Tíminn - 16.07.1947, Blaðsíða 1

Tíminn - 16.07.1947, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: ' ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON | ÚTGEFANDI: FRAMSÓKNARFLOKKURINN J Símar 2353 og 4373 PRENTSMIÐJAN EDDA h.f. : TTSTJÓRASKRIFSTOFUR: ) EDDUHÚSI. Lindargötu 9 A Símar 2353 og 4373 AFGREIÐSLA, INNHEIMTA OG AUGLÝSINGASKRIFSTOFA 1 EDDUHÚSI, Lindargöru 9 A \ Siml 2323 J 31. árg. Reykjavík, miðvikudagiim 16. jálí 1947 137. blað Manntalið frá 1916 gefið út Frá aðalfuudi Ætt- Sambandskaupfélögin hafa orðið að kaupa af heildsölunum næstum þriðjung þeirra vara, sem þau hafa keypt Frá hersýningu í Danmörku Myndirnar hér að ofan voru teknar nýlega, er Friðrik Danakonungur var viðstaddur hersýningu á flugvellinum í Værlöse. Á efri myndinni sést konungur vera að heilsa herforingjunum, en á neðri myndinni sést fótgöngulið vera að ganga framhjá konunginum. Danir vinna nú að því að auka her sinn og hervarnir, og eru fjárveitingar ríkis- ins í því skyni nú miklu hærri en fyrir stríðið. Norrænir þingmenn halda fund hér 29.—30. þ. m. Margt þekktra stjóriimálamaima muii sækja þeimaii fund. Fundur Þingmannasambands Norðurlanda, sá 26. í rööinni, verður haldinn í Reykjavík dagana 29. og 30. júlí næstkomandi. Fundinn sitja þingmenn frá öllum Norðurlöndunum. Danir munu senda 19 fulltrúa á fundinn, — eða fullu tölu, Norðmenn 10, Svíar 7 og Finnar 1 eð’a 2 og loks sitja fundinn af íslands hálfu Kaupfélögin verða tafarlaust að fá i réttmæta hlutdeild í innflutningnum í gær var birtur hér í blaðinu útdráttur úr skýrslu þeirri, sem Helgi Þorsteinsson framkvæmdastjóri flutti á aðalfundi S.Í.S. Jafnframt var þess getið, að Helgi hefði í niðurlagi skýrslunnar vikið að hlutdeild kaupfélaganna í innflutningnum, og yrði þess efnis skýrslunnar getið síðar. Sá hluti ræðunnar fer hér á eftir og sýnir hann m. a., að 29% þeirra aðkeyptu vara, sem kaupfélögin fengu á síðastl. ári, hafa þau orðið að kaupa af heildsölunum. Sannar þetta betur en nokkuð annað tilkall fé- laganna til aukinnar hlutdeildar í innflutningnum. Athyglisverð' skýrsla. i bandsfélögin keyptu — hvort Á síðastl. ári, sagði fram- . heldur frá Sís eða heildsölum — kvæmdastjórinn, hefir farið ^ ýmsar aðalverzlunarvörurnar, og fram skýrslusöfnun til að ganga eru samtals niðurstöður aðal- úr skugga um, hvaðan sam- flokkanna, sem hér segir: kr. 3.963.433,00 eða 43,55% — 2.189.194,00 — 24,05% — 2.949.505,00 — 32,40% Kr. 9.102.132,00 100% kr. 1.226.262,00 eða 44,45% — 1.046.039,00 — 37,92% — 486.173,00 — 17,63% fræðiiig'afélagsins. Ættfræðifélagið hélt aðal- fund sinn sunnudaginn 6. júlí s.l. Var fundurinn vel sóttur og kom fram mikill áhugi meðal fundarmanna um störf og fram- tíð félagsins. Rætt var um nauðsyn þess, að gefin yrðu út öll helztu heim- ildarrit, þau er snerta íslenzka sögu og ættvísi. Meðal annars var á fundin- um samþykkt tillaga frá cand. mag. Birni Þorsteinssyni og Helga Kristinssyni: „Aðalfund- ur Ættfræðifélagsins skorar á öll félög, sem vinna að íslenzk- um fræðum, að sameinast um það að koma útgáfu íslenzkra heimildarrita á tryggari grund- völl en verið hefir til þessa.