Alþýðublaðið - 14.06.1927, Síða 3
ALRÝÐUBLAÐIÐ
C
Verkafólk!
Samkvæmt sampykt bæjarstjórnar Siglu-
fjarðar aðvarast verkafólk að koma ekki
hingað í atvinnuleit óráðið.
Skrifstofu Siglufjarðarkaupstaðar, 7. júní 1927.
G. Hannesson.
Kosningaskrifstofa
Alpýðuflokksins í Hafnarfirði
er i húsi Hfálpræðishersins (gestastofunni) við
Austurstræti sími 38. Skrifstofan verður opin alla daga
fram tii kosninga. Kjörskrá liggja írammi.
Þeir stuðnimgsmenn Alþýðnflokksins
karlar og konnr, sem ætla bart nr k|or-
dæminn fyrir kosningar, geri skrifsfofnnni
aðvart.
Reykjavík er „kikhóstinn" á för-
Hænsnafóður.
Bl^ndað hærisnafóður.
Hveitihrat.
Heill Maís.
Khöfn, FB., 13. júní.
Ráðstjórnin krefst pátttðku i
rannsókn sendiherramorðsins.
Frá Moskva er símað: Ráð-
stjórnin rilssncska befir sent nýja
orðsendingu tH stjórnarinnar í
Póllandi. Fullyrðir ráðstjórnin í
foenni, að pólska stjómin hafi vit-
að um, að undirbúningur til þess
að veita rússneska sendiherranum
banatilræði hafi farið fram. Krefst
ráðstjórnin j>ess, að fulltrúa frá
Rússlandi verði heimilað af Pól-
landsstjórn að taka þátt í rann-
sókn málsins.
Pólveijar reka úr landi nndir-
róðurslýð gegn ráðstjörnar-
Rússlandi.
Frá Varsjá er símað: Stjórnin
í PóIIandi hefir rekið úr landi alla
þá menn, karla og konur, sem
að hennar vitund hafa starfað að
undirróðri gegn ráðstjórnar-Rúss-
iandi.
Ráð st jórnar-emb ættismenn
myrtir.
Frá BerJín er símað: Þrír emb-
ættismenn ráðstjómarinnar rúss-
nesku hafa verið myrtir í Hvíta-
Rússlandi. Af þeirri orsök og öðr-
um hafa margir andstæðingar
ráðstjórnarinnar verið teknir af
8ífi í ýmsum bæjum í Rússlandi.
Fyrli® ferllasiieiiii
og
Buxur,
Vatnsheldar skálmar.
Sjófeaííar,
Tanliaítar,
Reiðhanzbar,
Bílhanzkar,
Rakpokar,
Svetiipakar.
JíaxaMaijfhnaton
Friðarsáttmáli milli Frakka
og Bandaríkjamanna.
Frá Washington er símað: Bri-
and, utanríkismálaráðherra Frakk-
lands, hefir stungið upp á því, að
Bandaríkin og Fnakkland geri
með sér ævarandi sáttmáia um
frið sín á milli. Stjórn Banda-
rikjanna hefir tjáð sig fúsa til
þess að semja við Frakkland uin
gerð slíks sáttmála.
IJm dagÍMn og vegiisss.
Næturlæknir
::r í nótt Gunnlaugur Einarsson,
Stýrimannastíg 7, sími 1693.
Þenna dag
árið 1812. fæddist Harriet
Beecher-Stove, ameríska skáldkon-
an» höfundur sögunnar „Kofi
Tómasar frænda", sem talin er
hafa haft mest áhrif allra bóka
til þess að greiða veg kröfunni
um afnám þræiabalds svertingja
í Bandaríkjum Norður-Ameríku.
„Samvinna hjúkrunarkvenna á
Norðurlöndum".
fp-, .
Fulltrúar í „Samvinnu Hjúkr-
unarkvenna á Norðurlöndum", er
komu með „íslandi" í gær, eru
12, 3 frá hverju landi, Danmörku,
Noregi, Svíþjóð og Finnlandi.
„Samvinnan" heldur fund á morg-
un, og er umræðuefnið: Aðstaða
„Félags íslenzkra hjúkrunar-
kvenna" til hjúkrunarfyiirkomu-
lags og hjúkrunarnáms í lands-
spítalanum.
