Tíminn - 07.02.1947, Blaðsíða 2

Tíminn - 07.02.1947, Blaðsíða 2
2 TIMINN, föstudaglnn 7. fehr. 1947 26. blað HALLDOR KRÍSTJÁNSSON: VIRÐING ALþlNGIS Föstudagur 7. febr. Réttur bænda við- urkenndur í málefnasamningi hinnar nýju stjórnar er bundinn endi á langa deilu, sem verið hefir um það, hvernig verðákvörðun landbúnaðarvara skuli háttað. Þegar afurðasölulögin voru sett 1934, var tekin upp sú skipan, að nefnd, sem skipuð var jafn- mörgum fulltrúum frá bænd- um og neytendum og oddamanni frá landbúnaðarráðherra, skyldi ákveða verðið. Með þessu fyrir- komulagi voru bændasamtökin viðurkennd sem samningsaðili •um málið, en fengu þó ekki allt valdið í sínar hendur. Með skip- an þeirri, sem stjórn Ólafs Thors gerði á þessum málum 1945, var allur réttur tekin af bændum í þessum efnum og verðið ákveðið af stjórnskip- aðri nefnd. Bændur gátu þannig engu ráðið um þetta höfuðmál sitt og voru gerðir með þessari tilhögun réttminnsta stétt þjóðfélagsins, þar sem allar aðrar stéttir gátu ráðið meiru og minna um kaupgjaldsmál sín. Það hefir lengi verið eitt af baráttumálum Framsóknar- flokksins, að bændur fengju verðlagsvaldið alveg í sínar hendur, þótt hann féllist á þá bráöabirgöaskipun, er gerð var á þessum málum 1934. Það var þvi eðlilegt, að flokkurinn geröi þetta eitt af höfuðmálum sín- um, þegar viðræður hófust á dögunum um þátttöku hans í ríkisstjórn. Árangurinn liggur nú fyrir í málefnasamningi hinnar nýju stjórnar. Sú skipan, sem þar er ákveð- ið að taka upp,( er í aðalatrið- um þessi: Samtök bænda fá framkvæmd afurðasölumálanna alveg í sín- ar hendur. Verðlag iandbúnað- arafurða skal ákveðið af nefnd, sem er skipuð jafnmörgum full- trúum frá samtökum bænda og samtökum neytenda. Náist ekki samkomulag i nefndinni, ráða samtök bænda verðinu. Þó er sú undanþága frá þessu, að meðan afurðaverðið er borgað niður eða útflutningsuppbætur greidd- ar, skal sérstakur gerðadómur ráða verðinu, ef ágreiningur er i aðalnefndinni. Gerðardómur- inn skal skipaður þremur mönn- um: einum manni frá bænda- samtökunum, einum frá neyt- endum og hagstofustjóra. Dóm- urlnn skal miða ákvörðun sína við það, sem jafnan skal vera grundvallaratriðið við verðlagn- ingu landbúnaðarafurða, „að tekjur þeirra manna, er land- búnað stunda, verði í sem nán- ustu samræmi við tekjur annr arra vinnandi stétta.“ Sú undanþága, að hægt sé að skjóta þessu máli til gerðar- dóms meðan ríkissjóður borgar verðið niður, byggist á þeirri röksemd, að bændur geti ákveð- ið verðið hærra í skjóli niður- greiðslnanna en góðu hófi gegnir. Þegar niðurgreiðslurnar eru ekki fyrir hendi, verða bændur að miða verðlagið við það, að vörurnar séu seljanleg- ar á innlendum markaði. Þessa tillits þturfa þeir síður að gæta, ef ríkið borgar verðið niður. Að öllum líkindum varir það ekki lengi enn, að dýrtíðinni sé haldið í skefjum með niður- greiðslum, þar sem allir eru sammála um, að það sé hreint neyðar- og bráðabirgðaúrræði. Þessí gerðardómur ætti því ekki Það er oft talað um virðingu Alþingis, og venjulega á þann hátt, að löggjafarsamkoman sé minna metin en æskilegt væri. Eru stundum höfð hin stærstu orð um eymd og spillingu stjórnmálalífsins og stjórn- málamannanna í því sambandi. Þessi grein á hvorki að vera vörn né ádeila á Alþingi og stjórnmálamenn. En tilraun verður gerð til þess að skýra það, í hverju