Tíminn - 26.10.1946, Qupperneq 1

Tíminn - 26.10.1946, Qupperneq 1
RITSTJÓRI: ÞÓRARINN ÞÓRARIN8SON ÚTGEPANDI: PR AMSÓKN ARFLOKKURINN Slmar 23(3 og 4371 PRENTSMIÐJAN EDDA hj. s 30. árg. RITST.JÓRASKRIFSTOFTTR: EDDTI’ 81. Llndargötu » A Slmar 2353 og 4372 AFGREIÐSLA, INNHEIMTA OG AUGLÝSINGASKIIIFSTOFA- EDDUHÚSl. Ll! dargðtu 8 A 3iaJ 2323 Reykjavík, laugardagiim 26. okt. 1946 Erlent yfirlit Eftirmaður Per Albins Fyrir hálfum mánuðl síðan settist tiltölulega ungur og ó- þekktur maður í valdamesta embætti Svíþjóðar, eftir að því hafði gegnt einn vinsælasti stjórnmálaskörungur, sem Svíar hafa átt. Maður þessi, Tage Erlander, má heita óskrifað blað i stjórnmálum Svía, og hefir ekki haft meiri stjórnmálaafskipti en svo, að til mála kom, að hann legði niður þingmennsku fyrir sex árum. Þeir flokksbræður hans, sem þekkja hann bezt, hyggja hins vegar vel til forustu hans, en andstæðingarnir vilja að svo stöddu litlu sþá inn framtíð hans. Sveinbjörn Egil- son látinn í gærmorgun lézt einn af merkustu borgurum þessa bæjar, Sveinbjörn Egilson rithöfund- ur, áttatiu og þriggja ára! gamall. Sveinbjörn var fæddur í Hafnarfirðl árið 1863, og var sonarsonur Sveinbjarnar Egils- sonar rektors. Sveinbjörn varð stúde.nt árið 1881 og hóf þá nám á prestaskólanum, 'en hætti þvl og gerðist sjómaður. Var hann iengi í siglingum og mun hann hafa verið einn af víðförlustu íslendingum. Eftir að Svein- björn hætti farmennsku gegndi hann mörgum trúnaðarstörf- um og var m. a. lengi ritstjóri Ægis. Hann samdi bók, er hann nefndi Ferðaminningar og sjó- ferðasögur, og hefir það rit átt mikilli hylli að fagna. Bók um ísland „ísland og þróun þess á tæknisviðinu" heitir bók, sem Th. Krabbe fyrrverandi vita- málastjóri hefir skrifað og bráðlega kemuf á markað. Bók- in er á dönsku, prýdd mörgum myndum. Dansk-islandsk Sam- fund gefur hana út með stuðn- ingi Sáttmálasjóðs, samgöngu- málaráðuneytisins íslenzka og minningargjafar Knuds HJö- gaards. Bókin er væntanleg á markað samtimis á Íslandi, Danmörku, Noregi og Svlþjóð. ERLENDAR FRÉTTIR t Bengalhéraði 1 Indlandi hafa óeirðir hafizt að nýju, eh þó í smærra stíl en áður. Æs- ingamenn 1 liði Múhameðstrú- armanna standa fyrir þeim. Jinnah, leiðtogi Múhameðstrú- þessara trúbræðra sinna og talið þær aðeins vera málstað þeirra til óþurftar." Óeirðir þessar geirðu þó erfiðara fyrir að ná sam- komulagi um, að Múhameðstrú- armenn taki þátt i hinni nýju índlandsstjórn Nehru. En eigi að siður hefir það nú tekizt, og tóku Múhameðstrúarmennirnir sæti sín í stjórninni í gær. í Palestínu hefir óaldarflokk- ur Gyðinga, Sternflokkurlnn svonefndi, hafizt handa um ný hryðjuverk eftir að hlé hafði veríð á þeim um skeið. í fyrri- nótt urðu margar sprengingar 1 Jerúsalem. Brezkir hermenn handtóku marga Gyðinga í gær. Tage Erlander er fæddur 1 Vermalandi 1901, sonur skóla- kennara þar. Hann lauk stúd- entsprófi í Karlstad, og kandí- datsprófi í Lundi o?, vann að kennslustörfum og samningu alfræðiorðabókar. Samdi hann ýmsa þá kafla bókarinnar, er fjölluðu um hagfræðileg efni. Árið 1933 var hann kominn á þing og hefir átt þar sæti síð an, fyrst i neðri málstofunni, en síðan i efri málstofunni. í þinginu kynntist hann Mullér félagsmálaráðherra, sem fékk svo mikið álit á honum, að hann gerði hann að fulltrúa sinum 1 félagsmálaráðuneytinu. Árið 1944 varð Erlander ráðherra án stjórnardeildar, en starfaði þó áfram við