Tíminn - 25.07.1947, Blaðsíða 1

Tíminn - 25.07.1947, Blaðsíða 1
BITSTJÓRI: ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON ÚTGEFANDI: PRAMSÓKNARFLOKKURINN Símar 2353 og 4373 PRENTSMIÐJAN EDDA h.í. : UITSTJÓRASKRD?STOPrjR: EDDUHÚSI. Undargðtu 9 A Simar 2363 Og 4373 APGREIÐSIiA, INNHEIMTA OG AUGLÝSINGASKRD7STOFA: EDDUHÚSI, Mndargöta ÐA Siml 31. ártf. Reykjavík, föstudaginn 25. jiilí 1947 134. blað Norsku fulltrúarnir, sem sóttu Snorrahátíðina Samkvæmt upplýsingum framkvæmdastjóra íslenzku Snorra- nefndarinnar, Guölaugs Rósenkranz yfirkennara, fara hér á eftir nöfn norsku gestanna, er mættu á Snorrahátíðina í Reykholti. Nokkrir þeirra eru þegar farnir heimleiðis, eins og áðherrarnir og þingforsetarnir, er fóru héðan með tundurspillunum í fyrrakvöld, en flestir fara þeir heimleiðis með Lyru á laugardaginn. ttgerðarmenn mjög ánægðir yfir viðskipt- um við Olíuf élagið Gestirnir voru þessir: Hans konunglega tign Olav, krónprins Noregs. Káre Fostervold, kirkju- og menntamálaráðherra og frú hans. Jens Chr. Hauge, landvarna- málaráðherra og frú hans. Jakob Lothe, forseti Lög- þingsins. Olav Oksvik, forseti Óðals- þingsins og frú hans. Johan Egeberg Melleby, fyrr- verandi ráðherra og formaður norsku Snorranefndarinnar og frú hans. Hákon Shetelig prófessor, Bergen, varaformaður norsku Snorranefndarinnar. Auk þeirra mættu \jessir fjór- ir meðlimir norsku Snorra- nefndarinnar: Severin Eskeland rektor, Rommeveit, Stord, og frú hans. Asbjörn Stensaker rektor, Bergen, og frú hans. WilheAn Dietrichen landbún- aðarskólastjóri, Ski. Hákon Hamre cand. philol., Bergen og frú hans. Anders Skásheim forstjóri, og er hann ritari nefndarinnar. Prancis Bull, prófessor, full- trúi háskólans í Oslo, og frú hans. Vogt stórþingsmaður og frú hans. Ragnvald Roscher-Nielsen generalmajor, Bergen og frú hans. | Peter J. E. Jacobsen, komm- andör, yfirmaður flotadeildar- innar. T. Diesen, oberstlöjtnant, fulltrúi norska flughersins. R. K. Andresen, oflogskaptein, yfirmaður á tundurspillinum „Oslo." Kjeholt orlogskaptein. A. Stansberg, major, fulltrúi norska flughersins. B. Thurman Nielsen, fulltrúi norska flughersins. Skjong kapteinlöjtnant, yfir- maður á tundurspillinum „Trondheim." Evju, kaptéinlöjtnant, yfir- maður á tundurspillinum „Stav- anger." Aðrir gestir, sem voru fulltrú- ar bæjar- og sveitafélaga og ýmissa félagasamtaka: Arnfinn Vik, forseti bæjar- stjórnarinnar í Oslo. Anton Andresen, Oslo, og frú hans. P. Mentsen, ritari Arbeidernes Faglige Landsorganisation. Rasmus Rasmussen forstjóri Norsk Nærings- og Nydelses- middelarbeiderforbund. Frank Hansen, ritari Norsk Jern og Metallarbeiderforbund. Odd Helland, ritari Norsk Sjömannsforbund. Oscar Syvertsen, vélsetjari, Norsk Centralforening for Bok- trykkere. Olav Askeland forstjóri Norsk Transportarbeiderforbund. Joh. Askeland búnaðarfulltrúi Stavanger. Fulltrúi Rogaland Fylke. Olav Bjercke yfirréttarmála- færslumaður, Oslo. Ágot Brandal frú, Oslo. (Framhald á 4. slðu) Hvalfjarðarstöðin leysti úr brýnni þörf útgerðarinnar Olíufélagið h.f. bauð í fyrradag blaðamönnum og fleiri gestum upp að olíustöð sinni í Hvalfirði, í tilefni af því, að þá var verið að losa þar stærsta olíuflutningaskip, sem flutt hefir olíu til ís- lendinga. Eru það tæpar 15 þús. smál. af olíu, sem skipið kom með. Mynd þessi var tekin af forseta ís- lands og; Ólafi ríkisarfa í veizlu ríkis- stjórnarinnar að Hótel Borg síðastl. laugardag. (Ljósm.: G. Þórðarson). Myndir þessar voru teknar í Hvalfirði í fyrradag, er verið var að losa þar hjá Olíufélaginu, stærsta olíuskip, sem flutt hefir olíu til íslendinga. Á efri myndinni er talið frá vinstri verkstjóri Olíufélagsins í Hvalfirði, Sig- urður Jónasson forstjóri Olíufélagsins og Vilhjálmur Þór