Tíminn - 17.04.1947, Blaðsíða 4

Tíminn - 17.04.1947, Blaðsíða 4
FRAMSÓKNARMENN! Munib að koma í flokksskrifstofuna 4 REYKJAVÍK Skrifstofa Framsóknarflokksins er í Edduhúsinu vib Lindargötu Sími 6066 17. APRÍL 1947 72. blað œnum í dag. Sólin kemur upp kl. 5.54. Sólarlag kl. 21.03. Árdegisflóð kl. 3.55. Síð- degisflóð kl. 16.18. í nótt. Næturakstur annast bifreiðastöðin Hreyfill sími 6633. Næturvörðui- er í Xngólfs Apóteki. Næturlæknir er i læknavarðstofunni í Austurbæjar- skólanum sími 5030. Útvarpið í kvöld: Kl. 20.00 Préttir. 20.20 Útvarps- hljómsveitin (Albert Klahn stjórnar): a) La Partita, — spanskur lagaflokk- ur 'eftir Alvarez. b) „Svörtu augun" eftir Harry Horlick. c) Petite Suite de concert eftir Schubert. 20.45 Lestur fornrita. — Þættir úr Sturlungu (Helgi Hjörvar). 21.15 Dagskrá kvenna (Kvenfélagasambands íslands). 21.45 F’rá útlöndum (Axel Thorsteinsson). 22.00 Préttir 22.05 Létt lög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. Skipafréttir. Brúarfoss er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss er á leið til Reykjavikur frá Kaupmannahöfn. Selfoss er á Siglufirði. Pjallfoss er í Antwerpen. Reykjafoss er í hringferð austur um land. Salmon Knot er á leiðiniii til New York frá Halifax. Tru Knot er í Reykjavík. Becket Hitch er í Halifax. Gudrun er á leiðinni til Gautaborgar og Kaupmannahafnar. Lublin er á leið til Reykjavíkur frá Hull. Horsa er á leið til Antwerpen frá La Rochelle Björnefjell lestar í Húll næstu daga Sollund fer væntanlega frá Leith í dag. Flugrveðurþjónusta í eitt ár. Sú prentvilla er í frásögn þeirri, sem birtist í blaðinu í gær, af störf- um veðurstofunnar, að þar er sagt, að hún hafi gegnt flugveðurþjónustu í tíu ár. Veðurstofan hefir gegnt þeirri þjónustu í eitt ár. Trúlofun. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Ragnhildur Árnadóttir frá Syðri-Hofdölum í Skagafirði og Páll Halldórsson frá Haga í Holtum. Trúlofun. Opinberað hafa trúlofun sína ungfrú Katrin Eiríksdóttir, Pjölnisvegi 12 og Sveinn Guðlaugsson verzlunarmaður. Þrastargötu 3. Áheit á Strandakirkju sem blaðinu hafa borizt. FVá N.N. 21.00 H.H. 60.00 N.O. 60.00 N.N. 20.00 N.N. 15.00 N.N. 15.00 Gömul kona 15.00 Strandamanni 50.00. Ánægjulegt kaffikvöld (Framhald af 1. síSu) tekið af ýmsum merkisatburð- um á síðasta ári, og voru þær skýrðar af honum og Pálma Hannessyni. Öll voru skemmtiatriði þessi hin ágætustu, enda var mikil ánægja með kvöldið hjá öllum þeim, er þangað komu. Þetta var síðasta kaffikvöld Fram- sóknarfélags Reykjavíkur í vetur, en vafalaust mun það halda slíkri starfsemi áfram næsta vetur — jafn vinsæl sem kaffikvöld þessi h&fa orðig í vetur. Hins vegar hálda Fram- sóknarfélögin síðustu Fram- sóknarvist sína á þessum vetri í samkomusal Mjólkurstöðvarinn- ar næstkomandi föstudagskvöld. Erlent yfirlit (Framhald af 1. siðu) þjóðanna lýsir sig andvígt þvi. Yfirleitt virðast þessi mál hafa orðið heldur til að styrkja veg og aðstöðu sameinuðu þjóð- anna, þó að á annan veg horfði í fyrstu. Það hefir valdið mestu um afstöðu Breta og smáþjóð- anna. En jafnframt vex þeirri skoðun líka fylgi, að sameinuðu þjóðirnar geti ekki fullnægt hlutverki sínu, nema neitunar- vald stórveldanna verði afnum- ið. Það mál hlýtur því að verða tekið fljótlega á dagskrá og er líklegt að úrslit þess ráði miklu eða mestu um afdrif sameinuðu þjóðanna. Útvegum allar stærðir