Tíminn - 26.10.1946, Page 4
Skrifstofa Framsóknarflokksins er í
Edduhásinu við Lindargötu. Sími 6066
4
REYKJAVÍK
FRAMSÓKNARMENN!
Komið í skrlfstofu Framsóknarflokksins
26. OKT. 1946 I 196. blað
œnam
í dag:
Sólin kemur upp kl. 8.53. Sólarlag
kl. 18.00. Árdegisílóð kl. 6.55. Síðdegis-
flóð kl. 19.15.
1 nótt: díl
Næturakstur annast bifreiðastöðin
Hreyfill, sími 6633. Næturlæknir er i
læknavarðstofunni í Austurbæjar-
skólanum, sími 5030. Næturvörður er
í lyfjabúðinni Iðunni, simi 7911.
Útvarpið í kvöld:
19.25 Samsöngur (plötur). 19.40 Aug-
lýsingar. 20.00 Préttir. 20.30 Kvöld-
vaka: a) Ávarp (séra Sigurbjörn Ein-
arsson dósent). b) Lárus Pólsson leik-
ari les kvæði. c) Erindi: Guðmundur
Andrésson og Stóridómur (Jakob
Benedlktsson magister). d) Takið und-
ir. (Þjóðkórinn. — Páll ísólfsson
stjórnar). 22.00 Préttir. 2205 Danslög.
24.00 Dagskrórlok.
Skipafréttir:
„Brúarfoss" fór frá Leith 23. okt.
til Kaupmannahafnar og Leningrad.
„Lagarfoss" er í Kaupmannahöfn.
„Selfoss" fór frá Reykjavík í gækvöldi
vestur og norður. „Fjallfoss" fór frá
Hull 24. okt. til Amsterdam. „Reykja-
foss" fer frá Huil í dag, 25. okt. til
Reykjavíkur. „Salmon Knot“ var á
Slglufirði i gær, lestar síld. „True
Knot“ er i New York. „Anne“ kom til
Gautaborgar 23. okt. frá Kaupmanna-
höfn. „Lech“ fór frá Leith í gær til
Reykjavíkur. „Horsa“ kom til Leith
23. okt. frá Seyðisfirði.
Kvenfélag Hallgrímskirkju
hefur merkjasölu á morgun tll ágóða
fyrlr Hallgrímskirkju. Á merkinu verð-
ur mynd af Hallgrími Péturssyni eftir
elnn af yngri listamönnum þjóðarinn-
ar. Ágóðinn rennur ekki i bygginga-
sjóðinn, heldur verður honum varið
til að íegra kirkjuna. Merkin verða
afhent i Austurbæjarskólanum, Elli-
heimilinu, Þingholtsstræti 18 og Grett-
isgötu 26. Þess er vænst, að foreldrar
hvetji börn til að selja merkin.
Hallgrímssókn.
Hátíðaguðsþjónusta á morgun,
dánardegi Hallgríms Péturssonar, í
dómkirkjunni kl. 2 e. h. Séra Jakob
Jónsson prédikar, en séra Sigurbjörn
Einarsson þjónar fyrir altari. Messu-
lagið verður það sama og á dögum
Hallgríms. Samskotum verður veitt
viðtaka við kirkjudyr eftir messu.
Sunnudagaskóll
guðfræðideildar háskólans byrjar á
morgun. Hefst skóUnn á hverjum
sunnudegi kl. 10,30 og fer kennsla fram
í kapellu háskólans. Velkominn eru
öll börn innan fermingaraldurs.
Innbrot
var framið i fyrrinótt í sútunar-
verkstæði á Breiðholti. Ekkl er vitað
hvort nokkru heflr verið stolið, en
taUð er líklegast, að þjófarnir hafi
komlzt inn um glugga. Bifreiðastjóri,
er þarna var á ferð, sá þjófana og
þekktl þá. Tjáði hann lögreglunni
vitneskju sina.
Skemmtun til ágóða fyrlr
bágstödd börn
verður haldin í Gamla Bió á morg-
unn. Til skemmtunar verða ræðuhöld,
upplestur, söngur og hljóðfæraleikur.
Hefst skemmtunin kl. 5. Ágóðinn verð-
ur látinn renna tll bágstaddra barna
í Þýzkalandi.
íslendingar aðilar að
alþjóðasamtökum
skíðamanna
Á þingi alþjóðasambands
skíðamanna (F.I.S.), sem hald-
ið var í september s.l., var í-
þróttasamband íslands tekið í
sambandið, en beiðni um það
var lögð fyrir s.l. vetur.
Með stofnun skíðasambands-
ins hér hefir það tekið stjórn
þessara mála í sínar hendur
samkvæmt lögum í. S. í. og hef-
ir í. S. f. tilkynnt F.I.S. það.
Á fyrrgreindum fundi F.I.S.
voru ennfremur tekin í skíða-
sambandið , Skíðasamband
Bandaríkjanna, Danmerkur,
Belgíu og Austurríkis. (Frétt
frá í. S. í.)
