Tíminn - 01.07.1947, Síða 4

Tíminn - 01.07.1947, Síða 4
FRA M SÖKNA RMENNÍ Munib að koma í flokksskrifstofuna REYKJAVÍK Skrifstofa Framsóknarflokksin ser i Edduhúsinu v/ð Lindargötu. Sími 6066 I. JtJLÍ 1947 116. blað LANDBÚNAÐARSÝNINGIN: Vegna veðurfars verður ekki nnnt að hafa búféð til sýnis eins lengi og ráðgert var. Þeir, sem hug hafa á að sjá það, verða því að koma í dag eða á morgun Opið frá kl. 10 árd. til 11 síðdegis. LMDBtNAÐARSÍMNGlN. Erlent yfirlit (Framhald af 1. slðu) ugg um heimsfriðinn og far- sæla sambúð þjóðanna að sjá kommúnismann herða ógnar- stjórn sína í Austurvegi og aft- urhaldið færast í aukana vestan hafsins. En þó er samt ekki öll von úti. Hvorki Rússland eða Bandaríkin eru enn orðin allur heimurinn. Bretland, sem er að visu fátækt og vanmegnugt eftir styrjöldina, reynir enn sem fyrr að tryggja jafnvægið í heimin- um, og hefir nú markað sér frjálslyndari og réttsýnni stefnu en nokkuru sinni fyrr i sögu sinni. Ensku samveldos- löndin, Norðurlönd og ýms smá- ríki standa við hlið þess í þess- ari viðleitni. Fleiri ríki eiga þar áreiðanlega eftir að bætast í hópinn. Þetta bandalag, þótt það sé óformlegt, er höfuðvörð- ur friðarins og frelsisins í heim- inum í dag. Vonin um frið og farsæld er bundin við það, að þessum ríkjum takist að miðla málum og jafna mesta ágrein- inginn milli höfuðandstæðn- anna. Það er skylda og nauð- syn smáríkjanna að fylgja þeim, sem að sáttastarfinu vinna. Landbúnaðarsýningin (Framhald af 1. síðu) argestir geta fengið sér hress- ingu. Auk þess eru skýli fyrir búfé það, sem á sýningunni er. Úti eru líka nokkrar stórar land- búnaðarvélar, gamlar og nýjar, þar er gamaldags þúfnabani við hliðina á nýtízku skurðgrufu. Skurðgrafan er nú eitthvert stórvirkasta verkfærið, sem sýnt er á þessari landbúnaðarsýn- ingu, en þúfnabaninn þótti á sínum tíma setja svip sinn á þann vísi að landbúnaðarsýn- ingu, er hér var 1926. Mikill fróðleikur. Það þarf ekki að taka það fram, að sýning þesi er stórfróð- leg, bæði fyrir þá, sem landbún- að stunda og þá einnig fyrir þá, sem stunda aðra atvinnu, en vilja þó ekki vera alls kostar ófróðir um þennan annan aðal- atvinnuveg íslenzku þjóðarinn- ar. Mun verða nánar vikið að ýmsum þáttum hennar hér í blaðinu síðar. Einstökum deildum sýningar- innar verður nánar lýst í næstu blöðum Tímans. Rúmlega 14800 mani>s hafa nú þegar skoðað sýningupa, þá þrjá daga sem hún hefir verið opin. Sýningin er opin daglega kl. 10—23. Hækkun útsvaranna (Framhald af 1. síSu) 500, 353699. Slippfélagið h.f. 82- 500, 194854. Smjörlíkisgerðin h.f. 33000, 58805. Stálsmiðjan h.f. 57200, 61054. Timburverzlunin Völundur h.f. 58300, 195475. Tré- smiðja Sveins M. Sveinssonar 44000, 177448. Verzlun O. Ell- ingsen h.f. 55000, 84809. Vél- smiðjan Héðinn h.f. 99000, 73341. 