Tíminn - 09.11.1946, Blaðsíða 1

Tíminn - 09.11.1946, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON ÚTGEPANDI: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Simar 2363 og 487? PRENTSMIÐJAN EDDA hj. RITST JÓRASKRIPSTOPUR: EDDUH''SL Llndargötu $ A Simar 2353 og 4371 APGREIÐSLA, INNHETMTA OG AUGLÝSINGASKI.IPSTOP/ • EDDUHÚSL Liiidargötu B A Síml 2323 30. árg. Reykjavílc, laugardaglmi 9. nóv. 1940 306. blatS ERLENT YFIRLIT: Kosningaúrslitin í Bandaríkjunum Kosningaúrslitin í Bandaríkjunum hafa veriff mikiff rædd í heimsblöffunum seinustu dagana og eru ályktanir manna næsta Samvinnumenn vilja frjálsræði í viðskiptum SOKKIÐ SKIP A SIGLIIVGALEIÐ *Vilhjálimir Þor, forstjórl, segir fréttir frá þiiagi Alþjóðasambands samvinnumanna. ólíkar. Flestir virffast þó dómarnir þeir, aff erfitt sé aff segja um, hvort þau tákni stefnubreytingu í afturhaldssama átt, fyrr en hiff nýkosna þing sé tekiff til starfa. Þá verffi fyrst séff, hvort meirihluti hinna nýkjörnu þingmanna republikana fylgi frekar vinstra eða hægra armi flokksins. Frjálslynd blöff virffast þó heldur óttast þá þróun, þar sem „íhaldsmenn séu fleiri í flokki republikana en demokrataflokknum". Margir evrópiskir blaðamenn, sem fylgdust með kosningabar- áttunni, segja hana mest frá- brugðna slíkum átökum í Ev- rópu að því leyti, hve lítið hafi verið deilt um stór stefnumál. Um flest höfuðstefnuatriði virt- ust aðalflokkarnir sammála, enda eru báðir yfirlýstir fylgj- endur samkeppnisstefnunnar, og demókratar höfðu ekki leng- ur þá frjálslyndu sérstöðu, sem einkenndi þá á dögum Roose- velts, þar sem hann var íallinn frá og allir nánustu samstarfs- menn hans höfðu verið hraktir úr stjórninni. Vegna þess, hve stefnuágreiningur flokkanna var orðinn lítill,, stóðu republikanar stórum betur að vígi, þar sem þeir gátu kennt stjórn demókrata um ýmsa erf- iðleika, er skapazt hafa í Bandaríkjunum eins og annars staðar í striðslokin, t. d. skort á húsnæði og ýmsum nauðsynj- um. „Vanti þig eitthvað — kjóstu þá republikanskt“, var aðalkjörorð þeirra. Þannig tókst þeim að vinna fylgi margra óá- nægðra kjósenda. Einkum mun þó ósigur demókrata hafa staf- að af því, að þeir höfðu ekki sama traust verkamanna og á dögum Roosevelts. Verkamenn höfðu því minni ájauga fyrir kosningunum og víða kusu þeir ekki eítir flokkum, heldur eftir þeirri afstöðu, sem þeir álitu frambjóðendurna hafa til verkalýðsmálanna. Þar sem re- publikanir höfðu frjálslynda menn í kjöri, unnu þeir víða stóraukið verkamannafylgi. Afleiðingin af því, hve kosn- ingin snerist lítið um stefnu-x mál, varð m. a. sú, að hún varð' miklu persónulegri og í fjöl- mörgum kjördæmum snerist hún fyrst og fremst um fram- bjóðendurna. Evrópiskir blaða- menn hafa orð á því, aö per- sónulegar árásir hafi veriö miklu meiri en títt' sé í Evrópu. ERLENDAR FRÉTTIR Bandaríkin hafa boðizt til að afhenda bandalagi sameinuðu þjóðanna til verndargæzlu Kar- ólínueyjar, Marshallseyjar, Iwo- Jima og Okinawa í Kyrrahafi, þó með því skilyrði, að þau fái að hafa þar herstöðvar. Stjórnmálanefnd