Tíminn - 07.02.1947, Blaðsíða 4

Tíminn - 07.02.1947, Blaðsíða 4
FRAMSÓKNARMENN! Munið að koma í flokksskrifstofuna 31. árg r REYKJAVÍK Skrifstofa Framsóknarflokksins er í Edduhúsinu við Lindargotu Sími 6066 7. FEBR. 1947 36. blað Aðeins 2 söludagar eftir í öðrum flokki. — Happdrættið. Guðmundur Jónsson,baryton | hcldui’ fjórðu SÖNGSKEMMTUN || sína með aðstoð FRITZ WEISSHAPPEL í Gamla Bíó, | :| sunnudaginn 9. febrúar n. k. kl 1,15 stundvíslega. | Aögöngumiðasala hjá Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helga- dóttur, Ritfangaverzlun ísafoldar - og Bókabúð Ltárusar | Blöndal. - !;!; Erlent yfirlit (Framhald af 1. síðu) menn gera verkfall. Hingað til hefir þó aldrei komið til verk- falls. Veröi tekjuafgangur hjá fyrirtækinu, fá verkamenn 10% af honuía í sinn hlut. Líklegt þykir, að núverandi samsteypustjórn muni sitja að völdum til næstu kosninga. Samstarfið virðist yfirleitt hafa gengið sæmilega, en ágreiningur virðist þó fara vaxándi milli kommúnista og flokks Benesar. Það hefir styrkt kommúnista, að Rússar hafa engin bein af- skipti haft af stjórnarháttum Tékk^., og höfðu að mestu dregið her sinn í burtu áður en þing- kosningaráiar fóru fram. Talið er að fylgi jafnaðarmanna og flokks Benesar hafi eflzt síðan. Yíirleitt mun þeirri stjórnmála- þróun, sem er að gerast í Tékkó- slóvakíu, veitt mikil athygli. Það mun t. d. geta haft verulega þýðingu fyrir jafnaðarmenn og kommúnista annars staðar, hvernig þjóðnýtingunni þar reiöir af. Frá bæjarstjjórnai*- fnndi (Framhald af 1. siðu) Svipað þessu er farið að í Kaupmannahöf n. Sums staðar í Ameríku reikna notendur sjálfir, hversu miklu þeir hafi eytt og greiða það inn- an ákveðins tíma, en síðan eru menn sendir í nokkuð marga staði til prófs til þess að kynna sér, að þetta hafi ekki verið mis- notað, og liggja við þungar sekt- ir, ef slíkt sannast. Ein leiðin enn væri sú, að menn borguðu lágmarksgjald, en síðan væru menn sendir í árslok til þess að athuga, hversu mikil umframeyðslan hefði orð- ið og innheimtu hana þá. 50—60 rafmagnstaxtar. En Reykjavíkurbær hefir ekki viljað leggja niður hin gömlu, heimskulegu vinnubrögð og taka upp skynsamlegar aðferðir. Eitt af því, sem stendur í vegi þess, eru hinir flóknu rafmagnstaxt- ar, sem hér eru í gildi að þarf- lausu. Ef allt er talið munu þeir vera 50—60. Af þessu leiðir ógurlegt skrifstofubákn og þyngsli í öllum vinnubrögðum. Mælaálesararnir geta ekki reiknað út eyðslu notendanna um leið og þeir lesa á mælana og þar fram eftir götunum. Höfðinu barið við steininn. Hér er full þörf á, að alvarlega sé tekið í taumana og greitt úr þessari dýru og vitlausu flækju. Hefði það verið skynsam- legri leið að koma á slíkum sparnaði hjá rafveitunni á þessu sviði og fleiri, heldur en hækka rafmagnsverðið. En bæjar- stjórnarmeirihlutinn var ekki á þeim buxunúm. Tveir bæjar- stjórnarfulltrúar báru fram til- lögur, sem hnigu í þessa átt. En þær voru báðar feldar. Síðan beittu Sjálfstæðis- mennirnir