“ Stjórn félagsins var öll end- urkosin, en hana skip^: Form. Guðni Jónsson, skólastjóri, vara formaður Jón Pétursson, fyrrv. prófastur, ritari Bragi Sveins- son, ættfræðingur, gjaldkeri Þorvaldur Kolbeins, prentari. — Meðstjórnandi: Eiríkur Guð- mundsson, verzlunarmaður. Félagið hefir nú með höndum útgáfu á manntali frá árinu 1816. Verður það allstór bók, að líkindum ekki minna en 1000 blaðsíður i stóru broti. Er fyrsta hefti þess væntanlegt síðar á þessu sumri. Hlíf segir upp kaupsamningum Verkamannafélagið Hlíf i Hafnarfirði hefir ákveðiö að segja upp samningum við at- vinnurekendur. Fór fram allsherjaratkvæða- greiðsla um þetta fyrir helgina og lyktaði henni þannig, að 173 greiddu atkvæði. Með uppsögn voru 132, en á móti 40 og einn seðill var auður. Samningsupp- sögn á að miðast við 22 þ. m. ----------------------------— ö Lítil síld, en góðar1 veiðihorfur Gott veiðiveður var komið á síldveiðimiðunum fyrir Norður- landi í gær. Síldveiði var hins vegar lítil og komu fá skip með síld til Siglufjarðar í gær. Búið var að losa öll skipin, sem biðu í fyrradag, svo að í gær biðu eng- in skip löndunar. Tvö skip komu með fullfermi, en önnur voru aðeins með lítið síldarmagn. Búizt er við mikilli síldveiði í stórstrauminn fyrir helgina og sá síldarleitarflugvél í fyrra- kvöld mikla síld um 30 mílur norður af Horni. Annars hefir síld sést víða á svæðinu, en hvergi mikið magn, heldur að- eins litlar torfur og strjálar. Síldveiðiflotinn er nú dreifður um allt svæðið frá Horni og að Langanesi. Síldarsöltun hófst í gjær og voru saltaðar innan við þúsund tunnur á Siglufirði þann dag. Bretar skipta um sendiherra Á hausti komanda lýkur starfsferli Sir Geralds Shep- herds, sem verið hefir sendi- herra Breta hér á landi siðan snemma á árinu 1943. í hans stað hefir brezka utanríkisráðu- neytið stungið upp á herra Charles William Baxter, C.M.G., M.C., sem nú er forstjóri Aust- urlandadeildar utanríkisráöu- neytisins í London. Hefir ríkis- stjórrtin fallizt á þetta og veitt herra Baxter viðurkenningu til að vera eftirmaður Sir Geralds Shepherds. Nýlega er komið út á vegum Mjólkursamsölunnar lítið fræðslurit, sem nefnist: 10 minnisatriði mjólkurfram- leiðenda. Mun Samsalan hafa í hyggju að gefa út fleiri slík fræðslurit til þess að brýna vöruvöndun fyrir þeim, sem með mjólkina fjalla. Rit þetta er samið af Eðvarði Friðrikssyni mjólkureftirlits- manni. Lesmálið er stutt og skýrt, en glöggar myndir, sem Halldór Pétursson hefir teiknað, fylgja til skýringar. í formáls- orðurn segir svo: „Víða erlendis eru gefin út rit á borð við þetta. Myndalestur og stuttar setningar gefa gleggri mynd af efni því, sem um er fjalað en langt lesmál. Neyzlumjólkin á sér langa leið úr kýrspenanum að munni neyt- andans, og margir aðilar koma þar við sögu. Til þess að tryggja góða vöru, sem framleiöandinn getur verið stoltur af, reynir mjög á, að allir aðilar vinni störf sín vel. (Framhald á 4. síðu) )9 aðalfulltrúar. ti Þetta er í annað sinn, sem fundur Þingmannasambands Norðurlanda er haldinn hér á landi, en hann var háður hér í fyrsta sinn árið 1930, og átti að verða næst 1940, en á þeim ár- um voru fundirnir haldnir ann- að hvort ár. En fundurinn, sem halda átti hér 1940, féll niður vegna styrjaldarinnar. Síðan stríðinu lauk hafa fundirnir verið haldnir árlega, og var fundurinn haldinn í Osló í fyrra, en þá átti þingmannasambandið 40 ára afmæli. Það var stofnað árið 1906. Þingmennirnir frá Noregi, Svíþjóð og Finnlandi koma sam- an í flugvél frá Noregi 27. þessa mánaðar og fara aftur 3. ágúst. Enn er ekki fullráðið hvenær dönsku þingmennirnir koma, en komið hefir til orða, að þeir taki sér far með „Heklu“ Sky- masterflugvél Loftleiða. Fara hér á eftir nöfn þing- mannanna, sem tilkynnt hefir (Framhald á 4. síöu) Eyðing tundurdufla Nýlega hefir Helgi Eiríksson Fossi á Síðu, kunnáttumaður um eyðingu tundurdufla, eyði- lagt 6 tundurdufl á Meðallands- fjöru og 2 á Landbrotsfjöru. Öll voru þessi dufl segulmögnuð og af enskum uppruna. — Skátar breyta lögiim sínum Auka-aðalfundur Bandalags ísl. skáta var haldinn dagana 4—7 júlí. Sóitu hann 33 fuil- trúar auk stjónarinnar. Fund- urinn