Tíminn - 13.08.1946, Qupperneq 2

Tíminn - 13.08.1946, Qupperneq 2
2 TlMircrc, þriðjiidagiim 13, ágiist 1946 144. lilað A ðíiaðanqi Þri&juilafiuv 13. ágúst „Ekki ætlað það verkefni” Alþingi kom saman nú eftir kosningarnar. Allir vita, að ráð- stafanir þarf að gera í verðlags- málum landbúnaðarins, áður en stjórninni þóknast að kalla saman þingið á ný. Framsóknarmenn fluttu því frumvarp um að Stéttarsam- band bænda fengi verðlagsvald- ið — svo sem bændastéttin á fullan rétt á. Málið var hunds- að. Stjórnin ætlar sér að fara sínu fram. Tíminn gagnrýndi þessar að- farir harðlega. Morgunblað- ið og ísafold hafa svörin á reiðum höndum! Væntanlega rök gegn því, að stéttarsam- bandið eigi þetta vald með réttu? Nei — það er nú ekki ver- ið að hafa fyrir öðru eins og því. Svarið er ósköp einfalt og á þessa leið: „Þingið tók ekki efnislega neina afstöðu til þessara mála, enda eins og vitað er, ekki ætlað það verkefni." Þetta eru svörin. Alþingi ís- lendinga var sem sé ekki ætlað það verkefni að ráða fram úr verðlagsmálum landbúnaðarins. Þess vegna voru þau hundsuð og þingið sent heim og á ekki að koma aftur saman fyr en búið er að volta og skolta með verð- lagsmálin eftir geðþótta stjórn- arklíkunnar. En hverjir eru það sem taka sér fyrir hendur að ákveða, hvaða þjóðmál Alþingi er ætlað að fjalla um, og hver ekki? Eru stjórnmálaritarar ísafoldar svo aumir, að þeir geri sér vonir um, að menn taki það fyrir góða og gilda vöru, að stórmál séu hundsuð á Alþingi af því áð þinginu sé ekki ætlaö að fjalla um þau? Enn sem komið er hafa engir með x-éttu vald til þess að koma í veg fyrir það, að Alþingi skeri úr málum, sem þar eru rétt upp borin. Hitt er annað mál, að sá þjónn heildsalaklíkunnar, sem fengið hefir verið forsetavald í þinginu, hefir gerzt til þess að -misnota það vald, með það fyrir augum að þau mál fengju ekki þinglega afgreiðslu, sem var ætlazt til að næðu fram að ganga en óþægilegt þótti að fella. Menn eiga víst helzt að skilja yfirklór Mbl. og ísafoldar þann- ig, að einhver æðri forsjón hafi ákveðið að þingið ætti ekki að fjalla um verðlagsmál landbún- aðarins. Það sé því ekki við neinn að sakast. Það sé bara ósvífni af stjórnai’andstæðing- um og óvenjuleg frekja,* að gagnrýna stjórnarliðið fyrir það að afhenda ekki stéttarsam- bandinu verðlagsvaldið. Það hafi bara blátt áfram verið ómögu- legt. — Þinginu hafi ekki verið „ætlað það verkefni.“ Það er erfitt að meta hvort meira má sín í þessum málflutn- ingi, ósvífnin eða einfeldnin. Halda þessir menn, að það sé til nokkurs að telja mönnum trú um, að þingmeirihlutinn hefði ekki getað samþykkt frumvarp Framsóknarmanna um að afhenda stéttarsam- bandinu verðlagsvaldið, ef meirihlutinn hefði viljað gera þá ráðstöfun? En því þá að vera að auglýsa heimsku sína og tvöfeldni með þessu fjasi um að þinginu hafi ekki verið „ætlað það verkefni?“ Mikil er sú náð. Mbl. og ísafold halda áfram að tuggast á því hvað gert hafi verið fyrir bændurna og hvað þeir hafi ástæðu til að vera á- nægðir og þakklátir. Af hverju er að státa? Jú — það hefir verið veitt gjaldeyrisleyfi til kaupa á jeppabifreiðum, vöru- bifreiðum og alls konar öðrum tækjum, „sem mikið eru hag- nýtt við landbúnaðarstörf,“ fyr- ir margar miljónir króna, segja þessi málgögn óre/ðunnar. Hví- lík náð, og hvílík rausn, að bændum skuli þó ekki ofan á annað hafa verið rétt og slétt neitað um gjaldeyri fyrir slík tæki, þegar gjaldeyrisinnstæð- urnar námu nokki’um hundr- uðum