og gerðir af sjálfvirkum, raf- knúnum kælivélum fyrir matvörubúðir, veitingahús og heimili. Aðalumboðsmenn fyrir Tliomas Ths. Sabroe & Co. A/S Bók um Heklugosið Skrifnð á íslenzku, ensku og sænsku Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guð- jónssonar hefir nú ákveðið að gefa út vandaða bók um Heklu- gosið með fjölda mynda. Vandað verður mjög til út- gáfu þessarar. Þeir Pálmi Hannesson rektor, dr. Sigurður Þórarinsson, Guðmundur Kjart- ansson iarðfræðingur og Guð- mundur Einarsson hafa lofað að skrifa bókina. En auk þess verða i henni fjölda margar myndir, sennilega 60—80 að tölu, eftir ýmsa menn sem tekið hafa myndir af gosinu. Hefir útgefandi bókarinnar beðið blaðið að koma á framfæri til- mælum til þeirra, sem I. að eiga Heklumyndir, að l sér kost á að sjá þær og birta, c tiltækilegt þykir. Texti bókarinnar verður á þremur tungumálum — íslenzku, ensku ’ og einhverju Norður-' landamáli, sennilega sænsku. Allur ágóði af útgáfu þessarar bókar verður látinn renna til þeirra Rangæinga, sem orðið hafa fyrir tjóni af völdum öskufalls úr Heklu. Eldurimi í Heklu (Framhald af 1. síðu) jafnt og þétt í loft upp, ' Hekla tekur'andköfin. Hraunstraumar vella upp úr sömum gíganna, og hraunálmur munu nú gamla Næfurholt og líklegt : þær sameinist innan skamms. Allmikill snjór er eystra, dæmis í kálfa á jafnsléttu I Ásólfsstöðum, en snjr' blakknai; ekki, svo að c_l___ er ekki um að ræða. Nýju hraunstraumarnir skera hins vegar vel af við nýfallinn snjó- inn í vesturhlíðum Heklu. Óvenjulega glæpsam- ! legt framferði (Framhald af 1. síðii) spöruðu hvergi bílinn, og tóku: eftirleitarmennirnir það ráð að fara heim að Seljabrekku,; hringja austur að Selfossi og biðja Gísla Bjarnason, lögreglu- þjón þar, að koma á bíl á móti þjófunum austan Þingvalla- vatns og freista þess að hand- sama þá, er hann mætti þeim, Gekk þetta greiðlega, því að fólk var enn á fótum á Seljabrekku* bar eð kona var að ala þar barn þessa nótt. Þjófarnir snúa við. En þegar eftirleitarmennirnir komu út frá Seljabrekku, komu þjófarnir á fleygiferð áð austan aftur á ljóslausum bílnum í tunglsljósinu, keðjulausum á glerhálum veginum. Lögreglu- þjónninn stökk þegar í veg fyrir þá, en þeir skeyttu því engu og átti hann viðbragðsflýti sínum líf að launa. Ekið á fleygiferð gegnum mannhópinn. Nú var hlaupið aftur heim að Seljabrekku og hringt til lög- reglustöðvarinnar í Reykjavík og hún beðin að senda aukinn liðstyrk inn að Elliðaám til þess að loka vegiríum þar og hand- sama þessa bíræfnu fanta. Reykjavíkurlögreglan brá fljótt við og var komin inn að ám, áður en þjófarnir komu. Röð- uðu lögregluþjónarnir sér á veginn, en lokuðu honum ekki að öðru leyti. En þjófarnir beittu sömu aðferð og áður — þeir óku beint á hópinn á fljúgandi ferð, án þess að skeyta um, hvað af því gát leitt. Komust ránsmenn þessir þannig undan í bæinn aftur. Eftirleitarmehnirnir komu í bæinn aftur um miðja nóttina, en lögreglan hélt áfrám leitinni eftir því sem kostur var á. En ekki bar það árangur. En um níuleytið um morguninn eftir var símað til eiganda bifreiðar- innar og honum tjáð, að bifreið' N.s. Dronning Alexandrine Næstu tvær ferðir frá -Kaup- mannahöfn verða sem hér segir: 30. apríl og 14. mai. Frá Reykjavík um 7. maí og 21. maí. Athygli farþega skal vakin á því, að hver ferð skipsins í sum- ar verður héðan viku seinna en áður var