Tíminn - 18.02.1947, Blaðsíða 4

Tíminn - 18.02.1947, Blaðsíða 4
I FRAMSÓKNARMENN! Munib að koma í fLokksskrifstofuna REYKJAVÍK Skrifstofa Framsóknarflokksins er í Edctuhúsinu vih Lindargötu Sími 6066 18. FEBR. 1947 33. blað Hraðfryst dilkakjöt verður framvegfs selt í matarbúð vorri KRON Þórsgötu 1. Tilkynning frá Nýbyggingarráði Allir þeir, er fengið hafa innkaupaheimild fyrir vörubifreið frá Nýbyggingarráði, skulu fyrir 1. marz næstkomandi framvísa leyfunum til þess bílainn- flytjanda, sem þeir óska að skipta við. Eftir tiltek- inn tíma eru þau leyfi ógild, sem eigi hefir verið fr^mvísað, og hefir bílainnflytj enlum verið gefin fyrirmæli um að taka eigi við leyfunum eftir 1. marz 1947. Nýbyggingarráð S5555SS5555555SS5555SSSSS5S5SSSSS5S55SSSSSS55S5555555SSSSSS55555555555555S55554 WINSTON-HOTEL - FLUGVELLINUM vantar vanan kyndara. Nokkur rafmagnskunnátta æski- leg. Húsnæði og fæði fyrir viðkomandi. Meðmæli óskast. — Sími 5965. Konan mín Iitgibjörg Sveinsdóttfr, lézt að heimili sínu, Völlum á Kjalarnesi, 16. þ. m. BJÖRN SIGURÐSSON. (jatnla Síc Getum útvegáð frá Danmörku fyrir sumarið RAFMAGNSGIRÐINGAR Sömu gerð og síðastliðið sumar Samband ísl.samvinnufélaga Legatsjörðin Reynir || í Innra-Akraneshreppi, 7 km. frá Akranesi, fæst til ábúð- ar í næstu fardögum. Ágæt tún og engi afgirt. Byggingar í góðu lagi. 4 kúgildi fylgja jörðinni. Bílvegur heim í hlað. Sími. Frekari upplýsingar gefur séra Sigurjón Guðjónsson, Saurbæ, sími um Akranes. i| Einangrunarkork • > ♦♦ plötum, 1” og 11/2’^þykkt, fyrirliggjandi. J. Þorlákssou & INorðiiiaiin h. f. Sextugur (Framháld af 2. síöu) Skinfaxa fyrir mannsaldri síö- an. Og hann veit að sú barátta þarf að eiga sér innri rök, þróska og þegnlegar dyggðir hins einstaka alþýðumanns. — Þess vegna metur hann mest og gleðst hjart.anlegast við þroska andans, því að þar sér hann roöa fyrir dagsbrún lífshug- sjóna sinna. Tíminn hefir margs að minn- ast frá Guðbrandi Magnússyni og færir nú fyrsta ritstjóra sín- um beztu árnaðaróskir í tilefni af þessum tímamótum á ævi hans. Erlent yfirlit (Framhald af 1. síöu) og vann kosninguna. Síðan hefir hann verið þingmaður sama kjördæmis. Hann varð námu- málaráðherra, þegar Attlee myndaði stjórn sína og hefir gegnt því starfi síðan. Hann hefir jafnan verið talinn í vinstpa armi verkamannaflokks- ins. Á stríðsárunum ritaði hann tvær merkar bækur, The Britain I Want og When the Men come Home. Leiðrétting Sú villa slæddist inn í víða- vangsgrein í blaðinu á laugar- daginn, að sagt var að J. J. ætti að kenna í Samvinnuskólanum eina stund í viku en átti að vera eina stund á dag. Það er sá starfstími, sem honum hefir verlð ætlaður í skólanum möx'g undanfarin ár. ::»»»:::»»»:: RAFGIRÐINGIN sníb * Er sparneytnasta og ódýrasta varzla fyrir stór- gripi. Ómissandi við alla beitirækt. Viðurkennd að gerð og gæðum eftir 8 ára reynslu á tugum þúsúnda bændabýla á Norðurlöndum. 