Tíminn - 19.06.1947, Blaðsíða 4

Tíminn - 19.06.1947, Blaðsíða 4
FRAMSÓKNARMENN! 4 MunÍð áð koma í fLokksskrifstofuna REYKJAVÍK Skrifstofa FramsóknarfLokksin ser í Edduhúsinu ■ við Lindargötu. Sími 6066 19. JÍJIMÍ 1947 110. blað AðgerðaLeysi . . . (Framhald af 1. síðu) nú á þfóssu ári eigi undir kr. 500.000,00 — fimm hundruð þús- und krónur — til styrktar aug- lýsinga og markaðsleita fyrir sjávarafurðir“. Ýmsar rannsóknir. „Fundurinn samþykkti, að fela stjórn sölusambands hraðfrysti- húsanna að láta rannsaka eft- irfarandi: a. Geymsluþol fisljs í mismun- andi umbúðum. b. Hvað innþornun er alvar- leg skemmd á fiskinum. c. Hvað hægt er að gera til þess að bæta geymslurúm frysti- húsanna. d. Gildi ýmissa ráðstafana s. s. tvöfaldrar íshúðunar, íðun veggja, ís í frystiklefum o. s. frv., til þess að verja fiskinn innþornun. Samþykkt var að rannsaka framleiðslukostnað og sölu- möguleika á reyktri síld og öðr- um reyktum fiski“. Útborgun ábyrgðarverðs o. fl. „Fundurinn ályktar, að rétt sé, að ábyrgðarverð frysts fisks verði greitt fyrir ákveðinn tíma, án tillits til þess hvort fiskin- um verði afskipað eða ekki. Bendir fundurinn á, að greiða beri ábyrgðarverðið út á fiskinn eigi siðar en 3 mán. eftir að hann er tilbúinn til afskipunar. Allur sá kostnaður, geymslu- gjald eða skemmdir, sem fram koma á fiskinum eftir þann tíma, greiðist af ríkisstjórn- inni“. „Fundurinn heimilar félags- stjórninni að halda eftir 2% af f. o. b. söluverði seldra afurða frystihúsanna til þess að.stand- ast kostnað af rekstri og starf- semi þess. Heimild þessi gildir frá 1. janúar 1947“. í stjórn S. H. voru kosnir þess- ir menn: Elías Þorsteinsson, Keflavík, Eggert Jónsson frá Nautabúi, Ólafur Jónsson frá Sandgerði, Ólafur Þórðarson frá Laugabóli, Sig. Ágústsson, Stykk- ishólmi. í varastjórn voru kosnir: Hux- ley Ólafsson, Keflavík, Ingólf- ur Flygenring, Hafn^rfirði, Ing- var Vilhjálmsson, Rvík, Þórður Ólafsson, Rvik, Björn G. Björns- son, Rvík. Horfnir góðhestar. (Framhald af 3. síðu) Þar sem keppnin fór fram, var sandbakki meðfram sjó, en sléttur sandur fyrir neðan bakkann. Skyldi annar kepp- andinn vera uppi á bakkanum en hinn fyrir neðan. Hlaut Brúnn bakkann en hinn sand- inn. Brúnn hélt sprettinum á- fram langt um lengur en áætlað var, og knapinn vildi, unz hann kom að djúpum og breiðum skorhingi, sem vatn hafði mynd- að í bakkann. Hikaði hann ekki, og ætlaði að henda sér yfir skorninginn. Knapinn, sem ekki mun hafa ver,ið Lárus, hefir sennilega ætlað að afstýra þessu á síðasta augnabliki, en hvort sem svo hefir verið eða ekki, þá tókst svo illa til, að Brúnn lenti með ennið á steini, sem stóð út úr skorningsbakkanum hinum megin — eina steininum, sem þar var nálægt — og lét sam- stundis lífið. — En knapinn hentist langt upp á sandbakk- ann og sakaði ekki. Það má skilja ummæli höf- undar um Finnboga Kristófers- son svo, að hann hafi búið á Stóra-Fjalli og víðar. Þetta er ekki rétt. Hann var alla ævi ó- kvæntur og bjó hvergi, var mestan hluta ævinnar lausa- maður. Þegar Finnbogi var 18 ára að aldri, veiktist hann svo alvar- lega, að hann beið þess aldrei bætur, þrátt fyrir' dýrkeyptar tilraunir. Meðal annars sigldi hann til Skotlands að leita sér hjálpar. Hann varð aldrei fær til erfið- isvinnu eftir þetta, en hesta- maður svo ágætur, að fár eða enginn af samtíðarmönnum hans hér um slóðir, stóð honum jafnfætis í þeirri grein. Hann var einnig sæmilegur