Tíminn - 29.04.1947, Side 4
FRAMSÖKNARMENN!
Mimib að koma í flokksskrifstofuna
UEYKJAVÍK
Skrifstofa Framsóknarflokksins er í
Edduhúsinu. við Lindargötu Sími 6066
29. APRÍL 1947
79. blað
SKIPAUTG€ttÐ
RIKISINS
„ESJA”
austur um land til Seyðisfjarðar
2. maí.
„Sverrir”
Pantaðir farseðlar óskast
sóttir í dag. ,
Bifreiðaviðgerðarmenn
\okkrir æfðir bifrelðaviðgerðarmenn g'eta nú þegar fengið
fasta atvinnu á bifrciðaverkstæði voru í Jötni við Hringbraut.
Upplýsingar á staðnum, eða í síma 5761 og 7005.
Samband ísl. samvinnufélaga
(jatnla Síc
ALÚÐARÞAKKIR til allra þeirra, er minntust mín á
áttatíu ára afmæljnu, þann 3. apríl s.l.
ÓLAFUR GUÐMUNSSON,
Sámsstöðum.
Auglýsing
frá ríkisstjórninni
Vegna útfarar Kristjáns konungs X.
verða skrifstofur stjórnarráðsins lok-
aðar kl. 12—4, miðvikudaginn 30. þ. m.
4
Mælist ríkisstjórnin til þess, að aðrar
skrifstofur verði einnig lokaðar þann
tíma, svo og verzlanir.
Auglýsing
frá menntamálaráðuneytinu
Vegna útfarar Kristjáns konungs X.,
skal kennsla falla niður í öllum skól-
um landsins, miðvikudaginn 30. þ. m.
♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦*♦♦♦♦•♦••♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦»♦♦♦•♦«••••»•♦•♦••
:: ::
H .
Málverkasýning
| Magnúsar Þórarinssonar
♦♦
í Listamannaskálanuns er
:| opin daglega frá kl. 10-22.
H
••♦♦♦•♦••••»♦♦»♦«•♦♦»♦♦♦«♦♦♦♦••♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦»♦♦♦•♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦•<
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦*♦♦♦♦♦<
VINNIÐ ÖTULLEGA AB ÚTBREIÐSLU TÍMANS
Kona uni borð.
(En kvinna ombord)
Spennandi sænsk kvikmynd,
gerð eftir skáldsögu
Dagmar Edqvist.
Aðalhlutv. leika:
Karin Ekelund og
Edvin Adolphsson,
(er léku í kvikmyndinni „Sjötta
skotið").
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð yngri en 16 ára.
BERN5KUBREK
OCi
ÆSKUPREK
Výja Síc
(við Skúh»*iötu)
Eldur í æðum.
(Frontier Gal).
Skemmtileg, ævintýrarík og
spennandi mynd í eðlilegum
liturn.
Aðalhlutverk leika:
Rod Cameron og
Yvonne de Carlo,
er var fræg fyrir leik sinn og
söng í myndinni „Salome dans-
aði þar“.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 11 f. h.
::
::
::
::
♦•♦♦♦♦♦♦♦
♦♦♦♦♦♦♦♦«
Útvarpsræða Ey-
steins Jónssonar.
(Framhald af 3. síðu)
áður en hún velur um það
tvennt, sem nú er um að velja.
Hlíta forystu kommúnista og
steypa sér ofan í gljúfrið eða
horfast í augu við staðreyndir og
leggja á sig fómir og lífsvenju-
breytingar, til þess að geta lifað
farsælu framfaralífi, þótt vera
þurfi við minni eyðslukost en
tíðkast hefir um skeið.
Stefnan í atvinnu-
málum.
Stefnu ríkisstjórnarinnar í
atvinnumálum verður bezt lýst
með því að vísa til eftirfarandi
ákvæða I stjórnarsáttmálanum:
„Að atvinnuvegir landsmanna
verði reknir á sem hagkvæm-
astan hátt á arðbærum grund-
velli og stöðvist ekki vegna
verðbólgu og dýrtíðar, að allir
framleiðslumöguleikar séu hag-
nýttir til fulls og öllum verk-
færum mönnum tryggð' næg og
örugg atvinna, að öllum vinn-
andi mönnum og þá sérstaklega
þeim, er stunda framleiðslu-
vinnu til sjávar og sveita, séu
tryggðar réttlátar tekjur fyrir
vinnu sína, en komið í veg fyrir
óeðlileg sérréttindi og spákaup-
mennsku, og a ð áframhald
verði á öflun nýrra og fullkom-
inna framleiðslutækj a til lands-
ins, eftir því sem gjaldeyrisá-
stæður og vinnuafl leyfir frek-
ast, enda verði tryggt fé til
framkvæmdanna jafnóðum."
Þessi erú höfuð sjónarmiðin í
atvinnumálum. Við þau er mið-
að frumvarpið um fjárhagsráð.
Við þau eru miðaðar ráðstafanir
ríkisstjórnarinnar til þess að
halda verðbólgunni í skefjum.
Við þau eru miðaðar ráðstafanir
ríkisstjórnarinnar í landbúnað-
armálum, sem tryggja eiga
stéttarsamtökum bænda rétt-
mæta viðurkenningu og bænda-
stéttinni réttlátt afurðaverð, og
við þessi höfuðsjónarmið verð-
ur ríkisstjórnin að miða fram-
haldstillögur sinar um úrlausn
vandamálanna.
Ég skal taka það fram, að ég
ræði ekki að þessu sinni um
Snorralíkneski
(Framhald af 1. síðu)
ir gert af Snorra Sturlusyni
afhjúpað.