bandalags sameinuðu þjóðanna hefir lagt til að þær slíti stjórnmálasam- bandi við Spán. McMarry, yfirmaður Banda- ríkjahersins í Þýzkalandi, hefir lýst yfir þeirri skoðun sinni, að Bandamenn þurfi að minnsta kosti að hafa setulið í Þýzka- landi í 10—15 ár enn. Tsaldaris hefir myndað nýja stjórn í Grikklandi. Hún er ein- göngu skipuð konungssinnum, því *að aðrir flokkar neituðu samstarfi við hana. Ráffstafanir hafa verið gerð- ar til að hraða matvælaflutn- ingum frá Bandaríkjunum til hernámssvæðis Breta í Þýzka- landi, og er því vonast til að ekki þurfi að minnka þar mat- arskammtinn. Ekkert var látið ógert til að sverta keppinautinn, en á sama hátt hófu stuðningsmenn hans hanij til skýjanna. í New York var það t. d. eitt helzta kosn- ingamál republikana, að demó- kratar hefðu keypt ýms illræmd bófafélög til að vinna fyrir sig. Mjög er nú rætt um, hvort republikanar muni nota þing- meirihluta sinn til að reyna að afnema ýms umbótalög Roose- velts. Foringjar þeirra ýmsir eru mjög stóryrtir um það, en ekki er víst, að þeir reynist jafn stórvirkir, þegar til kastanna kemur. Mörg lög Roosevelts eru orðin svo vinsæl, t. d. trygg- ingalög ýms, að ótrúlegt er, að nokkur þori að hagga við þeim. Auk þess hefir Truman forseti stöðvunarvald, sem þingið get- ar ekki. Líklegasta afleiðing af þess samþykki það, en svo mik- inn r/ieirihluta hafa republikan- ir ekki. Líklegasta afleiðing af sigri þeirra er sú, að miklar deilur rísi milli þeirra og Tru- mans, þar sem hvorir drepi fyrir öðrum á vixl, unz mála- miðlun næst um eitthvað, sem báðir verða þó óánægðir með. Stjórnarfar Bandaríkjanna verður því sennilega bæði óstöð- ugt og óframsækið tvö næstu árin, sem geta þó orðið hin ör- lagaríkustu fyrir framtíð þeirra. Þetta stafar af þeirri veilu í stjórnarskrá þeirra, að sami ^meirihluti skuli ekki jafnan 'ráða forsetanum og þinginu. Erfitt er að segja um, hvort kosningaúrslitin nú séu nokkur vísbending um úrslit forseta- kosninganna 1948. Við forseta- kosningar ráða allt önnur sjón- armið en við þingkosningar, þar sem kosið er í einmennings- kjördæmum. Margt getur breyzt á þessum árum. Valið á forseta- efni flokkanna getur líka ráðið miklu. Truman er vafalaust úr leik sem forsetaefni demó- (Framhald. á 4. síðu) Gjafasendingar til Þýzkalands Samningar hafa tekizt við hernaðaryfirvöldin um að e.s. Reykjafoss fari til Þýzkalands í næstu viku. Skipið tekur höfn í Hamborg. Héðan tekur Reykjafoss mat- ar- og fataböggla, sem Rauði Kross íslands ætlar að reyna að koma til meginlandsins, nú fyrir jólin. Nauðsynlegt4 er að koma bögglunum til Rauða Krossins sem allra fyrst. í Hamborg mun Reykjafoss taka 500 smál. af sykri, sem kemur frá Tékóslóvakíu. Húsbruni í Vest- mannaeyjum íbúðarhúsið „Héðinshöfði“ í Vestmannaeyjum brann síðastl. miðvikudag. Héðinshöfði var tvílyft stein- hús og var eign bæjarsjóðs Vestmannaeyja. Efri hæð húss- ins er gerónýt og neðri hæðin mjög mikið skemmd af reyk og vatni. Víða á siglingalciðum er nú brak úr sokknum skipum og veldur hættu á fjölförnum