hagyrðingur, og lifa margar af vísum hans á vörum manna enn í dag. Sigurjón Kristjánsson | Thomas Ths. Sahroe & Co. A/S | Samband ísl. samvinnufélaga | Útvegum allar stærðir og gerðir af sjálfvirkum, raf- knúnum kælivélum fyrir matvörubúðir, veitingahús og heimili. Aðalumboðsmenn fyrir: A U G L Ý SIN G Forstööukonu útaf smurningsstöð H. Ottóssonar við Suðurlandsbraut. vantar að leikskóla, sem starf- ræktur verður í Málleysingja- Vegna nýlegra atburða lýsi ég yfir því, að ég hefi aldrei rek- ið olíusmurningsstöð né neina skylda atvinnustofnun, hvorki undir mínu nafni né annarra. Smurningsstöð sú við Suður- landsbraut, sem kennir sig við skólanum í sumar. Upplýsingar í síma 5378. FRÆÐSLUFULLTRÚINN. Étbreiðið TÍMANY ! Tjatharbíé (Madonna of the Seven Moons) Einkennileg og áhrifamikil mynd. Phyllis Calvert Stewast Granger Patricia Roc Bönnuð innan 14 óra. Sýningar kl. 5, 7 og 9. Blesi (Hands Across the Border) Roy Rogers og hstur hans. Sýning kl. 3. - ------------------------------- Konan mín, Sigríðnr Matthíasdóttir, andaðist í sjúkrahúsinu á Akureyri 15. þessa mánaðar. Magnús Richardson, Borðeyri. Leikskóli fyrir 2ja til 5 ára börn verður starfræktur í sumar í gamla Stýrimannaskólanum við Öldugötu. Tekið verður á móti umsóknum í kennarastofu skólans í dag og næstu daga, kl.*3—5 e. h. Fræðslufulltrúiim. Sjömánastaðir lm iheim tu- mei ín Tír nans Munið að senda greiðslu sem allra fyrst. • (jamla Síc Kvennastríð (Keep your Powder Dry) Amerisk Metro Goldwin Mayer kvikmynd. Laraine Day Susan Peters Lana Turner Sýnd kl. 5, 7 og 9. thjja Síc fvið Skúlrwötu) TANGIER Spennandi og viðburðarik njósnaramynd, frá Norður-Af- ríku. Aðalhlutverk: Maria Montez og Sabu Robert Paige. Bönnuð yngri en 16 ára. Aukamynd: Nágrannar Ráðstjórnarríkjanna Sýnd kl. 5, 7 og 9. HART Á MÓTI HÖRÐU Hin sprenghlægilega Abbott og Costello gamanmynd. Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 11. — — ommommo—mo — , — a .. o — n~ —I , „H. Ottósson", er mér því með Vörusala . . (Framhald a) 1. siðu) bendir til, er ætlun félagsins að reka útgerð héðan. Hlutafjár- loforð nema nú um 100 þús. kr. Leggur Höfðahreppur fram 25 þús. kr. hlutafé og Kaupfélag Skagstrendinga kr. 15 þús. En framlög einstaklinga nema um 60 þús. kr. Stjórn félagsins skipa þeir Þorfinnur Bjarnason formaður og meðstjórnendur Andrés Guð- jónsson, Gunnar Grímsson, Jón Áskelsson og Óskar Frímanns- son. Framkvæmdastjóri er ráð- inn Sveinn Sveinsson. Félagið er nú að ganga frá kaupum á tveim 26 smálesta bátum frá Hafnarfirði. Aðrar framkvæmdir. Unnið er nú að fullnaðarað gerð á síldarverksmiðjunni hér, ennfremur er að hefjast vinna við Hafnargerðina. Allmörg Ibúðarhús einstakl- inga eru hér í smíðum á þessu sumri, og.mun hafinn undirbún- ingur og smíði á 15 húsum, sem áformað er að byggja á þessu sumri. Frá Kvenréttindafél. fslands. (Framhald af 1. síðu) málgagns. Verður seínna skýrt frá hinum einstöku samþykkt- um fundarins. Eftir fundinn skoðuðu fulltrú- ar sýningu Nínu Sæmundsson og færðu listakonunni blóm. í kvöld heldur K. R. F. í. 19. júní fagnað að Tjarnarcafé, og er fulltrúunum boðið þangað og frá Krumshólum. Glæsilegt fslandsmet. (Framhald af 1. síöu) (ÍR) 1.59.3, Kjartan Jóhannes- son (ÍR) 2.00.0, Hörður Hafliða- son (Á) 2.02.5. 