Tíminn - 17.12.1946, Blaðsíða 4

Tíminn - 17.12.1946, Blaðsíða 4
FRAMSÓKNARMENN! MunLð að koma l fLokksskrifstofuna REYKJAVtK Skrifstofa FramsóknarfLokksins er í Edduhúsinu við Lindargötu Sími 6066 17. DES. 1946 232. blað asf»OE í183/i622 Útvegum allar stærðir og gerðir af sjálfvirkum, raf- knúnum kælivélum fyrir matvörubúðir, veitingahús og heimili. Aðalumboðsmenn fyrir: Thomas Ths. Sabroe .& Co. A/S Samband ísl. samvinnuf élaga Síldarverksmiðja á Norðausturlandi. (Fr.amhalÚ af 2. síðu) fá eða engin skip voru þar að. veiðum. I Flutningsmenn gera ekki til- lögu um það, hvar verksmiðjan á að byggjast. Þess má þó geta, að margir telja, að um Vopna-! fjörð eða Seyðisfjörð verði helzt að ræða, en endanleg ákvörðun í þessu efni hlýtur að verða tek- in af ríkisstjórninni í samráði við verksmiðjustjórn S.R., eftir að rannsókn hefir farið fram um, hvar verksmiðjan er bezt sett með tilliti til veiðisvæðisins og annars þess, sem taka verð- ur til greina í þvi efni. vinum yðar Tólfmannanefndin. (Framhald af 1. síðu) loforð. Hún væri líka eðlileg, ef þeir taka sjálfir nokkurt mark á þvi, er þeir segja um sósí- alista í blöðum sínum. En allar líkur virðast þó benda til, að þeir velji fyrri kostinn, og verður þá ekki sagt, að hún sé orðin neitt glæsileg saga flokk- anna, er þjóðin var svo glám- skyggn að gera að „sigurvegur- um“ i seinustu kosningum. Afstaða Framsóknarflokksins. Af staða Framsóknarflokksins til stjórnarmyndunarinnar hef- ir verið sú, að hann hefir verið reiðubúinn til að taka þátt i sérhverri stjórn, sem hann treysti til að vinna að viðreisn atvinnuveganna og fjárhagsins. Flokkurinn tók þátt í tólf- mannanefndinni af þeirri á- stæðu, að hann var reiðubúinn til að taka þátt í þjóðstjórn, ef viðunanlegt samkomulag næð- ist um aðalmálin, en til þess hefir ekki komið, að það væri reynt. Flokkurinn hefir líka reynt að kynna sér með viðtöl- um við menn úr ýmsum flokk- um, hvort nokkur von væri heil- brigðrar "stefnubreytingar. Það má lika óhætt segja, að sá vilji er mikill, þótt hann fái kannske ekki notið sín að þessu sinni. En þótt svo fari, dugir ekki að gefast upp, heldur þarf að herða baráttuna og fylkja saman hin- um umbótasinnuðu öflum til nýrrar sóknar, sem ekki getur endað nema með sigri, ef vel og vasklega er unnið. HVAÐ ER MALTKO MINNINGAR ÚR MENNTASKÓLA í bókinni „Minningar úr Menntaskóla,, skrifa flestir þjóðkunnustu menn á íslandi um æsku sína, um þau árin, sem flestar lj úf ustu endurminn- ingarnar eru tengdar við, skóla- árin. Tímann vantar tllflnnanlega börn tU afi bera blaSiS út tU kaupenda víSs vegar um bæinn. HeitiS er á stuSningsmenn biaSsins, aS bregSast vel viS og reyna aS aSstoSa eítlr megnl vlS aS útvega 'tngllnga til þessa starís. KRAFTTALÍUR fyrirllggjandi í eftirfarandi stærðum: Fyrir \y2 tonn - 2 - 3 - 5 Samband ísl. samvinnufálaga (jamta Ríé Valsakóngurinn (The Oreat Waltz) Fernand Gravey, Luise Rainer og söngkonan MUiza Korjus Sýnd kl. 9. Drauga- búgarðurinn (Haunted Ranch) Spennandi Cowboy-mynd. BönnuS börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5 og 7. %> Síé ( viff ShúhMiötu) GRÆMLÆDDA KOMN (Woman in Green). Spennandi leynilögreglumynd af viSureign SHERLOCK HOL- | MES vi ðillræmdan bófakflokk. | Aðalhlutverk: I Basil Rathbone, | Nigel Bruce. I Bönnuð yngri en 14 ára. Sýnd 5—7—9. »««<♦«» Kaupfélögi Uöfum fyrirliggjandi stunguskóflur :: *♦ ♦♦ :: M Vinsamlegast sendið oss pantanir sem fyrrt. Samband ísl. samvinnufélaga KeðjuráFarmall dráttarvélar Samband ísl. samvinnufálaga TVÖ ÖNDVEGISSKÁLDRIT: SIGURBOGINN Hin stórfenglega skáldsaga Remarques selst ört og verður vafa- laust þrotin fyrir jól. Dragið ekki að tryggja yður eintak. eð austanblænum Safn úrvalssmásagna eftir Pearl S. Buck. Þessa bók verða allir fiðdáendur skáldkonunnar að eignæst. „Með austanblænum“ er jólabók íslenzkra kvenna i ár. * Baekurnar fást enn hjá öllum bóksölum. Bókaútgáfa Pálma H. Jónssonar ' REYKJAVlK ' Ið09 V » V Tjarharbíc Hollywood Canteen Söngvamyndin fræga. Aðalhlutverk: Joan Lesley Robert Hutton Sýning kl. 6 og 9. Útbreiðið Tímann! Spil ýmiskonar Matador, borðtennis, Ludo, kúluspil, pen- ingakassar, stjörnuljós, kínverjar, loft- skraut, þríhjól, rugguhestar, hlaupahjól, dúkkuvagnar, dúkkurúm og ýmis konar leikföng. K. Einarsson & B jörnsson h.f. Aðvörun til iðnaðarmanna í sambandi við fyrirhugaðar breytingar á lögum um iðnaðarnám, og með því að gera má ráð fyrir, að stað- festingu iðnaðarsamninga verði eftir næstu áramót hag- að með öðrum hætti en nú, er hér með skorað á alla þá meistara og iðnfyrirtæki, sem kunna að hafa vanrækt að gera samninga við nemendur sina og fá þá staðfesta, að gera nú þega skyldu sína í því efni og senda samning- ana til vor án tafar. Verði slíkt ekki gert, missa nem- endur rétt til þess tíma, er þeir hafa starfað án samn- inga, en viðurlögum iðnnámslaganna verður beitt gegn meisturum, sem vanrækja þá skyldu sína'að gera náms- samninga og leita staðfestingar á þeim jafnskjótt og þeir hafa ráðið til sín nemendur. Reykjavík, 6. desember 1946. Iðnaðarfulltrúar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.