leiðum. Á þessari mynd sést^ reiði af sokknu skipi við Eng- landsstendur. Fréttir frá Alþingi: Yfirlit um nokkur frumvörp, tillögur og fyrirspurnir Allmargt mála hefir nú veriff lagt fyrir Alþingi. Sum þeirra eru merkileg, en önnur ekki. — Áffur hefir veriff getiff nokk- urra stórmála, sem Framsóknarmenn leggja fram, eins og t. d. frv. um Fiskimálasjóff, frv. um breytingar á tryggingarlögum og þingsályktunartillaga um skömmtun áfengis. Von er á fleiri stórmálum frá Framsóknarmönnum síffar. Hér á eftir mun verða getiff nokkurra mála, sem lögff hafa veriff fram, en annarra Vilhjálmur Þór, forstjóri S.Í.S., og Jakob Frímannsson kaup- félagsstjóri, eru nýkomnir heim eftir aff hafa setið 16. þing Al- þjóffasambands samvinnumanna, sem haldiff evar í Ziirich í Sviss í síffastl. mánuði. Jafnframt sat Vilhjálmur fundi miffstjórnar sambandsins, sem haldnir voru fyrir og eftir þingiff, en hann er fulltrúi íslands í henni. Tíminn hefir átt vifftal viff Vilhjálm Þór um þingiff, og fer frásögn hans hér á eftir: — Þetta er fyrsta þingið, sem Alþjóðasambandið heldur eftir stríðið, segir Vilhjálmur. Þingið sátu á fjórða hundrað fulltrúar frá 19 löndum. Það stóð í fjóra daga og voru rædd þar mörg þau málefni, sem varða sam- vinnufélögin mestu, og ýmsar ályktanir gerðar. Á þinginu kom fram mikill og einróma á- hugi fyrir því, að efla sam- ; vinnustarfsemina í veröldinni • sem mest. Fundarmenn voru 1 ekki aðeins sannfærðir um, að i samvinna í verzlun væri ein ör- | uggasta leiðin til að bæta lífs- ' kjör hins vinnandi fólks, held- ur væri efling samvinnunnar bezta leiðin og jafnvel eina leið- in til að tryggj a frið í heiminum. Á þinginu var mikið rætt um I afstöðu samvinnufélaganna til1 hins opinbera og þó einkum til aðgerða þess í verzlunarmálum. í ályktun, sem samþykkt var um þessi mál, var lögð á það sérstök áherzla, að komið yrði á meira frjálsræði og öryggi í viðskiptum þjóða á milli, m. a. með því að ryðja gjaldeyris- hömlum úr vegi. Alveg sérstak- Vilhjálmur Þór. að alþjóðasamtök samvinnu- manna færast í það horf að láta verzlunarmálin til sín taka. Það er ekki aðeins von mín, heldur trú,' að millirikjaverzlun- in verði komin að verulegu leyti í hendur samvinnusamtakanna áður en langir tímar líða og þannig skapaður öruggur grund- völlur fyrir frið og farsæld í heiminum. verffur getiff síffar og er þaff ætlun Tímans aff .skýra lesendum lega var þó lögð áherzla á, að frá öllum þeim málum, sem flui Fjárpestirnar. Landbúnaðarráðherra flytur frv. um varnir gegn útbreiðslu næmra sauðfjársjúkdóma og útrýmingu þeirra. Frv. er samiö af sérstakri nefnd, er skipuð var á síðastl. sumri, en tildrög þess- arar nefndarskipunar voru þau, að Búnaðarfélag íslands reyndi að fá þingið í fyrra til að gera ýmsar nýjar ráðstafanir í sam- bandi við þessi mál. í frv. er lagt til að gera ýmsar breyting- ar á gildandi lögum um þessi mál. Fyrirspurn um stjórnarskrána. Hannibal Valdimarsson hefir lagt fram í sameinuðu þingi fyrirspurn til forsætisráðherra um störf stjórnarskrárnefnda. Allrækileg