Alþýðublaðið - 14.06.1927, Blaðsíða 4
4
ALBÝÐUBLAÐIÐ
Nýkomið j
j
ð Golftreyjur, nýtegund. I
1“ Sængurveraefni,
Rekkjuvoðaefni,
™ Svuntutvistur mjög ód. 1
1 Morgunkjólatau o. m. fl. |
2 Matthildur Björnsdóttir, 1
| Laugavegi 23. |
Góð bók.
Ódýr bók.
»Frá Vestfjörðum til Vestribyggð-
ar« heitir afarskemtileg bók (með
mörgum myndum) eftir ®laf
Friðrikss©®, sem kemur út í
prem heftum á 1 kr. og 50 aura
hvert.
Afgrelði
allar skó- og gummi-viðgerðir bezt,
fljótast og ódýrast. — Að eins
handunnið.
Sigurgísii Jónsson,
Óðinsgötu 4.
Aheit á Sírandarkirkju.
Varkár í Vestmannaeyjum kr.
10,00.
„Smá-fer denga mínum fram“.
Mörg fáránleg skrif hafa staðið
í „Mgbl.“, en pó kastar nú tólf-
ununx, pví að *nú verður ekki ann-
að séð en að stjórnmálaskrif þess
á prenningarsunnudaginn séu öl-
æðisslúður eitt.
Málningin
í Hafnarstræti
18
er ódýr.
Sími 27. — Heima 2127.
G. J. Fossberg.
Kosningaskrifstofan er í Alpýðu-
húsinu, opin alla^ virka daga,
sísni 12íí4.
Þér stuðningsmenn A-lisíasss,
konur og karlar, sem farði burtu úr
bænum! Komið í skrifstofuna áður
en pér farið eða kjósið hjá bæjar-
fógeta (opið kl. 10—12 og 1—5).
Gætið að, hvort pér eruð ákjörskrá.
A-lista-konur og -menn! Látið í-
haldið tapa á sumarkosningunni!
p 1 aiPBIIIIMIWll—BB m VQ
1
■ Og >9
■;© i Rámfeppi . ■
9á falfegt og fjölbreytt úrval,
mismunandi verð. 1H
■ Lítið^i giuggana. m
Allar tegimdir af fiðrí
fást nú aftur. u
1 Vöruhúsið. ■ ■
■ pn
m lliSi
Mislingasjúka stúlkan,
sem kom með „Goðafossi“ á
laugardaginn, var sett 'hér i sótt-
vörn.
Bezta Cigarettan í 20 stk. pökkum
sem kosta 1 krónu, er:
w Fást í öllum verzlunum
Stórt úrval af gúmmívörum til
reiðhjóla og barnavagna mjög ó-
dýrt i Örkinni hans Nóa.
Brauð og kökur frá Alpýðu-
brauðgerðinni á Vesturgötu 50 A.
Bréf til Láru. Nokkur eintök
fást 5 Mgreiðslu blaðsins.
Verzlid víö Vikar! Þáö verdur
notadrýgst.
Látið hreinsa og pressa föt
ykkar fyrir 17. og 19. júní hjá
Schram, Ingólfsstræti 6.
Sá, sem hirti karlmannsreidhjól
við Hafnarstræti í gærmorgun, er
beðinn að skila pví á Hótei
„Heklu" gegn fundarlaunum.
Hús iafnan til sölu. Hús tekin
í umboðssölu. Kaupendur að hús-
um oft tii tajrs. Helgi Sveinsson,
Aðalstr. 11. Heima 11—1 og 6—8.
Hólaprentsmiðjan, Hafnarstræti
18, prentar smekklegast og ódýr-
ast kransaboíða, erfiljóð og alia
smáprentun, sími 2170.
<í»
Fasteignastofan, Vonarstræti 11
B, annast kaup og sölu fasteigna
í Reykjavík og úti um land. Á-
herzla lögð á hagfeld viðskifti
beggja aðilja. Símar 327 og 1327.
Jónas H. Jónsson.
Eins og ég hefi áður boðað
öllum lýð, er ég orðinn ábúandi
að nokkrum hluta Selbúða. Það
er pjóðnýtt og sæmilega setið,
en mér finst nú samt, að’meira
mætti mala par en gert er, og
eitt vildi ég sérstaklega taka fram
við hina heiðruðu bæjarstjórn, og
pað. er hlaðið, á reykvísku kallað
„port“. Það pyrfti nauðsynlega að
laga íem allra fyrst. Ég er svo
heppinn að búa í húsum, sem eru
opinber eign, og peir, sem par yfir
ráða, ættu pví að kappkosta að
vera til fyrirmyndar í húsa-ráðs-
mensku. — Oddur Sigurgeirsson,
Selbúðum.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður
Hallbjörn Halldórsson.
