Tíminn - 17.01.1947, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI:
ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON
ÚTGEPANÖI:
PRAMSÓKNARPLOKKURINN
Simar 2353 og 4373
FAENTSMIÐJAN EDDA hi.
RITST JÓR ASKRIFSTOFUR:
EDDUHÚSI. Lindargötu 9 A
Simar 2353 og 4373
AFGREIÐSLA, INNHEIMTA
OG AUGLÝSINGASKRIFSTOFA:
EDDUHÚSI, Lindargötu 9 A
Simi 2323
31. árg.
Reykjavík, föstudagiiui 17. janúar 1947
11. blað
ERLENT YFIRLIT;
DEILAN UM SVALBARÐA
Verða Svalbarði og Grænland deiluefni milli
Sameinuðu -þjóðanna?
Það kemur stöðugt betur í ljós, að átök stórveldanna um
norðurheimsskautslöndin muni harðna á komandi áruiu. Eink-
um er það Svalbarði, sem hefir verið á dagskrá seinustu dagana,
og eru allar horfur á, að framtiðarstaða landsins geti orðið að
deiluefni á þingum Sameinuðu þjóðanna. Svo getur líka farið,
að framtíðarstaða Grænlands komi þar einnig til meðferðar.
Tvö seinustu árin hefir þess
oft verið getið í erlendum blöð-
um, að Rússar hafi gert tilkall
til Norðmanna um herstöðvar
á Svalbarða, en ekki hafa fregn-
ir þær fengizt staðfestar. Fyrir
skömmu síðan birti eitt Osló-
blaðið fregn um þetta, en þang-
Danskir leikarar
Hvenær veröa sett lög um aukna vernd barna?
BLUM RÆÐIR VIÖ BLAÐAMENN.
að til höfðu norsku blöðin var-
ast að ræða málið. Norska
stjómin birti þá tillögu þess
efnis, að Rússar hefðu farið
fram á það á árinu 1944, að
samningar um Svalbarða yrðu
teknir til endurskoðunar, en
stjórnin hafði færzt undan að
svara slíkri málaleitun meðan
hún væri í útlegð. Rússar hefðu
endurnýjað þessa málaleitun
1945 og stæðu samningar nú
yfir.
Fáum dögum eftir að þessi
tilkynning norsku stjórnarinn-
ar var birt, kom i rússneska
útvarpinu tilkynning frá Tass-
fréttastofunni um málið. Það
sagði að Rússar teldu samning-
inn um Svalbarða frá 1920 úr
gildi fallinn, því að tvö rikin,
sem að honum stóðu, Japan og
ítalía, væru ekki lengur í tölu
sjálfstæðra ríkja. Þá sagði
ennfremur, að náðst hefði sam-
komulag milli Rússa og Norð-
manna um sameiginlegar varn-
ir Svalbarða, en ekki hefði þó
verið gengið formlega frá samn-
ingum, því að áður myndi ráð-
gast við Bandamenn.
Af hálfu brezku stjórnarinn-
ar hefir því þegar verið mót-
mælt, að samningurinn frá 1920
sé úr gildi fallinn, og geti því
Norðmenn ekkert aðhafzt, er
brjóti gegn honum.
Tilkynning Tassfréttastof-
unnar og mótmælí Breta hafa
að vonum vakið mikla athygli
í Nbregi. Ýmsir óttast, að stjórn-
in hafi ekki eins hreint mlöl 1
Um þessar mundir er sýnt á Konung- pokanum Og skyldi, Og hafi
legra leikhúsinu í Kaupmannahöfn Lange utanríkismálaráðherra
íeikrit eftir ameríska höfundinn gert einhvern baktjaldasamn-
Thornton Wlidens, og nefnlst það mg við Molotoff, er þeir hitt-
„Paa et heengende Haar", a dönsku. ust j jjew york í vétur. Fyrir-
A myndlnnl sjast tveir aJSallelkararnir, hugað var, að norska stjórnin
Johannes Meyer oe Inseborg Brams. j gæfi þinginu skýrslu í gær, en
_____________________»__»___ ekki hafa nánari fregnir borizt
af því.
