Tíminn - 10.08.1946, Síða 2

Tíminn - 10.08.1946, Síða 2
2 TlMlW. lawgardaginn 10, ágást 1946 143. bla» Bygging síldarverksmiðjanna nýju Svar vlð röug'uin fréttaburði um byggiuga- frainkvæmdir verksmiðjanna á Sij*ltifirði og Skagaströnd. Fyrir kosningarnar í vor var haldið uppi allþungum ádeilum á hendur Áka Jakobssyni fyrir sleifarlag þaff, sem væri á byggingu síldarverksmiðjanna nýju, og myndi hafa þaff í för með sér, að þær yrðu ekki komnar í starfhæft ástand á þessari síldarvertíð. Ráðherrann gaf hins vegar um það afdráttarlaust fyrirheit, að þær myndu geta tekiö til starfa í miðjum júlimánuffi. Hefir þetta loforð reynzt haldlítið eins og nú er komið á daginn, enda þótt gripið hafi veriff til ýmsra ráffa til þess aff koma verk- smiðjunum í gang til bráðabirgða. Bygginganefnd verksmiðj- anna telur nú, að hún geti ekki skilað þeim fullgerðum fyrr en næsta vetur eða vor. Stjórn síldarverksmiðja ríkisins er mjög óánægð meff þann seinagang, sem veriff hefir á þessum málum, og birtir hér greinargerff um affdraganda verksmiðjubygging- anna og viðhorf sitt. Luugurdugur 10. úgúst * I gerningaþoku stórgróðavaldsins Á íorsíðu Morgunblaðsins 4. ágúst gat að líta mynd af kröfu- göngu, sem verklýðssambandið CIO í Bandaríkjunum efndi til, til þess að mótmæla dýrtíð og verðbólgu þar í landi. Undir þessa forsíðumynd Morgun- blaðsins voru letruð þessi eftir- tektarverðu orð: „Verkalýðssambandið CIO í Bandaríkjunum hefir geng- izt fyrir kröfugöngum í mörg- um borgum gegn dýrtíðinni í landinu, en vöruverð hefir hækkað mjög síðan verfflags- eftirlitiff var afnumið. Verk- lýffssambandið hefir komizt aff raun um, að þaff er til- gangslaust að fá hækkað kaup, ef verð á nauðsynja- vörum heldur áfram að hækka um leiff.“ Það mun marga hafa rekið í rogastanz, er þeir lásu þessi merkilegu ummæli í höfuðmál- gagni verðbólgu- og brask- stefnunnar á íslandi. Hér gat ekki verið nema um tvennt að ræða — annað hvort var pen- ingavaldið, sem ræður Sjálf- stæðisflokknum og blaðakosti hans, að hæðast að samstarfs- flokkum sínum, verkalýðsflokk- unum íslenzku, eða hér gat að líta átakanlegt sýnishorn af heimsku vitsmunaveranna við Morgunblaðið. Orðalagið bendir þó fremur tii þess, að hér sé verið að hælast um. En myndin er jafn merkileg fyrir það, hvort heldur er, og orðin jafn eftirtektarverð. For- ustumenn íslenzku verkamanna- flokkanna hafa lent út á þeirri óheillabraut að gera samning um stjórnarsamvinnu við stór- gróðavaldið í landinu, sem hljóðar eitthvað á þessa leið: Launafólk í landinu skal fá fleiri krónur í kaup gegn því, að stórgróðamennirnir hafi frið til þess að féfletta hjmar vinn- andi stéttir þeim mun örar, sem krónufjöldinn eykst meira. Stórgróðamennirnir hlakka. Þeir hafa skapað sér aðstöðu til að okra á almenningi á ótelj- andi sviðum, svo að þó hinu vinnandi fólki sé sleppt úr vinnustofunum með fullar hendur fjár, en ævinlega búið að plokka allt upp úr opnum vösum þess, er kemur að næsta útborgunai'degi. Það kemst fjöl- mennur hópur að við veiðiskap- inn. Aðferðir eru margar og mis- jafnar. Heildsalarnir og milli- liðirnir eru sjálfsagt drýgstir. Húsabraskararnir eru og klóa- langir. Húsaleiguokrararnir fá líka sinn skerf. Vel laun- aður iðnaðarmaður hefir á undanförnum árum safnað 22 þúsund krónum, en varð hús- næðislaus í sumar. Hann fékk á leigu tvö herbergi og eldhús í gömlu timburhúsi. Þessa íbúð varð hann