miljónum, á sama tíma og miljónum af gjaldeyrinum er sóað í innflutning á óþarfa skrani. En hvernig er svo þessum mál- um komið? Það er ekki einu sinni lengur hægt að fá gjald- — Þeir um það, sem að því standa og sannarlega er það ekki verra en svo margt annað, sem Mbl. og ísafold bjóða mönn- um upp á daglega og vikulega. Meðferð sú, sem verðlagsmál- in hlutu á þinginu og auvirði- legur kattarþvottur Sjálfstæð- ismanna, eru fyrstu kveðjur þeirra til bændanna eftir kosir- ingarnar. Er þvi hér með í allri vin- semd beint til þeirra í sveitum landsins, sem kunna að hafa kosið Sjálfstæðisflokkinn, til at- hugunar framvegis, hvort líklegt sé að forráðamenn Sjálfstæðis- flokksins hefðu lagt út í að senda þeim slíkar kveðjur, ef þeir hefðu verið látnir finna það í kosningunum, hvað við liggur ef traðkað er á rétti bændastéttarinnar. Bændastéttin á sennilega eftir að verða þess vör, að það getur verið hættulegt að sleppa tækifæri til þess að sýna í verki hvað menn vilja. En þó er sú bót í máli, að dagur er eftir þennan dag og að ekki hefir verið kosið í síðasta sinn á íslandi. Ég hóf vinnu mína í París árið 1939, segir frú Hopson, og þar komst ég brátt í samband við Þjóðverjana. Þeir fyrstu, sem ég náði tangarhaldi á, voru tveir njósnarar, sem þóttust vera Svisslendingar. Vegna þess hvað ég er suðræn í útliti, trúðu þeir mér eins og nýju neti, þeg- ar ég sagði þeim, að ég væri frá Suður-Ameríku. Þeir þóttust geta haft mikil not af mér i starfi sínu, létu útbúa fyrir mig ilmvatnsverzlun og átti ég að gegna starfi mínu í þeirra þágu í skjóli hennar. Ég ferðaðist um landið þvert og endilangt með sýnishorn af ilmvötnunum. Þegar Ítalía sagði Frakklandi stríð á hendur 11. júní 1940, var ég stödd í Mílanó ásamt „Sviss- lendingunúm" tveimur. Ég varð að komast heim, en hvernig átti ég að fara að því? Fylgdarmenn eyri til kaupa á allra nauðsyn- legustu flutningatækjum, hvorki fyrir landbúnaðinn eða til ann- ara nauösynlegustu starfa. En það sýnir lágkúruháttinn í allra ömurlegustu mynd, þeg- ar þessi málgögn stjórnarinnar telja það til afreka í þágu land- búnaðarins, að ekki skuli hafa verið gersamlega lokað fyrir inn- flutning nauðsynlegustu tækja til landbúnaðarframleiðslu und- anfarna mánuði. Hitt fer nú smátt og smátt að sýna sig, að stefna stjórnarinnar í atvinnu- og fjárhagsmálum mun kalla yfir þjóðina gjaldeyrisskort. Það er hægt að lifa hátt um stund á eignunum — en það hefnir sín. Stefna hinna róttæku. í erlehdum blöðum bii’tast frásagnir um þinghöld verka- lýðssamtakanna í öðrum lönd- um. Alls staðar kveður við svip- aðan tón. Alþýðan verður að berjast gegn verðbólgunni. Verðbólga á einu leitinu og at- vinnuleysið á hinu eru verstu óvinir alþýðunnar. Aðalstefnan í kaupgjaldsmálum er miðuð við það, að kauphækkanir fylgi auk- inni framieiðslu vegna fullkom- innar tækni og valdi því ekki vei’ðhækkunum, sem éti þær upp og geri að engu. í lýðræðislönd- unum í kringum okkur fylgja róttækir umbótamenn þeirri stefnu í dýrtíðar og kaupgjalds- málum, sem Framsóknai’menn hafa barizt fyrir og berjast fyrir hér. Hér er 'þessi stefna kölluð afturhald af þeim, sem þykjast vinna fyrir verkalýðinn, og um- boðsmenn braskaranna taka í sama streng. En frjálslyndi er það kallað að „dreifa stríðs- gróðanum" með tilstyrk verð- bólgunnar. „Dreifingin til verkamanna tekst hins vegar þannig, að það er ekki hægt að lifa mannsæm- andi lífi af kaupi verkamanna, nema menn eigi íbúð frá því