Tíminn - 06.08.1947, Blaðsíða 4

Tíminn - 06.08.1947, Blaðsíða 4
FRAMSÓKNARMENN! Munld að koma í fiokksskrifstofuna REYKJAVÍK Skrifstofa Framsóknarflokksin ser i Edduhúsinu vzð Lindargötu. Sími 6066 fío ÁGtST 1947 140. blað Síldaraflinn (Framhald af 1. síðu) Siglufirði 2360, 271, Græðir Ól- afsfirði 3284, 294, Guðbjörg Hafnarfirði 2801, 183, Guð- mundu'r Kr. Keflavík 1269, Guðm. Þórðarson Gerðum 2143, Guðm. Þorlákur Reykjavík 4515, 427, Guðný Keflavík 2364, Gull- faxi Neskaupstað 2971, 129, Gull- toppur Ólafsfirði 1080, 358, Gull- veig Vestm.eyjum 1638, 88, Gunnbjörn ísafirði 2442, 655, Gunnvör Siglufirði 6776, 218, Gylfi Rauðuvík 2653, 646, Haf- björg Hafnarfirði 1960, Hafborg Borgarnesi 2637, Hafdís Reykja- vík 1962, Hafdís ísafirði 2872, Hafnfirðingur Hafnarfirði 1594, 351, Hagbarður Húsavik 2726, 284, Hannes Hafstein Dalvík 4037, 168, Heimaklettur Reykja- vík 2604, Heimir Seltj.nes 1067, Heimir Keflavík 2437, Helga Reykjavík 2864, Helgi Vestm,- eyjum 932, Helgi Helgason Vest- mannaeyjum 5311, 59, Hilmir Keflavík 2561, Hilmir Hólmavík 208, 249, Hólmaborg, Eskifirði 5487, 92, Hólmsberg Keflavík 1883, Hrafnkell Neskaupstað 1626, Hrefna Akranesi 1924, 286, Hrímnir, Stykkishóln(i 1662, 115, Hrönn Sandgerði 1674, 114, Hrönn Siglufirði 1505, 265, Hug- inn I. ísafirði 1097, Huginn II. ísafirði 2586, Huginn III. ísa- firði 3469, 110, Hugrún Bol- ungavík 4973, Hvanney Horna- firði 1118, Hvítá Borgarnesi 4219, Ingólfur (áður Thurid) Keflavík 2370, Ingólfur Kefla- vík 806, Ingólfur Arnarson Reykjavík 5839, ísbjörn ísafiriði 3513, 197, Ísleífur Hafnarfirði 1286, íslendingur Reykjavík 4464, Jakob Reykjavík 981, 435, Jón Finnsson Garði 198, 209, Jón Finnsson II Garði 2402, 41, Jón Guðmundsson Keflav. 2104, Jón Stefánsson Vestm. 666, Jón Valgeir Súðavík 2494, Jón Þor- lákur, Reykjavik 836. 129, Jökull Vestm. 3169, 127, Kári, Vestm. 4759, 252, Kári Sölmundarson Reykjavik 2756, 630, Keflvík- ingur Keflavík 5236, 96, Keilir Akranesi 3738, 23, Kristján Ak- ureyri 4258, Leo II. Vestm. 1526, Lindin Hafnarfirði 1833. Liv Akureyri 2570, Marz Reykjavík 2960, Meta Vestm. 1246, Milly Siglufirði 1393, 347, Minnie Ár- skógsstr. 776, Muggur Vestm. 2062, 565, Mummí Garði 2074, Muninn II. Sandgerði 1375, 187, Nanna Reykjavík 1586, Narfi Hrísey 6546, Njáll Ólafsfirði 4424, 90, Njörður Akureyri 3888, Nonni Keflavík 2388, 328, Óð- inn Grindavík 1789, 159, Ólafur Magnússon Keflavík 2353, 561, Olivetta Stykkishólmi 968, Otto Hrísey 1378, 278, Ragnar Siglu- firði 3117, Reykjanes Reykja- vík 143, 40, Reykjaröst Keflavík 2971, Reynir Vestm. 2343, 507, Richard ísafirði 2221, Rifsnes Reykjavík 6962, Runólfur Grund arfirði 553, Sidon Vestm. 2839, 76, Siglunes Siglufirði 8293, 120, Sigrún Akranesi 948, Sigurður Siglufirði 3842, 290, Sigurfari Akranesi 3650, Sigurfari Flatey 1070, Síldin Hafnarfirði 2934, 55, Sjöfn Vestm. 2030, 97, Sjö- stjarnan Vestm. 