Tíminn - 06.02.1947, Blaðsíða 4

Tíminn - 06.02.1947, Blaðsíða 4
FRAMSÓKNARMENN! 31. árg. MlltllÓ að koma í flokksskrifstofuna REYKJAVÍK Skrifstofa Framsóknarflokksins er Edduhúsinu við Lindargötu í Sími 6066 6. FEBR. 1947 25. blað œnum í nótt: Sólin kemur upp kl. 8.57. Sólarlag kl. 16.27. Árdegisílóð kl. 4.40. Síðdegisflóð kl. 17.05. í dag: Næturakstur annast bifreiðastöðin Hreyfill sími 6633. Næturlæknir er í læknavarðstofunni í Austurbæjar- skólanum sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki. Útvarpið^í kvöld: 20.00 Préttir. 20.20 Útvarpshljóm- sveitin (Þórarinn Guð'mundsson stjórnar): a)‘ Lagaflokkur eftir Ed. German. b) Valse Bluette eftir Drigo. 20.45 Lestur fornrita: Þættir úr Sturlungu (Helgi Hjörvar). 21.12 Dag- skrá kvenna (Kvenréttindafélag ís- lands). — Erindi: Heilsuvernd (Þor- björg Árnadóttir). 21.40-Frá útlöndum (Jón Magnússon). 22.00 Fréttir. Aug- lýsingar. Létt lög (plötur).'22.00 Dag- skrárlpk. Iljúskapur. í dag verða gefin saman í hjóna- band vestur á ísafirði ungfrú Halldóra Ingólfisdóttir (Árnasonar skrifstofu- stjóra) og magister Kristján Eldjárn fornleifafræðingur. Þau eru nú stödd á heimili foreldra brúðarinnar á Smiðjugötu 7 á ísafiröi, en heimili þeirra verður að Barmahlíð 15 hér í bæ. Netagerð Vestra.eyja 10 ára Netagerð Vestmannaeyja hélt nýlega upp á 10 ára afmæli sitt um leið og aðalfundurinn var haldinn. Þá var einuig haldið reisugildi nýs stórhýsis, sem netagerðin er nú að að ljúka við að láta byggja yfir starfsemi sína, sem er orðin mjög um- fangsmikil. Á stríðsárunum var starfsemi netagerðarinnar mjög> þýðingar- mikil fyrir bátaútvegyin í land- inu, þar sem þá fengust engin net flutt til landsins. Hefði orðið að i#ggja alla netaveiði lands- manna á hilluna, ef starfsemi netagerðarinnar hefði þá ekki notið við. Á þeim tíu árum, sem neta- gerðin hefir nú starfað, hafa verið hnýtt á vegum hennar um 80 þúsund þorskanet og snúnir um 5 miljónir öngultaumar. Hjá netagerðinni vinna nú aö stað- aldri 10—12 manns. , í stjórn fyrirtækisins, sem er eign útvegsmanna í y^jstmanna- eyjum, eiga nú sæti þessir menn: Eiríkur Ásbjarnarson formaður, Helgi Benediktsson ritari, Sveinn Jónsson varafor- maður, Tómas Guðjónsson og Ársæll Sveinsson meðstjórn- endur. Samkoma. Annað kvöld kl 8.30 hefst skemmtun Framsóknarmanna í samkomusal Mjólkurstöðvarinnar, með Framsókn- arvist. Þegar verðlaunum hefir verið úthlutað til sigurvegaranna í spilunum, flytja ráðherrarnir Bjarni Ásgeirsson og Eysteinn Jónsson ávörp. Eftir það verður sungið og dansað eitthvað fram á nóttina. Af því aðsókn veröur mikil ættu Framsóknarmenn að panta að- göngumiða seni allra fyrst í síma 2323 og sækja þá á morgun í afgreiðslu Tímans fyrir klukkan 3. MÁLEFNA- SAMNINGURINN (Framhald a1 1. síðu) að miffa ákvarffanir þess viff þörf þeirra fyrirtækja, sem hafa vel skipulagffan og hagkvæman rekstur. ) Landbiiiiaðarmál. Afujrðasölulög landbúnaöar- ins verffi endurskoffuð á þessu þingi og þeim breytt á þann hátt aff stéttarsamtök bænda fái í sínar hendur framkvæmd af- urffasölunnar. Verffákvörffun landbúnaffarafurða verffi gerff með það fyrir augum, aff tekjur þeirra manna, er landbúnaff stunda verði í sem nánustu sam- ræmi viff tekjur annarra vinn- andi > stétta. — Þeirri sikipini verði