liggur mest hætt- an .fyrir virðingu og sæmd Al- þingis og stjórnmálalífsins alls, og bent á það, hvað fólkið í landinu, alþýðan sjálf, getur gert til verndar þessu fjöreggi þingræðisins. Virðuleg sæmdarstörf. Það má ekki loka augunum fyrir þvi, að ýmsar merkar og fallegar tillögur eru nú til um- ræðu á Alþingi. Vitanlega verð- ur það aldrei dæmt eftir því, þó að hugsjónir, sem eru hvers manns eign, séu viðurkenndar þar. En þar er barizt fyrir hug- sjónamálum, sem stefna að al- menningsheill og eru baráttu- mál. Hér skal nú gripið niður á nokkrum sundurleitum atriðum. Menning' og siðgæði. Hannibal Valdimarsson beitir sér fyrir því, að kvikmynda- rekstur verði tekinn i þjónustu menningarinnar og stjórnað með uppeldisleg og menningar- leg sfónarmið ein fyrir augum. Og sá reksturságóði, sem slíkt skemmtistarf á menningar- grundvelli skilar, verði notaður til að vinna nýja menningar- lega sigra og hlúa að nýjum gróðri í riki þjóðlegrar menn- ingar. Skúli Guðmundsson flytur til- lögu um að hætta vínveitingum í veizlum ríkisins, svo að ríkis- valdið taki sér þar fyrir hendur að vinna að betri siðum og batnandi háttum í samkvæmis- lífi þjóðarinnar. Bæjarstjórn Reykjavikur virðist líta svo á, að bæjarfélagið eigi hér að fara að dæmi rikisins. Hætt er við, að aðrar bæjarstjórnir líti eins á. Sennilega munu mörg fyrir- tæki og sömuleiðis einstakling- ar, miða sínar veitingar við það, hvað sæmilegt þykir í veizlum ríkis og bæja. Hér er því um það að ræða, hvort ríkið eigi að hafa forgöngu um straumhvörf í áfengismál- unum, að því er veizlulíf og samkvæmisvenjur snertir. Og þó að framkvæmd þessarar tillögu sé fjarri því að vera nokkur fullnaðarsigur, væri hún þó ef- laust hi». mesta siðabót. að þurfa að eiga langan aldur, og ekki heldur víst að nokkurn tíma þurfi að grípa til hans, ef samkomulag næst milli bænda og neytenda, eins og varð á sín- um tíma í sexmannanefndinni. Það er vissulega ekki ofmælt, að sú skipan á þessum málum, sem fyrirhuguð er í málefna- samningi nýju rikisstjórnarinn- arr, sé mikil réttarbót fyrir bændur. Þeir heimta nú aftur þann rétt, sem af þeim hafði verið tekinn og jafnvel öllu meiri. Bændur munu fagna þessum réttarbótum og svo munu allir þeir gera, sem unna þeim jafnréttis og vita að þeir eru allra manna ólíklegastir til að misnota þann rétt, sem þeim er fenginn. Þetta eru tvær tillögur um að beita ríkisvaldinu til uppbygg- ingar í menihingarmálum. Hvor um sig og báðar sameiginlega munu þær hafa örlagaríka þýð- ingu fyrir komandi kynslóðir íslands, hvort sem þær. verða samþykktar nú, eða ekki fyrr en síðar. Grundvöllur atvinnulífsins. Þessu næst má snúa sér að vinnumálunum. Það liggja fyrir Alþingi tillögur um að vinna að því, að rýmka landhelgi ís- lands og þar með að færa út umráðarétt íslendinga yfir fiskimiðunum við strendur landsins. Ef það næði fram að ganga og sömuleiðis tillögur um aukna vísindastarfsemi við hafrann- sóknir, myndu íslendingar í framtíðinni hagnýta og vernda hrygningarstöðvar og uppeldis- svið nytjafiskanna á grunn- sævinu við strendur landsins, eins og bezt væri í samræmi við hagsmuni þí^lrra og allra ann- arra fiskveiðaþjóða við norður- höf. í öðru lagi hefir Alþingi nú til meöíerðar tillögur, sem miða að því að flýta fyrir ræktun landsins á ýmsan hátt, svo að komandi kynslóðir megi hag- nýta sér