Tíminn - 27.02.1947, Blaðsíða 4

Tíminn - 27.02.1947, Blaðsíða 4
FRAMSÓKNARMENN! Munið að koma i flokksskrifstofuna 4 I REYKJAVÍK Skrifstofa Framsóknarflokksins er Edduhúsinu við Lindargötu 27. FEBR. 1947 í Sími 6066 40. blað Yanofsky-skákmótið vekur hina mestu athygli Ásmimdur Ásgeirsson gerði jafntefli í viður- eigninni við Yanofsky í fyrrakvöld var lokið við að tefla biðskákir frá annarri umferð Yanofsky-mótsins og hafa lelkar farið þannig: Hvítt: D. A. Yanofsky 1 Ásmundur Ásgeirsson 1 Baldur Möller y2 Guðmundur Ágústsson 1 1. UMFERÐ: Svart: --- R. Wade 0 --- Eggert Gilfer 0 —— Guðm. S. Guðmundsson y2 --- Árni Snævarr 0 2. UMFERÐ: D. A. Yanofsky y2 ---- Ásm. Ásgeirsson y2 R. Wade 1 ---- Árni Snævarr 0 Guðm. S. Guðmundss. l/2 ---- Guðmundur Ágústsson y2 Éggert Gilfer y2 ---- Baldur Möller y2 Leikar standa þvi þannig eft- ir þessar tvær umferðir, að nr. 1—3 eru Ásm. Ásgeirsson, D. A. Yanofsky og Guðm. Ágústsson með iy2 vinning hver, nr. 4—6 eru Baldur Möller, Guðm. S. Guðmundsson og R. Wade með 1 vinning hver. 7. Eggert Gilfer með y2 vinning og 8. Árni Snævarr með 0 vinning. Segja má eftir gangi skák- anna, að úrslit þeirra séu yfir- leitt eðlileg 'og sanngjörn, nema hvað snertir með skák Snævarrs og Guðmundar Ágústssonar, en þar fékk Árni vinningsstöðu en Afmælisrit K. R. F. í. Fjörutíu ára starf. Kvenréttindafélag íslands átti fyrir skömmu fjörutíu ára af- mæli, og var þess þá 'veglega minnzt í útvarpinu. Nú hefir Kvenréttindafélagið gefið út vandað afmælisrit, 156 blaðsíður i stóru broti, prýtt mörgum ágætum myndum. í riti þessu er fjölþætt efni — greinar og frásagnir, gamlar og nýjar, ljóð. ræður og fyrirlestrar. Meðal annars er þeirra Bríetar Bjarnhéðinsdóttur og dóttur hennar, Laufeyjar Valcþmars- i riti þessu, svo og Maríu i riti þessu, og svo og Maríu Knudsen, sem lézt nú fyrir skömmu. Ritstjórar þessa afmælisrits eru: Ignibjörg Benediktsdóttir, Aðalbjörg Sigurðardóttir, Dýr- leif Árnadóttír, Svava Jónsdótt- ir og Þóra Vigfúsdóttir. Fyrstu stjórn Kvenréttinda- félags • íslands skipuðu Bríet Bjarnhéðinsdóttir, Sigríður Jensson, Guðrún Pétursdóttir, Sigríður Björnsdóttir og Laufey Vilhjálmsdóttir. En nú eru~i stjórn þess Sigríður J. Magnús- son, Nanna Ólafsdóttir, Ragn- heiður Möller, Svafa Þorleifs- dóttir og Charlotta Albertsdótt- ir. Flokkagliman (Framhald af 1. síðu) sinn. í þeim flokki eru Ármann J. Jónsson 14 ára (Ungm.fél. Reykjavíkur), Bragi Guðmunds- son 16 ára (K.R.), Gunnar Ólafs- son 15 ára (Ungm.fél. Reykja- víkur), Haraldur Sveinbjörns- son 16 ára (K.R.), Hilmar Sig- urðsson 14 ára (Ungm.fél. Rvk.), Jón Antonsson 16 ára (Á.), Sig- urður Magnússon 14 ára (Ung- mennafél. Reykjavíkur), Sig- urður Sæmundsson 16 ára (Ung- mennafél. Reykjavíkur), Valdi- mar Einarsson 16 ára (K.R.) og Þorsteinn Riristjánsson 16 ára (Á.) — Allir eru þessir ungu menn óreyndir I kappglímu, og verður fróðlegt að sjá, hvernig þeir standa sig. Eins og áður er sagt fer glím- an fram í íþróttahúsinu við Hálogaland, og verða bílferðlr frá B.S.