Tíminn - 22.11.1946, Qupperneq 1

Tíminn - 22.11.1946, Qupperneq 1
RITSTJÓRI: ÞÓRARINN ÞÓRARIN8SON ÚTGEPANDI: FRAMSÓKN ARFLOKKURINN Slmar 33S3 og U73 PRENT8MEÐJAN EDDA hj. RITSTJÓRA8KRIPSTOFOR EDDHE 'SL LlnH jgðtu 9 A Slmar 2353 og 4373 APGREaDSLA, INNHEIMTA OG AUGLÝSINGASKlvIPSTOPi' ■ EDDUHÚSL Llndargðtu OA Slml 2323 30. árg. Reykjavík, föstudagmn 23. nóv. 1946 215. bla« Heimavistarhús fyrir meira en 150 nemendur Vegleg bygging í smíðum við Menntaskólann á Akureyri. Síðastliðinn fimmtudag var hornsteinn lagður að hinu nýja heimavistarhúsi menntaskólans á Akureyri. í tilefni af því fór fram hátíðleg athöfn. Sigurður Guðmundsson skólameistari lagði hornsteininn, en prófessor Guðjón Samúelsson flutti lýsingu á húsinu. Kvöldið áður hafði verið boð inni hjá skólameistara, og rakti hann þar aðdragandann að byggingunni og þýðingu henn- ar fyrir starfsemi skólans. Glundroðinn á Alþingi er ávöxtur af fjármálastjórn og uppgjöf Sjálfst.fl. Háskólafyrirlestur um hamingjuna Næsta sunnudag hinn 24. þ. m. flytur Símon Jóh. Á- gústsson fyrirlestur kl. 2 í há- tðasal háskólans, og fjallar hann um lífshamingjuna. Segir svo um efni fyrirlest- ursins í fréttatilkynningu, sem blaðinu hefir borizt: ® Bygging heimavistarinnar viS Menntaskóla Akureyrar er orð- in mjög aðkallandi nauðsynja- mál. í gamla skólahúsinu búa nú á vetri hverjum um 70 nem- endur í heimavist, en telja má að ógerningur sé að notast öllu lengur við þetta húsnæði, ekki sízt vegna mikillar eldhættu, auk þess, sem það er alltof lítið. Annað hvort varð því að leggja heimvistina við skólann niður, svo bagalegt, sem það hefði ver- ið við Akureyrarskóla, þar sem langflestir nemendanna eru utan af landi, eða byggja nýtt hús fyrir þessa þýðingarmiklu starfsemi. Á fjárlögum 1 fyrra fékkst fjárveiting til byggingarinnar, að upphæð 500 þús. krónur, en alls er gert ráð fyrir að húsið muni kosta þrjár og hálfa milj. Húsið verður reist á lóð skólans, fyrir vestan sjálfa skólabygg- inguna. En framkvæmdir hóf- ust í ágústmánuði síðastl. og er nú búið steypa upp eina álmu hússins. Húsið verður 11 þúsund rúm- og því langstærsta Hamingjuþrá manna er eitt af hinum eilífu viðfangsefnum heimspekinnar. Allt frá grárri fornöll fram á þennan dag hafa hafa ýmsir séð í henni hinzta tilgang mannlífsins, æðsta markmið þess. Allir menn þrá hamingju, þótt þeir ieiti henn- ar á ólíkan hátt. Réttur manna til að leita og njóta hamingj- unnar á þann veg, sem hver tel- ur sér bezt henta, hefir jafnvel métrar verið talinn til augljósra o g bygging á Norðurlandi að gólf meðfæddra mannréttinda, sem fieti. Aðalbyggingin, nyrðri hlut- verða ekki af hendi látin. | inn> er 47,59 m. á lengd og 11,96 Fyrirlesarinn rekur nokkrar m á breidd) en syðri hlutinn er helztu kenningar heimspekinga 9 6 m> að breid(i. Alma til vest- um þetta efni og reynir því urs yerður 17,6 m. að lengd og næst að komast að, i hverju 3 33 m að hreicld. Þessar álmur hamingjan er fólgin og hvemig eru þrjár hæðir auk kjallara. við eigum að leita hennar. Ham- Alma til suðurs er 24,8 m. að ingjan fylgir svölun óska okkar lengd, 9,6 m. að breidd og er og hvata, hún kemur, þegar við hdn jqaiiari og tvær hæðir. Er höfum náð eftirsóknarverðu bygging þessa hluta hafin. markmiði. Því æðra gildi, sem markmiðið hefir, því dýpri er I kjallara verða eldhús, geymslur, borðstofa fyrir 200 hamingjan. En við finnum ekki manns og