félagsmálaráðuneyt- ið. Árið 1945 varð hann kennslu- málaráðherra í ráðuneyti jafn- aðarmanna. Þegar að því kom fyrir hálf- um mánuði siðan, að ssenskir jafnaðarmenn urðu að veljá sér foringja i stað Per Albin, varð aðalkeppnin milli Erlander og Mullers fyrrum yfirmanns hans. Erlander varð hlutskarpari i flokksstjórninni með J5:10 atkv. og í þingflokknum með 94:72 atkv. Það mun hafa ráðið mestu um sigur hans, að hann var yngri maður en Muller, sem er orðinn 62 ára gamall. Yngri menn flokksins töldu heppi legra, að flokkurinn veldi sér til forustu ungan mann, sem gæti gegnt því starfi til fram- búðar, en einhvern af hinum gömlu flokksleiðtogunum, þótt þeir væru þekktari og vinsælli. Hins vegar mun málefnalegur á greiningur ekki hafa komið þar til greina, þvi að bæði Er- lander og Muller hafa haldið áig utan innbyrðlsdeilna í flokknum. Erlander hefir komið lítið fram sem pólitískur baráttu maður, nema helzt á skólaárum sínum, en hann hefir reynzt mjög dugandi í embætti sinu Hann þykir viðmótsgóður og samvinnuþýður, en er jafnframt sagður aðgætinn og fastur fyrir, ef því er að skipta. Margir telja hann því hafa betri aðstöðu og hæfileika en aðra leiðtoga ■ jafnaðarmanna til að stjórna ! flokknum og haldahonum sam- an. Andstæðingablöðin eru var- kár í dómum sínum um hann þar sem þau telja hann óskrif að blað, sem stjórnmálafor- ingja, („han er ánnu ingenting' segir Svenska Dagbladet um hann). Það verk, sem nú leggst á herðar Erlanders, verður ærið vandasamt. Það er trfitt að skipa sæti, sem hefir verið jafn vel setið og sæti Per Albins, og taka jafnframt við forustu i flokki, sem virðist kominn í aft urför, ef marka skal kosninga úrslitin í haust. Taklst Erlander að rísa undir þessum vanda, er hann enginn meðalmaður. Ný símaskrá. Undirbúningur er hafln að útgáfu nýrrar símaskrár. Verða simanotend' ur hafa tilkynnt breytingar, sem þeir vílja láta gera fyrir 5. næsta mánað' ar. Á það einnig við þá, sem vllja komast i atvinnu- og viðsklpta skrána. 196. blað Gagnrýni Tímans í togarakaupamálinu staöfest: islendingum boönir stórum betri og ódýrari togarar en togarar Nýbyggingarráös FORSÆTISRÁÐHE'RRA SVIA ' Þeir eyða ekki nema 3i/2 smál. af olíu mcðan Nýbyggingaráðstogararnir eyða 8V2 smál. Stjórnarblöðln, Morgunblaðið og ÞjóðvUjinn, upplýsa í gær, að nú sé hægt að fá brezkar skipasmíðastöðvar til að smíða togara, er séu mun ódýrari og hentugri en togarar þeir, sem Nýbyggingarráð sé að láta smíða. Þessu til sönnunar skýra þau frá viðtali, er þau hafi átt við skozkan skipasmíðameistara, A. R. Taylor, sem er staddur hér nú til að bjóða slík skip tU kaups. Hefir hann þegar sex slík skip á boðstólum og geta þau verið tilbúi f á næsta ári. Með þessu fellur um sjálft sig, sú afsökun Nýbyggingarráðs og ríkisstjórnarinnar, að þau hafi orðið að hraða samningum um smíði togaranna, því að seinna myndu ekki fást smíðaðir togarar í Bretlandi. Jafnframt sannast til fullnustu sú staðhæfing Tímans, að vegna flausturslegs og óvandaðs undir- búnings og málsmeðferðar munu togarar Nýbyggingarráðs verða bæði stórum dýrari og óhentugri en þurft hefði að vera. Mynd þessi er af hinum nýja forsætisráðherra Svía, Tage Erlander, og tjölskyldu hans. Kona hans er kennari að menntun og vinnur enn sem kennslukona við elnn af skólunum f Stokkhólmi. Líklegt þykir, að hún verði nú að leggja það starf niður. Erlanderhjónin hafa jafnan