greinargerð fylgir fyrirspurninni. Tvær nefndir eiga nú að vinna að þessu máli og hefir önnur setið í fjögur ár, en hin á annað ár. Ekkert hefir enn heyrst um störf þeirra. Mun því fleiri en Hannibal fýsa að heyra svör ráðherrans. Andakí lsár vir k j un. Pétur Ottesen og Bjarni Ás- geirsson flytja í sameinuðu þingi þingsályktunartillögu þess efnis, að ríkið ábyrgist 3 milj. kr. viðbótarlán til virkjunar Andakílsár. Virkjunin hefir farið allmikið fram úr áætlun. Héraffsskjalasöfn. Jón Sigurðsson flytur frv. um héraðsskjalasöfn, er njóta skuli styrks úr ríkissjóði Skulu þar varðveitt skjöl og aðrar heimild- ir, sem snerta hlutaöeigandi bæjar og sýslufélag. Hýsing prestssetra. Menntamálanefnd e. d. flytur Alls eru það 24 manneskjur, sem misst hafa húsnæði sitt við þennan bruna, og er þetta blá- snautt fólk, sem illa mátti við því tjóni, er bruninn olli því. t verða, og afgreiffslu þeirra. að tilhlutun kirkj umálaráið- herra frv. um skipulag og hýs- ingu prestssetra. Samkvæmt því skal gera innan fimm ára skipu- lagsuppdrætti af þeim prests- setrum, sem líkleg eru til að verða aðsetur prests til fram- búðar. Ennfremur er lagt til, að veitt skuli fé til byggingar 4 prestseturshúsa á fjárlögum hvers árs, unz búið sé að byggja upp öll prestssetur landsins. Brúun Jökulsár í Lóni. Páll Þorsteinsson, Eysteinn Jónsson og Lúðvík Jósefsson flytja frv. um þá breytingu á brúarlögunum að nokkrum hluta bensínskattsins skuli varið til að byggja brú á Jökulsá i Lóni, en hún er mikill farartálmi á leiðinni milli Hornafjarðar og Austfjarða. Fyrirspurn um gjafaböggla. Gylfi Þ. Gíslason flytur fyrir- spurn til viðskiptamálaráðherra um, hvort hann hafi kynnt sér útflutning gjafaböggla. í grein- argerðinni segir, að t. d. hafi verið fluttir 10.500 gjafabögglar til Danmerkur í fyrra og 17.000 í ár, en aðeins 750 árið 1939. Ætla megi, að fluttar séu út með þessum hætti, ýmsar vöruteg- undir, sem erfitt sé að útvega og keyptar eru fyrir dollara. Kunnugt sé um, að ýmsir stundi beinlínis verzlun með þessum hætti og fari þannig framhjá gjaldeyris- og tollalöggjöfinni. Iffnfræffslan. Samgöngumálaráðherra flytur frv. um iðnfræðslu, þar sem lagt er til að rýmka hana allmikið. Sams konar frv. dagaði uppi á þingi í fyrra. Eftirlit meff skipum. Rikisstjórnin flytur frv. um eftirlit með skipum. Sams konar frv. dagaði uppi á þingi í fyrra. Frv. er samið af nefnd, sem fyrrv. stjórn fól að athuga þetta mál. takmörkuö yrði hvers konar þjóðnýtingu í verzlun og við- skiptum. Þingið samþykkti sérstaka á- lyktun, þar sem skorað var á Alþjóðabankann að veita sam- vinnufélagsskapnum í heimin- um sérstaka aðstoð, m. a. með því að stofna sérstaka deild innan vébanda sinna, er hefði til meðferöar málefni og þarfir samvinnustarfseminnar. Alþjóðasamband samvinnu- manna hefir til þessa fyrst og fremst verið fræðslu- og kynn- ingarstofnun. Slíkt var eðlilegt meðan samvinnufélagsskapur- inn var að ryðja sér til rúms. Eftir því, sem hann hefir elfzt meira, hafa menn fundið betur nauðsyn þess, að alþjóðlegt samstarf