Mismunandi sögusagnir fara
| af því, hvort Rússar hafa nú her
á Svalbarða eða ekki. Þeir sendu
Samningur hefir verið undir- j þangað her á stríðsárunum tiJ
ritaður í London um hernaðar- að hrekja Þjóðverja þaðan.
bandalag Frakklands og Bret-. Sumar sögur herma, að þeir
lands. Er þetta árangur af við- j flyttu herinn fljótlega þaðan
ræðum þeim, sem Blum hefir. aftur, en aðrar segja, að þéir
átt við brezka ráðherra undan- hafi þar enn bækistöðvar.
farna daga. Ennfremur fjallar Þetta er ekki i fyrsta sinn,
samningurinn um gagnkvæma sem Svalbarði verður þrætu-
aðstoð í verzlunarmálum. — epli stórveldanna. Talið er, að
Samningi þessum er fagnað í Norðmenn hafi • fyrst fundið
° Frv., sem hefir dagað uppi á þremur þing-
um, þótt það f jalli um eitt stærsta mál
þjóðfélagsins
Fyrir nokkru síðan var lagt fram af heilbrigðis- og félags-
málanefnd neðri deildar frv. um vernd barna og ungmenna.
Frumvarp þetta var fyrst flutt, á þingi 1943 og hefir verið til
meðferðar á öllum þingum síðan, en aldrei náð fram að ganga.
í þvi eru þó mörg merkileg ákvæði, sem nauðsynlegt er að komi
til framkvæmda.
í frv. er lagt til, að eftirliti 'dr. Símon Jóh. Ágústsson sæti
með börnum og unglingum sé í henni. Áður hafði Hermann
komið á með þeim hætti, að Jónasson fi árinu 1941 se« sér-
u • «... . , ...» istök bráðabirgðalög um eftirlit
bæjarstjormr í kaupstoðum með ungmenrfum aB1It að 20 ara
kjósi sérstakar barhaverndar- aldrL _ þeim logum var einnig
nefndir, en annars staðar skulu ákvæði um sérstakan ungmenna
skólanefndir annast' eftirlitið.' dom- Á grundvelli þessara laga
Þá skal ráðherra skipa barna-!var einnig sett a stofn næli fvr"
Leon Blum, forsætisráðherra Frakka, hefir nýlega verið í London og
gengið þar frá samningi um hernaðarbandalag Frakka og Breta. —r Hér
á myndinni sézt Blum vera að ræo'a við blaðamenn nokkru eftir að hann
varð forsætisráðherra.
ERLENDAR FRÉTTIR
enskum og frönskum blöðum,
nema í blöðum kommúnista, er
láta sér fátt um finnast.
Mikil verkföll eru nú í Ástra-
líu og ná þau-til hafnarverka-
manna, slátrara, pisstöðvar-
manna o. fl. Þau hafa þegar
valdið miklum vandræðum fyr-
ir atvinnulíf landsins.
Verkfall vörubifreiðastjóra í
London heldur enn áfram, og
lætur stjórnin hermenn annast
flutninga. Fjöldi hafnarverka-
manna hefir gert samúðarverk-
fall. Allar samkomulagstilraunir
hafa misheppnazt.
Æðsta ráð Araba í Palestínu
hefir lýst sig mótfallið skiptingu
landsins milli Araba og Gyð-
inga.
Franska þingið kaus í gær
Auriol, einn af forustumönn-
um jafnaðarmanna, forseta
Frakklands.
FRÁ BÆIARSTJÓRNARFUNDI
Reikningar Reykjavíkurbæjar ár-
ið 1945 hrópandl dæmi um
'óstjórn og ráðleysu íhaldsins
Stórf é varið i aukagreiðslur til hálauuaiiianna
- heildsalarnir látnir græða off jár á innfliitn-
ingi til bæjarþarfa - miljónum fleygt í bragga stofna An íeyfis \)ess. nms skai
skipað þremur mönnum, einum
í stað þess ao' bœta varanlega úr húsnæðis-
verndarráð, sem hafi eftirlit
með störfum nefndarinnar.
Hlutverk barnavérndarnefnd-
ar er mjög. margþætt. Þær
skulu reyna að fylgjast með
framferði, aðbúð og uppeldi
barna og unglinga innan 16
ára og gera ráðstafanir til úr-
bóta, ef þær verða varar við
misfellur. Þær skulu veita mun-
aðarlausum börnum sérstaka
aðstoð og útvega þeim vist á
góðu heimili, ef nauðsyn krefur.