borizt lítið á og búa nú í þriggja herbergja leigufbúð f stórrl sambyggingu. — Sjá nánar um Erlander f grein á öðrum stað f blaðinu. íslendingum afhentur Keflavíkurflugvöllurinn í gær um kl. 4 fór fram merkisathöfn suður á Keflavíkurflug- velli, þar sem völlurinn var afhentur íslenzkum stjórnarvöldum og íslenzkur fáni var um leið dreginn að hún í fyrsta sinni. — Er hér um að ræða framkvæmd samnings þess, er nýlega hefir verið gerður milli íslands og Bandaríkjanna, um brottflutning hersins og starfrækslu Keflavíkurflugvallarlna, Athöfnin fór fram á Keflavlk- urflugvellinum fyrir framan hótelið, sem herinn rekur þar. Veður var ekki gott, kalt og súld i loftinu, en úrkomulaust var þó á meðan sjálf athöfnin fór fram. Amerískar hernaðarflug- vélar flugu frá Reykjavík til Keflavíkur með þá, er boðið hafði verið að vera viðstadda þessa athöfn, en það voru auk blaðamanna, ýmissir opinberir embættismenn og ráðherrar. Fyrir framan stóra fánastöng hafði verið komið fyrir upp- hækkuðum palli með ræðustól. Á palli þessum sat Ólafur Thors, ásamt tveimur Bandaríkja- mönnum. Neðan við pallinn sátu gestirnir á stólum, en álengdar horfðu á athöfnina 200—300 manns, aðallega úr Keflavik, sem komið hafði til að vera viðstatt þennan viðburð og skoða flugvöllinn i fyrsta sinn, því hann hefir verið lokaður öðrum íslendingum en þeim, er þangað hafa átt brýnt erinda. Auk þess voru svo viðstaddir álíka margir hermenn og ís- lendingarnir voru og á meðan athöfnin fór fram stóð vopnað herlið heiðursvörð, öðru megin við pallinn. Fyrstur tók til máls hinn ameríski yfirmaður flugvallar- ins, Brig General Mc Kee, en á (Framhald d 4. tiðu) íÞRÓTTALANDSMÓT Á KOMANDI VETRI íþróttasamband íslands hefir þegar ákveðið, að sex landsmót í íþróttum skull fara fram á komandi vetri. Þau mót, sem hér um ræðir, eru: Skíðamót íslands, sem fer fram 20.—23. marz, Meistara- keppni íslands í flokkaglímu, sem fer fram 28. marz, Hand- knattleiksmót íslands (inni), sem fer fram 29. marz — 15. apríl, Hnefaleikamót íslands, sem fer fram 15.—20. apríl, Sundmeistaramót íslands, sem fer fram 21.—23. apríl og Sund- knattleiksmót íslands, sem fram fer 10.—20. maí. (Samkvæmt frétt frá í. S. í.) Stærð og gerð togaranna.. Mbl. segir svo um þessa nýju togara, sem hér eru á boðstól- um: „Sú tegund togara, sem Mr. Taylor býður, eru gerðir með þarfir fslendinga fyrir augum og hefir Guðmundur Jörunds- son sagt fyrir um ýmislegt í sambandi við þá, og einnig hef- ir verið leitað ráða Sigurjóns Einarssonar skipstjóra í þess- um efnum. Er gerð togaranna þannig hagað, að þeir verði hentugir til sildveiða, ekki síð- ur en togveiða. Ný gerð af vind- um verður í þeim, olíuknúð- um. Yfirbygging skipanna verð- ur úr aluminum efni og björg- unarbátar úr sama efni. Þó skip þessi séu ekki nema 150 fet, eiga þau að geta borið jafn mikið fiskmagn og t. d. 175 feta skipin, sem verið er að smiða fyrir okkur í Bretlandi. Lestar verða þiljaðar með alum ínum, sem bakteríur eiga ekki að geta haldizt við í. Ganghraði skipanna á að vera 12% mfla á klukkustund.