Tíminn - 04.03.1947, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI:
ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON
ÚTQEPANDI:
PRAMSÓKNARFLOKKURINN \
Símar 23S3 og 4373
PRENTSMIÐJAN EDDA h.f.
RITST JÓRASKRIPSTOPUR:
EDDUHÚ3I. Lindargfltu 9 A
Símar 2353 og 4373
APGREIÐSLA, INNHEIMTA
OG AUGLÝSINGASKRIF8TOFA:
EDDUHÚSI, Llndargötu 9Á~
Slml 2323
31. árg.
Reykjavík, þriðjudaginn 4. marz 1947
43. hlað
ERLENT YFIRLIT: *
Hvaö veröur um Ruhrhéruöin?
Miklum erfiðleikum veldur það nú á meginlandi álfunnar,
hversu hægt gengur að reisa við námurekstur og iðnað í Ruhr-
héruðunum þýzku. En þó að öllum þjóðum álfunnar sé mikil þörf
á viðreisn héraðsins að öörum þræði hafa þær jafnframt þungar
áhyggjur af framtíð þess ög auðæfum.
Fjórir ættliðir
: Ruhrhéruðin eru nú mjög
umtöluð og valda stjórnmála-
mönnuhi álfunnar margvísleg-
um áhyggjum.
Sennilega er enginn blettur
Evrópu jafn verðmætur og Rúhr
héraðið. Það eru 16 stórborgir,
sem heita mega samvaxnar. 8
þeirra hafa samtáls 4 miljónir
íbúa. Á 4.500 ferkílómetra svæði
búa 5 milj. manna. Þar eru 2
þúsund manns á ferkílómetra.
Það er hin mik'la auðlegð jarð
efnanna, sem veldur þessu þétt-
býli. Af þessu litla svæði hefir
90% af kolaíramleiðslu Þýzka-
lands komið. Auðæfi landsins
eru svo mikil, að talið er að þar
megi vinna 100 miljónir smá-
lesta af kolum árlega í þúsund
ár.
Auk kolanna eru einhverj-
ar auðugustu járnnámur heims
í Ruhrhéruðunum.
En kolin hafa ekki öll verið
flutt óunnin úr þessu auðuga
héraðl. Þar var unnið með tækni
•og kunnáttu nútlmans úr hinu
„svarta gulli". Margs konar iðn-
aður hafði þar aðsetur sitt.
Nú er alls staðar skortur á
kolum. Kuldi þjakar þjóðifnar
og iðnaðinn vantar kol. .— Það
er því mikil þörf fyrir auðæfi
Ruhrhéraðsins.
Þó er kolaframleiðslan þar
ekki nema 180 þús smálestir á
dag til jafnaðar á móti 400 þús.
¦ smál. fyrir striðið.
Margt veldur þesum sam-
drætti. Námurnar eru skemmdar
eftir sprengjuárásir, svo að í
sumum þeirra hefir alls ekki
verið unnið. Samgöngukerfið var
og stórspillt. En fyrst og fremst
er þó skýringin talin minni af-
köst námumanna.
Verkamenriirnir i Ruhrhéruð-
unum eru vanfóðraðir. Þeir skila
ekki fullri 'vinnu þess vegna og
auk þess ganga fleiri veikinda-
dagar úr en ella myndi Eri auk
þess, sem matur er af skornum
skammti, er annað þar eftir,
fatnaður fátæklegur og húsnæði
hrörlegt. Það er algent í iðnað-
arborgunum við Ruhr, að 7
manns hafist við í einu kjall-
ara herbergi í húsarústum.
Úr vaníóðrun verkamannanna
verður ekki bætt, þó að þeim
sé útbýtt aukabita á vinnustað,
því að þeir leyna honum oft og
hafa heim með sér, þar sem
svbng börn bíða þeirra.