Lúðrasveit Reykjavikur
spilar á Austurvelli í kvöld kl.
8V2 og selur þar merki tii á-
góða fyrir sjóð sinn. (Sjá grein
á öðrum stað i blaðinu!)
Ingólfur Jónsson,
bæjargjaldgeri á ísafirði, er
staddur hér í borginni.
Bannbandalag íslands.
Aðalfundur þess stendtir nú yf-
ir hér í G.-T.-húsinu (uppi).
Skipafréttir.
„Lyna" kom í morgun frá út-
löndum, en „Suðurland" í gær
úr Borgarnessför. „Esja“ fer i
kvöld austur um land í hringferð,
en „island" fer til Akureyrar,
bæði héðan kl. 6.
Heilsufarsfréttir.
(Frá landlækninum.) Hér í
um; kvefpestin er óðum að réna,
og aðrar farsóttir eru ekki hér
nú. Síðustu vikurnar he.fir ekki
orðið vart við mænusótt. Á Suð-
ur- og Vestur-Iandi er heilsufarið
yfirfeitt gott. Á Suðurlandi er
„kikhóstinn" víðast í rénun, og
á Isafirði er honum að mestu
lokið. YfÍTÍeitt er hann vægur á
Vestfjörðum. Hann er ekki kom-
inn á Dýrafjörð, Önundarfjörð né
SúgandafjörÖ. Á Norðurlandi er
hann kominn austur í Fnjóska-
dal, en virðist vera í rénun
nyrðna. Hann er orðinn útbreidd-
ur sums staðar á Austfjörðum,
en er vægur, ekki korainn á
Seyðisfjörð né Norðfjörð. Þar
eystra gengur víða barnakvef.
Kvefpest er víða á Norðurlandi
og hér syðra í Rangárhéraði og
Akranesshéraði. Enginn hefir þó
dáið úr hienni.
Fertugur
er í dag Ásgeir H. P. Hraun-
dal skáld. Síðast liðinn vetur
kom út eftir hann ljóðabók, er
„Draumsjónir" nefnist, og önnur
ijóðabók eftir hann tíiun vera um
það bil að fara í prentun. L. S.
Veðrið.
Hiti 13—6 stig. Víðast fremur
hægt veður og þurt. Otlit: Suðtæg
átt, viða hæg. Sums staðar regn-
skúrir. Loftvægishæð yfir íslandi,
,en lægð við Suður-Grænland og
önnur yfir Norðursiónum.
Knattspymukappleikurinn
milli „Vals" og „K. R." í gær-
kveldi var mjög skemtilegur. Eft-
ir fyrri hálfleik var jafnt ákomið,
en er líða fór að iokum síðari
Snmarskófatnaðnr
alls konar.
léítnr, góðnr og ódýr.
Skóverzlun
B. Stefánssnnar,
Laugavegi 22 A. Sími628.
hálfleiks, skoraði „K. R.“ mark,
og var f>á talið víst, að það
myndi vinna, en rétt áður en lok-
ið var leiknum var „Val“ dæmt
frispark alveg við marklínu, og
skoraði hann þá mark, svo að
jafnleiki varð. Allmargir, er þarna
voru, héldu því fram, að markið
hafi verið skorað 2—3 mín. eftir
þann tíma, er Ieikurinn skyldi
hætta. En ekki þýðir að deila við
dómarann. Var leiknum síðan
framlengt um hálftíma, og fóru
þá svo leikar, að „Valur" skor-
aði eitt mark á síðustu stund u,
og bar þar með sigur af hóimi
með 2 gegn 1. Að mótinu loknu
hefir „Valur“ 8 stig, „K. R.“ 6,
„Víkingur" 4, Vestmannaeyingar
1, „Fram“ 1.
Afturgengnar staðleysur.
„Mgbl.“ tyggur upp í dag sömu
staðleysurnar um óspilun jafnað-
armanna og Jón Þorláksson
fleipraði um á alþingi, gat ekki
staðið við og varð áð renna' niður
aftur. Flest er hey í harðiridum.
Áke Claesson
söngvarinn sænski, syngur Bell-
mannssöngva í Nýja Bíó í kvjld
kl. 7ý2. og er þar göð skeratun
I vændum. Verður lionum gert
leiksvið, og gengur hann þar frani
í 18. aldar gervi og í fullri birtu.