1802, Skálafell Reykjavík 2248, 419, Skeggi Reykjavík 1193, Skíðblaðnir Þingeyri 2411, 295, Skíði Reykja- vík 833, Skjöldur Siglufirði 2090, Skógafoss Vestm. 2458, Skrúður Eskifirði 2334, Skrúður Fá- skrúðsfirði 1376, 605, Sleipnir Neskaupstað 3692, 225, Snæfell Akureyri 6465, Snæfugl Reyðar- firði 3382, 94, Stefnir Hafnar- firði 2580, 4, Steinunn gamla Keflavík 1778, Stella Neskaup- stað 3341, Stjarnan Reykjavík 2832, Straumey Akureyri 5145, Suðri Suðureyri 1749, Súlan Ak- ureyri 5419, Svanur Reykjavík 2110, Svanur Akranesi 2503, 52, Sveinn Guðm. Akranesi 1519, Sæbjörn ísafirði 2114, 326, Sæ- dís Akureyri 4320, Sæfari Súða- vík 1463, 439, Sæfinnur Akur- eyri 2715, 58, Sæhrímnir Þing- eyri 3969, 39, Sæmundur Sauð- árkróki 2205., Særún Siglufirði 1372, 455, Sævaldur Ólafsfirði 1182, Sævar Neskaupstað 1876, Trausti Gerðum 874, Valbjörn ísafirði 2090, 40, Valur Akranesi 2656, 207, Valþór Seyðisfirði 4126, Víðir Akranesi 1780, 188, Víðir Eskifirði 5947, Víkingur ,Barnamjólkirí (Framhald af 1. síðu) síðan flutt ísvarin til Rann- sóknarstofu Háskólans. 3. Við rannsóknir, sem dr. Sig- urður Pétursson framkvæmdi, reyndist kvöldmjólkin í 4. flokki, en morgunmjólkin í 3 flokki. 4. Til þess að fá fyllri vissu í þessu efni fórum við aftur að Laxnesi þann 15. júlí og þann 17. Þann 15. júlí tókum við tvær flöskur af morgunmjólkinni og eina af kvöldmjólkinni. Voru niðurstöðurnar þær sömu og fyrr. 5. Þann 17. júlí var mjólkin látin á brúsa, sem fara áttu í Mjólkurstöðina í Reykjavík. Tók Kári tvö sýnishorn af brúsum þessum á dauðhreinsuð glös. Bæði þessi sýnishorn reyndust í 2. flokki. Með þökk fyrir birtinguna. Edvard Friðriksson. Framangreind frásögn Ed- vards Friðrikssonar staðfestir það í einu og öllu, sem Tím.inn hefir sagt um rannsóknina á Laxnesmjólkinni. Tvsgr ftthpg- anir, sem gerðar voru á barna- mjólkinni þaðan snemma í júlí, leiddu í ljós, að hún var 3. fl. og 4. fl. mjólk. Stjórn Búkollu á- kvað þá að hætta að selja mjólk- ina sem barnamjólk til þess að komast hjá málaferlum og hefir hún síðan verið seld Mjólkur- samsölunni. Jafnframt mun hafa verið reynt að bæta með- ferð mjólkurinnnar, en þó ekki með meiri árangri en svo, að mikið af henni hefir farið í 2. fl. En þessar endurbagtur hefir verið nauðsynlegt að gera til þess, að Mjólkursamsalan tæki við mjólkinni, því að hún myndi ekki hafa tekið við henni, ef hún hefði reynzt jafn slæm og barnamjólkin, sem I*axnesbúið seldi. Hvernig ætlar svo borgar- stjórinn í Reykjavík að rök- styðja það, að bærinn þurfi að taka á sig miljónatap til þess að ná eignarhaldi á þvílíku „f yrirmyndarbúi" ? Kron ÍO ára gamalt (Framhald af 1. síðu) En á þessum tíu árum, sem fé- lagið hefir starfgð, hefir tekju- afgangur þess samtals numið kr. 3.398.015,52. Félagsmanna- tala hefir meir en tvöfaldast og er nú 6103 og fastir starfsmenn hjá félaginu eru 126. Stjórn Kron skipa nú þessir menn: Sigfús Sigurhjartarson