Tíminn - 05.07.1947, Side 4
m
hkAMSÓKNARMENN!
4
Munið að koma í flokksskrifstofuna
REYKJÆVÍK
Skrifstofa Framsóknarftokksin ser í
Eddukúsinu við Lindargötu. Sími 6066
5. JtJLÍ 1947
120. blað
Fréttir frá Hiísavík.
(Framhald af 1. slðu)
félag verkamanna hefir byggt
— og er að byggja — 14 íbúðar-
hús. Einstaklingar hafa byggt
— og eru að byggja — á sama
tíma um 25—30 hús. Kaupfélag
Þingeyinga hefir reist stóra og
vandaða mjólkurvinnzlustöð.
Það er einnig að byrja á bygg-
ingu þriggja hæða verzlunar-
og skrifstofuhúss, 32X13 m. að
grunnfleti. Brauðgerðarhús er
í smíðum. Hefir kaupfélagið
gerzt aðaleigandi þess. Lyfjabúð
er í smíðum. Hana reisir Helgi
Hálfdánarson lyfsali.
— Hvað eru íbúar Húsavíkur
margir?
— Við síðasta manntal voru
þeir rétt um 1200.
— Hvað er að frétta af pólit-
íkinni hjá ykkur Húsvíkingum?
— Hinir svonefndu „borgara-
flokkar" höfðu með sér kosn-
ingabandalag við síðustu sveit-
arstjórnarkosningar. Það telja
þessir flokkar í Húsavík rétta
stefnu — og starfa samkvæmt
henni. •
Meirihluti Húsvíkinga er þar
af leiðandi vinveittur núverandi
ríkisstjórn.
— Ætlar ekki Húsavík að fara
að fá sér bæjarréttindi, eins og
Sauðárkrókur, sem er þó fá-
mennari?
— Vel getur verið að svo verði
fljótlega. Annars er bæjarfé-
lagsrekstur dýrari en hreppsfé-
lagsrekstur — og fátt sem
vinnst við breytinguna.
— Fyndist þér ekki meira í
munni að koma fram fyrir hönd
Húsavíkurbæjar en Húsavíkur-
hrepps?
— Ekki held ég það. Mér hefir
fundist fremur gott að reka er-
indi fyrir Húsavíkurhrepp.
Aðalatriðið er að staðurinn sé
góður. Þá verður nafn hans vel
metið, og gott að koma fram
fyrir hans hönd.
Menningar- og rainn-
ingarsjóður kvenna
Látið minningagjafabók sjóðs-
ins geyma um aldur og ævi nöfn
mætra kvenna og frásögn um
störf þeirra til alþjóðarheilla.
Kaupið minningarspjöld sjóðs-
ins. Pást í Reykjavík hjá Braga
Brynjðlfssyni, ísafoldarbóka-
búðum, Hljóðfærahúsi Reykja-
víkur, bókabúð Laugarness. —
Á Akureyri: BókaJjúð Rikku,
Hönnu Möller og Gunhhildi Ry-
el. — Á Blönduósi: hjá Þuríði
Sæmundsen.
I
íslandi boðið á
Parísarfundinn
Sendiherra Breta, Sir Gerald
Shepherd, og sendiherra Frakka,
herra Henri Voillery, komu í
gær á fund utanríkisráðherra
og færðu honum samhljóða orð-
sendingar ríkisstjórna sinna,
þar sem íslandi er boðið að
senda fulltrúa á ráðstefnu um
viðreisn Evrópu, um áætlanir
varðandi framleiðslumöguleika
og þarfir Evrópulandanna og
um nauðsynlega skipulagningu
í því skyni að koma þeim áform-
um fram.
Til ráðstefnu þessarar, sem
hefjast mun í París hinn 12.
júlí n.k., er boðað á grundvelli
þeirra hugmynda, sem fram
komu í ræðu utanríkisráðherra
Bandaríkjanna hinn 5. júní s.l.,
og er öllum Evrópuríkjum, nema
Spáni, boðin þá^ttaka.
Fréttabréf.
(Framhald af í. síðu)
að byggja á tveim býlum og vot-
heyshlöður á 3—4.
Á Núpi er fyrirhuguð bygging
á leikfimishúsi í sumar og á
Þingeyri er verið að fullgera 2
íbúðarhús og læknisbústað.
Unnið er að jarðrækt með
dráttarvélum, en vélakostur
hins nýstofnaða jarðræktarsam-
bands sýslunnar er ókominn og
von um fyrstu beltisdráttarvél-
ina í sýsluna síðla sumars.