að taka á leigu í þrjú ár, greiða 4800 krónur í ársleigu, auk 15 þúsunda fyrir að fá að fara inn, og segja húsnæðinu svo upp nú strax, svo að hægt verði að plokka hann að nýju að þrem árum liðnum, ef eitt- hvað verður af honum að hafa. Þannig sogast fé almennings út til gróðamannanna því örar sem verðbólgustefnunni er leng- ur fylgt. Þetta hafa íslenzkir verkamenn komið auga á, eins og sjá má af mörgum samþykkt- í byrjun marzmánaðar s.l. taldi stjórn Síldarverksmiðja ríkisins, að byggingu hinna nýju síldarverksmiðja ríkisins á Siglu- firði og Skagaströnd væri svo skammt á vég komið, að hvor- ug verksmiðjan yrði tilbúin að hefja vinnslu í vertíðarbyrjun, ef lögð yrði jöfn áherzla á bygg- ingu beggja vei'ksmiðjanna. Hins vegar myndi hægt að hafa aðra verksmiðjuna tilbúna í vertíðai’byi’jun með þvi að láta hana sitja fyrir um fagmenn, vélar og efni. Gerði stjórnin rök- studda tillögu um þetta til at- vinnumálaráðherra. Það er nú komið á daginn, að þetta álit-stjói’nar SR hafði við full rök að styðjast, því að hvor- ug verksmiðjan var tilbúin í vertíðarbyrjun, en stærri verk- smiðjan hefði orðið það, ef far- ið hefði verið að ráðum stjórn- ar SR. Skagastrandarverksmiðjan var ekki tilbúin til reynslu fyrr en um miðnætti aðfaranótt 2. ágúst og varð þá að stöðva hana aft- ur eftir 2 klukkustundir og hafði þá ekki verið reynd nema ein pressa af þremur. Vegna þess hve margt þurfti að lagfæra var verksmiðjan á Skagaströnd ekki um þeirra. En pólitískir fulltrú- ar þeii’ra sitja áfram í ríkis- stjórninni, sem hjálpar svika- myllunni til þess að snúast, ginntir af gróðavaldinu, sem ætlar sér að mata krókinn með- an eyrir verður. soginn út úr alþýðu þessa lands. Hinir íslenzku verkalýðsleið- togar eru sjálfsagt einu vei’ka- lýðsleiðtogarnir í heiminum, sem fengizt hafa til slíks stjórn- arstarfs. Myndin í Morgunblað- inu sýnir, hvaða augum verka- menn þar í landi líta verðbólgu- stefnuna. Þeir efna til kröfu- gangna um landið þvert og endi- langt til þess að mótmæla því, að verðbólgukvörnin vei’ði látin snúast og mala líf og hamingju alþýðunnar í gull handa pen- ingavaldinu. „Verkalýðssam- bandiff hefir komizt aff raun um, aff þaff er tilgangslaust aff fá hækkaff kaup, ef verff á nauð- synjavörum heídur áfram að hækka um leið,“ segir Morgun- blaðið kampakátt, striðalið af ránsfeng íslenzka peninga- valdsins. Sama er upp á teningnum í Englandi. Bevin, einn af for- ustumönnum jafnaðarmanna- flokksins þar, sagði í kosninga- baráttunni, að verkamanna- flokkurinn ætlaði ekki að stofna til dýrtíðar og falskrar peninga- veltu, sem aftur leiddi af sér hrun og atvinnuleysi fyrr en varði. Attlee forsætisráðherra Englands og foringi jafnaðar- manna þar, sagði nýlega í við- tali, sem birtist í tímaritinu Picture Post: „Ef menn litast sett í gang reynslu aftur fyrr en í dag (5. ágúst), en varð þó að stöðva hana aftur eftir skamma stund til frekari lag- færinga. Nýja verksmiðjan á Siglu- fii’ði er ekki enn tilbúin til að að reyna hana, en þó væntan- lega komið fast að því að það verði hægt. Séi’stök byggingarnefnd, sem atviirnumálaráðherra hefir skip- að, sér um að reisa hinar nýju verksmiðjur. Hefir nefndin lýst því yfir að hún hafi miðað allt við að koma verksmiðjunum báðum sem fyrst í gang. Til þess að svo gæti o'rðið hefir ver- ið gripið tilbráða birgðalausna um frágang á ýmsu og ýmislegt vei’ið látið sitja á hakanum