Tíminn - 06.06.1947, Blaðsíða 2

Tíminn - 06.06.1947, Blaðsíða 2
2 IÍMEVN, föstiidagiim 6. júní 1947 102. blað ÚR ÝMSUM ÁTTUM Föstudagur 6. jjúní Nýju tryggingalögin Á læknaþingi í fyrrasumar flutti einn af hinum eldri önd- vegismönnum stéttarinnar, Guð- mundur Hannesson prófessor, ræðu um almannatryggingarnar. Hann komst meðal annars svo að orði, að miklu þætti nú þurfa til að tjalda fyrir kosningarnar, en menn myndu hér komast að raun um, að ekki væri allt gull sem glóir. Það voru margir, sem ekki voru jafn glöggskyggnir og Guð- mundur Hannesson fyrir kosri- ingarnar í fyrravor. Hið mikla skrum, sem stjórnarflokkarnir þyrluðu upp um ágæti og rétt- læti nýju tryggingalaganna, átti ekki minnstan þátt í kosninga- sigri þeirra. Framsóknarmönn- um var legið það talsvert á hálsi, að þeir vildu láta undirbúa þessa lagasetningu betur. Nú hefir hins vegar spádómur Guðmund- ar Hannessonar rætzt. Um lang- an tíma hefir ekki risið sterk- ari andúðaralda gegn nokkurri löggjöf eftir að menn fóru að kynnast henni í framkvæmd. Svo hroðvirknisleg og ósann- gjörn er hún, eins og flest það, sem ekki er unnið af alúð, heldur hrúgað upp í skyndi vegna kosninga. Það skal ekki efað, að sá hafi verið tilgangur margra þeirra, sem að -lugasmið þessari stóðu, að hún yrði til að bæta kjör þeirra, sem verst eru settir, og það gerir hún líka í ýmsum til- fellum. En jafnframt hefir svo hörmulega tiltekizt, að hún gerir fjölmörgu af þessu fólki stórum erfiðária fyrir. Persónu- gjaldið er lagt jafnt á alla, fá- tæka og ríka, og atvinnurek- endagjöldin leggjast á, án minnsta tillits til afkomu og efnahags. Gjöldin leggjast einn- ig á sveitarfélögin, án tillits til tekjuöflunargetu þeirra. Afleið- ingin af þessu er m. a. sú, að fjölmörg fátæk sveitaheimili verða nú að greiða 2000—3000 kr. í gjöld og aukin útsvör vegna trygginganna og sum jafnvel meira. Sama gildir um ýmsa efnaminni smáframleiðendur í þorpum og kaupstöðum. Til við- bótar njóta svo framleiðendurn- ir «kki nema brots af hlunnind- um almannatrygginganna, t. d. eru þeir alveg sviptir slysabót- um og hafa óhagstæðari sjúkra- bætur en aðrir, sem greiða þó stórum minna til trygginganna og eru margir hverjir mun betur stæðir. Eins og tryggingalögin eru nú, eru gjöldin, sem þau leggja á fjölmarga efnaminni einstakl- inga, atvinnurekendur og hreppsfélög þeim fullkomlega um megn. Hér hefir verið horf- ið frá þeim grundvelli frjáls- lyndrar og heilbrigðrar skatta- álagningar að fara fyrst og fremst eftir ástæðum og efna- hag, heldur hefir verið horfið að nefskattafyrirkomulaginu gamla, sem raunverulega lét þá fátæku borga fyrir hina ríku. Þeir menn, sem að slíkri laga- setningu hafa staðið, ættu sann- arlega að kenna sig við allt ann- að en jafnaðarmennsku og rót- tækni. Það hefir fullkomlega sann- azt, í|3m Hermann Jónasson hélt fram, þegar lagasetning þessi var til meðferðar á þinginu, að. hún þyrfti betri athugunar og mikilla endurbóta við og því væri rétt að verj a til þess nokk- rum tíma. Alveg sérstaklega „Skáldum fœkkar, landið lækkar, loksins sjást hér engin fjöll". Landið smækkar. Þó að sveitin hér (Norðurár- dalurinn) sé lítil sveit, þá er hún fögur og góð sveit. En á henni, eins og fleiri sveitum landsins, virðast draumar og óskir land- eyðingamannanna vera að ræt- ast. Á síðústu árum hafa farið, eða eru að fara, fjórar jarðir