En hér kemur þó fleira til
greina. Verkamennirnir ýmsir
eru taldir áhugalausir og tregir
mikii þörf er fyrir framleiðslu
við vinnuna. Þeir finna það, að
Afli Norðmanna
Samkvæmt simskeyti frá
flskimálastjóranum í Bergen
var síld- og þorskveiði Norð-
manna s.l. laugardag, 22. febr.,
sem hér segir:
Síldveiðin var alls 3834 þús.
hektólítrar, en var á sama tlma
I fyrra 1555 þús. hektól. Af sild-
araflanum var flutt'út ísað 703
þús. hektól., saltað 854 þús.
hektól., i niðursuðu fóru 177 þús.
hekjtól. og í bræðslu 2040 þús.
Þorskaflínn var 61874 miðað
við slægðan fisk, en var 36837
smál. á sama tíma í fyrra. Af
aflanum var hert 7343 smál.,
saltað 31841 smál., en fryst og
útflutt isað 18686 smál. Meðala-
lýsLsframleiðslan var 34829
hektól. og salthrogn 17014
hektól.
þeirra innan héraðsins, og þeir
vita, að það er svo, hvarvetna
u'm Þýskalands.
Sá orðrórriu'r hefir gengið í
Ruhrhéraðinu, að kolin séu
mest öll flutt úr landi í stríðs-
skaðabætur. Það er raunar ekki
satt, þvi að það er ekki nema
fjórði hluti þeirra, sem fer til
útlanda og mikið af því magni
er greiðsla f'yrir lífsnauðsynjar,
sem inn eru fluttar í staðinn.'
En orðrómur, sem upp er kom-
inn, er jafn áhrifamikill þótt
hann sé ósannur, ef honum er
trúað.
Enn kemur hér fleira til
greina. Hver á að verða fram-
tíð þessa héraðs? Það er nú
óleyst vandamál. Öll stórveldin
hafa fullan hug á að fyrirbyggja
að Ruhrhéruðin verði framvegis
vopnasmiðja, sem beitt er gegn
þeim. Þess vegna eru einstakir
stjórnmálamenn tregir og hik-
andi til allra þeirra aðgjörða,
sem reisa við iðnað héraðsins.
Og þó getur Evrópa ekki verið
án þess að nota auðlindir þessa
héraðs.
Það hafa ekki komið fram
af hálfu stórveldanna neinar á-
ákveðnar tillögur um framtíð
Ruhrhéraðsins, nema Frakkar
hafa mælt með því, að það skyldi
framvegis standa undir alþjóð-
legrí stjórn. Þahnig ætla þeir
að fyrirbyggja það, að valdhaf-
ar Þýzkalands geti í framtíð-
inni notað námurnar við Ruhr,
til þess að efla sig til hinna óg-
urlegustu styrjalda og hryðju-
verka.
Hins vegar munu þjóðir Engil
saxa og Rússa telja óhjákvæmi-
legt, að láta þetta land, sem er
alþýzkt og hefir verið það frá
þvi • að sögur hófust, fylgja
þýzku ríkisheildinni framvegis.
Enda eru engar líkur til þess,
að það sár, sem metnaði og
sjálfstæðiskennd Þjóðverja væri
veitt með því, að svipta þá þessu
auðuga héraði, gréri fljótlega.
Það er enginn efi á því, að
Ruhrhéraðið, framtið þess,
stjórn og iðnaðarrekstur, er eitt
af því, sem hlýtur að valda erf-
iðleikum á Moskvafundinum.
Hvernig á að fara með þetta
hérað, þar sem sigurvegararnir
óttast, að námuvinnsla og iðn-
rekstur standi með blóma,. en
geta þó ekki án þess verið?
Bandamönnum er nauðsyn áð
reisa Ruhrhéruðin við, og þó ótt-
ast þeir að uppfylla þá nauðsyn
sina.
Hér á myndinni sjást íjórir ættliðir sænsku konungsættarinnar. Yzt til
vinstri er Gustav Adolf prins, sá er fórst í flugslysinu á Kastrupflugvelii
í vetur, næst honum er Gustav Adolf krónprins, en yzt til hægri er Gustav
konungur með sonarsonarbarn sitt á hnjánum, Gustav prins hinn unga.
Afbragðs afli á Vestfjörðum
og Hornafirði
Horiiafjarðarbátarnir hafa orðið að flytja
talsvert af afla síiium til Neskaupstaðar
til söltunar þar.
