1934—39 var hlutfallslega miklu meiri, en nýsköpun sú, sem nú er verið að guma af. Skúli Guðmundsson alþingismaður minntist á þetta í útvarpsræðu sinni í fyrradag. Hann sagði: „Talsmenn ríkisstjórnarinnar segja, að nú sé m. a. verið að auka fiskiskipaflotann um 100%. Vitanlega hefir enginn ágrein- ingur verið um það, að auka ætti og endurnýja veiðiskipa- flotann, þótt deilt sé um hvort ríkisstjórninni hafi tekizt fram- kvæmdirnar í því efni vel eða illa. En til samanburðar má benda á það, að á kreppuárunum 1934 til 1939, þegar Framskónarfl. fór með stjórnina ásamt Alþfl., voru afköst síldarverksmiðjanna í landinu aukin um 150%, auk þess sem mörgum öðrum fram- fót. Sú ríkisstjórn tók þó ekki leiðslutækjum var þá komið á við gildum sjóðujn þegar hún kom til valda, heldur miklum skuldum, sem þurfti að standa straum af. Og það er ekki sízt þessi aukning síldarverksmiðj- anna á því tímabili, sem nú eru byggðar á vonir um miklar tekjur af síldarútgerð í sumar, ef veiðin ekki bregst. — En svo kemur sjálfur forsætisráð- herrann hér í útvarpið, og seg- ir að háa síldarverðið í ár muni verða banabiti Framsóknar- flokksins! Já, margt skrítið hefir nú fram gengið af hans munni, fyrr og síðar. Mun hitt ekki sönnu nær, að allir sæmilegir menn meti að verðleikum bar- áttu Framsóknarflokksins, á erfiðum tímum, fyrir því að fjölga síldarverksmiðjunum, og leggja þar með grundvöllinn að hagnýtingu síldarinnar bæði áður og nú, þegar hún er í háu verði“. Kosning Pálma Þeir, sem eru ákveðnir að stuðla að kosningu Pálma Hannessonar á sunnudaginn ættu sem flestir að koma í skrif- stofu ílokksins í Edduhúsinu — * «» Ý FRAMSÓKNARMENN t REYKJAVÍK. Einbeitið kröftum ykkar að því, að Pálmi Hannesson verði kosinn þingmaður Reykvíkinga. Tryggið kosnlngu glæsilegasta frambjóðandans. Komið i KOSNIN GASKRIFSTOFO FRAMSÓKNARFLOKKSINS, Edduhúsinu við Lindargötu, Sími 6066 og 6599. TjtVHévb/é „Tígrisdýrfn fljtigai idi“ (God Is My i. !o-Pilot) Áhrifamikil myn gerð eftir sjálfsævisögu hin; fræga flug- kappa Robert ,ee icotts ofursta. Dennis M irgan Andrea K ng Bönnuð in- lar 14 ára. Sýning kl. 5, 7 og 9. Hjartans þakklœti fœri ég vinum og vcn'iamönnum fyrir gjafir og skeyti og vinarhug mér sýnoan á sjötíu ára afmœli mínu. Guð blessi ykkur öll. Stœrribœ, Grímsnesi, 21. júní 1941. GUDJÓN JÓ \ SSON. Óperusöngvarari iir ELSE BREMS og STEFÁN IS WBI Hljómleikcr í Gamla Bíó föstudaginn 28. þ. m. kl. 1 '.15. Við hljóöfærið FRITZ WEISSHAPPE' . ' Aðgöngumiðar eru seldir í Bókaverzmn S'’fúsar Ey- mundssonar og hljóðfæraverzl. Sigríð u 'lel =. dóttur. StÐASTA SINN. SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS" SSS? S! ÍSSSSSSSSSSSSSSSS l Kjörfundur í Hafnaríiríi við alþingiskosninga! n? r sunnudaginn 30. júní n. k. fer fram í ba naskólan- um og hefst kl. 10 f. h. Talning atkvæða hefst strax að 1< •?;i.• ' atkvæða- greiðslu. Yfirkjörstjárnin ysssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssss SSSSí: s #'/S/N/S/V. ’V ♦ Til að at ca án » ri na Ingþór heíi.r f .s-t. t>ar að koma þii ska t muna að þér er sjfi u.r lezt. SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS; ss í ssssssssss » Kosningahandbók Framsóknarflokksins fæst í bókabúðum í Rvík, afgr. Tímans og Degi á A'mreyri ♦ B-listinn er listi Framsóknarmanna í Reykjavík. — Sími 65 99

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.