eins og t. d. bygging lýsisgeyma og mjölgeymsluhúsa, sem eru langt frá því að vera fullgerð, nema einn lýsisgeymir á Skagaströnd og annað mjölgeymsluhúsið þar langt komið. Byggingarnefnd SR hefir skýrt verksmiðjustjórninni frá því,-að hún geti ekki skilað verksmiðj- unum fulltilbúnum fyrr en næsta vetur eða næsta vor. Þótt þannig hafi verið gripið til bráðabirgðalausna á ýmsu til um í veröldinni í dag, munu þeir komast að raun - um, að margar þjóðir eiga við að sti’íða verðbólgu í uppsiglingu eða jafnvel í algleymingi. Hingað til höfum við í þessu landi getað umflúið alvarlega verð- bólgu, og viff erum staffráffnir í því að lenda ekki í því foraffi.“ Þannig líta verkamannafor- ingjar í öðrum löndum á málið. En hér á íslandi getur aðalmál- gagn peningavaldsins leyft sér það að hæðast að verkamanna- foringjunum á ósvífinn hátt fyrir að hafa látið ginnast til fylgis við verðbólgustefnuna. í fornum sögum er frá því sagt, er misendismenn villtu um fyrir gegnum mönnum — gerðu að þeim þoku á fjöllum uppi eða villtu þeim sýn með fjölkynngi sinni. Venjulega komust hinir villtu menn þó aftur til réttrar skynjunar, en höfðu ævinlega smán af vanhyggju sinni. Það er engu likara en þetta hafi gerzt í íslenzkum stjórn- málum. Það er engu líkara en peningavaldinu hafi um stund tekizt að villa um forustumenn verkalýðsins á íslandi og fengið þá til fylgis við þá fjái’mála- stefnu, sem peningavaldinu einu varð stundargróði, en alþjóð til langvarandi bölvunar. Svo get- ur það leyft sér að hælast um með því að benda á, að aðrar leiðir fari verkamannaleiðtogar í öðrum löndum, hlakkandi yfir því, að það" hefir komið ár sinni áþekkt fyrir borð og sumar per- sónur, sem menn munu þekkja úr fornum sögum. þess að reyna að koiha báðum verksmiðjunum í það horf, að þær gætu sem fyrst hafið vinnslu, þá er það þegar komið í ljós, að þær gátu ekki hafið vinnslu í byrjun síldarvertíðar og ekki heldur um miðjan júlí eins og byggingarnefndin og at- vinumálaráðherra fullyrtu, því að ^yerksmiðjurnar verða ekki tilbúnar að hefja vinnslu fyrr en stjórn SR bjóst við, þ. e. ekki fyrr en komið er fram í ágústmánuð. Skilja allir, sem eitthvað þekkja til síldveiða, hversu stór- kostlegt tjón hefði leitt af þessu, samanborið við það að hafa stærri verksmiðjuna til- búna og í lagi í vertíðarbyrjun, ef góð síldveiði hefði verið í júlí- mánuði og byrjun ágúst. Teljum við að rangt hafi ver- ið af byggingarnefnd SR og at- vinnumálaráðherra að haga byggingu hinna nýju verksmiðja þannig, að komið er daginn að fullkomið öngþveiti hefði ríkt hjá SR um afgreiðslu veiðiskipa sinna, ef vel hefði aflazt fyrri hluta veiðitímans. Hvað eftir annað hafa þau ósannindi verið endurtekin í Þjóðviljanum, blaði atvinnu- málaráðherra, að stjórn Síldar- verksmiðja ríkisins hafi ekki ætlað að reisa hinar nýju síld- arverksmiðjur á Siglufirði og á Skagaströnd fyrr en árið 1947 eða 1948. Á þessu þrástagast blaöið, enda þótt óyggjandi skjallegar sannanir séu fyrir hendi um það, að stjórn SR lagði til í bréfi til núverandi atvinnumálaráðherra, dags. 2. nóv. 1944, nokkrum dögum eftir að ráðherrann tók við embætt- inu: „Að hin nýja 10 þxxsund mála verksmiðja í Siglufirði verði reist fyrir síldarvertíð 1946. Að hin nýja verksmiðja í Höfðakaupstað verði reist eins fljótt og hafnarskilyrði þar leyfa, helzt fyrir síldar- vertíð 1946. Að halda síðan áfram ný- byggingum