Fiskifélag íslands hefir látið Tímanum í té greinargerð um
aflaþrögð á Austurlandi og Vesturlandi það sem af er vertíð.
Hefir verið hinn ágætasti afli á Vestfjörðum og Horna-
firði, svo sem áður hefir verið skýrt frá hér í blaðinu, en stop-
ulli í öðrum Austfjarðaverstöðvum, enda lítil sjósókn þaðan.
Fiskiðjuver ríkisins á Granda-
garðinum tekur f Ijótlega til starf a
Mjög fullkomin fiskiðnaðarstöð ineð hagan-
legu fyrirkomulagi
Fiskiðjuver ríkisins, sem reist hefir verið við Grandagarðinn í
Reykjavík og er ein stærsta verksmiðjubygging á landinu, er nú
i þann veginn að taka til starfa. Þegar vétið er fullbúið, verður
það eitt fullkomnasta fiskiðjuver á Norðurlöndum. Ókomið er
til landsins nokkuð af vélunum, sem nota á í verksmiðjuna, eru
meðal þeirra vinnusparnaðartæki, sem auka munu mjög afköstin
við fiskvinnuna. Þannig fullbúin mun verksmiðjan kosta nokkuð
á sjöttu miljón króna.
A Hornafirði hafa verið góð-
ar gæftir í febrúar. 12 bátar
hafa stundað þaðan veiðar og
farið 14 sjóferðir fram til 24.
febrúar. Afli hefir verið ágæt-
•ur, frá 190 til 302 skippund á
bát. Meiri hluti aflans er stór
þoskur, mjög ' lifrarmikill, allt
að 40 ltr. úr skpd.
Allur fiskur, sem á land kem-
ur í Hornafirði, er saltaður, en
á þvi eru þó miklir erfiðleikar
sakir skorts á húsnæði. Hefir
því orðið að grípa til þess, að
flytja allmikið af fiski til sölt-
unar i Neskaupstað. Ekki heí'ir
orðið loðnuvart á Hornafirði
enn, en síld hefir veiðst þar" í
'loðpunætur.
Á Djúpavogi hefir ekkert afl-
azt -frá því um miðjan febr.,
enda verið óhagstætt veður, e"n
þaðan eru aðallega stundaðar
handfæraveiðar- um þetta leyti.
umferðum lokið
á Yanoísky-mótirtu
Fimmta umferð á Yanofsky-mótinu var tefld á sunnudaginn
í samkomusal Nýju Mjólkurstöðvarinnar. Leikar fóru þannig:
Árni Snævarr og D. A. Yanofsky, R. G. Wade og Baldur Möller
gerðu jafntefli, en biðskákir urðu á milli þeirra Ásmuridar Ás-
geirssonar og Guðm. Águstssonar (ótefld), Eggerts Gilfer og
Guðm. S. Guðmundssonar.
Vnningar standa nú þannig:
D. A. Yanofsky 4 vinninga:
Ásm. Ásgeirsson 2y2 vinning
og 2 biðskákir.
Guðm'. S. Guðmundsson 2
vinninga og 2 biðskákir.
Guðm. Ágústsson iy2 vinning
og 2 biðákáklr.
Baldur Möller li/2 vinning og
1 biðskák.
Eggert Gilfer y2 vinning og 3
biðskákir.
y2 vinning og
Árni Snævarr
2 biðskákir. ,
R. G. Wade iy2 vinning.
Sjötta umferð hefst í kvöld
kl. 8 á sama stað og verið
hefir.
Skák sú, er þeir Yanofsky og
Guðm. Ágústsson telfdu i 4 um-
ferð mótsins^birtist á 4 siðu.
Síldin virðist nú vera horfin úr
Berufirði.
Á Fáskrúðsfirði vor.u góöar
gæftir fram til 20. febr., ög voru
farnar 16 sjóferðir. Aflahæsti
báturinri er búinn að fá 312
skpd., og hefir allur aflinn verið
saltaður, með því að geymslu-
rúm frystihússins mun vera
fullt. .