Alpýðuprentsmiðjan.
Siegerkranz: Æfintýri herskipaforingjans.
„Jú; pví miður. Skyldan um fram alt ann-
að. Sjáið pér! Ég ætti eiginlegá að vera
kominn af stað.“ Hann leit a“ úrið. „Kortér
yfir prjú. Bara, að ég vissi, hvenær næsta
lest fer.“
„Hér er áætlun, herra lautinant!“ tók De-
larmes fram i og blaðaði í henni. „Við
skulum sjá. Monte Carlo—París. Hér' er pað:
Fer frá Monte Carlo kl. 2,25, kemur til
Nizza 3,20, fer frá Nissa 3,25, Þá megið pér
flýta yður, ef pér viljið komast með pví.
Ef pér takið bifreið, náið pér i lestina.
Annars fer önnur lest eftir einn klukku-
tíma.“
„Nei, Iiei,“ sagði Paterson. „Ég verð að
ná í pessa klukkan 3,25. Berið Dubourchand
kveðju mína. Þaö er líka satt. Hvernig á ég
að láta fólkið mitt vita? Það býst við mér
í kvöld, en ég verð i Toulon aö minsta
kosti pangað til um hádegi á morgun.“
„Ef ég gæti oröiö yður til hjálpar, pá er
það velkomið," sagði Delarmes. „Ég fer aft-
ur til Monte Carlo strax og reiðarnar eru
úti; pað verður um klukkan sex.“
„Það pættí mér vænt um, ef pér vilduð
hjálpa mér, Dehmnes! Kærar pakkúT
Paterson tók spjald upp úr vasabók sinni
og skrifaði á pað;
„Hr. Samúei! ÞaÖ var gert boð eftir mér
til Toulon, — kem aftur í fyrra málið.“
Hann fékk Delarmes spjaidið.
„Viljið pér pá gera svo vei og senda petta
út í skipið, pegar pér komið tii Monte
Carlo?"
„Með mestu ánægju, herra lautinant! Ég
skal sjáifur fara með pað út í tundurbátinn.
Máske pér leyfið, að ég noti tækifærið til
pess að svipast um á herskipi yðar? Mig
hefir lengi langað til að skoða herskip.“
„Auðvitað! Það er guðvelkomið!" Hann
bað um spjaldið aftur og bætti við pessum
linum: ,Sýnið iíka vini mínum hr. Delarmes
skipið, ef hann skyirii færa ykkur boðin
sjálfur, og berið honum kainpavín í káetu
minni!1 — „Svona. Kærar pakkir! Nú verð
ég aö fara af stað. Það er tími til kominn!“
Paterson lyfti hattioum, prýsti hönd De-
larmes, kysti á hönd Adéle og flýtti sér
burt.
Adéle horfði hnuggin á eftir honum. Hún
andvarpaði og snéri sér að Delarmes, en
hann var horfinn. Hún kreisti dagskrána
samah og fór að leita að Dubourchand.
Paterson hafði nú náð í hifreið, kaflaði til
bifreiðarstjórans að hann skyidi aka honum
til stöðvarinnar, eins fljótt og hann gæti, og
gaf honum tuttugu franka. Hann lofaði hon-
um tuttugu frönkum í viðbót, ef hann næði
iestinni nógu snemma. Bifreiðin paut af stað.
Þeir komu tií stöðvarinnar einni mínútu áð-
ur en iestin lagði af stað. Paterson hafði
að eins tíma til að kaupa farseðil og snar-
ast upp i klefann.
Delarmes hvarf, pegar hann sá, að Adéle
tók ekki eftir. Hann fór og náði sér í kampa-
vínsglas. Síðan kveikti hann í vindli og
horfði hugsandi fram fyrir sig.
Hvílík heppni! Hann hafði aðgang að tund-
urbátnum — sem vinur Patersons jafnvel;
alt erfiðið, sem hann hafði gert sér í hugar-
lund, var horfið. Paterson myndi koma í
fyrsta lagi um hádegi daginn eftir. Það var
pví allur dagurinn, nóttin og máske morg-
uninn, sem hann átti til góða. Lykillinn að
skápnum var í vasa hans. Þetta var einstök
hundaheppni. Hann tæmdi priðja glasið í
sjöunda himni. Ætti hann nú ekki að veðja
um einn hest í næsta hlaúpi? Því ekki pað?
•Ef hann ynni, væri það góðs viti. Hann preif-
aði í vestisvasa sinn' og tók upp nokkrar
mýntir, - aleiguna.
80 frankar, nei, 85 frankar. Jæja, þá