komiff á aff verðlag land- búnaffarafurffa verffi ákveffiff meff samkomulagi á milli full- trúa, sem tilnefndir eru annars vegar af stéttarsamtökum bænda hins vegar af félags- samtökum neytenda. Ef sam- komulag verður meff öllum þessum fulltrúum, er það bind- andi. Á meffan greitt er niffur meff_ ríkisfé verð landbúnaffar- afurffa effa útflutningsuppbætur greiddar á þær, gildir eftirfar- andi skipun: Rísi ágreiningur af hendi eins effa fleiri fulltrúa viff samkomulagstilraunirnar, Þá sker úr nefnd sþipuff 3 mönnum, einum af stéttarsamtökum bænda, einum af neytendasam- tökunum og hagstofustjóra sem oddamann. Samþykkt verþi á }>essu. þingi frumvar> til laga um ræktun- arsjóff í meginatriffum sam- hljóffa frumvarpi því, er liggur nú fyrir neffri deild. Lögin um jarffræktarstyrk verffi endur- skoffuð meff þaff fyrir augum aff jarffræktarstyrkurinn verffi hækViffur hlutfallsle^a og sam- ræmdur núgildandi vinnulaun- um og breyttum jarffvinnsluaff- ferðum. ÝlMS lllál. Þaff er stefna ríkisstjórnar- innar aff afgreiða að minnsta Árshátíð / Breiðfirð- ingafélagsins Breiðfirðingafélagið hélt ný- lega árshátíð sípg í fereiðfirð- ingabúð. Jón Emil Guðjónsson, formaður félagsins, setti spm- komuna, sem hófst með sam- eiginlegu borðhaldi, og stjórn- aði henni. Yfir borðum fóru fram skemmtiatriö: Guðmundur Ein- arsson mælti fyrir minni Breiða- fjarðar. Á eftir var sungið frum- samið kvæði um Breiðafjörð, eftir Gest Guðfinnsson. Sr. Árel- íus Níelsson flutti minni íslands og Friðgeir Sveinsson minni kvenna. Þá söng ungfrú Kristín Einarsdóttir einsöng. Að síðustu söng kvartettinn „Fjórir Breið- firðingar-,“ þeir Ástvaldur og Torfi Magnússynir, Friðjón Þórðarson og Gunnar Einars- son. Eftir veizluna hóst svo dun- andi dans. Samkoman fór mjög prúðmannlega fram. Þótti þetta fyrsta Breiðfirðingamót í Breið- firðingabúð takast ágætléga. Aðalfundur olíusam- lagsins í Eyjum Þökkuð aðilil að síoé'ii- iiu Olíufélagsins h.f. Aðalfundur olíusamlagsins í Vestmannaeyjum var nýlega haldinn. Á fundínum var samþykkt til- laga, þar sem stjórn samlagsins voru færðar þakkir og vottað traust í tilefni af því, áð sam- lagið gerðist meðal fyrstu stofn- aðila að Olíufélaginu h.f., sem stofnað er að frumkvæði Sam- bands íslenzkra samvUmufélaga, eins og kunnugt er. Samlagið verður 10 ára á næsta ári. Á þeim tima er óhætt að fullyrða, að það hafi sparað útvegsmönnum í Eyjum miljónir króna í lækkuðu olíuverði. kosti reksturs-hallalaus fjárlög, og í því skyni taki hún strax til athugunar fjáröflunarleiffir ejf þörf þykir fyrir hendi vegna af- greiffslu fjárlaga. Sett verffi löggjöf er tryggi bæjum og atvinnustöffvum hag- kvæm afnot sJ> lendum og lóff- um í nánd viff þær. Undirbúin verði og sett lög- gjöf um stjórn og rekstur flug- valla. Kaupfélög! Höfum fyrirliggjandi og eigum von á fyrir vorið allskonar H AND VERKFÆRUM til garð- og jarðyrkju, svo sem: Stunguskóflum, Malarskóflum, Steypuskóflum, Ballastskóflum, Kornskóflum, Járnkörlum, Hökum, Sendið pantanir sem fyrst. Hnausakvíslum, Stungukvíslum, Heykvíslumj Höggkvíslum,# Garðhrífum, Arfasköfum. Samband ísl. samvinnufálaga Faxaf lóasíldin (Framhald af 1. síðu) eru með vörpu, fóru þó inn í Hvalfjörð í gær, en þar var góð veiði í fyrradag og eftir þ'ví. sem til fréttist í gær. — í fyrradag veiddi vb. Arinbjörn um 800 mál þar á skömmum tíma og vb. Aðalbjörg fékk þai einnig fullfermi, en hún tekur um 400 mál. í gær' lágu nokkrir bátar á Reykjavíkurhöfn með fullfermi síldar, sem þeii~ gátu ekki losað til flutnings norður, þar sem ekker.t skip var fyrir hendi til að flytja síldina til Siglufjarð- ar til bræðslu. Um 30 þúsund mál síldar. Alls munu nú hafa veiözt »m 30 þúsund mál síldar. Voru 7 til 8 þúsund tunnur frystar og 2000 tunnur saltaðar. 