formaður fé- lagsstjórnar Olíufélagsins, að ræða við skipstjórann á olíuskipinu. Neðri myndin er af olíuskipinu fyrir framan bryggju Olíufélagsins í Hvalfirði. (Ljósm.: Guðni Þórðarson). Samningunum við Dani veröur lokið á þessu ári Hvalfjarðarstöðin verður íslenzk eign. Eins og kunnugt er hafa ís- lendingar nú fyrir nokkru tekið viiJð rekstri olíustöðvarmnar í Hvalfirði og hefir Olíufélagið h.f. fest kaup á mestum hluta eignanna, en Hvalveiðifélagið hefir keypt fjóra geyma og fengið afnotarétt af bryggju. Upphaflega var olíustöðin reist af Bandamönnum, og átti hún sinn þátt í því, ^að Banda- menn unnu orrustuna um At- lantshafið og gátu flutt ógrynni vopna og vista til norðurhafna Rússlands. Þegar styrjöldinni lauk, stóðu þessi mannvirki eftis í fullu gildi, en Bandaríkja- menn, sem kostað höfðu miklu til þessara mannvirkja, höfðu ekki lengur not fyrir þau á þessum stað. Var íslendingum boðið að kaupa mannvirkin, og kom það sér vel, þar sem ella hefði horft til mikilla vandræða vegna stóraukinnar olíu- og bensínnotkunar landsmanna. Það var svo Oliufélagið h.f., er er, skammt norðan við Þyrilsnes í landi Sandsjarðanna. Þegar komið var upp eftir, var fyrst gengið niður á olíu- bryggjuna, sem ein er feikna mikið mannvirki. Lýstu þeir Vil- hjálmur Þór, sem er formaður stjórnar Olíufélagsins, og Sig- urður Jónasson, framkvæmda- stjóri Olíufélagsins því fyrir gestunum, hvernig stöðin er starfrækt og hvernig olíuupp- skipunin fer fram. Meðfram bryggjunni beggja vegna liggja leiðslur fyrir olíur og bensín. Tvær gildustu leiðslurnar eru einangraðar og eru þær báðar fyrir svokallaða brennsluolíu (Fuel oil). Er sú olia hituð, þeg- ar henni er dælt. Auk \)ess eru leiðslur fyrir bensín og aðrar tegundir olíu, og leiðsla t'yrir gufu. Þegar komið var niður á bryggjusporðinn, lá geysistórt olíuflutningaskip, þar fyrir framan nokkurn spöl frá bryggj- unni og sneri skutnum að landi. Oliuskipin eru ekki látin leggj- Danir búast við kröfu frá fslendingum uni endurlieimt handritanna lenzkar hendur. Yms kaupfélög og olíusamlög útvegsmanna gerðust aðilar í hinum nýja fé- lagsskap. Er vel, að félagi, sem er alíslenzkt, skyldi hlotnast kauparéttur að Hvalfjarðar- í dönskum blöðum er skýrt frá því um þessar mundir, að stöðinni. samningum Dana og íslendinga vegna sambandsslitanna ljúki væntanlega á þessu ári. M. a. er þetta haft eftir Halfdan Henrik- sen í viðtali, sem birtist við hann í Berlingske Tidende 22. þ. m. festi kaup á eignunum, en það ast alveg upp að bryggjunum félag er stofnað að frumkvæði heldur er þeim fest við múrn- Sambands ísl. samvinnufélaga, ingar> að aftan 0g festar skiPs- í þeim tilgangi að gera oliukaup ins að framan. oiíunni er svo landsmanna sem hagkvæmust dælt með dælum skipsins, eftir og koma þeim algerlega i ís-1 fjjótandi olíuleiðslum upp í Hvalfjarðarstöðin skoðuð. leiðslurnar á bryggjunni, en síð- an taka kraftmiklar dælustöðv- ar, sem eru uppi á landi við og dæla olíunni upp í sjálfa geym- ana, sem standa nokkur hundr- uð metra frá og nokkuð hátt. Alls eru olíugeymarnir, sem Olíufélagið á, 33 að tölu. Tekur hver þeirra um 10 þúsund tunn- „íslendingar hafa sýnt allan veikleika, sem fylgir óvæntri auðsöf nun" Síldveiðin Litil sem engin síld hefir borizt til Siglufjarðar og Skaga- strandar s.l. sólarhring. En til Raufarhafnar hefir borizt allmikil síld, sem veiðst hefir að mestu við Langanes: Þoka er þó nokkur þar nyrðra og tefur það veiðarnar, en ann- ars telja sjómenn, að allmikil isild sé við Langanes. Einnig hefir nokkur síld borizt til síld- arverksmiðjanna við Eyjafjörð. En til síldarverksmiðjanna í Djúpavík og Ingólfsfirði hefir engin síld borizt s.l. sólarhring og eru nú þær verksmiðjur orðnar algerlega síldarlausar. Fá skip hafa