Tíminn - 07.03.1947, Blaðsíða 1
RITSTJÓBI:
ÞÓRARINN ÞÖRARINSSON
] tTGEFANDI:
\ PRAMSÓKNARFLOKKURINN
Símar 2353 og 4373
PRENTSMIÐJAN EDDA hX.
RITSTJÓRASKRIFSTOFUR:
EDDUHÚ3I. Llndargötu 9 A
Simar 2353 og 4373
> AFGREIÐSLA, INNHEIMTA
OQ AUGLÝSÍNOASKRIFSTOFA:
EDDUHÚSI, Lindargötu U
Síml 2323
31. árg.
Reykjavík, föstudaginn 7. marz 1947
46. blað
ERLENT YFIRLIT:
TYRJÖLDIN I MANSJÚÉ)
BÚNAÐARÞINGSFULLTRÚARNIR 1947,
Er hún raunveruíega átök milli Rússa
og Randaríkjamanna? -
Öðru hvoru berast fréttir um orustur í Mansjúríu, þar sem
kínverski stjornarherinn og kínverskir kommúnistar eigast við.
í raun og veru er hér um styrjöld að ræða, er hófst fyrir nokkrum
mánuðum síðan, og enn er ekkl séð fyrir endann á. í fyrstu virtist
stjórnarhernum veita betur, en síðustu mánuðina hefir hann
orðið að láta síga undan. Úrslit þessarar styrjaldar geta orðið
þýðingarmikil, því að hér er barizt um eitt mesta framtíðarland
Asíu.
Það var árið 1931, er Japanir
gerðu innrás í Mansjúríu og
lögðu hana undir sig. Mansjúría
hafði þá' talizt kínverskt* land
um langt skeið, menning var á
lágu stigi og hln miklu auðæfi
landsins voru sáralítið nýtt.
Japanir hófust þar strax handa
um miklar framkvæmdir og er
þar nú ejtt fullkomnasta járn-
brautarkerfi Austur-Asíu: Jafn-
framt reistu þeir þar mikil iðju-
ver og hófu námarekstur I
:«
1 l"V .
tSJsSSS
Hér getur aS lita Pú Jiú, leppkeisara
Japana í Mansjúríu. Hann sat aff völd-
um allt þar til Rússar brutust inn i
landiff.
stórum stíl. Einnig unnu þeir að
því að breyta landbúnaðinum,
sem var aðalatvinnuvegur lands-
ins, i nýtízku horf. Japanir
töldu, að innan skamms tíma
gætu 100 milj. íbúa lifað góðu
llfi í Mansjúríu,* en þeir voru
ekki nema 35 milj., er Japanir
komu þangað.
Eins og enn er í fersku minni,
sögðu Russar Japönum stríð á
hendur rétt áður en þeir gáfust
upp fyrlr Bandamönnum. Rússar
ndtuðu síðan tækifærið til að
hernema Mansjúriu, en sam-
komulag varð um, að þeir skyldu
flytja her sinn þaðan innan
fárra mánaða. Það loforð efndu
Rússar þó ekki, heldur höfðu her
sinn þar helmingi lengri tíma
en umsamið var. Þennan tíma
tíma notuðu þeir m. a. til þess
að flytja á braut með sér allar
þær vélar og tafcki, sem komizt
varð á brott með, og má því allur
iðnaður i Mansjúríu heita í
kalda koli.
Eftir að rússneski herinn var
farinn í burtu og kínverskl
stjórnarherinn átti að taká við,
mætti hann hvarvetna harð-
snúinni -ijiótspyrnu. Þessi mót-
spyrna stafaði þó ekki frá íbú-
unum sjálfum, heldur frá her-.
sveitum kommúnista, er ráðið
hafa stórum hluta Norður-Kína
seinustu árin. Þeir höfðu ber-
sýnilega komið sér fyrir í skjóli
ússneska hersins og fengið þau
hergögn, sem Japanir urðu að
láta af hendi við uppgjöfina.
j Þessi viðureign kínverska
stjórnarheijsins og kommúnlsta-
hersi?s hefir nú staðið í marga
mánuði og virðist tvisýnt um
úrslitin. Ýmsir nákunnugir
menn terja, að hér sé um meira
að ræða en innbyrðisbaráttu
Kínverja sjálfra, heldur standi
mestu stórveldi heimsins,
Bandarikin og Sovétríkin, að
baki deiluaíilanna. Átökin séu
því raunverulega milli þeirra.