meirihlutaafli sínu til að samþykkja hækkunina. framtíðarinnar Stigamenn (Framhald af 2. síðu) lands ríkjunum skali yfir þjófn- aðarfaraldur óvanalega nær- göngull og áleitinn. Þegar þjóf- arnir náðust, kom í ljós aö þetta voru allt unglingar — sá yngsti var 9 ára, en sá elzti 14 ára. Þýfið var oröið æði mikið, en unglingarnjr héldu því ekki saman, mestu hentu þeir í ána. Þegar þau voru spurð, hvers- vegna þau hefðu gjört þetta, þá svöruðu þau: „Við gerðum það bara að gamni okkar.“ Ég komst á kant við einn af þessum stigamönnum; hann var sjö ára gamall. Hann og tveir félagar hans höfðu stolið skjöl- um, sem tilheyrðu stjórninni og brennt þau, og þeir höfðu einnig framið 20 þjófnaði. Þessi ná- ungi stakk út úr sér tungunni og mælti: „Þú getur ekkert átt við mig. Ég er ekki sjö ára enn- þá.“ Ég hefi heyrt aðra drengi, sem framið höfðu alvarlega glæpi, stæra sig af því, að það hefði tekið lögregluna fimm mánuði að ná sér. Hverju má nú um kenna, að slík óöld og óstjórn hefir brot- izt út meðal æskulýðsins. Lög- reglan telur agaleysi i heimil- um og skólum eina aöalorsök- ina, og nálega undantekningar- laust heldur hún fram að eina aðferðin til aö ráða bót á þessu sé, að í hvert sinn sem ungling- ar skemmi eitthvaö, hvort held- ur það er bifreið eða eitthvað annað, séú foreldrarnir kvadd- ir til að borga skaðann, og í hvert sinn sem unglingur er tek- inn fastur, séu foreldrar hans kallaðir fyrir rétt og sekt- aðir fyrir vanhirðu sína. Undir öllum kringumstæðum ætti að sekta slíkan föður fyrir að láta barn sitt vera hirðulaust úti eftir að dimmt er orðið. í einum bæ i Vesturlandinu, hafa lög nýlega verið leidd í giidi, sem ákveða, að hvenær sem unglingur er úti á götu eftir klukkan átta að kveldi og gjör- ir einhvern óróa af sér, þá skuli foreldrum hans stefnt fyrir rétt og sektaðir um $50,00. Afleið- ingarnar af þessum lögum eru, að glæpum æskufólksins í þeim bæ hefir fækkað um 75%. Það verður að endurvekja ag- ann á heimilunum og í skólun- um, og kennarar ættu að hafa rétt til að hirta börn og unglinga sem ekki fást til að hlýða. Ein- hver ætti að innræta börnunum í Ameríku það sem við kölluð- um guðsótta. LUMAáá rafmagnsperur eru g’óðar og ódýrar. Þœr eru nii fyrirliggjandi hjá i'lestuiu kaupfélöguiu laudsius Einkauinboð: Samband ísl. samvinnuf élaga íí Þakka hjartanlega auðsýnda vináttu á sextugsafmæli 5: mínu. INGIMUNDUR JÓNSSON. HVAÐ ER MALTKO? o SKIPAUTCERÐ m^n-n „ESiA” austur um láhd til Siglufjarðar (jatnla Síc Klukkur heilagrar Maríu (The Bells of St. Mary’s) Tilkomumikil og skemmtileg amerísk stórmynd. Aðalhlutverk: Ingrid Bergman Bing Crosby. Sýnd kl 5 og 9. Wtjja Sté fvió' Shúlaqötu) a VÍnnið ötnllet/a fyrir Tímann. 1AKKAFÖT á drengi, 7—10 ára. — Drengja- frakkar. Enskar kuldahúfur. Kvenkápur og frakkar. Pelsar. Vesturg. 12. Sími 3570. Lgv. 18. „MOB HILL Skemmtileg og íburðarmiktl stórmynd í eðlilegum lltum. Peggy Ann Garner. Vivian Blane, Joan Bennett, George Raft, Sýnd kl. 9. Buffalo Bill Hin skemmtilega og spennandl litmynd um ævintýramanninn BILL CODY. « Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. 