síldarverksmiðja, Frökkum er það að sjálfsögðu raunabót, að friðarráðstefnan skuli vera haldin í landi þeirra nú eins og eftir fyrri heimsstyi’jöldina. Það er ótvíræð sönnun þess, að þjóðin hefir nú aftur hlotið það sæti meðal stór- þjóðanna, sem henni ber. En auk þessa getur Frakkland veitt friðarráðstefnunni þá um- gerð, sem er vh’ðingu hennar samboðin. Nú eru aðeins örfáar vikur, síðan ég gekk eftir „poulevördum“ Parísarborgar á fegursta tíma ársins, þegar blöð trjánna voru að byrja að springa út og sólin glampaði á malbikið. Þó að Paris sé enn nokkuð tötraleg eftir hörmung- ar stríðsáranna, hefir hún þó varðveitt alla þá fegurð og ynd- isþokka, sem einkenndi hana fyrr meir. Og svellandi hringiða sbr. lög nr. 93/1942, eftir því sem aðstæður leyfa“. Lögin frá sumrinu 1942, sem ákváðu að ríkið léti reisia 6 nýjar síldarverksmiðjur á Norð- landi með samtals 39 þúsund mála afköstum, voru sett á Al- þingi samkvæmt tillögum stjórnar og framkvæmdastjóra Síldarverksmiðja ríkisins. í lög- um þessum var ríkisstj órninni heimilað að taka lán- til byrjun- arframkvæmda allt að 10 mil- jónum króna. Magnús Jónsson, þáverandi atvinnumálaráðherra, heimilaði stjórn SR samkvæmt beiðni hennar að reisa 10 þús. mála verksmiðju á Siglufirði. Vegna stríðsins tókst ekki að fá nauð- synlegar vélar og efni til fram- kvæmda á árunum 1943 og 1944 og í árslok 1944 takmarkaði Áki Jakobsson leyfið til fram- kvæmda við það, að ekki yrði gengið frá kaupum á efni, nema með samþykki ráðuneytisins. Þar eð lánsheimild skv. lög- unum frá 1942 var of lág fyrir nýjar verksmiðjur á Siglufirði og Skagaströnd, óskaði verk- smiðjustjórnin eftir aukinni lánsheimild um 10 miljónir króna. Verksmiðjustjórnin ósk- aði þess bréflega 2. nóv. 1944, að atvinnumálaráðherra Áki Jakobsson heimilaði henni að reisa 5 þús. mála síldarverk- smiðjuna á Skagaströnd. Alþingi • veitti ekki umbeðna aukingu á lánsheimildinni fyrr en í febrúar 1945 og atvinnu- málaráðherra fékkst aldrei til þess að heimila verksmiðju- stjórninni að reisa síldarverk- smiðju á Skagaströnd. Hins vegar skipaði hann sérstaka byggingarnefnd, til þess að sjá um byggingu hinna nýju verk- smiðja, og það ekki fyrr en í byrjun maí 1945, eða 6 mánuð- um eftir að verksmiðjustjórnin hafði óskað heimildar til þess að reisa verksmiðju á Skaga- strönd. Vegna stríðsins hafði ekki verið hægt að fá nauðsynlegar vélar og efni til hinna fyrirhug- huguðu verksmiðja. Á þessu varð gagngerð breyting síðari hluta marzmánaðar 1945, er dró að stríðslokum. Jón Gunnarsson framkvstj. SR, sem nú er fulltrúi Sölumið- stöðvar hraðfrystihúsanna í New umferðarinnar, stóru veitinga- húsin og fjölsóttu vöruhúsin gera það að verkum, að enn má kalla hana hina eiginlegu höf- uðborg meginlandsins. Húsið, sem friðarráðstefnan er haldin í, er Luxemborgar- höllin á vinstri bakka Signu. Þeir, sem gist hafa París fyrr á árum, munu minnast þessarar hallar vegna garðsins, sem kringum hana liggur, en hann er undurfagur. í öðrum enda garðsins gnæfir höllin sjálf. Hún stendur á grunni gamalla rómverskra herbúða. Garðurinn sjálfur er ímynd franskrar garðyi’kj ulist- ar. Þar vaxa marglit blóm í þús- undatali, hávaxin tré og þéttir runnar. Óhætt er að fullyrða, að varla er fegurri skemmtigarður í allri álfunni. Það eina, sem að York, upplýsti í bréfi dags 15. marz 1945, að afgreiðslutími síldarvinnsluvéla í Bandaríkjun- um væri þá 3 til 4 