T ogarakaupamalib
(Framhald af 1. síöu)
gætt. Með þessu háttalagi hefir
útgerðinni verið bundinn óhæfi-
legur baggi til frambúðar.
Gagnrýni Tímans staðfest.
Af þeirri frásögn Morgun-
blaðsins og Þjóðviljans, sem hér
hefir verið vitnað til, er staðfest
að öllu leyti sú gagnrýni, sem
Tíminn hefir haldið uppi á tog-
arakaupum Nýbyggingaráðs.
Með framboði því á togurum,
sem hér greinir, sést bezt, að
ekki hefði þurft að ráðast und-
irbúningslaust í togarakaupin
vegna þess, að skipin myndu
ekki fást smíðuð seinna. En
vegíja þess, að nær undirþún-
ingslaust var ráðizt í þessi
kaup, verða togarar Nýbygg-
ingaráðs stórum dýrari, ófull-
komnari og eyðslufrekri í
rekstri en þurft hefði að vera.
Með þessari frásögn stjórn-
arblaðanna er jafnframt bund-
inn eridir á deilu, sem var milli
Tímans og Mbl. á síðastl. vetri.
Tíminn sagði þá, að togari, sem
Guðmundur Jörundsson hefði
samið um smíði á og er af um-
ræddri gerð, yrði engu lakari en
togarar Nýbyggingaráðs, en
hins vegar ódýrari. Mbl. taldi
slíkan verðsamanburð hreina
vitleysu, því að togarar Ný-
byggingaráðs væru 25 fetum
lengri en togari Guðmundar.
Nú er til fullnustu skorið úr því,
hvort blaðið hafi haft réttara
fyrir sér.
Stjórnarblöðin hafa reynt að
nota sér gagnrýni Tímans á
þann veg, að Framsóknarmenn
væru fjandsamlegir öllum tog-
arakaupum. Slíkt er vitanlega
versta lygi, enda áttu Fram-
sóknarmenn frumkvæði að því
á þinginu, að reynt yrði að
skipuleggja nýsköpun atvinnu-
veganna með skynsamlegum
hætti. Það, sem Tíminn hefir
gagnrýnt, var, að flanað væri
í togarakaupin, án nauðsynlegt
undirbúnings, þó að stjórnin
þyrfti að geta auglýst sig með
einhverju, meðan hún var að
svíkja flest framfaraloforð sín.
Reynslan er nú sem óðast að
skera úr því, að gagnrýni Tím-
ans hefir verið rétt og betur
hefði farið, að farið hefði verið
eftir henni.
Flugvöllurinn
(Framhald af 1. síöu)
eftir honum talaði Ólafur Thors,
bæði á íslenzku og ensku. Var
ræða hans alllöng.
Er ræðunum var lokið tóku
amerískir hermenn fána Banda-
ríkjanna af stönginni, og brutu
hann saman á hermanna vísu.
Á meðan var leikinn þjóðsöng-
ur Bandaríkjanna.
Þorsteinn Einarsson dró því
næst íslenzka fánann að hún
og var á meðan leikinn íslenzki
þjóðsöngurinn. Er íslenzki fán-
inn var kominn að hún gekk
heiðursvörðurinn inn i næstu
bragga og kom þaðan út aftur
byssulaus. Þar með var athöfn-
inni lokið og íslenzku gestirnir
yfirgáfu að því búnu flugvöll-
inn.
T B I C O
er óeldíimt hreinsunareíni, sem
fjarlæglr fltublettl og allskonar
óhrelnindl úr fatnaöi yðar. —
Jafnvel fingerðustu silkiefni
þola hreinsun úr þvi, án þess
að upplitast. — Hreinsar elnn-
ig bletti úr húsgögnum og gólf-
teppum. Selt i 4ra oz. glösum 6
kr. 2.25. —
Pæst f næstu búð. — Heild-
sölublrgðlr hjá
fHEMIH^
Tímann
vantar tilfinnanlega börn til að bera
blaðið út til kaupenda viðs vegar um
bæinn. Heitið er á stuðningsmenn
blaðsins, að bregðast vel við og reyna
að aðstoða eftir megnl vlð að útvega
unglinga til þessa starís.
Útvegum allar stærðir og gerðir af sjálfvirkum, raf-
knúnum kælivélum fyrir matvörubúðir, veitingahús
og heimili.
Aðalumboðsmenn fyrir
Thomas Ths. Sabroe & Co. A/S
HVAÐ ER MALTKO?
anlögðu ærinn fengur fyrir ís-
lenska lesendur.
TVÆR BÆKUR
Nýir Dýrheimar; Verð:
í bandi kr. 30.00,heft kr.
20.00. Stærð 253 bls. 21X
13 sm.
Hugvitssamur drengur.
Höfundur: Matte Hollertz.
- Þýðandi: Kristmundur
Bjarnason. Stærð: 86 bls.
18X12 sm. Verð: kr. 12.00
stifh.
(jatnla Síc
WATERLOO-
BRtm.
(Waterloo Bridge)
Hin tilkomumlkla mynd með
Vivien Leigh,
Robert Taylor.
Sýnd kl. 9.