bókasafn fyrir 20 þús. fullsælu í neinu einu. Til þess bindi. Á hæðunum verða 76 að verða hamingjusamur, þarf maðurinn að fullnægja öllum hvötum sínum og óskum, sem nemendaherbergi, hvert fyrir tvo nemendur. Skiptast nem- endaíbúðirnar í 9 deildir, 7 fyrir hann skúíta nokkru máli. Skilst! Pilta, en 2 fyrir stúlkur. Hverri af þessut hve mikilvægt er að kunna að stilla óskum sínum í hóf og setja þeim skynsamleg takmörk. Reynslan virðist sanna, að hamingjan er fylgi- nautur auðugs og fullkomins lífs, en hún fölnar og snýst jafnvel í þjáningu, ef menn leita hennar stöðugt sjálfrar hennar vegna. ERLENDAR FRÉTTIR í stjórnmálanefnd þings sam- einuðu þjóðanna hefir undan- farið verið rætt um þá tillögu Rússa, að sameinuðu þjóðirnar gefi upp þánn herafla, sem þær hafa utan heimalands síns, þó ekki i þeim löndum, sem þær hafa verið í ófriði við. Fulltrúi Bandaríkjanna hefir lagt til, að tillögunni verði breytt þannig, að sameinuðu þjóðirnar verði að gefa upp allan herafla sinn. f Bandaríkjunum hófst í gær verkfall 400 þús. kolanámu- manna. Stjórnin hefir ákveðið að stefna aðalverkfallsforingj- anum, John Ilwis, þar sem hún telur aðgerðir hans ólög- legar. deild fylgir baðherbergi, fata- geymsla, svalir og svalaherbergi, sem ætlað er fyrir fata- og skó- hreinsun. Dagstofa og lesstofa er sameiginlegt fyrir allar d.eild- ir, en auk þess fylgir stúlkna- (Framhald á 4. síSu) GÓÐUR EIGINMAÐUR Furðuleg skrif um Al- þingi í Morgunblaðinu í forustugrein Morgunblaðsins í gær er ráðizt harkalega gegn Alþingi, og það hrakyrt fyrir að hafa ekki myndað nýja ríkis- stjórn eftir meira en mánaðarsetu. „Hverju mannsbarni er ljóst“, segir blaðið, „að meðan ekki er til í landinu sterk ríkis- stjórn, sem tekur forustuna á Alþingi og leysir hin aðkallandi vandamál, getur ekki annað verið framundan en algert hrun atvinnuveganna“. Síðan bætir blaðið við: „Ef þingmenn ekki skilja þetta, þá er áreiðanlega fyllsta þörf á, að sálfræðingur athugi þá“. f sumar var óvenjulega rigningasamt í Englandi og urðu víða mikil vatns- flóð. Meðfylgjandi mynd gefur nokkra hugmynd um þetta, en á henni sézt Attiee forsætisráðherra vera að hjálpa konu sinni yfir götu, sem er undir vatni. Athugun á Svíþjóðar- bátunum Samgöngumálaráðherra hefir nýlega skipað nefnd sérfróðra manna, til að hefja rannsókn út af Borgeyjarslysinu. Er nefnd þessari falið að rannsaka sjóhæfni og traust leik Svíþjóðarbátanna, sem byggðir eru eins og Borgey var, en þeir eru alls sjö að tölu. í nefndinni eru þeir: Ólafur Sveinsson skipaskoðunarstjóri, Pétur Sigurðsson, kennari við Sjómannaskólann, Hafliði Haf- liðason skipasmiður, Sigurður Ólafsson gjaldkeri, tilnefndur af Sjómannafélagi Reykjavikur og Guðbjartur Ólafsson hafn sögumaður, tilnefndur af Far manna- og fiskimannasamband lnu. Helgafellsútgáfan efnir til bókasýningar Tveir sýningargcstir fá daglega eintak af hinni myndskreyttu Brennu-IV|álssögu. Helgafellsútgáfan opnaði í gær bókasýnlngu mikla i Lista- mannaskálanum og mun hún verða opin almenningi nú um skeið. Eru þar sýndar bækur þær, sem Helgafellsútgáfan hefir gefið út, og ýmsar þær nýjungar, er hún hefir beitt sér fyrir í íslenzkri bókagerð. Er þessi sýning merkileg um margt og hin myndarlegasta. Þórður Sveinsson látinn Þórður Sveinsson prófessor andaðist í fyrrinótt. Hann var fæddur 20. des. 1872 að Geit- hömrum í Svínadal. Hann var yfirlæknir geðveikrahælisins