7jatnatbíc Síðasta hulau (The Seventh Veil) Einkennilega og hrífandi mú- síkmynd. James Mason, Ann Todd. Sýning kl. 5 og 9. BEYKJAVÍK VOBRA DAGA. Litkvikmynd eftir Óskar Gísla- son. Sýning kl. 7. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. og Akureyrar 12. þ. m. Pantaðir farseðlar óskast sóttir og vörur afhentar á laugardag og mánu- dag. „Sverrir” til Arnarstapa, Sands, Ólafsvík- ur, Grundarfjarðar, Stykkis- hólms og Flateyjar. Vörumót- taka í dag. Baðsíofiilijal. (Framhald af 3. siðu) mjólkurstöðin yxi af sjálfu sér frem- ur en vatnsveitan, og hver rök væru til þess, að auðveldara væri að íá vélar í mjólkurstöð en nýja strætis- vagna. Prúin svaraðl þessu öllu mjög ákveðið, én einhvern veginn er það samt svo, að ég kem ekki röksemdum hennar almennilega fyrlr mig, þegar ég ætla að fara að rifja þær upp, en ósköp var hún ákveðin og viss. En það hefir kannske truflað eftírtekt mina, að þegar ræða hennar stóð sem hæst, fór strætisvagninn yfir holótt svæði og hristist og skókst, svo að blessuð frúin reiddi til falls og ég þorði ekki annað en að grípa til henn- ar, svo að hún dytti ekki. — En ó- sköp fannst mér hún umburðarlynd og þolinmóð í sumu. Verkasklpting' (Framhald af 1. síðu) ríkisins, þar undir skattamál, tollamál og önnur mál, er varða tekjur ríkissjóðs, svo sem ef verzlun er rekin til að afla rík- issjóði tekna. Undirskrift ríkis- skuldabréfa, fjárlög, fjárauka- lög og reikningsskil ríkissjóðs, hin umboðslega endurskoðun, embættisveð, eftirlit með inn- heimtumönnum rikísins, laun embættismanna, eftirlaun, líf- eyrir embættismanna og ekkna þeirra, peningamál, þar undir peningaslátta. Yfirleitt fer þessi ráðherra með öll þau mál, sem varð> fjárhag ríkisins eða lands- ins í heild, nema þau eftir eðli sínu eða sérstöku ákvæði heyri undir annan ráðherra. Þá heyra einnig undir hann Hagstofan, mæling og skrásetning skipa, og ennfremur sjávarútvegsmál, þar undir fiskifélagið og fiskimála- nefnd, síldarútvegsmál(síldar- verksmiðjur og síldarútvegs- nefnd), svo og utanríkisverzlun með sjávarafurðir. T)L Ctif/U ROTARY CULTIVATOR IÞessi garðyrkjuvél er þannig útbúin, að með henni er hægt að plægja, herfa og yfirleitt undirbúa land undir ræktun. ;!■ Fyrir þá, sem hafa stóra kartöflugarða eða garðyrkj.ustöðvar, er þessi vél nauðsynleg, því :í hún sparar bæði tíma og erfiði. :j: Þessi vél mun stuðla að nýsköpun íslenzkrar garðyrkju. — :! Þessi vél er framleidd af CLIFFORD AERO & AUTO LTD., Birmingham, og getum vér skaffað hana með stuttum fyrirvara, og ættu þeir, sem hugsa sér að fá hana fyrir vorið, ;j; « að gera pantanir sínar sem fyrst. ;í; Vélin er til sýnis hjá umboðsmönnum verksmiðjunnar, sem gefa jafnframt allar nánari upplýsingar. ;!; Eiríkur Sæmundsson & Co. H.f. | Hverfisgötu 49. — Sími 5093.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.