Tíminn - 14.06.1947, Blaðsíða 4

Tíminn - 14.06.1947, Blaðsíða 4
FRAMSÓKNARMENN! MuriLb að koma í flokksskrifstofuna REYKJAV/K Skrifstofa Framsóknarflokksin ser í * Edduhúsinu við Lindargötu. Sími 6066 14. JtiNÍ 1947 108. blað * (jotnla Síc Annar kappleikur Kvennastríð | (Keep your Powder Dry) í; Knattspyrnumóts Amerísk Metro Goldwin Mayer kvikmynd. Islands ■ Laraine Day Susan Peters Lana Turner fer fram á íþróttavellinum sunnudaginn 15. þ. m. og hefst kl. 8,30 síðdegis - Sýnd kl. 5, 7 og 9. ’ — , Þá keppa Akurnesingar við Val Innheimtu- menn Tímans Munið að senda greiðslu Spennandi keppni - Tvísýn úrslit Mótanef ndin sem allra fyrst. i—i Vtjja SíC fvW Shúlnspötu) Kveimagull kemur lieim („Lover Come Baek“) Sérstaklega skemmtileg og vel leikin mynd. Aðalhluverk: hin nýja „stjarna" LuciIIe Ball, ásamt George Brent og Vera l'orina Sýnd kl. 5, 7 og 9. HART Á MÓTI HÖRÐU Hin sprenghlægilega Abbott og Costello gamanmynd. Sýnd kl. 3. Sala hefst kli 11. 7fjamatbíó SJ ömánastaðir (Madonna of the Seven Moons) Einkenpileg og áhrifamikil mynd. Phyllis Calvert Stewast Granger Patricia Roc Bönnuð innan 14 ára. Sýningar kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11. Gengið á Fagraskóg’arf jall (Framhald af 2. síðu) með að standa, án þess að styðja sig. Það var eftirtektarvert að bera saman unga fólkið, sem kom úr fjallgöngunni og þeíéá tvo ungu menn. Ferðafólkið hafði notið góða veðursins og sólarinnar. Það hafði farið á hestunum sínum um litt troðnar götur og veg- leysur. Það hafði yfirstigið. erf- iðleika, og náð því takmarki, sem það hafði sett sér. Það var heilbrigð gleði í hverju andliti eftir að hafa sigrað brattar hlíð- ar fjallsins, og andað að sér hinu hreina og tæra fjallaloftji, En ungu piltarnir tveir, sem í bilnum voru, litu öðruvísi út. Þeir voru reikulir í gangi -og áttu erfitt með að standa. Augu þeirra voru rök, sljó og star- andi, og andlitið sjúklegt og slappt. Þeir voru ekki búnir að ná þvi takmarki, sem þeir kepptu að og höfðu enga von um að ná því þenna dag, vegna þess að flaskan brotnaði. Og þess vegna var dagurinn þelm „glataður". Ég hygg, að ef þessir piltar hefðu leitað gleðinnar á sama hátt og unga fólkið, sem horfði yfir landið sitt af hæstu brún- um fjallsins, þá hefðu þeir litið öðruvísi út, og þá njundu þeir ekki hafa talið daginn „glat- aðan“. Það var ekki vandi að sjá hvort hlutskiptið er örlagarík- ara fyrir unga fólkið í landinu, og fyrir hið islenzka lýðveldi. íslandi mun endast gifta og gengi, ef æska þess sækir þor og þrótt í fjallgöngur og aðrar gagnlegar íþróttir, og þá er vel. Allir þeir, sem sýndu ferða- fólkinu gestrisni og greiðasemi eiga þakkir skilið. G. / Étrýming á sel (Framhald af 2. síöu) Þetta er ekki sagt félags- skapnum til hnjóðs, heldur eru þetta staðreyndir, sem ég álít rétt að séu dregnar fram til að opna augu manna um að þarna er stórkostleg mistök um að ræða. Og skyldu þau. ekki ein- FJALAKÖTTIJRINN sýnir Revýuna , Vertu bara káturá t kvöld kl. 8. í Sjjálfstæðisháslnu. Aðgöngumiðar seldir fr ákl. 2 í dag í Sjálfstæðishúsinu. Sími 7104. Ballettflokkur frá Kgl. leikhásinu í Kaupmannaliöfn heflr Danssýningu í Iðnó föstudag 20. þ. m. kl. 8 e. h. Við flygellð: Lelf Hardsted pianóleikari. Sala aðgöngumiða hefst í Iðnó mánudag kl. 2—6. Við þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar llólmfríðar Bjarnadóttur frá Björnólfsstöðum. Börn hinnar látnu. mitt standa í sambandi við sel- inn? Nú líður að þeim tíma, sem taka skal selinn í gegn í öllum veiðiám. Ég held, að menn ættu að fara ákaflega varlega í því efni fyrst um ’sinn. Fyrsta spor- ið er að láta fara fram rannsókn í málinu — ekki að fara eftir hæpnum sögusögnum of sann- trúaðra manna. Það tekur mörg ár eða áratugi að koma upp selnum aftur í veiðiánum, en aðeins eitt ár að útrýma honum. Ég ætla nú ekki að hafa þessi orð fleiri að sinni. En það er von mín, að augu einhverra glögg- skyggnra manna opnist og þeir láti þau ekki blindast aftur ag heimskulegri trú og bábyljum. Ó. Þ. Þurrkaður og pressaður saltf iskur Nýskotinn svartfugl lækkað verð. FISKBÚÐIN Hverfisgötu 123. Sími 1456. Hafliði Baldvinsson. Uppeldisþing (Framhald af 1. síðu) málaráðherra. Á þinginu fluttu erindi Arngrímur Kristjánsson, dr. Broddi Jóhannesson og Steingrímur Arason. Seinasta þingdaginn fóru fulltrúar til Þingvalla og snæddu þar há- degisverð í boði menntamála- ráðherra. S.Í.B.S. efnir til happdrættis um 20 nýja farþegabíla í annað sinn efnir S.Í.B.S. til stórhappdrættis byggingarsjóðl vinnuheimilisins til styrktar. Að þessu sinni eru vinningarnir 20 bifreiðar, en hver þeirra kostar 13.500 krónur. Heildarupphæð vinninganna er því 270 þúsund krónur. Allt eru þetta spáunýir, 4-manna, 10 hestafla Renault vag’nar. Tilhögun happdrættisins er sem hér segir: Bregið verður f jórum sinnuin, um fimm bíla i hvert sinn. 1. dráttur fer fram 15. júlí 1947, 2. dráttur fer fram 15. nóvember 1947, 3. dráttur fer fram 15. febrúar 1948, 4. dráttur fer fram 15. maí 1948. í síðasta drætti verður einungis dregið úr númerum seldra miða og er því full vissa fyrir því, að viðskiptamenn happdrætt- isins hljóti alia bílana. Miðarnir giida, án endurnýjunar, fyrir alla drættina og halda þess vegna verðmæti sínu til loka happ- drættislns. Verð miðanna er 10 krónur. Þeir, sem kaupa happdrættismiða S.Í.B.S., vinna tvennt í senn: Stuðla að byggingu hinnar þjóðnýtustu stofnunar og veita sjálfum sér þá ánægju að taka þátt í happdrætti, sem ekki á sinn líka að glæsileik. Bíll fyrir lOkrónur Bíll fyrir lOkrónur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.