á Kleppi í rúmlega 30 ár og kenn- ari í læknaskólanum og síðar háskólanum um fjölmörg ár. Þessa mæta manns verður nán- ar getið síðar hér í blaðinu. Verzlunarmenn stofna samvinnubyggingar- félag Meðlimir Verzlunarmannafé- lags Reykjavíkur hafa stofnað með sér samvinnubyggingarfé- lag, og var stofnfundur þess haldinn í fyrradag. Stofnendur eru 107 alls. Á fundinum var kosin stjórn og skipa hana þessir menn: Carl H. Sveins, Þorsteinn Bernharðs- son, Gunnar Pétursson, Hall- grímur Sveinsson og Agnar Lúðvíksson. Einnig voru kosnir varamenn í stjórn. Þeir eru: Hjörtur Hansson, Gústaf Sveins- Auk mikils fjölda bóka, sem þarna eru til sýnis, eru þarna sýndar teikningar þær, sem Ragnar Jónsson, eigandi og forstöðumaður Helgafellsútgáf- unnar, hefir látið íslenzka listamenn gera i skrautútgáf- una af Njálu og Grettlu, mynd- ir Jóns Engilberts í viðhafnar- útgáfuna á verkum Jónasar Hallgrímssonar, teikningar Ás- geirs Júlíussonar i Fögru veröld Tómasar Guðmundssonar og teikningar eftir Örlyg Sigurðs- son, gerðar til skreytingar væntanlegri bók, sem í verða íslenzkar öfugmælavísur. Töflu hefir verið komið fyrir í miðjum salnum, þar sem sjá má bókaútgáfu nokkurra þjóða í hlutfalli við fólksfjölda. ís- lendingar standa langfremstir í þessu efni. Næstir þeim koma, af þeim þjóðum, sem þarna eru teknar með, Danir — með rösk- an þriðjung, miðað við fslend- inga. Hollendingar eru hinir þriðju í röðinni. Síðan Norð- menn, Svíar, Svisslendingar, Englendingar og loks Banda- ríkjamenn. Þá hefir verið gerð þarna í sýningarsalnum sérstök „Helga- fellsstofa". Er hún útbúin sem (Framhald á 4. síðu) Hvers vegna er hrun X- yfirvofandi? Þegar nánar er aðgætt, mun það ekki þykja ofsagt, að þessi árás komi úr ótrúlegustu átt. Hver er ástæðan til þess, að stjórnarmyndun má ekki drag- ast í fáa daga, ef ekki á að verða „algert hrun atvinnuveg- anna?“ Ástæðan er einfaldlega sú, að undir stjórnarforustu Sjálfstæðisflokksins hefir verið stefnt út í stórfeldasta fjár- ■ hagsöngþveiti, er hér hefir þekkzt. Það hefir verið hugsað um það eitt að hlúa að heild- sölum og húsabröskurum og dýrttíðin hefir verið síaukin í I því skyni, unz svo er komið, að útgerðin er stöðvuð, þrátt fyrir fimmfallt fyrirstríðsverð. Öllum hinum mikla gjaldeyri, sem þjóðin eignaðist á stríðsárunum,. hefir verið eytt af sömu ástæðu. Útgjöld ríkisins hafa verið. margfölduð, unz þau eru orðin ; meira en tífallt hærri en fyrir Istríð. Fjárlögin, sem liggja fyrir j þinginu, eru með 40—50 milj.1 kr. raunverulegum tekjuhalla., Fjármagn vantar svo hundruð- um milj. kr. skiptir til nauð- synlegra atvinnuframkvæmda og byggingarframkvæmda með- an braskararnir hafa fullar | hendur fjár og ráðstafa því eftir vild sinni. Næstum ekkert er gert til þess að stöðva sívax- andi fjárflótta úr landinu og er vafalaust búið að flytja tugi milj. kr. úr landinu með beinni og óbeinni aðstoð ríkisvaldsins. Svo koma mennirnir, sem eru valdir að þessu gífurlega öng- þveiti, og láta blöð sín æpa að þinginu fyrir það, að það skuli ekki á fjórum vikum hafa fund- ið ráð gegn þeim vandkvæðum, er hér hefir verið stofnað til. Tæplega er hægt að hugsa sér vesællegri og ódrengilegri til- raun sökudólga til að reyna að koma af sér sökum yfir á aðra. son og Ólafur Stefánsson. Stjórn félagsins hefir ekki ennþá skipt með sér störfum. Uppgjöf Sjálfstæðisflokksins. Sagan er þó ekki öll sögð með