15000 mál hafa veriö flutt norður á Siglufjörð til bræðslu, en 4000 mál biðu flutnings í gær. Til viðbótar þessu er svo 'dagaflinn í gær. Þar eð enn eru ókomnar lokaskýrslur frá hraðfrysyhús- unum, verður ekki sagt ná- kvæmlega, hversu mikið hefir verið fryst af síld. Nœr miljón króna virði við bryggju. Verð hvers máls bræðslusíld- ar vió bryggju í Reykjavík er 30 krónur. Flutningskostnaður norður er hins vegar fimmtán krónur á mál. Síldaraflinn hér á Faxaflóa í vetur er því þegar orðinn nær einnar miljón króna virði óunnin. Sést af þessu, að hér er ekki-um neina smá- muni að ræða'. Því miður horfir nú allþung- lega um flutninga norður. Mikið komið í land — meira í sjónum. Þótt kominn sé á land mik- ill og verðmætur síldarafli, sem menn áttu ekki von á, er hitt þó víst, að margfalt meira er í sjónum hér inni í fjörðunum. Athugulir menn og vanir síld- veiðum gizkuðu á, að miljónir mála af síld hefðu verið í Kolla firði einum á dögunum, þegar aflinn var þar beztur, enda gilti þá einu, hvar menn köstuðu vei’ðitækjum sínum í blindan sjó. Alls staðar í firðinum fékkst mokafli. Geta menn gert sér í hugar- lund, hvilik ógrynni auðæfa hafa verið þarna í sjónum, ef þessi ágizkun er rétt, og hana ekki ástæða til að rengja, þegar þess er gætt, að allur síldar- fengur íslendinga fyrir Norður- landi á sæmilegu aflasumri hefir verið nálægt 2 milj. mála. Fyrr gegið síld á þessar slóðir. Þessi síldarafli hér í innfjörð- um þykja að vonum ekki lítil tíðindi. Um þaö eru þó óvefengj anlegar heimildir, að síld hefir áður gengið á þessar slóðir, og sennilega í stórum stíl. Upp frá Botnsvogum, utan Brunnár, liggur gamall vegur yfir Botns- heiði í Skorradal. Heitir hann Síldarmannagötur, og talar sú nafngift skýru máli. Má af henni ráða, að menn hafa fyrr á öldum farið úr uppsveitum Borgarfjaröar til síldveiða eða síldarsóknar eða hvort tveggja, að minnsta kosti suður í Botns- voga og sennilega lengra. En svo telja fróðir menn, að langt muni þó vera síðan leið þessi hlaut nafn sitt, þar eð síldveiöa er alls ekki getið hér á landi á seinni öldum og munu ekki hafa þekkzt. Hins vegar munu landnámsmenn, sem frá Noregi komu, hafa kunnaö til síldveiða og þær verið stundaðar hér á þjóðveldisttmanum og ef til vill talsvert fram eftir öldum, og þá sjálfsagt veitt í lagnet eða nætur. Til dæmis um, hvað litið ís- lendingar vissu um síld á seinni öldum, er það, að seint á 18. öld komu isfirzkir sjómenn á fund kaupmannsins á staðnum með síldar, sem þeir höfðu veitt, og báðu hann að segja sér, hvers konar fiskúr þetta myndi vera. Síldargöngur á seinni árum. Annars hafa menn á seinni árum orðið stöku sinnum lítils háttar varir síldar hér í grend við Reykjavík. í fyrra vetur kom þannig síldarhlaup hér í sundin, en þá mun síldin aðeins hafa staðiö stutt