64407. Shell á íslanid 101200, in Egili Skallagrímsson 74800, 316772. Þurrkaður og pressaður saltf iskur Nýskotinn svartfugl lækkað verð. FISKBÚÐIN Hverfisgötu 123. Sími 1456. Hafliði Baldvinsson. Meimmgar|»|óð rækt- ar land sitt. (Framhald af 2. síðu) og síðan að reyna að koma þjóð- arbúskapnum á traustan grund- völl. Það skýrist óðum fyrir þingmönnum, að þjóðarhags- munir eru æðri flokkshagsmun- um. Það veltur því á miklu, að vel takist til fyrir þeim, sem nú stýra þjóðmálum. Ég vildi því mega leyfa mér að vænta þess af þessum mönnum, í hvaða flokki, sem þeir eru og hafa tal- ið sig, að þeir leitist framvegis við að koma á því jafnvægi með- al þjóðarhlutanna og atvinnu- veganna, sem nauðsynlegt er til þess að jöfn og alhliða framför geti hafizt að nýju. En frumskil- yrði til þess að svo geti orðið, er, fjármagni því, sem enn er til, verði veitt með þeim hætti til aðalatvinnuvega þjóðarinnar, að auðsuppsprettur hennar not- ist. sem bezt. Framtaksviljann má ekki lama. Frelsi hefir ætíð verið sú driffjöður, sem hollust hefir verið heilbrigðri menn- ingu. En frelsið getur því aðeins dofnað, að engin sérréttindi eða sérstaða verði sköpuð neinum. Því þá um leið og einhverjum eru veitt slík réttindi, eða ein- hverjir taka sér þau, eru þau orðin til tafa öðrum og skerða í mörgum tilfellum rétt annarra. En þessi mál öll verður að tryggja íslendingum að stjórn- skipulegum leiðum. Þess vegna verðum við íslendingar sem allra fyrst að ljúka við að setja okkar endurheimta lýðveldi þá stjórnskipan, sem tryggir okk- ur fyrir allri yfirdrottnun ein- stakra manna, félagsheilda eða einstakra staða, og stjórnskipan hins íslenzka lýðveldis verður fyrst og fremst að tryggja við- gang og menningu hins íslenzka kynstofns. Auðæfi og ytr^gljái eru .fánýtir hlutir, sé ekki mann- dómur til að hagnýta þau til fyllri þroska þjóðar vorar. Starfsafmæll. (Framhald af 2. síöu) og hefir verið bundið að starf- rækja hér framhaldsskóla á vertíð. Þessir erfiðleikar eru nú loksins að mestu úr sögunni. — Mundi það ekki einnig torsótt starf að starfrækja framhalds- skóla í sveit að sumrinu? — Hve margir hafa stundað nám í skólanum að undanförnu? — Að undanförnu hafa stund- að nám í Gagnfræðaskólanum hér um 90 unglingar, eða eins og húsrúm frekast leyfir, og jafnframt ér hér starfræktur Kvöldskóli iðnaðarmanna með öðrum eins nemendafjölda. — Hanp veitir fræðslu,' auk iðn- nema, unglingum, sem ekki hafa aðstöðu til að stunda nám á daginn eða treysta sér ekki í Gagnfræðaskólann. í vor höfum við starfrækt 3. bekk skólans hér til 23. maí og þrejjttu 16 nem. gagnfræðapróf. Níu nem. þreyta nú miðskóla- próf. Enginn nem. hefir horfið Rafgirðingin er sparneytnasta og ódýrasta varzla fyrir stórgripi. — Ómissandi við alla beitirækt. Viðurkennd að gerð og gæð- um eftir 8 ára reynslu á tugum þúsunda bændabýla á Norðurlöndum. Bændur! Verjið garða ykkar með STÖD rafgirðingum! Gangið frá pöntunum nú þegar hjá kaupfélögunum! Samband ísl. samvinnuf élaga (jatnla Síó Friðland ræmngjaima (Badman’s Territory) Spennandi amerísk stórmynd. Aðalhlutverk leika: Randolp Scott Ann Richards Georee „Gabby“ Hayes Sýnd kl. 5, 