auðæfi moldarinnar. Þannig er unnið að því á þessu Alþingi, er nú situr, að ti-yggja undirstöðu íslenzkra bjarg- ræðisvega á sjó og landi og jafnframt að bæta uppeldi og styrkja andlega menningu og þroska þjóðarinnar, svo að hún beri gæfu til að nota auðlindir landsins sér til sæmdar og bless- unar á komandi tímum. Hver hefir virðulegra hlut- verk? Hér þarf ekkert að þrefa um það, hvort þetta séu stærstu og merkustu mál Alþingis eða ekki. Hvað sem líður öðrum góðum málum þar, eru þetta stórmál, sem sýna, að þar sitja fram- sýnir, áhugasamir og góðgjarn- Um daginn var dómur kveð- inn upp yfir manndrápara sem vakti æsing og eftirtekt. Prest- arnir ræddu um.hann í stólum sínum, ritstjórar blaðanna skrif- uðu um hann langar greinar, og konur í kvenfélögunum lentu í hávaða rifrildi út af hon- um. Glæpurinn var andstyggi- legur og glæpamaðurinn var dæmdur í 28—35 ára betrunar- húsvist. í fljótu bi’agði virðist dómurinn ekki í ósamræmi við glæpinn, en glæpamaöurinn var drengur 13 ára að aldri — ann- ar yngsti sakborningurinn sem nokkru sinni hefir verið sendur í ríkisfangelsi Massachusetts. Meðan á þessu máli stóð, sló ótta og óhug á fólk við útvarpsfróttir ir menn, sem beita sér fyrir því að tryggja framtíð hins litla ís- lenzka mannfélags og leggja grundvöll að alhliða hamingju framtíðarborgara íslenzka lýð- veldisins. Hér má nefna það, að á Al- þingi fara fram átök um það, hversu þjóðartekjunum skuli skipta, hvernig hagað vei’ði dreifingu varanna og þóknun fyrir þau störf o. s. frv. Hlut- verk Alþingis er hið virðuleg- asta og verkefni þess alvarleg. Menn geta því ekki lítilsvirt Alþingi í heild fyrir það, að hlutverk þess sé ómerkilegt, eða þar komi ekki fram merkilegar og uppbyggilegar tillögur. Hættulegir menn. Það, sem er hættulegt virð- ingu Alþingis, eru alþingis- menn, sem misnota aðstöðu sína. Ef menn nota þingsetu sina til að skara eld að sinni köku, afla sér fjár og metorða, er það fjarri því aö auka virðingu stofnunarinnar. Út yfir tekur þó, ef svo langt er gengið að veita sjálfum sér og nánustu sálufélögum sínum og liðsmönn- um bein forréttindi og það jafnvel þvert ofan í yfirlýsta stefnu, auglýsingar og gefiji lof- orð. Þeir, sem þaö gera, eru hættu- lega.‘|tir sæmd þingsins. Ég mun ekki fai’a langt i upp- talningar að þessu sinni. En það er áreiðanlega hægt að nefna nóg dæmi um slíkt frá síðustu árum. Það er ekki smekklegt, þegar æðstu menn Alþiixgis, sem öðrum fremur ættu að vaka y.f- ir virðingu og sæmd þess, koma sér saman um það, að taka sér þau forréttindi að fá ódýrara á- fengi en aðrir menn í verzlun ríkisins. Slíkt tiltæki er stór- hættulegt virðingu þingsins meðal almennings. Þamxig er hægt að nefixa ýms dæmi um það, að meixix hafi notað sér þingmaxxnsaðstöðu síixa og völd í þjóðfélaginu til þess að hefja sig yfir lög og um glæpalíf í Boston. Rán, íxauðganir, barsnxið og þjófn- aðir bárust manni til eyrna kveld eftir kveld. Svo var það kveld eitt, að eftir farandi frétt kom: „Lögreglan i Bostoix sem á í þrotlausu stríði við glæpi þar í boi’g, hefir tekið til fanga þrjá glæpameixn." (Nú geta menn hlegið eða grátið að nið- ui’lagi fréttarinnar). „Glæpa- menn þessir eru þrír drengir, frá 11—13 ára að aldri.