50 postulínseinangrarar. 1 hliðargormur og 1 handfang fylgja tækinu. Það sem þarf framyfir pantist sérstaklega. BÆNDVR! , Nú er tími til að ganga frá pöntuuum á hjá kaupfélögunum fyrir sumaríð! Samband Isl. Samvinnufélaga Loftskip í hernaði (This Man’s Navy) Stórfengleg og spennandi amer- ísk kvikmynd. Wallace Beery Tom Drake James Gleason Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. íia Síí (við SUúlnqötu ) tAlgata. („Scarlet Street") Áhrifamikil og afburða vel leikin stórmynd, gerð af meist- aranum FRITZ LANG. Dan Duryea, Joan Bennett, Edward G. Robinson. Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 9. Hermaður boðinn í heimsókn. Hrífandi og skemmtileg mynd. Anne Baxtcr, John Hodiak. Aukamynd: Chaplin í hneraleik. Tónmynd með Charlie Chaplin. Sýnd kl. 5 og 7. Eignakönnun Hvað segja hagfræðingarnir eignakönnunina Lesið Álit hagfræðinganefndar. Bókin fæst í bókaverzlunum um land allt og kostar kr. 10.00. Ifjatnatkíc Saga frá Lissabon (Linbon Story) Spennandi njósnarsaga og skemmtileg söngvamynd. Patricia Burke, David Farrar, Walter Rilla og söngvarinn Richard Tauber. Sýning kl. 5, 7 og 9. Bönnuð yngri en 12 ára. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Ég man þá fíð gamanleikur eftir EUGENE O’NEILL. Sýuiug auuað kvöld kl 30. Aðgöngumiðasala í Iðnó frá kl. 2 í dag. Tekið á móti pönt- unum í síma 3191 kl. 1 til 2. Pantanir sæktst fyrir kl. 4. o < * < > < > <> <> <> 0 o o o II o o O o o o o Lcikkvöld Mentaskólans 1947. Laukur ættarinnar .Gamanleikur í 3 þátturn, eftir LENNOX ROBINSON, Sýning í kvöld klukkan 8. Aðgongumiðar seldir eftir kl. 2 í dag. Leiknefnd. ÖLLUM vinum mínum, er heimsóttu mig, sendu mér árnaðaróskir og færðu mér góðar gjafir á sextugsafmæli mínu, þakka ég hjartanlega hlýhugann. Farsæld fylgi ykkur öllurn. RUNÓLFUR BJÖRNSSON, Kornsá. • 555555555555555555S5555555555555555555555555555555555555S5S5555555555555555555Í Jörð til ábúðar Jörðin Þykkvibær I í Landbroti i Vestur-Skaptafells- sýslu er laus til ábúðar frá næstkomandi fardögum. Um- sækjendur snúi sér til undirritaðs, oddvita Kirkjubæjar- f| hrepps, Siggeirs Lárussonar, fyrir 1. apríl n. k., er gefur allar upplýsingar jörðinni viðvikjandi. Það skal tekið fram, aö samkv. gjafabréfi Helga Þór- arinssonar og Höliu Einarsdóttur, 15. des. 1813, eiga ætt- ingjar þeirra hjóna forgangsrétt að ábúðinni og fylgir erfðaréttur að ábúðinni framvegis með þeim takmörkun- um, sem gjafabréfið tekur fraih. F. h. hreppsnefndar Kirkjubæjarhrepps, Kirkjubæ á Síðu, 6. febr. 1947. Siggeir Lárusson. f$S55S$5555555$5S55$55$5S5S5$$S$S5$45$5S5$5555$S$$$55$555$5S$S$445$555$SS$$$555

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.