“ Þjóðviljinn segir svo til við- bótar í frásögn sinnl af hinum nýju togurum: „Skrúfa þeirra verður útbúin með þeim sérstaka hætti, að blöðum hennar má snúa þann ig, að hraði skipsins minnkar og eykst eftir því hvort verið er að „stima eða toga. Vélinni verður algerlega stjórnað úr brúnni. Togarar þessir munu hafa þrýstiloftsspil, er munu henta mjög vel til veiða hér við land, Allur útbúnaður verður gerður með það fyrir augum að nota megi skipin jafnt til síldveiða og dragnótaveiða." Eins og sjá má á þessum lýs- ingum, verða þessir togarar á margan hátt fullkomnari en togararnir, sem Nýbyggingaráð er að láta smiða. Má þar t. d. nefna skrúfuútbúnaðinn, þrýsti- loftsspilið, aluminumþiljurnar, auk sjálfrar dieselvélarinnar. Mr. Taylor, sem hefir gert teikn íslendingafundur í Oslo Nýlega var fyrsti fundur ís lendingafélagsins í Osló eftir stríðið haldinn. Voru þar um 40 íslendingar og vinir þeirra. Fundurinn var mjög skemmti legur. Skemmtu menn sér við dans og leiki fram á nótt. Fór fundurinn hið bezta íram. toga’jar verða elns burðarmiklir og Nýbyggingaráðstogararnir og kosta þó mun minna: „Mr. Taylor segir, að lesta- rúm þessara togara verðl allt að þvf eins mikið og nýju tog- aranna, sem Nýbyggingaráð hefir keypt, enda þótt þeir tog- arar séu um það bil 25 fetum lengri. Þetta kemur til af því, samkvæmt upplýsingum Tayl- ors, að mikið rúm mun sparast í togurum þeim, sem hann smíð- ar, vegna ýmiskonar nýbreytni i fyrirkomulagi. Engu að síður segir Tayior, að togarar þeir, sem hann ætlar að smíða, muni verða allmiklu ódýrari en hinir nýju togarar Nýbyggingaráðs.“ Sést bezt á þessari frásögn, hve rasað hefir veríð um ráð fram, þegar ráðizt var i togara- kaup Nýbyggingaráðs, án telj- andi undirbúnings. Þeir togar- ar, sem hér ræðir um, verða bæði ódýrari og fulkomnari vegna þess, að betur hefir verið til undirbúnings vandað. Stórfelldur munur á rekstrarkostnaði. Enn er þó ótalinn munurinn á rekstrarkostnaði þessara tog- ara og Nýbyggingaráðstogar- anna, en hann virðist muni verða mjög mikill. Um það at- riði segir svo í frásögn Mbl.: „Er Mr. Taylor hitti blaða- menn frá dagblöðunum 1 gær- dag barst í tal, hvort hentugra myndi reynast að hafa togara með diesel- eða gufuvélum. Kvað skipaverkfræðingurinn að tvær skoðanir ríktu í því efni hjá skipstjórum og skipaverk- fræðingum. Eldri skipstjórar og skipaverkfræðingar héldu því fram að gufuskip væru betri, en yngri skipstjórar og skipa- smiðir héldu dieseltogurum fram. Væru hópar þessir álíka fjölmennir, en eftir því sem tímt.r liðu væri ekki nokkur vaíl á, að dieselskipin myndu vinna. Þau væru mikið ódýrari í Ingarnar I samráði við framan- rekstri. Gufutogararnir eins og greinda menn, er Uka að sögn Þjóðviljans „kunnur mörgum íslenzkum útgerðarmönnum, því að hann hefir áður teiknað og smíðað allmarga lslenzka togara.“ Verð togaranna. Um verð þessara togara seglr Mbl. á þessa leið: „Þessir 150 smálesta diesel- togarar, sem verða álíka stórir og stærstu togarar okkar, sem við nú eigum, verða mun ódýr- ari, en hin stóru skip, sem við eigum nú í smíðum.“ Þjóðviljinn gefur svofellda skýringu á þvl, að þessir nýju þeir, sem Islendingar væru nú að byggja, myndu eyða um 8 yz smálest af oliu á sólarhring, en diesel-tos>rar þeir, sem félag hans værl nú að byggja (150 feta) myndu eyða 3 y2 smálest. Um mismun á rekstri reiknað í krónum, kvaðst hann ekki geta sagt, þar sem sér væri ekki nógu vel kunnugt um verð á hráolíu- og dieselolíu hér á landi.“ Samkvæmt þessu verður brennslukostnaður Nýbygginga- ráðstogaranna meiri en helm- ingi meiri en hann hefði þurft að vera, ef hæfilegs undirbún- ings og hagsýni hefði verlð (Framhald d 4. )lðu)

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.