“ í síðast liðiix þrjú ár hefir það verið skylda mín, sem eins af yf irlitsmönnum st j órnarinnar, að eiga tal við lögreglustjóra og aðra umboðmemx laganna í hverjum einasta bæ, og þorpi i Nýja Englands-ríkjunum og rétt. Almeixn ákvæði laixdslaga og stefnuskrár stjórnarvald- anna eru þá ekki látiix ná til þeirra, fremur en verðlagsá- kvæði áfeixgisverzlunai’innar. Þannig geta þeir lagt stórfé í bygáingar sér til gamans, eng- um til gagns, þégar hörgull er á byggingarefni og fjármagni til þeirra framkvæmda, sem fyrir öllu eiga að ganga samkvæmt yfirlýstri stefnu. Hliðstæðar sögur má segja unx fjárplógsmennsku og forréttindi á sviði verzlunar og viðskipta margskonar. Jafnvel á löggæzlusviðinu eru dæmi þess, að Röfðingjar þjóð- arinnar hafi tekið sér annan rétt en almenningur hefir og afgreitt mál sér í vil með axf- brigðum. Gegn hagsmunum fólksins. í öðru lagi, en þó skylt þessu er það, þegar þiixgmexxn verja hagsmuni og forréttindi heilla gróðastétta. Oftast muxxu þeir þá reyna að telja sér trú um, að til þess liggi málefixaleg rök, að rétt sé aö taka þá afstöðu, sem þeir hafa. Þannig eru færð rök aö hagsmuixaaðstöðu og for- réttindunx hvers konar nxilliliða og gróðamanna. Mörgunx mönnum hættir við að telja sér trú um, að það sé í’étt, sem þá langar til. Þannig geta meixn rökstutt og varið forréttindi kaupmaixnaverzluix- ar, drykkjuskap og yfirleitt hvað annað sem vex-a skal. Slík sjálfsblekking er hættu- leg. Og það er allt annað en heppilegt fyrir sóma Alþingis, að þar sitji menn, sem slá skjaldborg um ranglætið í þjóð- félaginu, jafnvel þó að þeir gei’i það í góðri trú. Siðfræöi prangarans. Enn er hin þriðja tegund manna, sem hættuleg er sæmd og áliti Alþingis. Það eru þeir, seni gera sér stjórnmálastörfin að prangi og loddaraskap. Eng- inn þarf að halda, að þingið njóti meiri virðingar fyrir það, að vei-ða vettvangur þeirra for- ingja, sem hafa brellur og hrossakaup sér til ágætis. Brellur stjórnmálamannanna koma fram i mörgu. Þeir gefa yfirlýsingar, sem þeir meina ekkert með. Þeir láta semja hálfu öðru nærliggjandi ríki. Þegar lögreglan talaði unx af- vegaleidda unglinga árið 1930, þá átti hún við uixglixxga frá 16 til 18 ára. Nú eru það börn írá 7 til 15 ára. Þaö er ekki aöeins að aldurs- takmarkið hafi færzt íxiður á við, heldur hefir teguixd glæp- anna stórum versixað. Slikur ó- stjórnlegur ákafi tii eyðilegg- ingar — djöfulleg, illkvittixisleg grimmd, var með öllu óþekkt fyrir tíu árum. Það hefir eitt- hvað' farið aflaga, sem lögregl- unni stendur stuggur af. Á síð- astliðnu ári hafa lögreglustjór- ar sýnt mér þrjár kirkjur. Ein al' þeim var vegleg kirkja, er auðugur söfnuður á. í þeirri kirkju var veglegt pípuorgel. Ég þurfti ekki aixnað en að líta á orgelið til þess að sjá, að það yrði aldrei framar íxotað í þeirri eða neinni annarri kirkju. Gull- roðnu pipurnar höfðu verið brotnar og klofnar með exi og nótnaborðið allt eýðilagt. Skirn- arfontiixum, sem stóð fyrir framan gráturnar, hafði verið velt um og hamx brotiixn og bekkjum kirkjuixnar velt um. Ég leit þegjandi framan í lög- reglustjóraixn, sem var með mér. Strákar — fimm strákar. Sá elzti var 15 ára, sá yngsti um átta ára. Þeir voi’u tvær nætur og samþykkja lög og lagabálka, áix þess að hirða hið minnsta um að framkvæma. Það eru gerð lög um framkvæmdir, sem fé er aldi-ei útvegað til. Lög ei*u sett um nefixdir, sem hafa ákveðnu hlutverki að gegna, en eru svo aldrei skipaðar. Þetta eru brellur