Í. og hefjast þær þegar kl. 7 arinað kvöld. Aðgöngumið- ar verða seldir i Bókaverzlun Lárusar Blöndal, Sigfúsar Ey- mundssonar og ísafoldar. missti hana aftur og fór fram- hjá jafnteflisleið í tímaþröng. Þriðja umferð var tefld í gær- kvöld, en engin úrslit voru kom- in þegar blaðið fór í prentun. Nánari fregnir af þeirri viður- eign verða birtar i blaðinu á morgun. S k á k . Hér birtist skákin er þeir tefidu í fyrstu umferð Ásm. Ás- geirsson og Eggert Gilfer. Ás- mundur hafði hvítt og tefldu þeir drottningarbragð: 1. d2—d4, d7—d5; 2. c2—c4, e7—e6; 3. Rbl—c3, Rg8—f6; 4. Bcl—g5, Bf 8—e7; 5. Rgl—f3, Rb8—d7; 6. e2—e3, o—o; 7. Bfl—d3, d5xc4; 8. Bd3xc4, c7— c5; 9. o—o, c5xd4; 10. Rf3xd4, Rd7—e5; 11. Bc4—b3, Bc8—d7; 12. Ddl—e2, Rf6—e8; 13. Bg5— Í4, Re5—g6; 14. Bf4—g3, e6— e5; 15. Rd4— f3, Dd8—b8; Það virðist svo sem Gilfer hafi teflt miðtaflið með nokk- urri léttúð það sem af er og verði nú að vi^urkenna þann glannaskap með þessum vand- ræðaleik, sem er tákn komandi undanhalds og örðugleika. 16. Rc3—d5, Be7—d6;. Bezt og eðlilegast var B—g4! 17. Rf3—g5, h7—h6; 18. Rg5— e4, Bd7— f5; 19. Re4xd6, Re8x d6; 20. h2—h4, Hf8—e8; Nauðsynlegt var 20.......R— e4. 21. Ha.l—cl, He8—c8; 22. h4— h5, Hc8xcl; 23. Hflxcl, Rg6— f8 24. Rd5—e7-f, Kg8—h8; 25. Bg3xe5, Gefið. ísbrjótur ruddi Drottningunni braut Dronning Alexandrine lagði af stað frá Kaupmannahöfn í gær, áleiðis til Færeyja og ís- lands. Var ísbrjótur í för með skip- inu til þess að ryðja því braut út á auðan sjó. Síldveiðarnar (Framhald af 1. slðu) síld og höfðu þeir allir, að heita má, fengið hana á ytri höfninni. Nú eru um 15 herpinótarbátar við veiðarnar — fleiri en nokkru sinni fyrr. Margir þessara báta eru frá ýmsum útgerðarstöðv- um úti á landi, aðallega að norð- an og austan. Enn hörgull á flutningasklpum. Skortur á flutningaskipum tefur mjög síldveiðarnar, og verða bátarnir oftast að bíða lengi eftir að losna við síldina. Undanfarna daga hafa fá skip tektfð síid til norðurflutnings, vegna þess að ferðum flutninga- skipanna seinkaði nokkuð sök- um illviðris og urðu nskkur þeirra að leita skjóls á leiðinni norður og bíða þess, að veðrið lægði. BÆNDUft! \7ú er tími til að ganga frá pöntunum á hjá kaupfélögunum fyrir sumarið! Samband ísl. samvinnuf álaga R AFGIRÐINGIN Er sparneytnasta og ódýrasta varzla fyrir stórgripl. Ómissandi við alla beitirækt. Viðurkennd að gerð og gæðum eftir 8 ára reynslu á tugum þús- unda bændabýla á Norðurlöndum. bD 1 Ö ai a a tí oS 0$ bn A oS <D & 3 rH tD § cd 4-3 a •<L> O so oS Sh 3 A .59 £ Ö fl fH Ö oS o So 3 Q* t-i oS s þ-í ö *S á >* Ö bD Baráttan