Bæði þessi stórveldi reyna þó að
dylja þessi afskipti sln. Það er
þó eigi að siður staðreynd, að
(Framhald á 4. síðu)
Fremri röff frá vinstri til hægri: Friffrik Arnbjarnarson á Ósi, Jón Sigurffsson á Reynistaff, Sigurffnr Jónsson
á Stafafelli, Bjarni Ásgeirsson á Reykjum, Guffmundúr Erlendsson á Núpi, Jón Hannesson i Deildartungu,
Sveinn Jónsson á Egilsstöffum og Óiafur Jónsson á Akureyri. — Aftari röff: Baldur Baldvinsson á Ófeigsstöffum,
Guðmundur Jónsson á Hvítárbakka1, Þorsteinn Sigfússon a Sandbrekku, Guffjón Jónsson í Asl, Hafsteinn Pét-
ursson á Gunnsteinsstöffum, Þorsteinn Þorsteinsson sýslumaffur, Helgi Kristjánsson í Leirhöfn, Páll Pálsson á
Þúfum, Einar Ólafsson í Lækjarhvammi, Bjarni Bjarnason á Laugarvatni, Gunnar Þórffarson í Grænumýrar-
tungu, Þorsteinn Sigurffsson á Vatnsleysu, Hólmgeir Þorsteinsson á Hrafnagili, Sigurjón Sigurffsson i Raftholtl,
Jóhannes Davíðsson í Neffri-Hjarffardal, Kristinn Guðmundsson á Mosfelli, Guðbjartur Kristjánsson á Hjarðar-
felli og Gísli Magnússon í Eyhildarholti.
Óvenjulegt fannkyngi
norðan lands
Jafnvel göturna«* á
0
Akureyri ófærar
ItifreilSuni
Mikið fannkyngi er nú vlða
norðanlands og bætist heldur
við þessa siðustu daga. Einkum
er fannfergi í Eyjafirði. Veglr
allir eru ófærir bifreiðum, og
í gær kom enginn mjólkurbíll til
Akureyrar. Öll mjólk, sem
þangað kom, var flutt á bátum
og sleðum.
Nóg mjólk var þó i bænum, og
gat mjólkursamlagið sent Sigl-
firðingum mjólk sjóleiðls.
Qöturnar á Akureyri eru
ófærar bifreiðum 'nema stærstu
og sterkustu tegunda, og bif-
reiöastöðvarnar lokaðar.
Flugvöllurinn á Melgerðismel-
um er kafinn snjó, en byrjað var
að moká hann í gær.
Þessi snjóalög valda þvi veru-
legri truflun á eðlllegum hátt-,
um, bæði í bænum og héraðinu.
Er svo víðar norðan lands.
AlSalfundur R. S. R.:
Vaxaiidi starf húsagerðar-
og jarðræktardeilda
Mar^ar samþykktir gerðar um nauðsynja-
mál húnvetnskra bæncla
Aðalfundur Búnaðarsambands Húnavatnssýslu var haldinn á
Blönduðsi 21,—22. febrúar. 25 fulltrúar áttu sæti á fundinum. Var
þar skýrt frá störfum sambandsins og fiamkvæmdum þess á liðnu
ári og gerðar ýmsar samþykktir um mál, sem varða bændastétt-
ina og héraðið.
Varahlutir í vélar.
Þessar samþykktir voru meðal
annars gerðar:
Fundurinn felur búnaðarþings
fulltrúa sa'mbandsins að vinna
að.því, að Búnaðarþing hlutist
til um það að S-í-S. og kaupfé-
lögin hafi fyrirliggjandi nægi-
legt af nauðsynlegum varahlut-
um í heyvinnu og jarðyrkjuvélar
Rafmagns krafizt.
Fundurinn skorar á stjórn
rafveitumálanna og alþingis-
Þessl mynd er einnig frá mektardögum Japana. Hér sést eitt af stærstu herskipum Japana á leiff til Mansjúríu
meff óvfgar heraveltir.
mann kjördæmisins að hraða
meira en undanfarið undirbún-
ingi þess, að sem flest byggð
býll í sýslunni eigl kost á raf-
magnj á næstu árum vlð hæfi-
legu verð..
Lýst ánægju
yfir Stéttarsambandinu.
Aðalfundur B. S. H. lýsir á-
nægju sinni yfir happasælli
stofnun stéttarsambands bænda
og heitir þeim fjárhagsstuðn-
ingi, er það hefir farlð fram á.
Viðgerðaverkstæði.
Aðalfundur B.S.H. skorar á
stjórn sambandsins að vinna að
því, að samvinnufélögin á sam-
bandssvæinu komi á fót við-
gerðarverkstæði á búvélum.
Nægan gjaldeyri
til búvélakaupa.
! Aðalfundur B.S.H. skorar á
Búnaðarþing að hlutast til um
við væntanlegt fjárhagsráð, að
það úthluti S.Í:S. nægilegum
gjaldeyri til innkaupa á bú-
vélum.
Fullt^ sex-mannanefndar-verð.
| Þar sem Alþingi það, sem nú
|situr hefir tekið ábyrgð á lág-
' marksyerðiiíisks, skorar fundur-
\ inn á Búnaðarþing, að það hlut-
jíst til um það við landbúnaöar-
jráðherra, að bændum verði
j tryggt fullt sexmannanefndar-
j verð fyrir afurðir sínar.
Slysatryggingargjaldinu
mótmælt.