form., Kristjón Kristjónsson fram- kvæmdastjóri, Guðmundur Tryggvason framkvæmdastjóri, Theodor Líndal hrl„ Sveinbjörn Guðlaugsson bifreiðastjóri, Guð- rún Guðjónsdóttir frú, Björn Guðmundsson verkamaður og Þorlákur Ottesen verkstjóri í dag verður sölubúðum Kron lokað kl. 4 og í kvöld hefir stjórn félagsins boð inni að Þingvöllum fyrir starfsfólk fé- lagsins og nokkra aðra gesti. Bolungavík 1972, Víkingur Seyð- isfirði 1162, 69, Viktoría Reykja- vík 3904, Vilborg Reykjavík 3555, Vísir Keflavík 5293, 204, Vébjörn ísafirði 1760, 432, Von Vestm. 4377, 149, Von Grenivík 1201, 393, Von Neskaupstað 786, Vöggur Njarðvík 1845, Vörður Grenivík 2805, 90, Þorgeir goði Vestm. 4023, Þorsteinn Reykja- vík 3279, 211, Þorsteinn Akra- nesi 1996, Þorsteinn Dalvík 3719, 364, Þráinn Neskaupstað 2667. Mótorbátar (2 um nót): Ársæll — Týr 1581, Ásdís — Hafdís 622, 334, Baldvin Þ. — Snorri 616, 498, Barði — Pétur Jónsson 3654, 459, Einar Þveræ- ingur — Gautur 776, 416, Freyja — Hilmir 1047, 165, Frigg - Guðmundur 643, 58, Gunnar Páls — Vestri 2521, 65, Róbert Dan — Stuðlafoss 176, 82, Smári — Vísir 1819, 108. útvegum állar stærðir Og gerðir af sjálfvirkam, raf- knúnum kælivélum fyrir matvörubúðir, veitingahús og heimili. Aðalumboðsmenn fyrir: Thoinas Ths. Sabroe & Co. A/S Samband ísl. samvinnufélaga Sláturfétag Suðurlands Reykjavík Sími 1249. Símnefni: SlátUrfélag Keykhús. -r— Frystiliús. Aiðursuðuverksmiðja. - Bjúgnagerð. Framleiðir og selur í heildsölu og smásölu: Niður- soOiO kjöt og fiskmeti, fjölbreytt úrval. Bjúgu og alls konar áskurO á brauð, mest og bezt úrval á landinu. Hangikjöt, ávallt nýreykt, viðurkennt fyrir gæði. Frosið köt alls konar, fryst og geymt í vélfrystihúsi eftir fyllstu nútímakröfum. Verðskrár sendar eftir óskum, og pantanir afgreiddar um allt land. óln VFjinnumifi { J (andiJ, ónutdar uorrar ui ^JJeitJ á cJJanclcjrœ&óiuójóL Sólirifótopa -JJlapparótúj 29. Menningar- og minn- ingarsjóður kvenna Látið minningagjafabók sjóðs- ins geyma um aldur og ævi nöfn mætra kvenna og frásögn um störf þeirra til alþjóðarheilla. Kaupið minningarspjöld sjóðs- ins. Fást í Reykjavík hjá Braga Brynjólfssyni, ísafoldarbóka- búðum, Hljóðfærahúsi Reykja- víkur, bókabúð Laugarness. — Á Akureyri: Bókabúð Rikku, Hönnu Möller og Gunnhildi Ry- el. — Á Blönduósi: hjá Þuríði Sæmundsen. Gunnar Matthíasson og frú komin heim Gunnar Matthíasson (Joch- umssonar skálds) og frú hans eru stödd hér í bænum. Þau eiga heima í Los-Angeles í Kalíforníu, en búast við að dvelja hér til septemberloka og ferðast um landið. Þegar þau eru hér í bænum, dvelja þau á Grenimel 13, sími 5402. (jamla Síc Ævlntýri sjómannsms („Adventure") Amerísk stórmynd. Aðalhlutverkin leika: Clark Gable Greer Garson Sýnd kl. 5 og 9. Börn innan 16 ára fá ekki aSgang. 