fyrir stríð eða búi við gamla húsaleigu. Fyrir aðalútflutningsatvinnu- veginn er árangurinn sá m. a., að það er engu betra að stunda síldveiði nú með 32 króna verði mínir yfirgáfu mig, því að nú þóttust þeir ekki þurfa á mér að halda lengur, og ég lagði ein- sömul af stað. Ég komst í bifreið að svissnesku landamærunum. Þar stóð ég aftur ein uppi í dynj- andi rigningu og átti ekki önnur föt en þau, sem ég var í. í nátt- myrkrinu varð ég að leita mér að öruggri leið yfir landamærin Ég kom auga á stíg, sem var einn metri á breidd. Öðru meg- iir við hann var hár og þver- hnýptur hamraveggur, en hiix- um megin hyldýpisgjá. Virtist mér þessi leið álitleg í fyrstu og lagði af stað. En ekki leið á löngu, þar til ég grillti í gadda- vírsgirðingu og varðmannskofa við veginn, og ég verð að viður- kenna, að þá fór ég að háskæla. Ég lék þarna af fremsta megni hlutverk hjálparvana og veik- byggðrar konu — svo að varð- JÖRGEN BAST: Franskur njósnari segir frá í þessari grein segir frönsk kona, Denise Hopson, frá njósnar- starfsemi sinni á ófriðarárunum. Hún er gift einum af brezku sendiráðsriturunum I Kaupmannahöfn. Nánustu ættingjar henn- ar voru flestir myrtir í fyrri heimsstyrjöld. Hún sjálf brann af haturshug til Þjóðverja, vildi fyrir hvern mun vinna gegn þeim og gerðist því njósnari bandamanna í París 1939. Hún var þá kornung. á mál en var fyrir stríð með 6—7 kr. verði og flestir bátar undir .30 smál. liggja við ból yfir há- bjargræðistímann og eru til sölu. Þannig hafa ábyrgðai’lausir lýðskrumarar notað sér upp- lausnarástand stríðsáranna, — til þess að teyma þjóðina út í það fen fjái’málaóreiðunnar, sem leiðtogar annarra þjóða hafa lagt hart að sér til þess að forða þjóðum sínum frá. Fremstir í flokki þessara óhappamanna eru þeir Ólafur Thors og Brynjólfur Bjarnason. Þeirra ábyrgð verður þung um það er lýkur, en þeir sjálfir létt- vægir þegar til alvörunnar kemur. „Stórtíðindi“ frá Rússlaiidi. Það er til marks um ástandið í Rússlandi, móðurlandi hins „austræna lýðræðis,“ að það er talið til stórtíðinda frá því landi og básúnað sem sérstakt afrek, að blöðin þar í landi hafi birt ræðu Byrnes utanríkismálaráð- herra, þar sem hann deildi á framkomu Molotovs hins rúss- neska! Þetta afrek var unnið, eftir að Byi’nes hafði skorað á Molotov að láta birta ummæli sín. — Jón Hjartar sigraði í fimmtarþrautinni Úrslitin í fimmtarþraut- arkeppni á meistaramóti Vöruflutningar með stórum flugvélum verður stöðugt algengari og al- íslands urðu þau, að meist- gangari. Ef til vill verður þess ekki ýkja langt að bíða, að við íslending- ari varð Jón Hjartar, KR, og hlaut hann 2689 stig. 2. varð Þorkell Jóhannesson, FH, með 2159 stigum og 3. Þórður Sig- urðsson, KR, með 1915 stig- um. Afrek keppenda í einstökum greinum voru þessi: Langstökk. Þorkell 6,31 m. = 629 stig. Jón 6,05 m. =.568 stig. Þórður 5,22 m. = 387 stig. 200 m. hlaup. Þorkell 25,2 sek. =f= 537 stig. Jón 25,5 sek. = 512 stig. Þórður 26,3 sek. = 540 stig. Kringlukast. Jón 32,26 m. = 496 stig. Þórður 31,72 m. = 482 stig. Þorkell 29,88 rm = 432 stig. 1500 m. hlaup. Jón 4:44,8 mín. = 310 stig. Þórður 5:32,6 mín. 254 stig. Þorkell 5:50,8 mín. =184 stig. ar flytjum verulegan hluta af fiskafurðum okkar til útlanda fiugleiðis. Mynd þessi er af flugvél, sem er að ferma skinnavöru á Norðurlöndum, sem fljúga á með til Bandaríkjanna. Mynd þessi var tekin er minnismerki um drukknaða sjómenn var af' hjúpað íMalmö. maðurinn komst við og bleypti