Unnið hefir verið að vegavið-
haldi beggja megin fjarðarins í
vor, og nýbyggingu vegar inn
með firðinum að vestanverðu.
Hefir jarðýta verið þar að verki,
og er langt komið að leggja veg
inn 'að Dröngum. Vinna er ný-
lega hafin í Hrafnseyrarbúðar-
lega hafin í Hrafnseyrarheiðar-
væntanlega vestur yfir heiðina
í sumar.
Tvö skip ganga á síldveiðar
frá Þingeyri í sumar og margir
sveitapiltar fara á síld, bæði á
þeim og frá ísafirði, og verða
þvi færri við slátt í sumar en
nokkru sinni áður. Hjálpartæki
hafa að vísu stóraukizt á ^íðari
árum, en þó eru beiðnir um vélar
langt á undan afgreiðsluget-
unni.
Þurrkaðqr og pressaður
saltf iskur
Nýskotinn svartfugl
lækkað verð.
FISKBÚÐIN
Hverfisgötu 123.
Sími 1456.
Hafliði Baldvinsson.
Það er víðar en í Reykjavík, sem róstur eiga sér stað á gamlárskvöld. í
Málmey í Svíþjóð urðu allmikil átök milii lögreglu og uppvöðsluseggja og
sést hér* á myndinni, er verið er að handsama nokkra þeirra og stinga
þeim inn.
Thomas Ths. Sabroc & Co. A/S
Samband ísl. samvinnufelaga
:
mm____
p. 5Aaí»OE
Útvegum allar stærðir og gerðir af sjálfvirkum, raf-
knúnum kælivélum fyrir matvörubúðir, veitingahús
og heimili.
Aðalumboðsmenn fyrir:
Þátttaka íslands
í Olympíuleikunum.
(Framhald af 1. síðu)
bréf til allra féíaga innan vé-
banda Í.S.Í., óskað samvinnu
þeirra að undirbúningi og þjálf-
un hæfustu íþróttamannanna
og vitneskju um hæfni þeirra
og getu. í bréfinu var einnig
skýrt lauslega frá starfssviði
nefndarinnar.
Nefndin hefir látið byrja að
þjálfa nokkra íþróttamenn,
meðal þeirra sem hæfastir eru.
Jón Pálsson, s.undkennari, sem
Ólymplunefnd hefir ráðið til að
þjálfa kappsundsmennina, er
þegar tekin til starfs við undir-
búning þeirra. Ennfremur hefir
Ólympíunefndin fengið hingað
sænskan þjálfara, O. Ekberg, til
þess að þjálfa frjálsíþrótta-
menn okkar undir Ólympíu-
keppnina. Hefir hr. Ekberg nú
eftirlit méð þjálfun frjáls-
ijjróttamanna hér í bænum i
samvinnu við kennara félag-
anna, en mun síðar taka við
þjálfun hinna hæfustu þeirra.
Ólympíuneíndin hefir skipað
fulltrúa fyrir sig í London Björn
Björnsson, stórkaupmann. Hefir
starf hans verið nefndinni mik-
ilsvert.
Nefndin er að láta jprenta
mjög smekkleg merki í Eng-
landi, Ólympíumerki, sem verða
látin sem kvittun og viðurkenn-
ing til þeirra aðilja, sem styrkja
starf, nefndarinnar fjárhags-
lega, en verða ekki seld. Enn-
fremur á að gera Ólympíunæl-
ur ,sem gert er ráð fyrir að selja
almenningi.
Þá ætlar Ólymp^unefndin að
stofna til happdrættis, eins og
fleiri aðiljar, er starfa að þjóð-
þrifamálum. Hinn fyrsti vísir til
þess var það, að einhver ágæt-
ur og velhugsandi áhugamaður
um íþróttamál vann aðaldrátt-
inn í happdrætti K.R. og ánaín-
aði hann Ólympíunefndinni til
happdrættisstofnunar. Vegna
hinnar miklu samkeppni á þessu
sviði, treystist nefndin þó ekki
til að fara á stað með það fyrir-
tæki, nema eitthvað fleira yrði
á boðstólum — þótt hún hins
vegar væri hinum ágæta og ó-
•þekkta gefanda mjög þakklát
fyrir hugulsemi hans. Þegar svo
is aðgangur að öllum leikunum.