Aðalfundur B.S.H. mótmælir
hinu ósvífna slysatryggingjar-
gjaldi, sem nú hefir verið dembt,
á bændur í algeru ósamræml við
(Framhald á 4. siðu)
Framsóknarvist á
föstudaginn keraur
Vegna fjölda fyrírspurna um
spilakvöld hjá Framsóknarfé-
lögum Reykjavíkur, hefir verið
ákveðið að efna til slíkrar
skemmtunar föstudaginn 14. þ.
m. i samkomusal mjólkurstöðv-
arinnar. Eins og fyrr er fólki
bent á að draga ekki að panta
aðgöngumiða að skemmtuninni,
þar eð sýnt er að aðsóknin verð-
ur mikil. Pöntun aðgöngumiða
er veitt móttaka i síma 2323. —
Síðar verður auglýst nánar um
skemmtiatriði og hvenær sækja
skuli pantaða aðgöngumiða. —
Dragið ekki að tryggja ykkur
miða að skemmtuninni.
Góður síldar og þorsk-
afli Norðmanna
Samkvæmt skeyti sem fiski-
málastjórinn i Bergen hefir sent
Fiskifélagl íslands, er heildar-
afli Norðmanna nú orðinn miklu
meiri en i fyrra, bæði af þorski
og sild. Vetrarsildveiðar Norð-
manna voru 1. þ. m. samtals
4492513 hektólítrar. Af því hafði
verið flutt út nýtt 842476 hektó-
lítrar. Saltað hafði verið 996169
hektólítrar. 137783 hektóiítrar
fóru í niðusuðu og 2378414 hektó
litar í bræðslu
Á sama tíma voru þorskveið-
arnar samtals orðnar 82470
smálestir. Af þvi hafði verið
hert 10792 smál., 50128 smálestir
voru saltaðar og 21550 smál.
voru fluttar út af nýjum fiski.
Fjárhagsáætlunin
Fjárhagsáætlun -Reykjavikur-
bæjar var til umræffu á bæj-
arstjórnarfundi f gærkvöldi, og
munu þær umræffur hafa enzt
langt fram á nótt. Var þeim
ekki nærri lokiff, er blaffiS fór
i prentun i gærkvöldi.
Margar breytingartlllögur lágu
l'yrir, meffal annars frá Sjálf-
stæffismeirihlutanum sjálfum,
þar sem'teknar voru að nokkru
leyti til greina breytlngartUlög-
ur annarra, svo sem tUIaga
Framsóknarflokksins um auklff
fé tU frlffunar á Heiffmörk.
Einnig lágfi fyrir margar breyt-
lngartUlögur frá ðffrum flokk-
um og einstðkum fuUtrflum.
UZL
•um IiOKK- i
Itrúum. i
Telpa hrapar niður
af húsþaki
Hörmulegt skeytingar-
leysi orsök slyssins
Um þrjúleytið í fyrradag varð
slys við tlmburverzlun Árna
Jónssonar á Hverfisgötu. Fjög-
urra ára telpa, Guðbjörg Reyn-
isdóttir,, til heímilis að Lauga-
vegi 42, féll ofan af þaki timb-
urgeymslunnar niður i port, um
tveggja hæða fall. Var telpan
þegar flutt í sjúkrahús, og
telja læknar að höfuðkúpan
hafi brotnað. Þó leið hennl
sæmilega í gær, eftir þvi sem
við var að búast.
Svo háttar til þarna sem siys-
ið varð, að akbraut er inn á þak
timburgeymslunnar frá Lauga-
vegi. Er daglega fjöldl barna aö
leikum þarna i portinu, þvi að
barnaleikvölíur er enginn á
þessum slóðum, en á þakbrún-
inn er ekkert annað til varnar
en lágur steypukantur. Verður
sllkur frágangur á þessum stað
að áteljast harðlega, þvl hér er
engu líkara en verið sé að bjóða,
slysunum heim. Þá kröfu verður
að gera, að úr þessu verði bætt
tafarlaiist, svo að fleiri slys
verði þarna ekki sökum ófull-
nægjandi frágangs.
Brotizt inn í her-
mannaskála
í fyrrinótt var brotlzt inn í
Camp Knox. Bærinn keypti eins
og kunnugt er þessar herbúðir
með öllu saman (nema hermönn-
unum), og ætlar þær fyrir hús-
næðislaust fólk. — Að undan-
förnu hefir verið unnið að þvi,
að reyna að lagfæra þessa her-
mannaskála, áður en fólkið-
flytti i þá. Hefir allmikið af
ýmis konar varningi sem fylgdi
i kaupunum verið látið í einn
skálann, og var það í þennan
skála, sem brotizt var inn í í
fyrrinótt. Þjófurinn hafði brotið
upp hurðina, en ekkl er ennþá
vitað hvort nokkru hefir verið
stolið. Verðir frá bænum, sem
vöktu yfir þessum verðmætum
og skálahverfinu, munu ekki
hafa orðlð þjófanna varlr,