í eyði og sú fimmta er nær ó- nytjuð, þótt ríkið hafi hellt þar niður í byggingar nokkrum hundruðum þúsunda króna í „nýsköpun“ sína. Fjárpestirnar, ýmsir örðug- leikar í lífsbaráttunni, en þó einkum „flónsgullið" í Reykja- vík, hefir aukið fólksstrauminn^ í burtu og komið í lið með róg- skrifunum um sveitirnar. Og sjá! segjá landeyðingarmenn- irnir, sem skrifa af kappi með sínum lipru pennum, hér sést tákn þess, er koma skal. En okkur öðrum sýnist að starf þeirra og tilraunir til út- sléttunar stefni að því, að orð skáldsins rætist, sem tilfærð eru hér að framan. Við sjáum eftir hverju byggðu býli og finnst svipað og Sig. Nordal, að landið smækki við hvern bæ, sem leggst í eýði. í sveitinni. Nú eru börn og unglingar kaupstaðanna sem óðast að þyrpast upp um sveitirnar til sumardvalar. Margir í kaup- stöðunum viðurkenna í verki gildi strj álbýlisins með því að senda þangað það, sem þeim er dýrmætast af öllu — sín eigin börn. Margir keppast við að koma börnum sínum á góð og mynd- arleg sveitaheimili, en ekki í kaupstaði eða kauptún. í þessu felst eindregin viðurkenning, sem má^Jce er annars tregt um að fáist hjá ýmsum á annan hátt. Enda er varla efamál, að ó- víða er börnum og unglingum eins hollt að dvelja og á góðum bæjum í sveit. Venjast þar gróðrlnum, húsdýrunum og njóta þar margháttaðra tæki- færa til persónuþroska við ým- iskonar verkefni og frjálsræði í skauti náttúrunnar. Ég hefi þekkt mestu landeyðingamenn í hugsun, sem viðurkenna þó þennan sannleika hvað börn sín áhrærir, í verki. Skapaðar plágur. Oft ber það við seinni hluta sumars, að foreldrar í kaup- stöðum rífa börn sín sárnauð- hefir sú gagnrýni hans sannazt, að þær byrðar, sem hún leggur á atvinnuvegina og hreppsfélög- in, eru óforsvaranlega þungar, nema gerðar séu jafnhliða end- urbætur á fjármálakerfinu öllu og burðarþol þessara aðila auk- ið á þann hátt. En úr því, sem komið er, dug- ir ekki að sakast um þessa hluti, þótt menn hins vegar læri af þeim og þekki betur eftir en áður þá stjórnmálaleiðtoga, sem voru hér að verki. Andúðin gegn göllum og rangindum trygging- arlaganna má ekki leiða til þess, að menn verði yfirleitt andvígir tryggingunum. Hún á að verða til þess, að unnið sé að endurbótum á löggjöfinni og tryggingakerfið gert réttlátara, heilbrigðara og viðráðajalegra. Núv. stjórnar bíða ekki mörg nauðsynlegri verkefni en að koma því máli í höfn á næsta þingi. ug úr sveitinni til þess að setj- ast á skólabekkina. Þarna kem- ur í ljós oftrú á gildi skóla- setunnar. Varla er efamál, að þrásetur barnanna á skóla- bekkjunum drepa í þeim per- sónuþroskann og færa lærdóms- leiða í þau, en auka stórlega kostnað fyrir þjóðfélagið. Þó að skólar séu oft góðir og bráð- nauðsynlegir, geta þeir þó ver- ið sálardrepandi fyrir ungviðið. — Sú íþróttin, sem íslendingar hafa í gegnum aldirnar líklega verið snjallastir í í samanburði við aðrar þjóðir, er ljóðagerðin. En hvar stendur skólaæskan í kaupstöðunum nú í dag í þeirri íþrótt? Mér er sagt af fróðum mönnum í Reykjavíkurskólun- um, að það séu sárafáir ungl- ingar þar, sem geti búið til sæmilega ferskeytlu. Önnur hálfgerð plága hefir verið leidd yfir byggðir landsins, þar sem er hin nýja trygginga- löggjöf, þótt henni hafi vafa- laust verið komið á í góðum til- gangi af forgöngumönnum hennar, sem ýmsir eru góðir drengir og vilja vel. Hefir hún nýlega