var settur að kvöldi föstu- dags í Skátaheimilinu við Hring braut í Reykjavik, en næsta dag fóru þátttakendur austur aö Úlfijótsvatni til að vera þar viðstaddir hátíðahöld kvenskáta í tilefni af aldarfjórðungs af- mæli þeirra. Var umræðufund- um haldið þar áfram á sunnu- dag en lokið síðán við aðalfund- arstörfin í Skátaheimilinu á mánudagskvöld. Eina málið, sem aðalfundur þessi tók til meðferðar, voru tillögur til nýrra laga fyrir Bandalagið, enda hafði sérstak- lega verið til hans boðað í þvi skyni eftir ákvörðun reglulegs aðalfundar á síðastl. vori. All miklar umræður urðu um til- lögurnar og var nefnd kosin til að athuga þær og samræma milli umræðufunda. Hlutu nið- urstöður nefndarinnar samþykki með lítilsháttar breytingum. — Hér má bæta því við, að lögin ganga þá fyrst í gildi, er næsti aðalfundur hefir aftur sam- þykkt þau óbreytt. Hin nýju lög fela í sér allvið- (Framhald á 4. síðu) I. VEFNAÐARVÖRUR: S. í. S...... Innland iðnfyrirtæki... Heildsalar o. fl....... II. SKÓFATNAÐUR: S. í. S................. Innlend iðnfyrirtæki ... Heildsalar o. fl........ Innlend iðnfyrirtæki Heildsalar o. fl. ... IV. RAFMAGNSVÖRUR: S. L. S.........*...... Innlend iðnfyrirtæki .. Heildsalar o. fl....... V. BYGGINGARVÖRUR: S. í. S................ Innlend iðnfyrirtæki .. Heildsalar o. fl....... HEILDARK AUP: S. í. S........... Heildsalar o. fl. . .. Innlend iðnfyrirtæki Önnur fyrirtæki . .. Það er alvarlegt umhugsunar- efni, hve mikil viðskipti fara fram utan hjá Sambandinu, sem að mestu leyti stafar af tak- mörkuðum innflutningskvóta. Þó að það væri að vísu vitað fyrr, þá sannar ofangreind skýrsla, að Sambandið þarfnast mikið meiri innflutnings í flest- um vöruflokkum, vegna félaga sinna. Mýrdælingum óvenjulega gjaf- felldur þótt snjóléttur væri. Ollu því ýmist stórfeldar úr- komur eða þyrkingar, sem bönnuðu alla fjárbéit. Fé var gefið inni fram um miðjan maí, og er það óvenjulegt. í vor hefir tíðin verið meö afbrigðum votviðrasöm og köld. Mátti heita svo að ekki kæmi vinnuveður um hálfsmánaðar- tíma um Hvítasunnuleytið. Grasspretta bæði á túnum og engjum er þrátt fyrir þetta í góðu meðallagi og er sláttur að- eins byrjaður, en þó ekki að neinu ráði vegna votviðranna. kr. 2.000.013,00 eða 67,40% — 82.174,00 — 2,76% — 885.564,00 — 29.84% Kr. 2.967.751,00 100% kr. 193.110,00 eða 22,17% — 25.223,00 — 2,90% — 652.581,00 — 74,93% Kr. 870.914,00 100% kr. 10.162.856,00 eða 82,71% — 468.129,00 — 3,81% — 1.656.791,00 — 13,48% Kr. 12.287.776,00 100% kr. 48.967.482,00 eða 54,72% — 26.710.341,00 — 29,84% — 12.291.489,00 — 12,73% — 1.530.412,00 — 1,71% Kr. 89.499.724,00 100% Krafa kaupfélagsstjóranna. Að tilhlutun forstjóra Sam- bandsins komu nokkrir kaup- félagsstjórar saman á fund í Reykjavík, dagana 17. og 18. marz s. 1. og samþykkti fundur- inn eftirfarandi ályktun: „Fundurinn telur núverandi grundvallarreglur Viðskiptaráðs fyrir leyfisveitingum með öllu (Framhald á 4. síðu) Eins og að líkum lætur er mikill áhugi hjá bændum um aö eignast heyþurrkunartæki, en þó því aðeins að unnt sé að koma þurrkuninni við með heitu lofti, þar eð súgþurrkun með köldu lofti muni vart koma að gagni, þar sem loft er jafn vatnsmettað og oftast er í Mýr- dalnum og raunar víðar Sunn- anlands. í óveðrinu mikla í byrjun mánaðarins urðu mjög miklar skemmdir í görðum þar eystra. Mátti víða sjá kartöflugarða (Framhald á 4. síðu) Mjólkursamsalan hefur útgáfu fræðslurita um meðferð mjólkur Kr. 2.758.474,00 100% III. BÚSÁHÖLD OG LEIRVÖRUR: S. í. S Fréttir úr Mýrdat Síðast liðinn vetur reyndist Á örfáum bæjum er búið hirða lítið eitt af töðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.