7fijícliSíó JT j Kvikmyndin „Jeriko44 (Capitol Buckingham Film) Aðalhlutverk leikur negra- söngvarinn heimsfrægi Paul Robeson Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11. Sími 1182 Wýja Síc (við Skúlagötu) Árás Imlíáuanna („Canyon Passage"). Stórbrotin mynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Dana Andrews Susan Heyward Brian Donlevy Sýning kl. 5, 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. Tjatharbíó Meðal fyrirmanna i („I Live in Grosvenor Square“) Ástarsaga leikin af enskum og amerískum leikurum. Anna Neagle Rex Harrison Dan Jagger Robert Morley Sýning kl. 5, 7 og 9. Þökkum hjartanlega auðsýnda hjálp og samúð við andlát og jarðarför sonar okkar og bróður Sigfúsar Blöndal Stafholtsey Málfríður, Páll og Sigríður Blöndal. Hátíbahöld . . . (Framhald af 1. síðu) Áfengi sást varla á nokkrum manni, en fólk var mjög létt og glatt í skapi. Yfirleitt fóru há- tíðahöldin mjög vel fram og voru forstöðumönnunum til sóma. Á sunnudaginn var farið í Viðey til að heiðra minningu Skúla fógeta. Um 1000 manns tóku þátt í förinni, þrátt fyrir óhagstæðasta veður. Innrásar- prammi, sem tók mörg hundruð manns, flutti fólkið milli lands og eyjar, en prammi þessi verð- ur síðar notaður fyrir bílferju á Hvalfirði. Hátíðahöldin á eyj- unni fóru vel fram og var þeim útvarpað. Kaupum ekki tómar flöskur næsta hálfan mánuð. Áfengisverzlun ríkisins ÍÍ5Í55S5Í555S555S55ÍSS5545Í55Í5ÍÍ5S5ÍJSSÍS55S55ÍSÍ5SS55S5SÍS5S55S5S55SS5SÍSSSSSÍ DÝRASÝNINGIN í ifrrfirisey er opin frá klukkan 8 árd. Skotbakkin er opinn frá klukkan 2 eftir hádegi Aðgfngur ókeypis fyrir börn 9 ára og yngri. Daiisað frá kl. 10 í kvölil. Sjúmaiinadagsráðið. SS^SSSSSSSSSJSSSSSSSSSSSSSÍSSSSSSSSSSSSSSÍSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSJSSSSS Óþurrkarnir (Framhald af 1. síðu) og má því ætla, að bætiefnin hafi tapazt úr þeim að mun, og þarf að taka tillit til þess við fóðrunina í vetur. Verði það ekki gert er t. d. hætt við, að kýr verði „tregar að ganga,“ ög fitumagn mjólkurinnar lækki, er á veturinn líður. Annars staðar hefír heyskap- urinn gengið misjafnt. Þurrk- ar verið stopulir en þó alls stað- ar náðst nokkuð upp og í Vestur- Skaftafellsýslu mikið. Síldarmjölsverðið. Verð á síldarmjölinu hefir nú verið ákveðið 82—83 kr. pr. 100 kg. í verksmiðjunum. Því miður er útlit fyrir að síldarmjöl verði lítið til í haust, og því ættu þeir sem ætla að fá sér síldarmjöl að panta þaö sem fyrst, og þeir sem flytja það til sín á bílum frá verksmiðjunum að gera það sem fyrst. Æöardúnn Er fyrst um sinn kaupandi að- vel þurrum og hristum, óhreins- uðum æðardún. Til viðtals í Búrfelli, Reykja- vík, sími 1506. Pétur Jónsson. Í4SÍSSS5SJ5J5S5SÍS5SSSJ55ÍSSS55SSS5SS5: Brunabótafélag fslands vátryggir allt lausafé (nema verzlunarbirgðir). Upplýsingar í aðalskrifstofu, Alþýðuhúsi (sími 4915) og hjá umboðsmönnum, sem eru í hverjum hreppi og kaupstað. SSS5SSS55SSSSSSSSSS5SSÍÍÍSÍÍ5SSSÍ5SSS5Í' Auglýsið í Tímanuiu. | Útbreiðið Tíinanu!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.