7, og 9. (jja Síi (vlð Skúlitqötu) TVáttúrulækningafélag Islands: Are Waerland flytur annan fyrirlestur sinn: Úr viðjum sjúkdómanna þriðjudaginn 1. júlí kl. 8y2 í Trípólí-leik- húsinu og talar á íslenzku. Aðgcngumiðar kosta 10 krónur og fást hjá Eymundsson, Flóru og Skóverzlun B. Stef- ánssonar. Allra leiðir liggja á Landbúnaöarsýninguna Innheimtu- menn Tímans Munið að senða greiðslu sem allra fyrst. Villihesturinn REYKVR (Smoky) Fred Mac. Myrry og Anne Baxter, ásamt undrahestinum RE YKUR. í myndinni spilar og syngur frægur guitarleikari BURL IVES. Aukamynd: NÝTT FRÉTTABLAÐ. Sýnd kl.3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f, h. Tjatnatkíó KEPPmUTAR (Johnny Frenchman) Skemmtileg mynd úr lifi sjó- manna á Bretagne og Cornwall, leikin af enskum og frönskum leikurum. Francoise Rosay, Tom Walls, Patricia Roc. Sýning kl. 7 og 9. Bör Börsson, jr. Norsk gamanmynd. Sýning kl. 5. Sala aðg.miða hefst kl. 1. Skattskrá Reykjavíkur LEYFID BÖRNUNUM AD KOMA TIL OKKAR meðan dýrin eru enn til sýnis. — Það verður varla öllu lengur en í dag og á morgun, nema sólskin komi á ný. Landbúnaðarsýningin frá námi í 3. bekk á þessum vetri, þrátt fyrir langt skólaár. Nú er sem sé auðveldara að halda öllum nemendum við nám í þriðja bekk skólans 8 mán. ársins en fyrstu árin reyndist að starfrækja 1. bekk í fimm mán. óskertan. Tímarnir breytast og menn- irnir með. er til sýnis í Skattstoíu Reykjavikur frá mánudegi 30. Júni til laugardags 12. júlí, að báðum dögum meðtöldum, kl. 9 til 16,30 daglega. í skattskránni eru skráð eítirtalin gjöld: tekjuskattur, tekjuskattsviðauki, elgnarskattur, eignarskattsviðauki, stríðsgróðaskattur, tryggingargjald einstaklinga, skirtein- isgjald og námsbókagjald. Jafnframt er til sýnis yfir sama tima: skrá um iðgjalda- greiðslur atvinnuveitenda, vikuiðgjöld og áhættuiðgjöld, samkvæmt 112. og 113. gr. laga urp almannatryggingar. Skrá um þá menn í Reykjavik, sem réttindi hafa til nið- urgreiðslu á kjötverði. Kærufrestur er tvær vikur, og þurfa kærur að vera komnar tll Skattstofu Reykjavíkur, eða í bréfakassa henn- ar, í. síðasta lagi kl. 24 sunnudaginn 13. júli n. k. Skattstjórinn í Reykjavík, Halldór Sigfiisson. Niöurjöfnunarskrá Skrá yfir aðalniðurjöfnun útsvara i Reykjavík fyrir árið 1947 liggur frammi almenningl til sýnis í skrifstofu borgarstjóra, Austurstræti 16, frá 30. júní til 13. júlí næstkomandi, kl. 9—12 og 13—16i/2 (Þó á laugardögum aðeins kl. 9—12). Kærur yfir útsvörum skulu sendar niðurjöfnunarnefnd, þ. e. í bréfakassa Skattstofunnar í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, áður en liðinn er sá frestur, er niðurjöfnun- arskráin liggur frammi, eða fyrir kl. 12 á miðnætti sunnu- daginn 13. júlí n. k. Fulltrúi niðurj öfnunarnefndar verður til viðtals í Skatt- stofunni virka daga, aðra en laugardaga, á þessu tíma- bili, kl. 4—6 e. h. 29, Júní 1947, Borgarstjórinn í Reykjavík, Guimar Thoroddsen.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.