verið réttilega gagnrýnd í Tímanum af þeim Skúla Guð- mundssyni og Þorbirni í Geita- skarði. En þó vantar í „kritik“ þeirra ýmislegt, m. a. að minn- ast á þá stefnu, sem sífellt veð- ur uppi meira og meira, þ. e. að kippa fótunum undan sjálfs- bjargarhvöt einstaklinganna og forsjálni þeirra. Nú eru gömlu dyggðirnar: sparsemi, ráðdeild og fyrir riyggja lítils metnar og heyrast aldrei hvatningarorð þeim til styrktar. En löggjöf er tildrað upp — að vísu með ýmsum góð- um þáttum í sér — af Alþingi í nafni mannúðarinnar, sem m. a. hjálpar til, að rífa xxxxxxxx undg,n þeim dyggðum og tekur fram fyrir hendurnar á frjálsri félagshyggju, sem farsælast byggir löngum upp það sem vel og lengi á að standa. Það var á þeim árum, er búizt var við stríði í Evrópu. Þegar borgarastyrjöldin geisaði á Spáni. hafði ungur læknir frá Barcelona, Josef Trueta að nafni, náð undraverðum árangri í sáralækningum á vígstöðvun- um. Hann þóttist sjá, að Eng- lendingar myndu hafa mikla þörf fyrir reynslu hans, ef stríð brytist út í heiminum, og hélt því til London til þess að halda fyrirlestra um lækningaaðferð sína. Hann hélt marga fyrirlestra um þetta efni og vöktu þeir ó- skipta athygli. En um sama leyti skall styrjöldin á. Þeir fyrstu sem særðust af völdum stríðs- ins voru fluttir til sjúkrahús- anna, og Josef Trueta var talinn á að dvelja um skeið í Englandi. Hann hefir dvalið þar síðan. — En það er bezt að segja þessa sögu frá upphafi. Borgarastyrjöldin á Spáni stóð sem hæst 1929, og sprengj- urnar klufu trén umhverfis Plaza Cataluna. Verkfræðingur í einni verksmiðjunni við höfn- Reykvísku áhrifin. Áhrifin frá Reykjavík eru sterk. Þar eru öll stærstu dag- blöðin, flestir aðalskólarnir, út- varpið, flestir helztu embs^ttis- mennirnir, landsstjórnin, Al- þingi, bankarnir, aðalverzlunin og fjármagnið. Þaðan eru aðal- samgöngurnar o. s. frv. Þrátt fyrir allt þetta og miklu fleira af svipuðu tagi, má oft heyra frá Reykvíkingum, að þeir þykist afskiptir með áhrif í þjóðfélag- inu. Það eru ekki ailar firrurnar eins. Auðvitað er sjálfsagt að höf- uðstaðurinn hafi mikil áhrif. En fjölmenni hans og áhrif sam- anborið við aðra landshluta, er orðið ískyggilega mikið, Það hefir hlaupið ofvöxtur í einn lim þjóðarlíkamans. Og er mik- ið efamál að slíkur ofvöxtur færi höfuðstaðarbúum nokkra bless- un. Farsælast myndi að völd og áhrif hinna ýmsu byggðarlaga i landinu væru sem jöfnust. Flokkar of réttháir. Mikil ógæfa er það í ísl. stjórnmálum, hve kosningatil- högun til Alþingis er klaufaleg. Flokkarnir eru m. a. gerðir ó- hæfilega réttháir, en vél þeirra er svo rækilega smurð af auð- kýfingum eða jafnvel erlendum stórveldum. Það sýnist þó vera nóg flokkastrefið, þó að löggjöfin væri ekki að lyfta undir það. En það gerir hún beinlínis t. d. með uppbótarsætum flokkanna. Tak- ist einhverjum flokki að snapa saman á sitt flokksnafn fjöl- n?