um iðnskóla (Framhald af 2. síðu) samkvæmt núverandi vísitölu. rúmlega 500 krónur á mánuði fyrsta námsárið en röskar 800 kr. hið fjórða og síðasta. Þeir yrðu þvi betur settir, ef þeir fengju fæði, húsnæði og þjón- ustu í stað þessara peninga. Hér verða ekki sagðar fleiri skrítlur af andmælendum þessa frumvarps að sinni, þó að tals- vert sé eftir. Tvíþætt réttlætismál. Þetta mál hefir tvær hliðar. Annars vegar er það, að bæta úr þörf sveita og þorpa á húsagerð- armönnum með verklega kunn- áttu. Það er út af fyrir sig stór- mál og þolir ekki bið. Gagnvart sveitunum er það næstum glæp- samlegt að kasta þessu frum- varpi frá sér og ákveða að gera ekki nejtt, þegar búið er að draga flesta kunnáttumenn ut- an af landinu til Reykjavikur, með aðgerðum og aðgerðaleysi hins opinbera. Hins vdgar er svo skipulag iðnfræðslunnar í heild, og hvort hún eigi enn að haldast með miðaldabrag, þar sem hags- munir meistaranna skipi önd- vegi og auk þeirra kemst ekki neitt að, nema þrengstu stéttar- hagsmunir, eða hvorí almenn mannréttindi og alþjóðarþörf eigi að fá að móta löggjöfina. Mörgum mun finnast, að nú sé tímabært að miða iðnfræðsl- una við það, að ungir menn -læri fljótt og vel það, sem þjóðin þarf að menn kunni. í öðru lagi ber fremur að miða fjölda iðnlærðra manna við það, að a^ltaf sé til nóg af kunnáttumönnum til að vinna þau verk, sem vinna þarf og sérmenntun þarf til, heldur en hitt, að aldrel geti til þess komið, að maður með sérkunn- áttu þurfi að vinna önnur störf. Um þetta hvort tveggja verða sennilega hörð átök og mikil barátta. Umræðurnar um frumv. Svíar styrkja . . . íFramhald af 1. siðu) 1. Fullt nafn, fæöingardag og ár, heimilisfang. 2. Nöfn foreldra, atvinnu, ald- ur og heimili. 3. Fjölda systkina. Hve mörg þeirra eru yngri en 16 ára, og hvort hin eldri vinna fyrir séi eða ekki. 4. Hvort umsækjandi hafi áð- ur notið opinbers námsstyrks. 5. Hvort umsækjandí hafi haft launaða atvinnu og þá hve mik- il laun. Svo og hvort hann hafi unnlð fyrir sér sjálfur. 6. Tekjur foreldranna síðast- liðið ár og síðustu skatt- og útsvarsgreiðslur, bæði foreldr- anna og umsækjanda. 7. Hvaða breytingar hafi orð- ið á fjárhagsaðstöðu foreldr- anna siðan skattur var síðast á lagður og líklegar tekjur á þessu ári. 8. Fjárhagsástæður umsækj- anda og foreldra hans. 9. Hvort umsækjandi liafi von um styrk eða stuðning frá öðr- um en foreldrum sínum til námsins. Mikilsv.ert boð. Svíar standa að mörgu leyti miklu framar hinum Norður- andaþjóðunum um verklega menningu. Þetta boð sænskra stjórnarvalda um fyrirgreiðslu við iðnaðarnám í Svíþjóð mun því verða þakksamlega þegið og þykja mikils vert. Okkur íslendingum er það hin brýnasta nauðsyn að hefja verk- menningu okkar og iðnaðar- þekkingu á hærra stig, ef við eigum að fá staðizt samkeppni við aðrar