Tíminn - 17.12.1946, Page 3

Tíminn - 17.12.1946, Page 3
TfMIIMV, þrlgjndaglim 17. des. 1946 KVIÐLINGAR og KVÆÐI eftir K. N. mun vafalaust vera jólagjöf, sem allir, er hafa gaman af ljóðum og græskulausri kímni munu fagna. Bók þessi hefir um tíma verið uppseld, en nú hefir afgangur upplagsins verið bundinn og fæst nú bókin aftur í bókabúðum. BLAÐAMANNABÓKIN er samin af 24 íslenzkum blaða mönnum. Eru þar á meðal margir af ritfærustu mönnum þjóðarinnar og efni bókarinnar mjög fjölbreytt: ferða- sögur, þjóðlegur fróðleikur, frásagnir af merkum mönn- um og atburðum hérlendis og erlendis á síðustu ára- / tugum. Blaðamannabóklii er því vel valin g'jafabók á öllum aldri. handa fólki 232. blað Fjaðraherfi 9 og 15 fjaðra Samband ísl. samvinnuf élaga Bæ jar skr if stof u r Reykjavíkur óska eftir manni til að annast bókhald um verklegar framkvæmdir. Kunnátta er nauðsynleg í bókhaldi, flatar- málsfræði og rúmfræði. Umsóknum sé skilað í síðasta lagi 18. þ. m. til endur- skoðanda bæjarins og veitir hann allar upplýsingar um starfið. Reykjavík, 10. des. 1946. Bæ j arverkf r æðingur. Uppeldisskóli Sumargjafar Ný deild tekur til starfa 1. febrnar 1947. >♦♦♦♦♦♦♦ Skólinn veitir stúlkum nauðsynlega menntun til þess að taka að sér forstöðu- og uppeldisstörf við leikskóla, j barnaheimili og leikvelli. Námstími er 2 ár, 9 mánuðir á ári. Námstímanum verð- : ur skipt til helminga milli bóklegs og verklegs náms bæði árin. Þessar námsgreinar verða kenndar: Uppeldis- og sálarfræði, Líkamsfræði og heilsuvernd, Pélagsfræði, Næringarefnafræði, Meðferð ungbarna, Hjálp í viðlögum, Leikir, kvæði og sögur, Handíðir (teikning, leirmótun, föndur), Söngur, Átthagafræði, íslenzka, Bókfærsla, Rekstur leikskóla, barnaheimila og leikvalla, Leikfimi. Verklega námið fer fram i leikskólum og barnaheimil- um Barnavinafélagsins Sumargjöfin. Inntökuskilyrði skólans eru: 1. Nemandi sé eigi yngri en 18 ára. vinum yöar MINNINGAR ÚR MENNTASKÓLA 2. Nemandi hafi stundað að minnsta kosti tveggja :: ára nám og lokið prófi úr gagnfræðaskóla, kvenna- eða héraðsskóla, eöa hlotið hliðstæða menntun. Eiginhandarumsókn, ásamt prófskirteini og heilbrigðis— vottorði sendist til Valborgar Sigurðardóttur, Ásvallag. 28. Umsóknarfrestur er til 5. janúar 1947. Allar nánari upplýsingar gefur Valborg Sigurðardóttir í síma 58Ú0. ♦♦♦♦♦♦♦< ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦• ::::::: Hver er sá, sem ekki vill heyra frásagnir um ærsla- fengna og lífsglaða æsku? Hver man ekki sína eigin æsku? Skemmtileg bók Fróðleg bók Góð bók! LAND OG LÝDI B viflum yöar MINNINGAR ÚR MENNTASKÓLA I bókinni „Minningar úr Menntaskóla“ er skrifað um gangaslagi, snjókast, uppþot, leynifundi, skróp, brottrekstra, prófsvindl og yfirleitt allt það, sem tápmikil æska getur íundið upp á til þess að gera skólaárin skemmtileg. Prýdd um 80 fallegum heil- og hálfsíðumyndum. *> Höfundur bókarinnar, frú EVELYN STEFÁNSSON, er kona hins heimsfræga íslendings, VILHJÁLMS STEFÁNSSONAR, er sjálfur skrifar formála bókarinnar. Efninu til4hennar hafði Frederick Machentanz safnað, en hann hefir dvalið langdvölum í Alaska og ferðast um landið þvert og endilangt, er hann var að taka mýndir í þessa bók og safna öðru efni. Bókin gefur stórfróðlega, ske mmtilega og merkilega lýsingu af Álaska, landsháttum og menningu, landslýð og landssiðum. Er þar fj ölmargt sagt um siði og háttu Eskimóa, Indí- ána og annarra Alaskabúa á svo eðlilegu og hrífandi máli, að unun er að lesa, enda er þýðandanum, JÓNI EYÞÓRSSYNI veðurfræðing, einkar lagið að gera þýðingum sínum al- íslenzkan búning með hugþekkum blæ kunnáttumannsins um efni og mál. Hákon Bjarna- son skógræktarstjóri ritar inngangsorð og segir meðal annarra viðurkenningarorða um höfundinn og bókina: „Ég hefi ekki séð aðra aðgengilegri og betri bók um Alaska.“ Bczta bókin til jólagjafa verður því: *• ALASKA — land og lýður Útgefandi: Prentsmiðjan ODDI h.f. S m j o r Þó að flestir hafi nú tekið út á skömmtunarseðl- ana, þarf enginn að vera smjörlaus um jólin. íslenzkt smjör, sem nægja mun bæjarbúum til ára- móta, er nú til. Afgreitt í heildsölu frá FRYSTIHÚSIÐ HERÐUBREID Sími 2678. Innilegustu þakkir til allra, nær og fjær, sem auðsýndu okkur samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför móð- ur okkar og tengdamóður, Sigríðar Eiríksdóttur í Bót. BÖRN OG TENGDABÖRN. Þakka samúð mér til handa við fráfall og útför bónda mins Baldvins Baldvinssouar. KRISTÍN JÓNASDÓTTIR, Ófeigsstöðum í Kinn.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.