mér í gegn. Ég var alveg komin að niður- lotum af þreytu, þegar ég komst til Parisar — daginn áður en hún féll í hendur þjóðverjum. Þar sást varla nokkur maður á ferli. Ég flýtti mér í skrifstofur hermálaráðuneytisins til þess að fá fyrirskipanir, en þar var enginn. Heima hjá mér íann ég bréfsnepil með tilkynningu um, að ég ætti að gefa mig fram í Bordeaux, — svo að nú lá mér lífið á að komast sem fyrst af stað. En farartæki var hvergi að fá: Ég gekk eftir götunum í þungum þönkum, en loks kom ég auga á geysistóra Rolls Royce bifreið í glugga bifreiðaverzlun- ar einnar. Af einhverjum óskilj- anlegum ástæðum var' eigandi verzlunarinnar ekki flúinn úr borginni, og mér tókst eftir mikl- ar vífilengjur að telja hann á að afhenda mér farkostinn gegn skriflegri yfirlýsingu um að greiða hann eins fljótt og fært yrði. En hvað mikils virði var hann á þessari stundu? Með sameiginlegu átaki tókst okkur að ýta bifreiðinni út á götuna. Á geyminum var örlítið bensín og þar á ofan þurfti ég að aka sjálf. Þegar mikið liggur við, er maður fær í flestan sjó. En ég hafði ekki fengið nema fimm tíma tilsögn í bifreiðaakstri, og þessi geysistóri vagn var mér því nær óviðráðanlegur. En þegar neyðin er stætst, er hjálpin næst. Á næsta götuhorni mætti ég frönskum herforingja í litl- um bíl, og ég fékk hann til þess að skipta við mig á farkostum. Síðan hélt ég sem leið liggur til Bordeaux. Ég kunni ekki að ,,bakka“ og varð því að aka beint af augum með tunguna út í öðru munnvikinu. Eftir nokkurn tífna ók ég fram á flóttamanna- strauminn og þá tók aksturinn að gerast æ erfiðari. Ég var líka úttauguð eftir strit undangeng- inna sólarhringa, og á endanum stöðvaði $g bifreiðina á vegar- brúninni og lagðist til svefns þar rétt hjá. Þegar ég vaknaði var búið að stela bifreiðinni. En ég varð að komast áfram. Ég betl- aði mér stæði á aurbrettum annara bifreiða, ég þaut eins og brjáluð manneskja yfir Tour- brúna, — fimm mínútum áður en hún sprakk í loft upp, þótt búið væri að gefa aðvörunar- merki. Ég komst til Bordeaux og náði sambandi við deildina mína. — Og nú byrjaði Denise nýtt líf. Hún átti sem fyrr að umgangast Þjóðverjana, en nú ferðaðist hún ekki um landið þvert og endilangt, heldur á milli hins hernumda og óhernumda hluta. Oft var hún í fylgd með Þjóðverjum, en stundum ferðað- ist hún á laun í sínum eigin er- indagerðum. Það varð stöðugt erfiðara að komast yfir landa- mörkin. Þjóðverjar lögðu þar jarðsprengjur og höfðu blóð- hunda til þess að rekja slóðir flóttamannanna. En bændurnir hjálpuðu til. Þeir hættu lífinu á hverri nóttu. Ýmsar aðferðir voru notaðar til þess að komast yfir. Stundum var farið með járnbrautarlestum, og þá voru laumufarþegarnir faldir undir hrúgu af óhreinum munndúkum á bak við matarvagninn. Oft stóðu þeir líka inni í snyrtiklef- unum og gættu þess, að standa þannig, að þýzki eftirlitsmaður- inn sæi þá ekki í speglunum, þegar hann leit inn í klefann. Stundum fóru þeir líka í nátt- myrkrinu yfir mýrar og skóga, þar sem jarðsprengjur voru grafnar og glamrið í hlekkjum sporhundanna lét óhugnanlega í eyrum. En á einni slíkri nóttu fór illa fyrir Denise. — Þegar ég var úti í miðri mýri, segir hún, komu verðirnir auga á mig og fluttu mig í þýzku varðstofuna. Ennþá lézt ég vera hjálparvana og um- komulaus vesalingur. Ég grét og barmaði mér og sagðist vera óhamingjusöm móðir, því að dóttir mín litla væri í hernumda

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.