Ólympíunefndin hefir gert
mikið með aðstoð fulltrúa
neíndarinnar í London og á
annan hátt, til þess að koma
íslenzku glímunni að á Ólympíu-
leikunum sem sýningaríþrótt,
m. a. með því að senda kvik-
mynd af glímunni til fram-
kvæmdarnefndarinnar. Það mál
er enn óútkljáð hjá fram-
kvæmdanefndinni og verður
Ólympíunefnd íslands látin vita
um úrslftin, þegar þau eru fuT-
vís orðin.
Ólympíunefndin hefir skrifað
Eimskipafélagi íslands og Skipa-
útgerð rikisins og spurzt fýrir
um farkost tii leikanna, bæði
fyrir menn þá, sem nefndin þarf
að koma þangað og ef tii vill
íleiri, en ekki getað fengið lof-
orð um hentugar ferðir ennþá,
en erindi nefndarinnar var tek-
ið fyrir af vinsemd og skilningi.
Þetta er aðeins fáorð skýrsla
um helztu málin, sem Ólympíu-
nefndin hefir haft — og hefir
flest enn — til meðferðar. En
auk þessara aðalmála er fjöldi
annarra mála, sem ekki þykir
ástæða til að skýra fr^ í þessu
fáorða yfirliti.
Að endingu skal hér skýrt frá
mikilvægasta málinu, sem
Ólympíunefnd íslands hefir tek-
ið ákvörðun í: Nefndinni hafa
borizt þátttökutilboð til íslend-
inga í Ólympíuleikunum í
London á næsta sumri og í
Vetrar-Ólympíuleikunum í St.
Moritz í Sviss næsta vetur.
Ólymplunefndin hefir tekið báð-
um þessum boðum með þökk-
um og heitið þátttöku af ís-
lendinga hálfu. — Teikning af
fánanum og þjóðsöngur íslands
hafa verið send framkvæmda-
nefnd Óiympíuleikanna eftir
beiðni hennar. Má það skilja,’t
sem nokkurs konar trygging
fyrir þátttöku okkar.
Flugráðið.
(Framhald af 1. síðu)
stjóra og Guðmund í. Guð-
mundsson í ráðið, en flugmála-
ráðherra hefir nýlega skipað þá
Agnar Kofoed-Hansen lögreglu-
stjóra og Örn Johnson fram-
kvæmdastjóra til að vera í ráð-
inu. ■ Verður Agnar formaður
var komið málum, ákvað nefnd- j ráðsins.
að hafa einn vinninginn fyrsta 1 Þá hefir flugmálaráðherra ný-
flokks 6 manns Hudsonbíl. — j lega sagt upp öllu starfsfólki
Þriðji vinningurinn í happ- j flugvallanna, svo að flugráðið
drætti nefndarinnar verður fri eigi auðveldara með að endur-
ferð á Ólympíuleikana og ókeyp- 1 skipuleggja starfshættina þar.
(jamla Bíé
\ Friölaml
r æiiing j aima
(Badman’s Territory)
Spennandi amerísk stórmynd.
Aðalhlutverk leika:
Bandolp Scott
Ann Richards
George „Gabby“ Hayes
Sýnd kl. 5, 7, og 9.
Vtfja Síí
(við Sfctíl'-'SÖtU )
Ef liepimin er með.
Fjörug og skemmtileg musik-
mynd.
Aðalhlutv.:
Vivian Blane,
Perry Como,
Carmen Miranda,
Harry Jamen og hljómsv. hans
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Villihesturinn REYKUR,
Ihestamyndin fallega, sem vakið
hefir svo mikla athygli, er sýnd
kl. 3.
Sala hefst kl. 11 f. h.
EnnSieimtu-
menn Tímans
Munið að senda greiðslu
sem allra fyrst.
Tjatharbíé
SHMGHAI
(The Shanghai Gesture)
Spennandi amerísk mynd.
Gene Tierney,
ViCtor Mature.
Sýning kl. 5—7—9.
Bönnuð yngri en 16 ára.
ESör ffiörsson
Sýning kl. 3.
Sala hefst kl. 11.
—
::
♦♦
♦♦
Í:
♦♦
?!
♦♦
::
:
AGA-eldavél
Ný AGA-eldavél til sölu. Verðtilboð sendist
afgreiðslu blaðsins fyrir 30. júlí.
::::::::::::
Þetta er myndastytta af Grundtvig. Hún hefir verið reist í garðinum
framan við heimili hans í Kaupmannahöfn.
Badminton er vinsæl og mjög iðkuð íþrótt meðal ungs fólks víða erlcndis,
þótt enn sé hún lítið eða ekki iðkuð hér á landi. Þessar ungu stúlkur eru
ánægðar að leikslokum.
■x