/ Neskaupstað hefir ekki ver-
ið stundaður sjór ennþá, en all-
mikið af fiski flutt þangað frá
Hornafirði til söltunar.
Frá Seyðisfirði hefir aðeins
einn bátur stundað veiðar og
aflað sæmilega. Hefir aflinn
allur farið til neyzlu þar á
staðnum. /
Á Vestfjórðum h^afa gæftir
yfirleitt verið ágætar, og afli
mjög góður á öllum Vestfjörð-
um.,
Frá Hólmavík hafa róið 2 þil-
farsbátar og aflað 6—9 smál. í
róðri, og afli smábáta í Stein-
grímsfirði hefir verið ágætur.
Frá Súðavík hafa bátar farið
14 sjóferðkr og aflað frá 6 og
upp í 14 smál. í ferð.
Frá ísafirði hafa bátar farjð
17 sjóferðir og aflað allt upp í
155 skpd. Voru 15 bátar á veið-
um frá ísafirði og stunduðu
fléstir landróðra.
Frá Hnífsdal er svip'aða sögu
að segja -ura aflabrögðin, og
hafa verið farnar þaðan 16 sjó-
ferðir flest.
Frá Bolungavík hafa bátar
farið 17 sjóferðir, og má segja,
að verið hafi hlaðafli, oftast upp
1 11 smál. í sjóferð.
Frá Suðureyrí, Flateyri, Þing-
eyri, Bíldudal og Patreksfirði
hafa bátar aflað með ágætum
eða frá 7—16 smál. í sjóferð, en
tala sjóferða hefir verið allt
upp í 14. '
Mikið af aflanum á Vest-
fjörðum hefir verið saltað nú í
seinni tíð, með því að geymslu-
rúm margra frystihúsa eru full.
Fiskiðjuverið er 18000 rúm-
metrar að stærð, og því eitt af
stærstu húsum landsins. Er
verksmiðjubyggingin mjög full-
komin og búin öllum nýtízku
tækjum til fiskvinnslunn^r, sem,
þekkjast meðal annarra þjóða.
Þegar fram líða stundir og
verksmiðjan er fariri að vinna
af fullum krafti, mun hún geta
fryst um 60 smálestir af fiski
á 15 klukkustundum, og er þá
gert ráð fyrir, að við hana vinni
um 100 manns. Til að byrja með
verða afköstin þó helmingi
minni. Frystigeymsla verksmiðj-
unnar er fyrir 1500 smál. af
fiski og ísframleiðslan verður 45
smálestir- á s01arhring, en ís-
geymslur í>rir um 200 smálestir
af fiski.
Þegar allar vélar til niðursuðu
Húsmæðurnar bíða
hundruðum saman
eftir góðumeldavélum
Undanfarin ár hefir verið
miklum örðugleikum bundið að
afla ýmsra heimilisvéla, sem ís-
lenzkum húsmæðrum leikur
hugur á að eignast. Meðál þess,
sem húsmæður úti á landi, þar
sem ekki er rafmagn tii heimil-
isnota eða þá aðeins til ljósa,
vanhagar mjög um, eru eldavél-
ar. Mest mun eftirspurnin
hafa verið eftir Agha-elda-
vélum. Samkvæmt því, sem
verzlunarstjórinn hjá Helga
Magnússyni & Co. hefir tjáð
Timanum, liggja nú fyrir hjá
því fyrirtæki, en það fer með
umboð fyrir þessa eldavélateg-
und, um 300 pantanir. Hefir
mjög lítið af þessum vélum
komið til landsins undanfarin
ár, en það lítið sem komið hefir,
hefir verið látið til þeirra, er
fyrst pöntuðu og erfiðasta að-
stöðu eiga. Þannig munu Norð-
ur-Þingeyingar hafa fengið eitt-
hvað af þessum eldavélum: —
Nú mun hins vegar von á véla-
sendingunni fyrri partinn *í
sumar.
Flokkaglínian:
GuðmundurÁgústsson
sigraði í f yrsta f lokki
Flokkaglima Reykjavikur fór
fram í íþróttahöllinni við Há-
logaland siðastl. föstudagskvöld,
að viðstöddu miklu fjölmenni.