fengið mikinn afla eða mest 700 mál og veidd- ist sú síld austan við Langanes. Mcrkasta blað Bretlands skrifar uin fjár- málastjórn íslendinga seinustu árin Um seinustu helgi birtist grein um f járhagsmál íslands í enska stórblaðinu „Manchester Guardian" undir fyrirsögninni: ísland eftir stríðið. Grein þessi hefir vakið mikla athygii erlendis og hefir m. a. birzt útdráttur úr henni í danska blaðinu „Berlingske Tidende." Rétt þykir að birta hér nokkur i^mmæli úr greininni, því að hún mun allgott sýnishorn um álit hlutlausra útlendinga á fjármálastjórn íslendinga seinustu árin. En höfuðniðurstaða greinarinnar er sú, að íslendingar hafi haldið þannig á fjármál- um sínum, að þeirra bíði nú alvarleg viðskiptakreppa, þótt þeir hafi verið ein auðugasta þjóð Evrópu í stríðslokin. í upphafi greinarinnar er þvi skyndilegri og óvæntri auðsöfn- lýst, að íbúatala Reykjavíkur hafi vaxið úr 35.000 í 50.000, ný úthverfi hafi þotið þar upp, og jafnframt hafi ýms véltækjni haldið innreið sína í landið. Greinarhöfundur víkur síðan un. Þessu til sönnunar bendir blaðið á, að árið 1939 hafi inn- flutningurinn numið 2,4 milj. stpd., . en útflutningurinn 2.7 mlij. Árið 1947 varð útflutning- urinn 10.5 milj. punda eða fjór- að fjármálastjórn Islendinga og | um sinnum meiri en fyrir stríð- segir að þeir hafi á því sviði,ið, en samt varð verzlunarhall- sýnt alla veikleika, sem fylgi I (Framhald á 4. síOu) * Ha,lfdan Henriksen lands- þingsmaður, fyrrum verzlunar- málaráðherra, hefir tekið að sér að vera formaður dönsku nefndarinnar, samkvæmt beiðni Danastjórnar. Mohr, sem nú er sendiherra Dana í Rómaborg, var formaður dönsku nefndar- innar er viðræður fóru fram í Danmörku haustið 1945 og hér í fyrrahaust, en er hann var gerður sendiherra, g'at hann ekki sinnt þessum störfum framar. Hendriksen segir í viðtalinu við Berlingske Tidende, að ætl- unin sé að ljúka samningunum á þessu ári. Eftir sé að útkljá ýmis mál, meðal annars fisfo- veiðaréttindi Dana hér við land og íslendinga við Grænland. Færeyingar bíði \>ess með eftir- væntingu, hvernig samningun- um um réttindi Dana hér við land ljúki. Þeirri spurningu blaðsins, hvort einnig verði rætt um handritamálið, svarar Henrik- sen jr<innig, að það snerti ekki beint sambandssamninginn. Hins vegar snerti það mál sam- búð landanna og hann búist því við, að fulltrúar íslendinga muni bera fram óskir um end- urheimt handritanna. (Framhald á 4. síðu) í fyrradag bauð Oliufélagið. ur> eða um i450 smal> af blaðamönnum og fulltrúum út- brennsluolíu. Auk þess á félagið vegsmanna upp í Hvalfjörð eins atta stóra bensíngeyma, sem og áður er sagt, til að sýna þeim taka 35 þUSUnd tunnur af bens- stöðina. Þátti mönnsum fróð- | ini hver, eða um 4000 smál. Er legt að kynnast hinum miklu | það jafnmikið og farmar stærstu mannvirkjum, sem þar er að [ Skipa> sem fram að þessu hafa sJá- | flutt olíur hingað til lands. Olíustöðin er eins og kunnugt | (Framhald á 4. slðu) Norðmenn unnu landsleik- inn með 4:2 Fyrsti landsleikurinn milli íslendinga og Norðmanna fór fram á íþróttavellinum í gærkvöldi. Veður var stillt og gott og fjöldi fólks horfði á leikinn. Fyrri hálfleikur var allfjörugur með köflum og skiptust á upphlaup hjá liðunum og lauk hálfleiknum með jafn- tefli 2:2. Skoraði Albert Guðmundsson bæði mörkin af hálfu fslendinga. Fyrra markið skoraði hann með löngu, óverjandi skoti og er það ein fallegasta markspyrna, sem sést hefir hér á vellinum í sumar, Seinni hálfleikur var tæplega eins hraður og lá knött- urinn þó meira á íslendingum, og skoruðu Norðmenn 2 mörk í þeim hálfleik, en íslendingar ekkert. Lauk þvf leikn- um með sigri Norðmanna 4:2. Dómari var L. E. Gibbs og dæmdi hann vel.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.