samvinnumanna þyrfti einnig að ná til verzlunarinnar. Skömmu fyrir styrjöldina var því stigið það spor, að stofnuð var að tilhlutun Alþjóðasam- bandsins alþjóðleg umboðs- verzlun samvinnusambandanna. Starfsemi þess náði tæplega að komast á fót fyrir styrjöldina og féll vitanlega niður á stríðs- árunum. Nú er mikill áhugi fyr- ir því, að þessi starfsemi verði hafin aftur og efld af 'fremsta megni. Fundur var haldinn í þessari stofnun í sambandi við þing Alþjóðasambandsins og var þar m. a. samþykkt að stofna innan vébanda hennar sérstaka umboðsverzlun með olíu. Samin voru drög að regl- um fyrir slika stofnun og kosin bráðabirgðastjórn og er for- maður hennar Albin Johansson, forstjóri sænska samvinnusam- bandsins. Síðar mun boðað til formlegs stofnfundar. Á fundi hinnar alþjóðlegu umboðsverzlunar samvinnusam- bandanna var samþykkt inn- tökubeiðni frá S.Í.S., sem ekki hefir verið í þessum samtök- um áður. Það er ánægjuleg þróun sagði Vilhjálmur Þór að lokum, „Á yztu snös” í forustugrein Vísis í gær er brugðið upp þessari mynd af stjórnarfarinu og atvinnumál- unum eftir tveggja ára stjórn- arforustu Sjálfstæðisflokksins: „Net erfiðleikanna dregst fast- ar um atvinnuvegi og fjármál landsmanna. Byggingariðnað- urinn er kominn í þrot með fé til framkvæmda. Vafasamt er hvernig gengur að fullgera þær byggingar, sem hefir verið byrj- að á. Lánsstofnanirnar eru farnar að draga saman seglin, jafnvel í sambandi við útveg- inn. Margir, sem keypt hafa dýra báta, eru í vanda staddir og eiga jafnvel í erfiðleikum með að greiða tryggingargjöld skipanna. Enginn telur sér nú fært að kaupa þá 35 báta, sem atvinnumálaráðherra er að láta smíða innanlands fyrir 10 þús. krónur tonnið, fyrir reikning ríkissjóðs. Fisksalan til Bret- lands er nærri stöðvuð. Enginn veit hvernig verður hægt að halda þorskveiðunum gangandi á komandi vertíð. AHt á þetta rót sína að rekja til sívaxandi dýrtíðar, sem nú stendur í 302 stigum.“ Vísir segir síðan, að stjórnar- flokkarnir hafi „eina von“: „Það er afurðasala í stórum stíl til Rússlands. Eins og sakir standa í svipinn, er það eina leiðin til þess að komast hjá þvi í eitt ár enn, að snúast gegn böli dýrtíðarinnar. Á þessari von byggja nú flokkarnir allt sitt traust. Ef salan tekst, verð- ur hægt að halda atvinnuveg- unum gangandi næsta ár. Ef salan tekst, verður um sinn stöðvuð sú atvinnukreppa, sem er í uppsiglingu. Ef salan tekst mmi' verða mynduð rikisstjórn fljótlega. Ekkert sýnir betur en þetta hversu vcrðbólguöngþveitið skákar nú hinu pólitíska fram- kvæmdarvaldi í Iandinu. Ef ekki tekst áður nefnd afurðasala, er þessa stundina ekki annað sjá- anlegt, en að fyrir dyrum sé at- vinnustöðvun, f járhagsörðug- leikar og pólitiskt öngþveiti. Þetta sýnir að við erum komn- ir á yztu snös með alit okkar ráð og byggjum alla von á því, að óvænt happ beri að höndum, sem verji okkur falli.“ Svona giftusamlega hefir stjórnarforusta Sjálfstæðis- flokksins reynzt þjóðinni. ■———---------— ----------—-----

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.