«nni í Rvík eða annars staðar, þá bætist það á einhvern flokks- mann, máske austur í Horna- firði og hann nær kosningu, sem fylgidraugur þingmanns kjör- dæmisins. Og linnir þar slðan ekki yfirboðum í því litla kjör- dæmi í von um áframhaid á afturgöngulifi sínu. Þannig telst til að skapist „lands- ina í Barcelona hafði lent með fingur í tannhjólum einhverrar vélar og brotið hann og marið. Honum var ekið í sjúkrahús og það kom í hlut Trueta að búa um sár hans. Þessi ungi læknir var þá að- eins 32 ára að aldri, og hann ákvað að beita algerlega nýrri aðferð við að búa um sárið. Fingurinn var marinn og brotinn. Holdið við brotna bein- ið var sundur tætt. Hver venju- legur skurðlæknir mundi hafa lagt beinbrotin saman, hreinsað sárið með sótthreinsunarlyfjum og bundið um fingurinn. Daginn eftir mundu svo umbúðirnar verða teknar af og innsta lag þeirra, sem hefði klístrast í sár- ið, rifið af, en sjúklingurinn reyndi að harka af sér og hljóða ekki, því að þetta er mjög sárt. Þessi sársaukafulla athöfn mundi síðan endurtaka sig á hverjum degi, sárið hreinsað og bundið um það að nýju. Ef sjúkl- ingurinn hefði heppnina með sér, mundi sárið gróa smátt og smátt, en ef mótstaða hans væri kjörnir“ þingmenn í A-Skapta- fellssýslu, Seyðisfirði og víðar, þar sem þingmanninn þekkja og h)afa kjojsið aðeins fáeinír menn í fámennustu kjördæm- unum. Með hinu núverandi vitlausa kosningafyrirkomulagi geta vel orðið 3—4 þingmenn fyrir Seyð- isfjörð þótt sumir þeirra verði kallaðir landskjörnir í skjóli flokksblindunnar. Svona teymir flokksræðið út í hringa- vitleysuna, sem m. a. leiðir til þess að Alþingi getur tæplega myndað löglega stjórn. Flestir eru að huga um hagsmuni flokksins fyrst og fremst. Samfylking. Þegar íslendingar eru staddir erlendis munu þeir margir finna betur en áður heima, að fyrst og fremst séu þeir íslendingar, má segja í flokki íslendinga. Og eigi að verða heilbrigðar og miklar framfarir og ráðdeild í þjóðarbúskapnum hér hjá okkar fámennu þjóð, þá er kominn tími til nú fyrir alla þjóðholla íslendinga að mynda samfylk- ingu um fjölda margt, þótt í ýmsum atriðum líti þeir mis- jafnlega á málin. Áreiðanlega eru í öllum fjór- um stjórnmálaflokkunum fjöldi manna, sem eru fyrst og fremst íslsndingar og þrá umbætur og velferð fyrir þjóð sína. Þeir menn ættu að leita að því sem þeir þrá sameiginlega og mynda um það eina samfylkingu. Trú mín er þá að hinir, sem sjá varla annað en Moskvu eða blinda einstaklingsauðhyggju, væru þá svo tiltölulega fáir sitt til hvorrar handar, að þeirra gætti lítt í íslenzkum þjóðmál- um. Það væri miklu myndarlegra fyrir umbótasinnaða menn að rífast minna við Moskvuþjón- ana og auðglæframennina, en einangra þá fremur með því að taka höndum saman, hefja sókn í verki og gera okkar litla þjóð- félag að fyrirmyndarfélagi á þessum sérkennilega hólma, sem okkur hefir hlotnazt til eignar og ábúðar hér í norðurhöfum. V. G. lítil og sár-ið illkynjað, væru miklar líkur til, að bakteríurnar sigruðu í þessari baráttu við hvítu blóðkornin. Þá yrði að taka höndina af manninum til þess að bjarga lífi hans. En Josef Trueta ákvað að beita annarri aðferð 1 þessu til- felli. í stað þess að skera burt þann hluta beinsins, sem var mulinn og hinn marða vöðva- vef og treysta síðan, að- sárið greri við daglega hreinsun og umhyggju, opnaði hann sárið vel og bjó síðan vandlega um það með sárabindi og gipsi, svo að loft komst alls ekki að því. Síð- an tilkynnti hann öllum til mik- illar skelfingar, að hann myndi láta þessar umbúðir vera ó- hrejffðar tvær effa þrjár vikur. Að þeim tíma liðnum vonaðist hann eftir, að sárið yrði gróið. Læknarnir starfsbræður hans urðu bæði óttaslegnir og undr- andi. Að þeirra áliti var það eng- um vafa bundið, að sjúklingur- inn mundi missa handlegginn. Hvernig gat það átt sér stað, að sárið greri, ef það