Þær mega ráðstafa barni brott
af heimili, sem ekki getur veitt
því sómasamlegt uppeldi, eða
skipa heimilinu sérstakan eftir-
litsmann. Þær mega og vísa
heimilismanni brott, sem er tal-
inn hafa skaðleg uppeldisáhrif,
t. d. vegna ofdrykkju. Þær skulu
fylgjást með óknyttabörnum og
útveyi þeim heppilega dvalar-
staði, ef þörf krefur. Þá skulu
nefndirnar hafa eftirlit með
barnahælum í umdæmi sínu.
Barnaverndarráð skal hafa
eftirlit með starfi allra nefnd-
anna og störfum barnahæla 1
landinu. Barnahæli má ekki
Svalbarða 1194, en "sá landfund-
ur gleymdist fljótlega aftur.
Rétt fyrir aldamótin 1600 komu
Hollendingar þangað ög voru
þar miklar hvalveiðar á 17. öld.
Hollendingar, Bretar og Norð-
menn gerðu þá allir tilkall til
Svalbarða og helguðu sér stöðv-
ar þar. Á 18. öld lögðust veið-
arnar að mestu niður og varð
þá eins konar samkomulag um,
að Svalbarði skyldi teljast al-
þjóðlegt land, þar sem ekkert
einstakt riki hefði yfirráð eða
sérréttindi. Þetta hélst allt til
1871, er Norðmenn fóru fram
á, að yfirráð þeirra yrðu viður-
kennd þar, en það strandaði
á Rússum. Eftir aldamótin 1900
hertu Norðmenn tilkall sitt til
Svalbarða og voru á árunum
1907—1914 haldnar allmargar
ráðstefnur um málið. Eftir
heimstyrjöldina tóku Norðmenn
það upp aftur og 9. febrúar 1920
var undirritaður samningur af
stórveldunum og nokkrum fleiri
(Framhald a 4. síðu)
vandræðunuiu,
Bæjarstjórn Eeykjavfkur hélt fund í gær, og stóðu umræður
langt fram á kvöld. Snerust þær eínkum 'um reikninga bæjar-
ins fyrir 1945, er nú voru lagðir fram, nokkuð síðbúnir, jafnvel
um venju fram. Hafa rekstrargjöld bæjarins það ár numið 40
miljónum króna, og fóru á 9. miljón fram úr áætlun, og eru þá
auðvitað ekki taldar með sjálfstæðar bæjarstofnanir. Marg-
víslegar athugasemdir frá einum endurskoðendanna fylgja bæj-
arreikningunum, má sjá, að m. a. eiga sér stað stórkostlegar auka-
greiðslur til fastra starfsmanna bæjarins, þar á meðal sumra
hinna hæstlaunuðu, stórfelld innkaup til bæjarstofnana eru
látin ganga í gegnum hendur heildsala, þrátt fyrir innkaupa-
stofnun bæjarins og mörg önnur óreiða hefir átt sér stað. Til
dæmis var á þriðja tug þúsunda greitt úr bæjarsjóði fyrir vínið
eitt í afmælisveizlu bæjarins 18. ágúst 1945.
tilnefndum af Prestafélagi ís-
lands, öðrum af Sambandi isl.
barnakennara og þeim þriðja
tilnefndum af ráðherra.
Þá er svo ákveðið í frv., að
ríkisstjórnin skuli setja á stofn
tvö hæli fyrir unglinga, er
lent hafa á glapstigum, annað
fyrir stúlkur en hitt fyrir pilta.
Þá skal ríkið setja á stofn at-
hugunarstöð fyrir börn, sem erú
andlega eða siðferðilega miður
sín.
Frumvarp þetta var upphaf-
lega samið af nefnd, er Her-
mann Jónasson skipaði, og áttu
þeir Vilmundur Jónsson, land-
læknir, Gissur Bergsteinsson og
ir vandræðastúlkur. Lög þessi
hafa verið meira en slælega
framkvæmd af síðan stjórnum
og stúlknahælið var fljótlega
lagt niður. Tvímælalaust hefir
þó aldrei verið meiri þörf fyrir
víðtæka starfsemi á þessu sviði,
en á seinustu árum. Það er
kannske einna gleggsta dæmið
um þjóðfélagsástandið á þess-
um tima, að mál eins og þetta
skulí daga uppi á þremur þing-
um, meðan samþykktur er mesti
urmull alls konar „nýsköpunar-
laga". Þjóðin hefir sýnt því van-
rækslu, sem mestu varðar, sem
eru uppeldis- og siðferðismálin.