Úrslit urðu þau, að i fyrsta
flokki bar sigur úr býtum Guð-
mundur Ágústsson, hinn snjalli
glímukappi, sem mörg undan-
farin ár hefir verið glímukóngur
og skjaldarhafi Ármanns, þar til
nú fyrir skömmu, að hann
missti skjöldinn.
í 2. flokki varð hlutskarpastur
Rögnvaldur Gunnlaugsson og í
3. flokki Ólafur Jónsson.
í drengja flokki sigraði Ár-
mann J. Lárusson, sonur Lárus-
ar Salómonssonar. Hlaut hann
ennfremur fyrstu fegurðarverð-
laun í drengjaflokki.
koma, verður hægt að sjóða nið-
ur 23 þús. dósir á dag, og verður
í verksmiðjunni dósalokunarvél,
sem lokar 60 dósum á mínútu.
Á næstunni er" ráðgert, að
byggð verði fyrir fiskinn sérstök
móttökustöð, sem bátarnir
leggjast upp að, og verður fisk-
urinn fluttur þaðan beint inn I
húsið, þar sem hann verður
þveginn og fluttur á lyftum upp
á aðra hæð, þar sem hann
verður flakaður, en síðan fluttur
á böndum inn í frystitækin.
Þaðan fer fiskurinn einnig á
flutningaböndum inn í annan
sal, þar sem hann er endanlega
pakkaður. En þaðan fara fisk-
pakkarnir á rennibraut inn í
sjálfan geymslusalinn, sem er
stór og rúmgóður.
Við þessa verksmiðjubyggingu
er einnig í smíðum mikill salur,
sem ætlaður er fyrir niðursuðu,
og verður hann einnig búinn
nyjustu og fullkomnustu tækj-
um, svo sem áður er sagt.
í stjórn' fiskiðjuversiris eru
þeir Þorleifur Jónsson í Hafn-
arfirði, Pálmi Loftsson og Lúð-
vík Jósefsson, en framkvæmda-
stjóri fyrirtækisins er dr. Jakob
Sigurðsson. Hefir hann að
mestu séð um teikningar að
verksmiðjunni og ráðið mestu
um alla tilhögun.
Má vænta þess, að þetta nýja'
fiskiðjuver verði upphaf að ný-
tízku fiskiðnaði í stórum s|íl,
sem rekin er með þeim tækjum
og aðferðum, sem fullkomnast
er hjá öðrum þjóðum.
Dýrt að vera of
heimaríkur
l\íu mánaða fangelsi
og tólf þús. kr. sekt
fyrir að berja mann
með flösku.
Nýlega var kveðinn upp í
hæstarétti dómur vegna lík-
ams^rásar, sem framin var
vorið 1945. Var árásarmaðurinn
dæmdur til þess að greiða yfir
tólf þúsund 'króna skaðabætur,
auk níu mánaða fangelsisvistar.
Það yar ástin, sem knúði ár&s-
armanninn, Sæmund Gislason
að nafni, til þessara hermdar-
verka, er hann hlýtur nú svo
þungas dóm fyrir. 12. maí 1945
kom hann heim í bragga 64 á
Skólavörðuholti, þar sem hann
bjó, ásamt Láru nokkurri Jóns-
dóttur, er hafði verið fyrir
framan hjá honum undanfarin
ár. Höfðu þau slitið samvistum,
er hér var koihið. Þegar Sæ-
mundur kom heim, var þar fyrir
Ragnar Magnússon, Karlagötu
15. Stóð hahn á tali við Láru.
Veittist Sæmundur þegar aö
þessum grunsamlega náunga og
kastaði að honum grjóti og
kassa. Lét Ragnar þá undan siga
í bili, nokkuð sár.
„En betra er að passa hundrað
flær á hörðu skinni en píkur
tvær á palli inni." Um kvöldið
fór Lára heim til Ragnars. En.
brátt kom þó óboðinn gestur.
Var hurðin brotin upp, og inn
(Framhald a 4. siOu)