við og ekki gengið inn i innstu firði og voga. Aö minnsta kosti varð þess ekki vart. Umsögn Kolbeins frá Kollafiröi. Mikil brögð aö síldargöngum munu þó ekki hafa verið sið- ustu áratygi, að því er ætla má. Styözt blaðið í því efni meðal annars við umsögn Kolbeins Högnasonar frá Kollafirði, sem þar fæddist og dvaldist í meira en fimmtíu ár. Hann brá sér upp eftir á dögunum, þegar fréttist uip síldina. Var það um stór- straumsfjöru, og voru þá fjör- ur hvítar af fugli, og alls staðar mergð af fugli yfir sjóinn að sjá. Venjulega er ekki á þessum slóð- um annar fugl en veiðibjöllur á tíningi, og aldrei kveðzt hann hafa séð neitt viðlíka mikið af fugli þarna og nú var. Mikið var einnig af sel í firðinum, en selir eru þarna annars sjaldséðir, og loks var um skeið-hvalatorfa í fjarðarkjaftinum, en hvali segist hann ekki hafa séð þar fyrr, nema létti einstöku sinn- um. Þótt erfitt sé um það að dæma af landi, hvað i sjónum kann að leynast, hefði ekki hjá því farið, að athugulir menn hefðu veitt svo óvenjulegum fyrirbærum sem þessum mikla athygli. (jatnla Bíc Klukkur hellagrar Maríu (The Bells of St. Mary’s) Tilkomumikil og skemmtlleg amerísk stórmynd. Aðalhlutverk: Ingrid Bergman Bing Crosby. Sýnd kl 5 og 9. íia Bíc (vi& Skúlaqötu) a „NOB HILL Skemmtileg og íburðarmikil stórmynd í eðlilegum lltum. Peggy Ann Garner. Vlvian Biane, Joan Bennett, George Baft, Sýnd kl. 9. Buffalo Bill . Hin skemmtilega og spennandi litmynd um ævintýramanninn BILL CODY. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. JAKKAFÖT á drengi, 7—10 ára. — Drengja- frakkar. Enskar kuldahúfur. Kvenkápur og frakkar. Pelsar. Vesturg. 12. Sími 3570. Lgv. 18. 7'jarnarbíc Síðasta hulan (The Seventh Vei!) Einkennilega og hrífandí mú- síkmynd. James Mason, Ann Todd. \ Sýning kl. 5 og 9. BEYKJAVfK VOBBA DAGA7 Litkvikmynd eftir Óskar Gísla- son. Sýning kl. 7. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. LEIKFELAG REYKJAVIKUR: Ég man jbd tíð gamanleikiir eftir EUGENE O’NEILL. Sýnintí aiinað kvöld kl 20. Aðgöngumiðasala í Iðnó frá kl. 2 i dag. Tekið á móti pönt- unum í síma 3191 kl. 1 til 2. Pantanir sækist fyrir kl. 4. r-*- Skógræktarfél. Reykjavíkur óskar eftir ' slari.siiianni í Fossvogsstöðina frá næstu sumarmálum. Umsóknir ásamt launakröfu^og upplýsingum um kunnáttu og fyrri störf sendist Skógræktarfélag Reykjavíkur, pósthólf 781, fyrir 15. febrúar 1947. Stjórjniii. jOrðsending til f elagsmanna(Q) Arðniiðaskiluin ársins 1940, á að vera lokið fyrir 15. febrúar n. k. I KRON mun næstu daga senda út félagsblað til með- , { lima sinna. Þeir félagsmenn, sem ekki hafa tilkynnt bú- { staðaskipti, eru því beðnir að gera það nú þegar, skrif- { lega eða í sima 1727, svo að þeir geti fengið blaðið, bréf og aðrar tilkynningar frá félaginu. Arðmiðum og skriflegum flutningatilkynningum, má skila i búðir félagsins. Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis ! Njótið sólarinnar í skammdeginu og borðið hinar fjörefnaríku Alfa-Alfa töflur. Söluumboð til kaupmanna og kaupfélaga utan Reykjavíkur HJÖRTUR HJARTAKSON Bræðraborgarstig 1 Sími 4256. Bílskúrhiirðir (lyftihurðir) útvega ég frá Danmörku. Guðmundur Marteinsson Símar 5896, 1929. Vinnið ötuUeqa fyrrir Timann.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.