áætlað. Flutningur frá Kaupmanna- höfn tilkynnist skrifstofu fé- lagsins þar, sem allra fyrst. — Flutningur héðan tilkynnist undirrituðum sem fyrst. SKIPAAFGREIÐSLA JES ZIMSEN — Erlendur Pétursson — hans stæði illa til reika milli hermannaskála, skammt frá Þó’roddsstööum við Hafnarfjarð- arveg. Þjófarnir mun hins vegar ófundnir enn, þótt lögreglan hafi góðar vonir um að hafa upp á þeim. Það verður að taka harðar á bifreiðaþjófum. Bifreiðaþjófnaðirnir í Reykja- vík eru orðnir harla alvarlegt mál, og ber brýn nauðsyn til, að á slíkum afbrotum verði framvegis tekið af meiri hörku heldur en gert hefir verið hing- að til. Hér er um meira en venjulegar gripdeildir að ræða. Bifreiðir eru dýr tæki, sem þjóðin hefir várið mikliyn og dýrmætum gjaldeyri til kaupa á, og auk þess stafar vegfar- endum og öðrum oft og tíðum mikil hætta af bifreiðaþjófun- um, ríem venjulega eru drukknir menn og í meira lagi skeyting- arlausir um fleira en eignarétt- inn. .— Saga sú, sem sögð er hér að framan, lýsir bezt, hvað af þeirra völdum gæti hlotizt. Að lokum mætti svo spyrja: Hvers konar fólk er að álast upp Wr á Tarídi? ' (jatnla Síc Njótið sólarlnnar í skammdeginu og borðið hinar fjöreínaríku Aifa-Alfa töflur. Söluumboð til kaupmanna og kaupfélaga utan Reykjavíkur HJÖRTUR HJARTAKSON Bræðraborgarstíg 1 Sími 4256. /EVIATÝRI Á FJÖLLEM (Thrill of a Romance) Bráðskemmtileg og hrífandi fögur Metro Goldwyn Mayer söngvamynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverkin leika: Sundmærin Esther Williams, Van Johnson og óperusöngvarinn frægi Lauritz Melchior. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Innheimtu- menn Tímans MuniÖ að senda greiðslu sem alira fyrst. tbjja Síé (við Skúlftuötu) RATRÍN Sænsk stórmynd er byggist á samnefndri sögu SALLY SALM- INEN, er komið hefir út í isl. þýðingu, og verið lesin sem út- varpssaga. Aðalhlutverk: Marta Ekström Frank Sundström Birgit Tengroth Sýnd kl. 5, 7 og 9. ~TjarHarkíó Sesar og Kleopatra Sýning kl. 9. MARTA SKAL Á ÞING Sprenghlægileg sænsk gaman- mynd Stig Járrel Hasse Ekman Sýning kl. 5 og 7. MÁL og MENNING Ný félagsbók: Kjarnorka á komandi tímum * / — Agúst H. Bjarnason, prófessor þýddi — Höfundur bókarinnar David Dietz segir í kaflanum um „Áhrif á veðurlagið". „Ekki verður þörf á að aflýsa útileikjum vegna rigninga eða snjókomu á kjarnorkutfmum. Og engin flugvél mun fljúga framhjá lendingarstað. Engin stórborg þarf að kvíða ófærð að vetrarlagi sakir elgs á götum. Sumardvalarstaðir geta á- byrgzt mönnum veðrið, og gervi-sólir gera mönnum fært að rækta korn og kartöflur í húsum inni“. Félagsmenn Máls og menningar vitji bókarinnar sem fyrst. MÁL og MENNING Langavegi 19. Hngleiðingar .... (Framhald af 3. síðu) verða fljótt úreltir, og það engu síður, þó að þeir haldi sína list vera nýja stefnu, sem eigi því alla framtíðina. En ég er hrædd- ur um, að lítið væri nú sjálf- stæði íslenzkrar þjóðar, ef ekki hefði jafnan verið til íslenzk al- þýða, sem þyrði að nota dóm- greind sína og kannast við smekk sinn, hvað sem hinir skriftlærðu sögðu. Sjáið sýningu frístundamál- aranna. Það getur m. a. orðið hjálp til skilnings á myndlist almennt. Og það munum við öll vera sammála um, að ánægja sé að vita til þess, að við eigum fólk, sem föndrar við slíka myndagerð, þegar tóm er til frá skyldustörfunum. . H. Kr.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.