þessu. Sjálfstæðisflokkurinn lof- aði þjóðinni traustri og glæsi- legri forustu, ef hún veitti hon- um brautargengi í kosningun- um í vor. Sama gerðu hinir stjórnarflokkarnir. Þjóðin lét blekkjast. Hverjar hafa svo orð- ið efndirnar? Eftir að stjórnin baðst lausnar, var það sjálfsögð skylda stærsta þingsflokksins að hafa forustu um stjórnar- myndun. Forseti íslands sneri sér líka til hans í þessu skyni. Hvernig brást hann svo við þessari skyldu sinni, þegar erf- iðleikarnir af stjórnarstefnu hans steðjuðu að? Hann rann af hólmi og skoraðist undan að láta nokkurn af sínum mönn- um reyna stjórnarmyndun. For- seti greip því til þess neyðar- úrræðis — eftir tillögu Sjálf- stæðisflokksins — að skipa sam- eiginlega nefnd flokkanna til að athuga möguleika fyrir mynd- (Framhald á 4. síðuj Stefán Jóhann gegn Alþýðubl. t Alþýðublaðinu er því liald- iS fram í gær, aS þaS sé alrangt hjá Tímanum, að ólíkra sjón- armiða hafi gætt á Alþýðu- flokksþinginu um afstöðuna til braskaravaldsins. Tíminn vill í tilefni af þessu minna á ^ftirfarandi ummæli í ræðu Stefáns Jóhanns, þegar hann setti flokksþingiS (sjá Al- þýðubl. 14. þ. m.): „ÞaS leiðir af sjálfu sér, að í lýðræðisflokki eins og Alþýðu- flokknum eru oft talsvert mis- munandi skoðanir uppi og átök hljóta að verða um afgreiðslu mála. En gæta þarf þess mjög að varast, þótt umræður verði um slík efni, að ekki ieiði þær til þess, að menn vilji ekki hlíta samþykktum flokksins og skipu- lagsbindi sig þar í hópa til þess að vinna þar innan flokksins. Slíkt er mjög hættulegt og get- ur staðið flokknum mjög fyrir þrifum“. Alþýðublaðið getur heimskað sig á því að halda því fram, að Stefán Jóhann hafi sagt þessi aðvörunarorð út í bláinn og al- veg að tilefnislausu. En al- menningur veit, að þessum um- mælpn Stefáns var fyrst og fremst beint að þeim Gylfa Þ. Gfslasyni og Hannibal Valdi- marssyni, vegna andstöðu þeirra gegn því, að Alþýðu- flokkurinn héldi áfram að þjóna braskarastéttinni, eins og hann hefir gert tvö undanfarin ár. Það er líka kunnugt, að um þessi mál náðust engar sættir á flokksþinginu. Hinn íhaldssam- ari hluti flokksins, undir for- ustu Ásgeirs Ásgeirssonar, vill halda áfrtim samvinnunni við braskarana. Hinir róttækari AI- þýðuflokksmenn, eins og Jón Blöndal, Hannibal Valdimars- son og Gylfi Þ. Gíslason, vilja hins vegar hefja baráttu gegn braskarastéttinni og ekkert samneyti við hana eiga. Það sýnir bezt í hvorum fylkingar- arminum ritstjóri Alþýðublaðs- ins er, að hann reynir að telja lesendum sínum trú um, að Framsóknarflokkurinn sé meiri íhaldsflokkur en Sjálfstæðis- flokkurinn, og byggir það á þeim rökum, að Framsóknar- flokkurinn hefir ekki viljað taka þátt í stjórnarsamvinnu, sem fyrst og fremst hefir hlúð að braskaravuldinu, svo að at- vinnuvegirnir eru nú stöðvaðir og ekkert fé er til nýsköpunar- innar. Ritstjóri Alþýðublaðsins er auðsjáanlega að undirbúa með þessu nýja flatsæng Al- þýðuflokksins og braskaranna, en óliklegt er, að hinir óbreyttu liðsmenn Alþýðuflokksins fylgi honum ti slíkra skemmdar- verka gegn launastéttunum og smáframleiðendum landsins. Hljóðfærahúsið 30 ára. Hljóðfærahús Reykjavíkur átti þrjá- tíu ára starfsafmæli í gær. Er það fyrsta verzlunin hér á landi, sem verzlaði með hljóðfæri aðallega. — Stofnandi verzlunarinnar er frú Anna Friðriksson, sem rekið hefir hana siðan.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.