Ennþá er að vísu ekki alveg
ákveðið, hyaíiær hátíðin verður
haldin, né um tilhögun hennar
í einstökum atriðum. Líklegt er
þó, að hátíðin verði seint í júlí-
mánuði. Annars er von hingað
á tveimur mönnum úr Snorra-
nefndinni norsku í næstu viku,
og mun, eftir komu þeirra, nán-
ar ákveðið um tilhögun hátíð-
arinnar.
Likneskið sj'álft mun koma
hingað til lands með Lyru í
fyrstu ferð skipsins, sem verður
í júlímánúði. Vegur líkneskið og
stallurinn undir það 3 smál.
Norðmenn ætla að fjölmenna
hingað á Snorrahátíðina. Er
von á ýmsum norskum stór-
mennum, svo sem Ólafi krón-
prinsi og Einari Gerhardsen
forsætisráðherra Norðmanna til
að vera viðstaddir afhjúpun
minnisvarðans, ásamt 40—50
manna flokki, sem boðið er með
í förina. Eru meðal þeirra full-
trúar frá ýmsum greinum at-
vinn\>» og menntamála í Noregi.
Munu gestir þessir sennilega
koma á herskipi í fylgd með
krónprinsinum. Þá kemur og
Lyra sérstaka ferð með Norð-
menn, sem ætla að verða við-
staddir hátíðahöldin og hafa
mörgum sinnum fleiri sótt um
far með skipinu en komast.
Sýnir allur þessi viðbúnaður
Norðmanna mæta vel hlýhug
og vinsemd í garð okkar íslend-
inga. Ætti þessi hátíð að geta
orðið upphaf að stórlega aukn-
um kynnum og samskiptum
þessara frændþjóða, sem eiga
svo margt sameiginlegt, um
menningu sína og sögu.
RERN5KA
■■■ 4
SKÓWÁK
♦
HliSWÖN-
ÚSTA .
4
Æ.VJNTtRi
j -AUSTUK-
lÖNDtlM
♦
ÓRUSTAN
iSUDAN
i aCTA-
ST8ÍÖÍNU
3 ÆV3NTYRALE3T
Efíír Wmstan S. Churchilt
fi)eK;t?tÍí.eáðhí:rs-.* Hretlsttdx
Ifjarnai'bíc
Víkingiirinn.
(Captain Blood)
Errold Flynn,
Olivia de Havilland.
Sýnd kl. 9
Bönnuð yngri en 14 ára.
Kossaleikur.
Sýnd kl. 5 og 7.
Orðsending
til bifreiðaeigenda
Leiðrétting
Þau mistök urðu í síðasta
blaði* að nafnabrengl varð í fyr-
irsögn á afmælisgrein um
Hjálmar bónda Vilhjálmsson á
Brekku í Mjóafirði, eins og les-
endur hafa eflaust séð. Eru
hlutaðeigendur vinsamlegast
beðnir afsökunar á mistökum
þessum.
Öskurbílar bannaðir.
Dómsmálastjórnin danska bannaði
að nota öskurbíla i kosningabarátt-
unni þar fyrir Landsþingskosning-
ar.
stefnu ríkisstjórnarinnar í land-
búnaðarmálum, þar sem hæstv.
landbúnaðarráðherra mun gera
því efni skil annað kvöld.
Framh.
Aff gefnu tilefni viljum vér hér meff taka fram: Ástæffur fyrir því, aff vér sjáum oss fært
að taka upp þá nýþreytni í bifreiffatryggingum, að lækka iffgjöld á þeim bifreiffum, er
sjaldan valda tjóni, eru meffal annars:
Óelýr og hagkvæmiir rekstur.
Frannirskarandi hagkvæmir endurtryggingarskilmálar. —
Að hagnaður, sem kann að verða af tryggingarstarfsem-
inni, verður notaður til þess að lækka iðgjöldin, en ekki
til þess að grciða háan arð til hluthafa, svo sem tlðkast I
tryggingarhlntafélögnm.
■Samvinnutryggingarnar gerðu endurtryggingarsamning viff sænsku samvinnutrygg-
J
ingarfélögin, og eru þessir samningar sérstaklega hagkvæmir, enda byggjast þeir ekki á
gróffavon endurtryggjenda, heldur samhjálp fyrir góffu málefni. Samningarnir eru gerffir
til margra ára og tryggja afkomu Samvinnutrygginga eins vel og hægt er. Þaff má geta
þess, að hin sænsku samvinnutryggingarfélög greiða sænskum bifreiðacigendum allt að
50% afslátt af iffgjaldi fyrir þær bifreiffar, sem ekki hafa orffið fyrir tjóni í 4 ár.
Samband ísl. samvinnufélaga hefir tryggt afkomu Samvinnutrygginga meff 500,000 kr.
framlagi í tryggingarsjóð.
Hafi orðið tap á bifreiffatryggingum hjá þeim félögum, sem rekiff hafa þá starfsemi hér
á landi, hefir slíkt tap orsakaff iffgjaldahækkun, samanber hækkun þá, er Almennar
Tryggingar h.f. og Sjóvátryggingarfélag fslands auglýstu íyrir nokkrum dögum.
Umferðamálin hér á landi eru nú orðin aðkallandi vandamál. — Daglega koma fyrir um-
ferffaslys, og ekki ósjaldan berast fregnir um dauðaslys á mönnum. Þegar samvinnutrygg-
ingar tóku upp hiff nýja fyrirkomulag um iffgjaldaafslátt, vildu þær stuðla aff auknu ör-
yggi í umferffarmálum. Fyrirkomulag þetta er mjög algengt erlendis og gefst alls staffar vel.
Er ekki sanngjarnt, aff eigendur þeirra bifreiffa, er sjaldan valda tjóni, fái ódýrari
tryggingu?
Reykjavík, 26. apríl 1947.
SAMVINNUTRYGGINGAR