Sjöimdl krossimi
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð börnum Innan
16 ára.
Vtjja Síi
(i'itf Shúlaqötu )
Ósýnilegi
veggurmn.
(Den Osynliga Mnren)
Vel leikin sænsk mynd, gerð
af GUSTAF MOLANDER.
Aðalhlutverk: x
Inga Tidblad,
Erik HelL
Bönnuð yngri en 12 ára.
TUNGLSUÓS og KAKTUS.
PJörug gamanmynd með
Andrew’s-systrum og
Leo CarrUlo.
Sýnd kl. 5 og 7.
TÍMINN
kemur á hvert sveltahelmlll og
þúsundlr kaupstaðahelmlla.endá
gefinn út I mjög stóru upplagi.
Hann er þvi GOTT AUGLÝS-
INGABLÁÐ. Þelr, f sem ekki
hafa reynt það, ættu að spyrja
hina, er reynt haía.
T í M I N N
Lindargötu 9A, siml 2323 og 2353
TjatHatbíó
BLEIKIR AKRAR
(The Corn Is Green!
Áhrifamikil amerísk stór-
mynd.
Bette Davis,
John Dall,
Joan Lorring.
Sýning kl. 5—7—9.
Henry leikur Amor
(Henry Aldrich Plays Cupid)
Jimmy Lydon,
Charles Smith,
Sýning kl. 3.
Sala hefst kl. 11.
>^o^»o«»o«»»o^»o«B»o«»»o«B»o«»o«M»o«i»o« « •
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR:
„Tondeleyo"
Leikrit i 3 þáttum.
Sýniiig á sunnudag kl. 8 siðd.
Aðgöngumiðar 1 Iðnó frá kl. 3 í dag. Tekið á móti pönt-
unum í síma 3191 kl. 1—2 og eftir 3y2. Pantanir sækist
fyrir kl. 6.
—- Aðeins 2 sýningar eftir. —
í fyrra gaf Snælandsútgáfan
út Dýrheima, nokkrar skógar-
sögur Kiplings, af unglingnum,
sem vex upp meðal úlfa skógar-
ins, lærir mál og siði dýranna,
verður einn af þeim og jafnvel
höfðingi þeirra, en snýr þó til
mannanna þrátt fyrir allt. Nú
hefir Snælandsútgáfan sent frá
sér nýja Dýrheima, en það eru
nokkrar sjálfstæðar dýrasögur
eftir Kipling.
Það er skemmst af þessari bók
að segja að allur ytri frágangur
hennar er ágætur, eins og
hinnar fyrri, pappír sérlega
góður, prentun vönduð og dregn-
ar myndir í uphafsstafi og yfir
fyrirsagnir af miklum hagleik
Auk þeirra eiginlegu mynda,
sem sögunum fylgja.
Sögurnar sjálfar eru skemmtl-
legar aflestrar og góðar bók-
menntir. Persónulýsingar eru
góðar og yfirleitt eru frásagn-
irnar raunverulegar hetjusögur.
Þarna eru dregnar upp ýmsar
eftirminnilegar myndar eins og
af þjóðarleiðtoganum Puhru
Bhagat, sem gerist fátækur ein-
setumaður og bróðir dýranna,
hvíta selnum, brautryðj andan-
um, þjónum drottningarinnar,
sem jafnframt er góð lýsing á
því, hvernig dýr hafa gegnt her-
þjónustu.
Það mætti nefna margt fleira
og t. d. ýmsar þær setningar,
sem krókódrilinn gamli segir,
því að þar er dregin persónulýs-
ing og mannlífsmyndir, sem
vert er að þekkja.
Gísli Guðmundsson hefir þýtt
bókina, afburðavel, eins og hina
fyrri. Hygg ég, að málið sé góð
og hrein íslenzka, óþvinguð og
snjöll, og sjái þess lítt merki að
hér sé þýðing úr þungri ensku.
Þessi bók er þvi að öllu sam-
Þetta er unglingabók en þó
vel fallin til lesturs fyrir hvern
sem er, því að hún er ævisaga
eins af mikilmennum Svía,
Gustafs Daléns, sem var merki-
legur eðlisfræðíngur og fann
meðal annars upp vita, sem
gæta sín sjálfir mánuðum sam-
an.
Þessi bók er hetjusaga, þvi að
Gustaf Dalén háði harða og erf-
iða baráttu á starfsferli sínum.
Hann varð fyrir ýmsu mótlæti,
en tók því öllu með karl-
mennsku og manndómi.
Hann var góður maður og
hetja. Því er dæmi hans fyrir-
mynd, saga hans fögurj lær-
dómsrík og skemmtileg.
H. Kr.
HVAÐ ER MALTKO
?
■
Almennar tryggingar h.f.
Símanúmer vort er nú
7700
|| Almennar tryggingar h.f.
KVÆÐI
fyrsta ljóðabók skáldkonununr
Hnldu, hefir ná verið ljósprentuð í
litlu uppla^i, otf fást nokkur ein-
tök í bókaverzlunum.
Snælandsútgáfan