þjóðir, svo fámennir og afskekktir sem við erum. Boð Svíanna gæti stutt okkur í þeirri viðleitni, ef vel tekst til um val þeirra manna, sem styrkinn hljóta. Hermanns Jónassonar eru frum- þátiur þeirar viðureignar. E. t. v. kostar það nokkurra ára bar- áttu að vinna sigur í þessum málum, en það er vel tilvinn- andi að heyja þá baráttu. Og það verður gert unz sigur næst. HVAÐ ER MALTKO? (jatnla Síó Loftskip í hernaði (This Man’s Navy) Stórfengleg og spennandi amer- ísk kvikmynd. Wallace Beery Tom Drake James Gleason Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. (jja Síi Iviíl Skúlfinötu) Innheimtu- menn Tímans Munið að senda greiðslu sem allra fyrst. Daltons- bræðurnir (Daltons Ride Agaln) Ævintýrarík og spennandl raen- ingjasaga. Aðalhlutverk: AUan Curtis Martha O’Disroll Lon Chaney Aukamynd: HÚSNÆÐISEKLA (March of Time) Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tjatnarbíc Hjá Duífy (Duffi’s Tavern) Stjörnu-mynd frá Paramont: Bing Crosby, Betty Hutton Paulette Goddard, Alan Ladd Dorothy Lamour, Eddie Bracken o. fl. ásamt Barry Fitzgerald, Marjorie Reynolds, Victor Moore, Barry Sullivan Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. Þakka innilega sveitungum mínum og vandamönnum, íjær og nær, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og heillaskeytum á sjötugsafmæli mínu 21. febrúar 1947. EINAR JÓNSSON REYKJADAL. Rafveitustjóri óskast til Rafveitu Patrekshrepps. Háspennuréttindi æskileg. Upplýsingar gefa Helgi Árnason, Patreksfirði og Rafmagnseftirlit ríkislns, Reykjavík. Hjúkrunarmann og vökukonu vantar á Kieppsspítalann. , Uppl. 1 sima 2319. Lítiö herbergi í Höfðahverfi til leigu nú þegar Einhver fyrirfram borgun. Upplýsingar í síma 6169. Straumurfim til Reykjavíkur (Framhald af 2. síðu) stjórnmálaflokkar, þ, e. vinnu- veitendur og vinnusalar. Komi nú sarpt sem áður upp stjórnar- kreppa, getur forsetinn fengið vald til að gefa út þá tilkynningu að verði ekki mynduð ábyrg stjórn innan hálfsmánaðar yrði frúnum (þ. e. kvenfólkinu) falið að mynda hreina kvenkyns- stjórn. Ég trúi því varla eftlr allt þeirra tal um réttindi og aftur réttindi, að þeim yrði skotaskuld úr því að fá einar 12 konur í ráðherrastólana. Nú en þyrftu þær svo á aðstoðarkarl- manni að halda, sem vel gæti nú komið fyrir, þá mundi Björn. Sig. aðstoða þær eins og fyrr. Afdankaður bóndi. Rykgrímur Heyrykið er hættulegt heilsunni. Bezta vörnin er rykgrímur okkar. Venjuleg gerð Kr. 22.50 Stk. Úr algúmmí — 36.90 — Sendum um land allt * Seyðlsfjarðar Apótek Tapast hefir brúnn hestur, mark: Sneitt framan fjöður aftan hægra, blaðstýft aftan, biti framan vinstra. Frá Galtarholti, Skil- mannahreppi. Verði einhver hestsins var, vinsamlegast geri aðvart i síma 4 K um Akranes. ÞÓRIR KÁRASON.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.