var ekki hreinsað á hverjum degi? Trueta varð heldur ekki svefnsamt næstu nætur. Hann símaði í sífellu til sjúkrahúss- ins til þess að fá fréttir af líðan mannsins. En það var síður en svo að merki um eitrun kæmu fram á sjúklingnum. Honum batnaði mjög fljótt og varð albata á skemmri tíma, en búast mátti við. Sárið greri, án þess að valda sjúklingnum þjáningum. Fjárbruðl Fjárbruðl og ráðleysi fyrrver- andi stjórnar verður lengi í min<ium haft, varð mér að orði, er ég kom að Fornahvammi ný- lega. Þar var allstórt steinhús, sem steypt var utan um og kostað mikið til endurbóta á fyrir fá- um árum. Nú í héilt ár hefir hópur manna frá ríkisstjórninni verið að brjóta þetta steinhús niður og klastra við það nýjum viðbótum. Munu þarna vera komin í þessa „nýsköpun“ fleiri hundruð þúsunda króna og verður hún þó alltaf ólán. Gamla húsið hafði tekið um 20 næturgesti og 50—60 manns til að matast samtímis, og lík- legt til að vera alveg nógu stórt venjulega sem sæluhús á vetr- um, einkanlega þegar flugferðir aukast og ný stór veitingahús koma nokkrum kílómetrum neðar í Norðúrárdalnum. Sumargistihúsi virðist mesta fásinna að velja stað þarna uppi í heiði. Víðast annars staðar sé það betuj- sett. Núverandi ríkisstjórn ætti að athuga svona arf frá þeirri eins og Fornahvamm og minnka fjárbruðlið, sem þar á sér stað og sem storkar okkur vegfar- endum, svo að okkur blöskrar að horfa á — og þá ekki sízi þegar verið er að þyngja á okkur skattana til þess að henda í svona ráðleysishítir. Ferffamaffur. Flngur færður milli liainla. Samkvœmt Reutersfrétt í norskum blöðum hefir starfsmaður einn í verk- smiðju i Birmingham ferigið nokkra bót á því, að hann missti fjóra fingur af hægri hendi. Læknir tók einn fing- urinn af vinstri hendinni og græddi á þá hægri, svo að nú vlnnur mað- urinn með báðum höndum. (ítbreiðið Tímann! Samtlmis því, að sárið var algerlega einangrað frá loftinu með gipsumbúðunum, var sjúkl- ingurinn látinn liggja með handlegginn nokkuð hátt, svo að vessar frá sárinu rynnu burt með sogæðavökvanum og til þess að minnka blóðþrýsting- inn. Fingyr verkfræðingsins varð albata og Trueta frægur fyrir þessa læknisaðgerð. Honum gáf- ust nú óþrjótandi tækifæri á að beita. þessari lækningaaðferð í borgarastyrjöldinni og hann læknaði hundruð manna á þennan hátt. Orðstír þans barst brátt til Englands, og tveir brezkir skurð- læknar fðru til Barcelona til þess að kynna sér aðferð hans. Þeir skýrðu síðan frá því, sem þeir höfðu orðið áskynja í Spán- arferðinni og árangur þess varð sá, að Trueta var boðið að koma til Englands árið 1939. Hann ferðaðist síðan á milli læknasambandanna í Englandi og hélt fyrirlestra mánuðina áð- ur en stríðið skall á. Þegar fyrstu sprengjurnar tóku að falla og hinir særðu voru fluttir til sjúkrahúsanna frá húsarúst- unum og vígvöllunum, tók Tru- eta þegar til óspilltra málanna með að beita aðferð sinni við þá. Það leið heldur ekki á löngu áður en tekið var að beita að- ferð hans almennt við þá, sem særðust í stríðinu. Tilraun hans með verkfræð- David Mills: U ndralæknir frá Barcelona Eftirfarandi grein segir frá spönskum skurfflækni, sem komiff hefir fram meff merkilegar nýjungar í sáralækningum. Stundaffi liann lækningar sínar í Englandi á. striffsárunum og heldur nú rannsóknum sínum áfram í Oxford.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.