5000 m. hlaup: Þórður Þor- geirsson (KR) 16.10.2, Sigurgeir Ársælsson (Á) 16.12.8, Harald- ur Þórðarson (Á) 18.33.6. Hástökk: Skúli Guðmundsson (KR) 1.83, Örn Clausen 1.80, Kolbeinn Kristinsson (Selfossi) 1.70. Langstökk: Finnbjörn Þor- valdsson 6.62, Torfi Bryngeirs- son 6.37, Þorkell Jóhannesson 6.37. Spjótkast: Hjálmar Torfason (UMÞ) 51.50, Finnbjörn Þor- valdsson 49.73, Halldór Sigur- geirsson (Á) 47.51. Kúluvarp: Gunnar Huseby (K R) 14.94, Vilhjálmur Vilmundar- son (KR) 13.99, Sigfús Sigurðs- son (Selfossi) 13.52. .1000 m. boðhlaup: A-sveit ÍR 2.02.5, sveit KR 2.05.2, B-sveit ÍR 2.06.2. í A-sveit ÍR voru Finnbjörn Þorvaldsson (100 m.), Örn Clausen (200 m.), Haukur Claus- en (300 m.) og Kjartan Jóhann- esson (400 m.). Keppendur Ármanns unnu Kaldalónsbikarinn, sem er veitt- ur því félagi, sem á bezta kepp- endur í 5000 m. hlaupi. ennfremur fulltrúyim á þingi Kvenfélagasambands íslands, sem ein^og kunnugt er, stendur yfir þessa dagana hér í Reykja- vík. Er félagskonum heimilt að taka með sér gesti og eru þær ^ beðnar að mæta vel og stundvís- lega. öllu óviðkomandi og vil ég mæl- ast til þess, að ég sé ekki bendl- aður við hana eða það, sem fram fer þar. Eftir því sem mér hefir verið tjáð, mun eigandinn vera Heiðmundur nokkur Ottósson, mér algerlega óskyldur og óvið- komandi persóna. Vænti ég þess, að menn láti af símahringing- um til mín og öðru ónæði í sam- bandi við fyrirtæki þetta. Reykjavík 14. júní 1947. Hendrik Ottósson. Tvær bækur. (Framhald af 3. síðu) maðurinn, sem klífur hvert fjall án þess að blása úr nös. Stíllinn í bundnu sem óbundnu máli er ekki kjarnmikill, en lipur og þjáll, oft ljóðrænn. Ólafi hefir ekki tekizt að sanna me'ð þessum bókum, að hann geti sett saman róman, sem verulegt gagn er að, en hann hefir sýnt, svo að ekki verður um villzt, að hann er til þess kjörinn að skrifa um íslenzka náttúru, tign jökla og fjalla, og vera túlkur þeirra í byggðum. Að svo mæltu óska ég Ólafi Jónssyni til hamingju með bæk- urnar og vonast eftir meira. — Ódáðahraun býr sjálfsagt enn yfir mörgu yrkisefni. Vttttttð ötullega fyrir Tímann. Auglýsið í Tímanum. Tvær nýjar bækur eftir Ólaf Jónssou, höf- und hns uiikla ritverks ÓDÁÐAHRAUA, er út kom í þremur bindiim 1945: Fjöllin blá Þessi ljóð eru óður fjallafarans til hinna miklu víðátta, hressandi og fersk eins og háfjallaloftið. — Hálöndin eru frjáls og ósnortinn heimur, fullur af huldulöndum og undrasýnum. Hið skammvinna sumar á öræfunum vekur upp fyrir sjónum ferðamannsins huliðsheima þjóðsagn- anna í tíbrá og hillingum. — Þangað biður höfundur les- andann að fylgja sér, yfirgefa ys og þys byggðarinnar, „út- varp, bíla, síma“ — „orðaskvaldur, glaum og glys“. Oræfaglettur Árið 1880 fundust rústir af fornum mannahíbýlum frammi í Hvannalindum. Víst er um, að mættu steinarnir í hrundum veggjunum mæla, kynnu þeir harmsögu, sem hulin er móðu og mistri ára og elda. — Sagan Öræfaglettur gerist að mestu i kofa á lindasvæði uppi á öræfum. Aðalpersónur sögunnar eru ungur piltur, sem flýr á fjöll undan rangsleitni byggðarmanna, og ung daladóttir, sem forlögin leiða á fund útlagans. — Glettur öræfanna magnast, ýmist mjúkar og mildar, eins og hill- ingar sólmóðunnar á söndunum við Herðubreið, eða harðar og hrjúfar, eins og storknað hraunið. Á þessum ÍTiröuslóöuin gerist ástarsaga, scm engan órar um, hvernig ráöast muni, nema hann lesi hana, en það mun kosta vökunætur. Þetta eru bækurnar, sem menn taka nieð sér í sumarleyfið, og þeir, sem heima sitja, njóta töfra óbyggðanna í f jarvist.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.