og auglýs- ingastarfsemi út á við, til að vinna sér kjörfylgi. Inn á við eru aðrar brellur viðhafðar. Samstarfsmönnum er lofað ýmsu, svo að þeir uggi ekki að sér, meöan annað er bruggað bak við þá. Fylgismenn, sem ætla sér að gagnrýna gerðir foriixgjans, eru spektir og fehgn- ir til að þegja með fégjöfum, metorðum og upphefð. Allt hið lakasta í mönxxum er hagnýtt við slík hrossakaup: Eigiixgirni, hégómaskapur, met- orðagirnd, ágirnd o. s. frv. Er jafixvel ekki trútt um, að menn þykist því slyngari foringjar og meiri stjórixmálanxeixn, sem þeir eru fundvísari á lægstu hvatir fylgismanna siixna til að gæla við og nota sér til fram- dráttar. Kjarni málsins. Allir munu vera sammála unx það, sem hér hefir verið sagt, meðan þeir hugsa ekki um við hverja memr hvert af því eigi. Þeir, sem eiga sér hugsjónir og vinna trúlega fyrir þær, sér- plægxxislaust og heiðarlega, eru sómi Alþingis, sérstaklega þó, eí hugsjónir þeirra miða að þvi, aö jafna aðstöðu fólksins, manna þjóðina, fá auðlindir landsins til að streyma, skipta þjóðartekjunum réttilega eða í stuttu máli sagt: Glæða menn- ingu og velmegun þjóðarinnar. Alþingi hlýtur óvirðingu aí þeinx'' mönnunx, sem þar eiga setu og illa reynast, eix það gera menn einkum á þrennan hátt: Með því að taka afstöðu gegix rétti almeixniixgs, og má þó oft um það deila. Meö því að misnota aðstöðu sína sér og-sínum til persónu- legra hagsbóta. Með því að gera stjórxxmála- lífið að prangi og klækjavef. Eiixs og gefur að skilja fléttast þetta ýnxislega saman og geta menn oft fylgt góðu máli, þótt breyzkir séu og falli í þá freistni, lxér í kirkjuixni. Hefurðu nokk- urntínxa séð verra? Já, einu sinni, svaraði ég. Ég sagði honurn frá lögreglustjóra, sem sýixdi mér myixdir af húsi, sem veiðimeixix lágu við 1; vegg- irnir höfðu verið höggixir i sund- ur með öxi. Iixnanhússnxunirnir brotxxir og branxlaðir svo þeir voru til einskis nýtir og svo voru göt höggvin á þakið. Þrír unglingar höfðu gjört spellvirki þetta á þremur eftirnxiðdögum, og sá elzti þeirra var 14 ára. Það, senx lögi’egluixixi þykir i- skyggilegást í sambaixdi við lög- gæzluna, er hin villimannlega eýðileggingar hneigð. Þegar að æskumaður, eða meyja fer af- vega, þá er eiixs og þau fyllist illum anda — tryllist. Ef að þau til dæmis íxá i bifreið, þá rista þau í suixdur áklæðið á bílnum, reka nagla í gegnum hjólbarð- ana eða stinga göt á þá og eyðileggja allt, sem þau geta. Ef þau komast inn 1 skóla, kirkjur eða einka heimili, þa eyðileggja þau allt, sem þau orka. Á öskudaginn síðast voru meiri skemmdir gerðar í Banda- ríkjunum, en dæmi voru til áð- ur. Það er alveg sama í hvaða borg við litumst um, sama sag- an alls staðar. í Buffalo þar sem einn maður var drepinn, sagði lögreglustjórinn, að aldrei (Framhald á 3. síðu) Charles J, Dutfoii: S tigamenn franfitíharinnar Pétur Sigurdsson ritstjóri vakti athygli ritstjórnar Tímans á grein þeirri, sem hér birtist. Hún var í Lögbergi 15. ágúst í sumar. Þó að greinin sé enginn skemmtilestur, því að hún er ljót, er hún alvöruorð um vandamál, sem víða gerir vart við sig. Við þekkjum líka skemmdarfýsn barna og unglinga hér á landi. Hér er líka afbrotaæska o. s. frv. Því mun þessi grein geta orðið íslenzkum lesendum alvarlegt umhugsunarefni vegna eigin upp- eldismála.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.