mánuðir. Taldi stjórn SR þá ráðlegt að panta hluta síldarvinnsluvél- anna frá Bandaríkjunum, því að með því að smíða allar vélarnar innanlands, yrði tíminn of naumur til þess að koma upp nýju verksmiðjunum á Siglufirði og Skagaströnd fyrir síldarver- tíð 1946. Hins vegar skyldi smíða innanlands eins mikið og kostur væri, með því að gera ráð fyrir að það yrði að mestu leyti sömu fagmenn, sem smíðuðu vélarn- ar og löhdu'nartækin og settu upp allar vélarnar, innlendar og erlendar, ásamt lýsisgeymunum. Þar sem tala fagmanna er mjög takmörkuð, er ekki sanngjarnt að ætlast til þess að þeir ljúki svo miklu verki, sem það er að smíða vélar í 10.000 og 7.500 mála verksmiðjur og setja þær upp, á svo skömmum tíma, sem atvinnumálaráðherra og bygg- ingarnefnd SR ætluðu til verks- ins, er skyldi vera lokið fyrir byrjun síldarvertíðar 1946. í apríl 1945 pantaði stjórn SR, að fengnu leyfi atvinnumála- ráðherra, skilvindur og raf- magnsmótora í nýju verksmiðj- urnar á Siglufirði og Skaga- strönd. Vorið 1945 voru margar til- lögur uppi um það, hvernig skyldi stækka verksmiðjurnar og hvernig hinar nýju verk- smiðjur skyldu standa á lóð verksmiðjanna. Eftir að horfur um útvegun véla og efnis höfðu gerbreytzt til hins betra síðari hluta marzmánaðar 1945, var einnig orðið bráðaðkallandi, að ákvörðun yrði tekin um inn- kaup til hinna fyrirhuguðu verksmiðjubygginga, en ákvörð- unarvaldið var hjá atvinnu- málaráðherra. í marzmánuði 1945 var um það talað milli formanns stjórn- ar SR og atvínnumálaráðherra, að ráðherrann færi norður þá í mánuðinum til þess að at- huga þessi mál á staðnum með stjói’n SR og öðrum, sem til yrðu kvaddir. Vegna anna ráðherrans drógst viku eftir viku að hann færi norður í þessu skyni. Nýbygg- ingarráð boðaði til ferðalags til honum mætti finna, væri ef til vill, að þar er urmull af lista- verkum, en þau eru þakin spansgrænu nú orðið og íalla því fullkomlega inn í landslagiö. Parisarbúar unna þessum garði og hann er því afar fjöl- sóttur. Oft má sjá hundruð maxina og kvenna sitja á litlu járnstólunum í austurhluta garðsins. þar lesa þau dagolöð og bækur, þar byggja þau loft- kastala sína — og þar verða þau ástfangin. En það sem fyrst og fremst dregur fólkið þangað, er hin geysistóra rétthyrnda vatns- þró, en við annan enda hennar er Medici-gosbrunnurinn svo- kallaði. Þar er Paradís barnanna Á daginn er þarna urmull af vel- klæddum og þokkalegum frönsk- um krökkum. í fylgd með þeim eru barnfóstrurnar. Sum þeirra eru svo heppin að geta haft með sér lítil seglskip, sem þau láta sigla þvert yfir tjörnina. En það eru ekki eingöngu börnin, sem skemmta sér við þennan leik. Oft má sjá þar gamla og snyrti- lega menn með merki heiðurs- fylkingarinnar um handlegginn, sem fleyta skútunum sínum um tjörnina eins og krakkarnir. Hér er heimur friðar og frelsis, og fulltrúar friðarráðstefnunnar hafa ekki nema gott af að hafa þessa sjón fyrir augunum, því að það er einmitt þessi heimur, (Framhald á 4. síðu). JÖRGEN BAST: Luxemborgarhöllin - aðsetur friðarráðstefnunnar . Friðarráðstefnan í París er nú umræðuefni margra, þótt flest- um finnist aff meira gæti þar togstreitu milli stórveldanna en einlægs vilja til þess að leysa vandamálin á farsælan hátt. — Tíminn birtir hér grein eftir danska blaffamanninn Jörgen Bast um höllina, þar sem friffarráðstefnan er háð.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.