Hið sívaxandi drykkjuskapar-
böl er góð sönnun þess.
Þess ber að væVita, að nú
verði stefnubreyting hjá Al-
þingi og þessu máli verði ekki
skotið á frest í fjórða sinn. Hér
er mál, sem þarf að^iorfast í
augu við og ekki verður lækn-
að með neinum „nýsköpunar"-
skrumi.
Það getur ekki hjá þvi farið,
að þetta plagg, bæjarreikning-
arnir fyrir 1945, veki mikla at-
hygli almennings, sem greitt
hefir úr sínum vasa állar þær
tugmiljónir, er þar er gerð
grein fyrir. Raunar er það mála
sannast, að af reikningunum
sjálfum er litla grein hægt að
gera sér fyrir því, hvernig með
féð hefir verið farið. Til þess
vantar alla þá skilgreiningu, er
nauðsynleg væri. Það eru at-
hugasemdir eins eindurskoð-
andans, er helzt gefa ofurlitla
innsýn í það, hvernig þetta er
í raun og veru.
Gjöldin langt fram úr áætlun.
Það, sem hlýtur fyrst að
stins;a í augum, þegar litið er
yfir -reikningana, eru hinar gíf-
urlegu upphæðir, sem þar eru
skjalfestar. Fjöldamargir liðir
hafa farið stórkostlega fram úr
áætlun, og má þar meðal ann-
ars nefna stjórn bæjarins, er
farið hefir á 5. hundrað þús-
unda fram úr áætlun, sorp- og
gatnahre4iisun um nær 1200 þús.
krónur (í svo góðu horfi, sem
þau rhál hafa veríð á undan-
förnum árum), og viðhald gatn-
anna um hér um bil hálfa fjórðu
miljón.
Með þessar tölur og aðrar
fleiri fyrir framan sig mun hin-
um óbreytta borgara verða fyrst
fyrir að hugleiða, hvað bæjar-
búar hafi fengið fyrir þessa
peninga, sem eytt hefir verið
umfram það, er ákveðið var að
leggja fram í þessu skyni, þeg-
ar fjárhagsáætlunin var gerð.
Mun mörgum finnast, að það
sé líkum minna, og sá grunur
læðast í hugann, að ekki hafi
(Framhald á 4. slöu)
Slys í Bol-
ungarvík
í Bolungarvik varð nýlega
slys með þeim hætti, að maður
varð fyrir vélarreim og slasað-
ist mikið. Maðurinn heitir
Kristján Sumarliðason og er
vélamaður við frystihúsið i
Bolungarvík og var hann að
gegna störfum sinum er slysið
vildi til. Var það með þeim hætti,
að annar fótur hans festist i
reiminni og brotnaði illa. Mað-
urinn var þegar fluttur á
sjúkrahús og líður nífvel eftir
atvikum.
Bærinn að Þverá í
Staðarbyggð brennur
Bóndinn |iar. Árni Jóhannsson oddviti, skað-
brenndist í brunanum.
Um miðnætti i fyrrinótt kom
upp eldur í íbúðarhúsinu að
Þverá í Staðarbyggð í Éyjafirði.
Brann allt það af- húsinu, er
brunnið gat, og standa útveggir,
sem voru úr steini, einir eftir.
Engu af innanstokksmunum
varð bjargað.
þaðan tii hjálpar, en allar til-
raunir til að slökkva eldinn
reyndust árangurslausar.
Árni Jóhannesson oddviti að
Þverá brenndist á andliti og
höndum í , eldsvoðanum, svo
flytja varð hann á sjúkrahús.
Annað heimilisfólk sakaði ekki.
Eldsupptök munu hafa verið
Vont veður var er eldurinn þau, að olíuofn sprakk. Hafa
kom, upp, horðanstormur. Eld- þess háttar íkviknanir orðið
urinn sást frá Akureyri og kom j nokkrum sinnum að undan
slökkvilið og lögregluþjónaTi förnu.